Vísir - 16.10.1972, Page 22

Vísir - 16.10.1972, Page 22
22 VÍSIR Mánudagur 16. október 1972. TIL SÖLU Til sölu. Útvarpstæki, fyrir 220 volta straum. Segulband, ritvél, svefnbekkur og 2 armsófar 3ja sæta, annar með útskornum örmum. Uppl. að Drápuhlið 3, skúrbyggingu, kl. 14-19 i dag og næstu daga. ,^Góður isskápur til söiu að Bolla- götu 12, neðri bjallan. Selst ódýrt. Stórt Yamaha rafmagnsorgel teg. D.17 sem nytt, til sölu á góðu verði. Greiðsluskilmálar. Uppl. i simum 32845 og 84993. Til sölu. Þýzk Triumph ritvél (ekki rafmagns- eða ferðaritvél), Kodak Retina 3C 35 mm mynda- vél, Grundig segulbandstæki og Eumig kvikmyndatökuvél — allt i góöu standi. Simi 22252 milli 6 og 8. e.h. Til sölu cr nýlegt Yamaha orgel, selst á góðu verði. Uppl. i sima 38528 næstu daga og i Þórscafé mánudaga og þriðjudaga milli kl. 8 og 9. Tómar trekistur undan gleri til sölu. Glerslipun og speglagerð h.f. Klapparstig 16. Kender Precision bassi til sölu. IJppl. i sima 16321. Itafmótor.þrjú hestöfl, ein farsa, litið notaður til sölu. Uppl. i sima 31307 eftir kl. 7. Myndavclar til sölu. Mamiya C 33 (6x6) með 65,85 og 180 mm linsum, Maniya C 220 (6x6) með 85 og 180 mm linsum. Asahi Pentax (35 mm) með 28 mm (Soligor) 55 mm (Takumar) 105 mm (Takumar) 450 mm (Soligor) linsum ásamt mikið af auka- hlutum i allar vélarnar. Mynda- vélar eru i nýjum og rúmgóðum töskum. Selst ótrúlega ódýrt, ein- stakt ta-kifæri. Þarf helzt að seljast sem fyrst. Uppl. i sima 12821 frá 9 til 22. Snæbjiirt, Hræðraborgarstig 22, býöur yöur fjölbreytt vöruúrval, m.a. skólavörur, gjafavörur, snyrtivörur, barnafatnað og margar fleiri nauðsynjavörur. Enn fremur höfum við afskorin blóm og pottablóm. Litið inn. Snæbjört, Bræðraborgarstig 22. Aburftur.Berið á garðinn i haust. Losnið við flugurnar i vor. Til sölu þurr og góður hænsnaskitur i pokum. Heimkeyrsla. Simi 41676. Úlsala , Hverfisgötu 44. Mikið magn af vörum veröur selt næstu daga á ótrulega lágu verði. Komið og gerið góð kaup. Útsalan, Hverfisgötu 44. Klómaskáli Michelscns llvera- gerfti. Haustlaukar komnir, og langt komnir. Grænmeti, potta- blóm. gjafavörur og margt fleira sem hugurinn girnist. Michelsen, Hveragerði. Simi 99-4225. Til sölu ný Par Mate golftæki (professional) hálfsett á mjög góöu verði. Uppl. hjá Geir P. Þormar iikukennara. Simi 19896. Gullfiskabúftin auglýsir: Kýkominn fiskasending. Höfum ávallt úrval af fóðri og áhöldum íyrir lugla og fiskirækt. Fyrir ketti: Hálsólar, kattasandur, vitamin o.fl. Póstsendum. Gullfiskabúðin, Barónsstig 12. Simi 11757. Fender Telecaster bassi til sölu. Uppl. i sima 51446. Gjafavörur. Atson seðlaveski Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, reykjarpipur, pipustatif, pipuöskubakkar, tóbaksveski, tóbakstunnur, tóbakspontur, vindlaskerar, Ronson reykjarpip- ur. Ronson kveikjarar, Sóda- könnur, (Sparhlet syphon) vindlaúrval, konfektúrval. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel tsland bifreiðastæð- inu). Simi 10775. Lampaskcrmar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. ódýrt. ódýrt. Til sölu margar gerðir viðtækja. National-segul- bönd, Uher-stereo segulbönd, Love Opta-sjónvörp, Love Opta- stereosett, stereo plötuspilara- sett, segulbandsspólur og kass ettur, sjónvarpsloftnet, magm ara og kapal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22 milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 Og 36039. Sjónvarp. R.C.A. Victor 18” ný- legtferðatæki til sölu á kr. 15.000,- Uppl. i sima 16920. ÓSKAST KEYPT Ameriskt barnarimlarúm óskast til kaups. Uppl. i sima 83616. Viljum kaupa gufuketil, ca. 10-12 fm. Uppl. i sima 42101 og 42981 næstu daga. FATNADUR Ný loftfóftruft terylenekápa til sölu. Uppl. i sima 21504. Danskur siftur brúftarkjóll til sölu, stærð 38—40, Uppl. i sima 15620 milli kl. 6 og 8 e.h. Kuxnadrakt, vönduftog falleg, til sölu. Uppl. i sima 26817. HJOL-VAGNAR 'l'il sölu er notaður barnavagn. stór Silver-Crossvagn. Uppl. i sima 37010. óska cftir að kaupa Hondu 50. Uppl. i sima 43264. Til sölu llonda 350. Uppl. i sima 85283 eftir kl. 7 á kvöldin Karnavagn. Fallegur og vel með I farinn barnavagn (Pedigree) til I sölu. Uppl. i sima 31307. 1 HÚSGÖGN Góftur tvibreiður svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 85668. Kaupum, seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt: eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, gófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarps og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMIUSTÆKI Til sölu, Westingbouse isskápur 1,4 m á hæð, selst á kr 8.000.- Einnig Naumann saumavél með mótor, sikksakkar og er i kassa. Verð kr. 4.000.- Simi 21937. Kldavélar.Eldavélar i 6mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. simi 37637. Kæliskápa'r i mörgum stærðum og ka-li- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G, Guðjónssonar Suðurveri. simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Ford Falconárgerð 1966 til sölu. Hvitur. mjög fallegur bill i sér- flokki. Ekinn 57. þús. km. Verð 320þús.Góðir greiðsluskilmálar. Skuldabréf kemur til greina. Skipti möguleg. Uppl. i sima 18389. VW — 1600 L, árg. 1972. til SÖlu. Ekinn 5.500 km. Útb. 250.000.00, Eftirst. 130-150.000,00 greiðast á 10 - 15 mánuðum. Uppl. i sima 85009 V.W. 1300 árg. 71. til sölu. Mjög vel með farinn. Ekinn aðeins 20.000 km. Uppl. hjá þýzka sendiráðinu, og i sima 19535. Kila-útvarp óskast. Til sölu á sama stað framdemparar og ýmisl.fl. i Ford Anglia. Uppl. i sima 31453 á kvöldin. Fíat 600 eða 850, árg. 66-67 óskast til kaups. Uppl. i sima 37677 e.kl. 19. Til sölu V.W. ’69 Uppl. i sima á daginn 36510 og á kvöldin 38294. Vil kaupa Saab 99,notaðan. Uppl. i dag eftir kl. 18 i sima 43232. Til sölu: sæti og spjöld i V.W. litið notuð. Uppl. i sima 23220 frá 9-6 daglega. Willys árg '46. til sölu, úrbrædd vél, ósamsett framdrif. Uppl. i sima 18774 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu varahlutiri Opel Kapitan árg. 60-63, mótor o.fl. Uppl. á kvöldin i sima 19972. Korgvard árg. '60, skoðaður ’72 til sölu með miklum varahlutum. Selst ódýrt. Uppl. i sima 51192. Til sölu Chevelle árg. ’68, og Chevelle árg. ’64 og Checker 7 manna, árg. ’66. Bifreiðarnar eru i góöu standi. Góðir greiðsluskil- málar. Bifreiðastöð Steindórs s.f. Simi 11588. Kvöldsimi 13127. Trabant — Mercedes Benz. Til sölu Mercedes Benz árg. ’56 og Trabant árg. ’67 til niðurrifs. Uppl. i sima 25825. Ford Trader 1964 3ja tonna sendiferðabifr. til sölu með leyfi, talstöð og gjaldmæli. Gott ástand. Góð greiðslukjör. Uppl. i sima 85009. Bugg til sölu. Empy Bugg billinn er blár (metal fiake), mjög fall- egur bill. Selst af sérstökum ástæðum. Uppl. i sima 34916. Til sölu Kambler ’66 skoðaður ’72. 160 þús. 60 út. Einnig eldri gerð af Volvo station i toppstandi, til sýnis að Óðinsgötu 32b. Til sölu Mercury Comet ’62, 2ja dyra, 6 cyl, sjálfskiptur. Góður bill. Skipti á ameriskum sendibil æskileg. Uppl. i sima 21501. Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4 Simi 43600. Bilar við flestra hæfi, skipti oft möguleg. Opið frá kl. 9.30 - 12 og 13-19. Nýja bilaþjónustan er flutt að Súðarvogi 28. Simi 86630. Gerið sjálf við bilinn. Seljum ýmsa hluti tilheyrandi bilum, t.d. bón, oliur, frostlög, viftureimar, perur, pakningar, rær og margt fleira. Opið til kl. 22 virka daga og til kl. 19 um helgar. HÚSNÆÐI í fog hef litift hústil leigu, utan til i bænum. Ekki öll þægingi. en mjög friðsælt. Þyrfti viðgerð. Tilboö merkt ..Sólarmegin 3802" sendist augl.d. Visis. Stór stofa með aðgangi að eldhúsi. baði og sima i Hliðunum. Teppi, gardinur og húsgögn geta fylgt. Litilsháttar fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 42113. HÚSNÆDI ÓSKAST Keglusöm fóstra óskar eftir 2-4ra herb. ibúð, helst i Laugarnes’- hverfi. Uppl. i sima 86351. á daginn. llerbergi óskast fyrir reglusam- ann mann. Má þurfa viðgerð-. . Uppl. i sima 86847. óska eftir litilli 2 herb. ibúð á leigu. Fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 25717 eftir kl. 4. Ilalló — Halló Ungt par vantar ibúð strax eða fljótlega. einhvers- staðar i bænum. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 81773, eftir klukkan 5. 50—75 fermetra iðnaðarhúsnæði öskast til leigu. Uppl. i sima 84131 milli kl. 5 og 7 i dag. Kópavogur—Herbergi. Miðaldra einhleypur maður óskar eftir herb. i Kópavogi. helzt i nágrenni við Sta'liðjuna. Uppl. i sima 40158. Einhleyp reglusöm kona óskar eftir 1-2 herb, ibúð (ekki i kjallara) i austurhluta borgar- innar. Vil gjarnan taka að sér að sjá um kvöldmat fyrir 1-2 manneskjur, Tilboð merkt „Rólynd 3806”. sendist augl.d. Visis fyrir 19. þ.m. Reglusöm stúlka (sjúkraliði) óskar eftir litilli ibúð eða her- bergi. Uppl. i sima 38948. Ungur námsmaftur óskar eftir ódýru herbergi sem næst miðbænum. Uppl. i sima 50484 eftir kl. 19. Stúlka meft barn óskar eftir 2ja- 3ja herb. ibúð. Uppl. i sima 26551. tbúft óskast til leigu fyrir mið- aldra hjón. Leigutimi 3-4 mánuðir frá 15. nóv. eða 1. des. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 33844 eftir kl. 7. Reglusöm kona óskar eftir her- bergi, gæti látiö i té húshjálp eftir samkomulagi, t.d. hugsa um einn mann. Uppl. i sima 38982. Húseigendur. Látið okkur leigja, yður að kostnaðarlausu. Gerum húsaleigusamninga, ef óskað er. Fasteignastofan, Höfðatúni 4. Simi 13711. ibúftaleigumiðstöðin: Húseigend- ur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. tbúðaleigumið- stöðin, Hverfisgötu 40 B. Simi 10059. ATVINNA í Atvinna.óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa i veitingahús vort. Vaktavinna. Stundvisi áskilin. Nánari uppl. i simum 25640 og 20490 Brauðbær, veitingahús, Þórsgötu 1. Orgelleikarar. Okkur vantar orgelleikara i starfandi hljóm- sveit, er leikur 4 kvöld vikunnar. Uppl. i sima 38528 og i Þórscafé mánudag og þriðjudag milli kl. 8 og 9. Verkamenn óskast i bygginga- vinnu. Uppl.Tsima 33732. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin. Vinna á föstudögum og laugardagsmorgnum kemur einnig til greina. Vön afgreiðslu. Uppl. i sima 30012. Atvinnurekendur. 40. ára stýri- maður af farskipum óskar eftir atvinnu i landi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Visi fyrir 20. okt. merkt „Stundvis 3821”. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn eða frá kl. 1 til 5-6 Margt kemur til greina. Simi 12953. 21 árs gömulstúlka óskar eftir at- vinnu. Er vön afgreiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 12039. SAFNARINN Útgáfudagur. Höfum fengið mikið úrval af eldri útgáfu- dögum, FF umslögum og sér- stimpluðum. Albúmin fyrir skákteikningar Halldórs Péturs- sonar komin aftur, Frimerkja- verzlunin Óðinsgötu 3. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Herraarmbandsúr (gull) tapaðist s.l. föstudag fyrir utan Sigtún. Finnandi vinsamlega hringi i sima 18176. EINKAMAL Kynning. Reglusamur maður á fertugs aldri sem á ibúð óskar eftir að kynnast stúlku á ald- rinum 24-36 ára, sem hefur hug á að stofna heimili. Má eiga tvö börn (eða fleiri). Tilboð sendist augld. Visis merkt „Þagmælsku heitið-3808” KARLAR, KONUR Fólk á aldrinum 18—62 ára með mikla möguleika, menntun, ibúðir fyrirtæki, óskar kunningsskapar yðar. Pósthólf 4062. Reykjavik. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar og verzlunarbréfaskriftir. Bý undir landspróf, stúdentspróf, dvöl erlendis o.fl. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Tvær 15 ára skólastúlkur sem eru kl. 12 til 7 i skóla óska eftir vinnu. Uppl. i sima 20439 og 23821. Kennari getur tekið börn i auka- tima i lestri, mengi skrift og fl. Uppl. i sima 13780 eftir kl. 20. SPIL__________________ Bridge - Kanasta- Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 LIV S O K K A B _ Liv sokkabuxur hafa ® áunnið sér viðurkenningu • vegna útlits og gæða, og ^ standa jafnfætis beztu sokkabuxum sem fást. • Kaupið Liv i næstu ^ verzlun i 20 eða 30 den. þráðarþykkt. U X U R

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.