Vísir - 16.10.1972, Qupperneq 20
20
SIGGI SIXPENSARI
^ ^ A
kJT ■*
|:ii;
Norðvestan
gola eða kaldi.
Léttskýjað með
köflum. Hiti 2-4
stig.
> 1 □AG | Q KVÖLD |
Smurbrauðstofan
BJORISJirNJrM
Njálsgata 49 Sími 15105
SKEMMTISTAÐIR
Itöðull. Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar og Rúnar.
Lækjarteigur 2. Nýi salurinn.
Hljómsveit Ólafs Gauks.
1 VELJUM iSLENZKT ISLENZKAN IDNAÐ
FUNDIR
Þakventlar
Kjöljárn
Kantjárn
ÞAKRENNUR
J. B. PETURSSON SF.
ÆGISGOTU 4-7 gg 13125,13126
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 59., (>2. og (H.tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1971 á eigninni lláabarð 14, llafnarfirði, þinglesin eign
Sveins Valtýssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans
i Hafnarfirði á eigninni sjálfri fiinmtudaginn 19. október
1972 kl. 2.15 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði
l’étur Sigurðsson, Ljósheimum
10, andaðist 7. október, 53 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Kossvogskirkju kl. 1.30 á
morgun.
Jón Magnússon, Sundlaugavegi
16, andaðist 7. október, 81 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á
morgun.
Ingólfur Kárason, Kóngsbakka
16, andaðist 10. október, 66 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju kl. 3 á morg-
un.
VEITINGAHUSID
í GLÆSIBÆ
SÍMI 86220
VISIR
| MUNIÐ
í VÍSIR VlSAR A VIÐSKIPTIN I
1
I
VISIR
SIMI 8 6611
Auglýsingadeild
Hverfisgötu 32 |
HEILSUGÆZLA
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
8l200eftir skiptiboröslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi lllOO, Hafnar-
fjörður sími 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur fimmtudags,
simi 21230.
IIAFNARFJÖRDUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
APÓTEK
Kvöld og helgarvörzlu Apó-
teka i Reykjavik vikuna 14.'
okt.-20. okt. annast Lauga-
vegsapótek og Holtsapótek.
Sú lyf jabúð er tilgreind er
i fremri dálki, annast ein
vörzluna á sunnudögum,
Nei, Hjálmar, ekki meðan utan-
rikisráðherrann horfir á okkur.
SVNINGAR
Tveir opinberir háskólafyrir-
lestrar. Prófessor dr. sc. phil.
Bruno Kress frá háskólanum i
Greiswald flytur tvo opinbera
fyrirlestra i boði Heimspeki-
deildar Háskóla íslands. Kyrri
fyrirlesturinn nefnir prófessor
Kress: Verknaðarhætti og horf
sagna i islenzku. Hann. verður
fluttur i 1. kennslustofu Há-
skólans þriðjudaginn 17, okt. kl.
18.15. Siðari fyrirlesturinn nefn-
ist: islenzkar og þýzkar sagnir
(setningafræðilegur saman-
burður). Hann verður fluttur i 1.
kennslustofu Háskólans fimmtu-
daginn 19. okt. kl. 18.15. Báðir
fyrirlestrarnir verða fluttir á
islenzku, og er öllum heimill að-
gangur.
m
50
irsku uppreisnarmennirnir
settir út af sakramennti.
Krá Dubiin er simað, að irska
kirkjan eða kirkjustjórnin hafi
látið birta hirðisbréf og fordæmi i
þvi stigamannahernaðinn gegn
rikinu. Er og i bréfinu bannað að
veita uppreisnarmönnum synda-
lausn og að láta þá verða sakra-
mentisins aðnjótandi.
ITALINN Claudoi Proneti heldur
um þessar mundir málverka-
sýningu i Mokka. Sýningunni
lýkur 14. okt.
Vilhjálmur Bergsson heldur um
þessar mundir sýningu á mynd-
um sinum i Gallerie SUM.
Sýningin stendur til 19. okt. og er
opin kl. 4-10 daglega.
Listasafn íslands. Þorvaldur
Skúlason heldur sýningu á mál-
verkum sinum. Sýningunni lýkur
um mánaðamót október og
nóvember.
Ingvar Þorvaldsson heldur mál-
verkasýningu 15.-25. október að
Hallveigarstöðum við Túngötu i
Reykjavik.
Og þegar maður hefur sjálfur not fyrirlögregluþjón, þá er
aldrei neinn sjáanlegur....
Boggi
Ég skil ekkert i þvi að þeir skuli ekki hafa þessar
kúlur úr léttara efni en járni, þá gætu okkar
menn kannski slegið met lika.