Vísir - 10.10.1972, Blaðsíða 13
VÍSIR Þriðjudagur 10. október 1972.
| I DAG | í KVÖLD | í PAB | í KVÖLD | í PAG |
Sýning Guðbergs Bergssonar í SUM:
Vilhjálmur Bergsson ásamt
cinni inynda simia.
KYRRÐIN 0G EINMANALEIKINN
VERKA MJÖG STERKT Á MIG
Um þessar mundir stendur yfir
sýning i Galleri SÚM á verkum
Vilhjálms Bergssonar. Myndir
Vilhjálms eru nokkuð sérstakar.
Margar þeirra sýna tengsl hans
við náttúruna að hans sögn. Vil-
hjálmur segist verða fyrir mikl-
um áhrifum frá náttúrunni. „Ég
held að náttúra fslands sé mjög
sérstæð. Kyrrðin og einmanna-
leikinn verkar mjög sterkt á mig.
Einnig hið hreina loft hefur mikið
að segja. Kemur þetta allt fram i
verkum minum.”
Litirnir blátt og rautt eru mjög
áberandi i mörgum mynda Vil-
hjálms. Sýna myndir hans hlutina
sem hann málar mjög eðhlega og
náttúrulega. Vilhjálmur Bergs-
son sem er fæddur i Grindavik,
dvaldi við listnám i Kaupmanna-
höfn árin 1958-60. Núna dvelur
hann aftur i Danmörku ásamt
konu sinni, þar sem hann mun
starfa að list sinni og afla sér
meiri menntunar.
—ÞM
Sjónvarp kl. 21.40: f
RÆTT UM SILD-
INA SEM HVARF
i kvöld kl. 21.40 veröur sýnd i
sjónvarpinu norsk mynd , sem
nefnist „Sildin sem hvarf”. Fjall-
ar myndin um sildveiðar og
sildarrannsóknir og ástæðurnar
fyrir þvi að sildin hefur að mestu
leyti horfið af miðunum.
Á eftir myndinni er umræðu-
þáttur um efni myndarinnar.
Taka nokkrir islenzkir fi'skifræð-
ingar þátt i umræðunum. Uinræð-
unum stýrir Magnús Bjarnfreðs-
son. islenzkir fiskifræðignar hafa
aðrar skoðanir á ástæðunum fyrir
livarfi sildarinnar lieldur en
Norðmenn og er þvi myndin vel
til þess fallin að hefja umræður
um efni hennar.
| IÍTVARP •
ÞllIDJUDAGUR
10. október
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Setning Alþingisa. Guðs-
þjónusta i Dómkirkjunni
Prestur: Séra Guðmundur
Þorsteinsson. Organleikari:
Ragnar Björnsson. b. Þing-
sclning
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar:
Felicja Blumental og Sin-
fóniuhljómsveitin i Lundún-
um leika Pianókonsert i
brasiliskum stil op. 105 nr. 2
eftir Hekel. Tavares: Ana-
tole Fistoulari stjórnar.
Grete og Josef Dichler leika
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Sagan: „Fjölskyldan i
Hreiðrinu” eftir Estrid Ott
Sigriður Guðmundsdóttir
les (6).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fréttaspegill
19.45 Umhverfismál.
20.00 Lög unga fólksins.
Sigurður Garðarsson kynn-
ir.
21.00 iþróttir, Jón Ásgeirsson
sér um þáttinn.
21.10 Vettvangur. 1 þættinum
er fjallað um vandamál
ungra öryrkja. Umsjónar-
maður: Sigmar B. Hauks-
son.
21.40 Tónlist eftir Sarasate.
Ruggiero Ricci leikur á
fiðlu.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Endur-
minningar Jóngeirs. Jónas
Arnason les úr bók sinni
„Tekið i blökkina” (13).
22.35 Harmonikulög. Danskir
Lítið þ.jónustu eða verzlunarfyrirtæki ósk-
ast til kaups. Upplýsingar i sima 43470 á
kvöldin.
Stúlka óskast
til simavörzlu og almennra skrifstofu-
starfa.
Fasteignaval rikisins, Lindargötu 46, Simi
21290.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 16., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á
Golfskála við Vesturlandsveg, þingl. eign Golfklúbbs
Reykjavikur fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka tslands á
eigninni sjálfri fimmtudag 12. okt. 1972, kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
«.☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*☆☆☆☆☆☆☆☆*☆☆☆☆*☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆****•&
«-
it-
«-
«-
b-
«-
n-
«•
«-
«•
r«-
«•
«-
«-
«-
«-
«•
«-
«-
«-
«-
«-
«•
«•
«-
«-
«-
«-
«-
«•
«•
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«■
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
&
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«•
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
íPí
W
f*
•'JL
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 11. okt. 1972.
Hrúturinn 21.marz-20. april. Það bendir allt til
þess að dagurinn geti orðið góður, einkum hvað
snertir alls konar viðskipti. Sennilega þó fremur
kaup en sölu.
Nautið,21. april-22. mai. Ef þú skyldir lenda I
einhverjum deilum, eða sjá fram á slikt,
skaltugæta þess að fara þér hægt i fyrstu og leita
lags á gagnaðilanum.
Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Allt virðist ganga
samkvæmt áætlun. meira að segja furðu greið-
lega. Leggðu sem minnst i hættu i sambandi við
fjármálin eða slik viðskipti.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Ef til vill hefurðu
undirgengizt helzt til mikla ábyrgð. Það dugar
ekki að gugna við það úr þvi sem komið er, enda
mun úr rætast.
I.jónið,24. júli-23. ágúst. Það er ekki með öllu ó-
liklegt að þú lendir i kasti við einhvern óbil-
gjarnan aðila og mun vissara fyrir þig að vera
við þvi búinn.
Meyjan, 24. ágúst-23.sept. Þaö er eitthvert við-
fangsefni, sem þú ert að fást við og veldur þér
nokkrum kviða. Ef þú þarft á aðstoð að halda,
mun þér veitast hún fúslega.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Farðu gætilega i um-
gengni við hverja mjög nákomna manneskju,
sem virðist hafa fengið einhverjar skakkar
upplýsingar og taka mark á þeim.
Diekinn, 24. okt.-22. nóv. Farðu þér gætilega,
einkum i peningamálum og gættu þess að ekki
verði haft af þér i samningum. Þú átt skemmti-
legan mannfagnað i vændum.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Vertu ekki of
lengi að ákveða þig i dag, ef þú sérð að þess þarf
með. Það getur átt ekki hvað sizt við i við-
skiptum og peningamálum.
Stcingeitin, 22. des.-20. jan. Ekki mun þessi
dagur tákna bein þáttaskil i lifi þinu, en ef til vill
gerist eitthvað samt i dag, sem véldur nokkurri
breytingu.
Valnsberinn,21. jan.-19. febr. Þetta getur orðið
mjög góður dagur, einkum fyrir hádegið.
Ættirðu að koma sem mestu i verk þá, sér i lagi
ef einhver kaupsýsla er með i spilinu.
Fiskarnir,20. febr.-20. marz. Það liturútfyrir að
þú einskorðir þig um of við vissar reglur eða
hugmyndir, sem geta verið góðar, svo langt sem
þær ná öfgalaust séð.
-S
•S
*
-h
-!j
-s
-»
•tt
-h
•ú
*
-h
-h
■X
-tt
-h
-tt.
-ít
■tt
-tt
-tt
-tt
-ít
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
■tt
■tt
■tt
-tt
-tt
-tt
-ít
-tt
-tt
-tt
-tt
«
•tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-ít
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-t
■tt
■tt
•tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
■tt
-tt
-tt
-tt
•tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-»
it
harmonikuleikarar taka
lagið.
22.50 A hljóðbergLCelia John-
son les smásögu, „Bliss”
eftir nýsjálenzku skáldkon-
una Katherine Mansfield.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÚNVARP •
Þriðjudagur
10. október 1972
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Ashton-f jölskyldan-
Brezkur framhaldsmynda-
flokkur. 24. þáttur. llazard
liðþjálfLÞýðandi Jón O. Ed-
wald. Efni 23. þáttar: Freda
og Sheila og Doris, vinkona
þeirra, bregða sér til South-
ampton, til að skemmta sér.
Freda og Doris kynnast
tveim ungum og glaðværum
hermönnum og eyða kvöld-
inu með þeim. Sheila leggur
af stað heim, en á brautar-
stöðinni hittir hún skraf-
hreifinn náunga, sem býður
henni upp á drykk. Fyrir
bragðið missir hún af sið-
ustu lest heim, og þegar hún
loks kemur heim daginn eft-
ir, er Davið þar fyrir drukk-
inn og reiður.
21.25 Karlakórinn Þrestir.
Þrestir frá Hafnarfirði
syngja i sjónvarpssal. Söng-
stjóri Eirikur Sigtryggsson.
Einsöngvari Inga Maria
Eyjólfsdóttir. Hljóðfæra-
leikarar Agnes Löve, Eyþór
Þorláksson og Njáll Sigur-
jónsson. Stjórnandi upptöku
Tage Ammendrup.
21.40 Sildin, sem hvarf.Norsk
mynd um sildveiðar og
sildarrannsóknir. (Nordvis-
ion — Norska sjónvarpið)
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. A eftir myndinni fer
umræðuþáttur um efni
hennar. Umræðum stýrir
Magnús Bjarnfreðsson.
22.40 Dagskrárlok
Matreiðslukona og stúlka
IVIatreiöslukona og stúlka vön
eldhússtörfum óskast á hótel við borgina.
Uppl. i sima 36066.