Vísir - 16.10.1972, Blaðsíða 17
VÍSIR Mánudagur 16. október 1972.
17
Electrolux
V
r
Nú VerÓur Fyrst
Þægilegt AÓ
Þrífa!
„Það bezta
við Henry
eiginmann
Nei, ln'iini Tracy cr ekki beinlinis vel viö sprautuna — og vist
heldur ekki vinkonum liennar, sem raunar eru hinar glaöklakka-
legustu þar sem þær biöa þess aö að þeim komi. Það dylst vist
cngum. aö hér eru komnar kaninur Playboy-klúbbs, og þar var öllu
starfsiólki.. á þessum kúbb i Londin gert skilt aö láta bólusetja sig
gegn influenzunni sem gengur i borginni.
Vörumarhaðorínn hf.
ÁRMÚLA 1A, SÍMI 86112, REYKJAVÍK.
minn . . . .
..llann er svo blátt áfram”, segir
Sliirley um karlinn sinn, hann
llenry ’Konda.
INNLENT LAN
RÍKISSIÓÐS ÍSLANDS
1972. 2.FL
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
„Hvaö þaö bezta er i fari Henry
Konda?" Og Shirley, eiginkonu
lians. vefst ekki tunga um tönn,
þegarhún svarar: ,,Þaö bezta viö
hann er þaö, aö hann er alltaf
hann sjálfur. Hann er svo mann-
legur”.
,.Sá Henry P’onda, sem þú sérð
‘á hvita tjaldinu er hinn raunveru-
legi Henry Fonda. Hann er aldrei
að reyna að spila sig annan en
hann er.
Það er svo margt fólk, sem
telur leikara vera einhver ofur-
menni eða þá ómannlega. i
einstaka tilvikum hefur það fólk
kannski rétt fyrir sér. Kn það
skiptir öðru máli. hvað varðar
karlinn minn. Hann er svo
dásamlega. eðlilegur rólegheita
maður. Hann hefur báða fæturna
svo sannarlega á jörðinni '. segir
Shirley eftir nærri sjö ára hjóna-
band með Fonda.
,,Fólk. sem heimsækir okkur á
oft erfitt með að átta sig á þvi
hversu hreinn og beinn Henry er.
Það telur sig vera að ganga fram
hjá garðyrkjumanninum þegar
þegar gengur heim að húsinu.
Það getur varla trúað þvi. að það
sé Henry. sem kannski er á
hlaupum á eftir garðsláttu-
vélinni. á kafi i moldarbing eða
þá i blómabeðunum.
..Fn svona er það með Henry.
Hann nvtur þess að taka til hend
inni heima fyrir. og þá einkum og
sér i lagi i kringum húsið",
útskyrir l'rúin.
,.Fg er ekki gilt kvikmvnda-
hetju. Kg er gift dásamlega
umgengnisgóðum manni. veru-
lega mannlegum. -- Það er það
bezta við að vera frú Fonda”.
segir hún brosandi að lokum.
í maí s. I. var boðið út 300 milljón króna spari-
skírteinalán ríkissjóðs. Af þessari útgáfu
eru nú um 200 millj. kr seldar og hefur sala
farið vaxandi á ný að undanförnu.
Ekki verður gefið út meira af þessum flokki
og verður afgangur bréfanna til sölu á
næstunni hjá bönkum, bankaútibúum og
sparisjóðum um allt land, auk nokkurra
verðbréfasalá. Þessi flokkur spariskírteina er
bundinn vísitölu byggingarkostnaðar frá
1. júlí þessa árs.
2Spariskírteinin eru tvímælalaust ein skatt- og framtalsfrjáls og eina
bezta fjárfestingin, sem völ er á, verðtryggða sparnaðarformið, sem
þau eru fyrirhafnar- og áhyggjulaus, í boði er.
3Sem dæmi um það hve spariskírteinin eru
arðbær fjárfesting skal upplýst, að tíu þúsund
króna skírteini áranna 1965, 1966 og 1967
eru nú innleyst á rúmlega 41 þúsund,
33 þúsund og 29 þúsund, hvert fyrir sig og
hafa því gefið árlegan arð liðlega
22-24 af hundraði.
Innlausnarverð spariskírteina hefur rúmlega
fjórfaldazt frá 1965, en það mun vera talsvert
meira en almenn verðhækkun íbúða í
Reykjavík á sama tímabili.
Skírteini: Gefa nú. Árlegur arður.
Frá sept. 1965 kr. 10.000 kr. 41.586 22,6%
Frá sept. 1966 kr. 10.000 — 33.032 22,1%
Frá sept. 1967 kr. 10.000 — 29.428 24,1%
Október 1972.
cA-x,Mi
fÆsh
's4aSV>'
SEÐLABANKI ÍSLANDS