Vísir - 10.10.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 10.10.1972, Blaðsíða 11
VÍSIR Þriðjudagur 10. október 1972. 11 óöur Noregs ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum og Panavision, byggð á æviatriðum norska tónsnillings- ins Edvards Griegs. Kvikm. þessi hefur alls staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn t.d. var hún sýnd i 1 ár og 2 mán- uði i sama kvikmyndahúsinu (Casino) i London. Allar útimyndir eru teknar i Noregi og þykja þær einhverjar þær stórbrotnustu og fallegustu, sem sézt hafa á kvikmyndatjaldi. 1 myndinni eru leikin og sungin fjölmörg hinna þekktu og vinsælu tónverka Griegs. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9 KÓPAVOCSBÍO ókunni gesturinn (Stranger in the house) Frábærlega leikin og æsispenn- andi mynd i Eastman litum eftir skáldsögu eftir franska snilling- inn Georges Simenon. Isl. téxti. Aðalhlutverk: James Mason, Geraldine Chaplin, Bobby Darin. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. VISIR y flytur lýjar frettir vism Fyrstur með fréttimar BILASALAN T-ðs/od SiMAR 19615 18085 BORGARTUNI 1 IIÖFUM TIL SÖLU fiskiskip af flestum stærðum. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4 — Sími 15605. Heimsóknartími Frá og með sunnudeginum 15. okt. breyt- ist heimsóknartiminn á St. Jósefsspitala Landakoti sem hér segir: Mánudaga til laugardaga að báðum dögum meðtöldum kl. 18.30 — 10.30, sunnudaga kl. 10.30 — 11.30. Barnadeild kl. 15-16 alla daga. Vinningur i merkjahappdrætti Berklavarnadagsins hefur verið dreginn út hjá borgarfógeta. Vinningurinn, útsýnarferð fyrir tvo til Costa del Sol, kom upp á nr. 26719 S.Í.B.S. FRÁ B.S.A.B. Þeir félagsmenn B.S.A.B.,sem vilja koma til greina við eigendaskipti á eldri ibúðum hjá félaginu til næstkomandi áramóta 1972—1973, eru beðnir að láta skrá sig á skrifstofunni Siðumúla 34, simar 33509 og 33699, sem allra fyrst. B.S.A.B. Siðumúla 34.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.