Vísir - 16.10.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 16.10.1972, Blaðsíða 8
8 VÍSIK Mánudagur 16. október 1972. FÁ ÞEIR VÖLDIN? Krón- prins Maos Mao er sagður hafa val- ið sér eftirmann. Það er aðalritstjóri kinverska ,,alþýðublaðsins”, mál- gagns kommúnista- flokksins, Yao Wen-Yu- an. Yao var helzti frum- kvöðull menningarbylt- ingarinnar. Þetta verða valdhafar Vestur-Þýzkalands, ef Willy Brandt tapar kosningunum, sem fara i hönd. Fyrir miðju er Rainer Barzel kanslara- efni kristilegra demókrata, Ludwig Erhard, fyrrum kanslari, er til vinstri, og Kurt Georg Kiesinger, fyrrum kanslari, til hægri. GERVIHANDLEGGNUM Eiturlyfin flæða yfir heiminn, en lögregla margra landa herðir tökin. Uppljóstranir um eiturlyfjasala eru nú oft i fréttum. Þessi hafði falið 26 pakka af heróini i gervihandleggnum sinum. „Varúð, varúð, ef McGovern yrði forseti" Varúðarmerkið er að visu ekki ætlað George McGovern forsetaefni demókrata, heldur öku- mönnum, en útkoman varð kyndug og að skapi rnargra, til dæmis hafa Sovétmenn nú varað við McGovern i Pravda. • w um n|osnara llaun fór heldur betur flatt sovézki njósnarinn Askoy i Tyrkiandi. Þeir njósnuðu um hann með þeim árangri, sem myndirnar sýna, þar sem Askoy er aö fela ,,efni” sitt í steinvegg i tveimur tilvikum. Búlgarskur „tengiliöur” kom siöar á vetlvang og tók viö efninu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.