Vísir - 16.10.1972, Side 10

Vísir - 16.10.1972, Side 10
10 VÍSIR Mánudagur 16. október 1972. Með tilkomu hraðbrauta hefur slysahœtta af völdum hólku og ísingar stóraukizt. VDO-LOFTHITAMÆURINN kemur yður að gagni í þessu tilliti með því að hann ☆ sýnir hitastig við jörðu ☆ gefur til kynna með Ijósmerki, ef hitastig við jörðu fer niður í eða niður fyrir frostmark. ☆ varar yður þannig við ísingarhcettu. Mœlinn mó auðveldlega setja í mœlaborð bifreiðarinnar. — VARIST SLYSIN - Setjið umferðaröryggi öðru ofar. unnai Sqþzdxbbon k.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykiavlk - Stmnefni: >Volver« - Sími 35200 Bjóðum aðeins það bezta AVON Nú getum við boðið dömum: AVON ilmkrem 7 teg. AVON ilmvötn 7 teg. AVON steinkvötn 7 teg. AVON body lotion AVON freyðibað AVON sápur KIKU ilmvatn (spray) XANADU ilmvatn (spray) - auk þess bjóðum við viðskiptavinum vorum sérfræðilega aðstoð við val á snyrtivörum. SNYRTIVÖRUBUÐIN Laugavegi 76, simi 12275. Fratntíðin. ersem opin bók Reglubundinn sparnaður er upphaf velmegunar. Fjölskyldan, sem sparar reglulega hefur meiri möguleika á því að láta óskir sínar rætast: Læra meira, kaupa í innbú, endurbæta húsnæði, o.s.frv. Oft geta óvænt útgjöld sett strik í reikninginn. Nú gefur hið nýja sparilána- kerfi Landsbankans yður tækifæri til að safna sparifé eftir ákveðnum reglum, sem jafnframt veita yður rétt til lántöku á fljótan og einfaldan hátt, þegar þér þurfið á viðbótarfjármunum að halda. Temjið yður reglubundinn sparnað. Búið í haginn fyrir væntanleg útgjöld. Verið viðbúin óvæntum útgjöldum. Kynnið yður þjónustu Landsbankans. Biðjið bankann um bæklinginn um Sparilán. Banki alhv landsnianna LANDSBANKl ÍSLANDS Nr. ÚTTEKIB 3. 3 0 0. 0 0 2 JÖL'72 3. 3 0 0.0 0 4Xcfi‘72 3. 3 0 O 0 0 sSfP'72 * * 3. 3 0 0. 0 0 * * & g () o 0 0 * * Q 9 0 0 0 0 •ooeoocooooooooooaoooGO GÖTUNARSTÚLKA Stúlka vön IBM-götun óskast til starfa sem fyrst. Umsóknir um starfið sendist starísinannahaldi bankas, þar sem allr nánari upplýsingar eru veittar. SAMVINNUBANKINN Bankastræti 7, simi 20700 VISIR AUGLÝSINGA- DEILD ER AÐ HVERFIS- GÖTU 32 SIMI 8 6611 SÍMI 86611 VÍSIR Þér laerió nýtt tungumál á 60 tfmum! Llnguaphone lykillinn að nýjum heimi TwMjuiMlwwmskcið ó hljómplötum tda Mfiilböndumt ENSKA. ÞÝZKA. FRANSKA. SPANSKA. PORTUGALSKA, ITALSKA. DANSKA. SÆNSKA. NORSKA. FINNSKA. RÚSSNESKA, GRlSKA. JAPANSKA o. fl. Verð oðeins hr. 4.500 AFB0R6UNARSKILMMAR Hljódfœrahús Reyhjauihur lougaurgi 96 simi: I 36 56

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.