Vísir - 09.11.1972, Blaðsíða 14
14
Visir. Fimmtudagur 9. nóvember 1972
TIL SÖLU
Til sölu nýlegt sjónvarpstæki og
saumavél (Necchi). Uppl. i sima
81230.
Til sölu nýr isskápur 195 1 og 2ja
inanna svefnsófi. Uppl. i sima
12861 milli kl. 7 og 9.
Ný Necéhi saumavéltil sölu. Simi
81974.
Til sölu Ilafha eldavélog sauma-
vél. Simi 34546 milli kl. 5 og 8 i
kvöld.
Tilsöluisskápur, þvottavél, suðu-
pottur, sjónvarpstæki 24” og ýmis
konar garðáhöld. Uppl. i sima
85718 eftir kl. 7.
3ja frasahjólsög til sölu. Uppl. i
sima 11698.
Kafha þvottapottur til sölu. Uppl.
i sima 43088.
Til sölu nokkrar eftirprentanir
eftir Picasso og Rembrandt i
fallegum römmum: Ljósmynda-
stofan, Mjóuhlið 4. Opið frá kl. 1
til 7.
Snæbjört, Bræðraborgarstig 22,
býður yður fjölbreytt vöruúrval,
m.a. skólavörur, gjafavörur,
snyrtivörur, barnafatnað og
margar fleiri nauðsynjavörur.
Enn fremur höfum við afskorin
blóm og pottablóm, Litiö inn.
Snæbjört, Bræðraborgarstig 22.
Ilef til sölu: 18 gerðir transistor-
tækja, ódýrar stereo-samstæður
af mörgum gerðum, stereo-tæki i
bila, viðtæki, loftnet, kapal
o.m.fl. Póstsendi. F. Björnsson,
Berþórugötu 2, simi 23889. Opið
eftir hádegi, laugardaga fyrir
hádegi.
Mynda- og bókamarkaður.
Kaupum og seljum góðar gamlar
bækur, málverk, antikvörur og
listmuni. Vöruskipti oft möguleg
og umboðssala. Litið inn og gerið
góð kaup. Afgreiösla kl. 1-6. Mál-
verkasalan Týsgötu 3. Simi
17602.
ÓSKAST KEYPT
Plastbátur. Vil kaupa ca. 10 feta
bát úr plasti eða ööru léttu efni.
Uppl. i sima 30834 eftir kl. 6 á
kvöldin.
óska cftir að kaupa stöðvartal-
stöð og taxtaniæli. Uppl. I sima
40134.
Vil kaupa notað sjónvarp 23”.
Simi 99-1228, Selfossi.
FATNADUR
Muskrat pels (notaður) til sölu.
Uppl. i sima 16163 kl. 18-20 i dag.
Þrjár nýjar mokka-,
antilópuskinns* og ullarkápur,
ódýrir, stuttir og siðir kjólar.
Simi 37175 til kl. 19, siðan 37132.
Peysubúðin Hlin auglýsir. Fáum
næstum daglega nýjar gerðir af
peysum. Eigum núna fallega siða
dömujakka og hnepptar kven-
peysur i stórum stærðum. Póst-
sendum. Peysubúðin Hlin, Skóla-
vörðustig 18, Simi 12779.
Ilvit perlufersti tapaðist 1. nóv.
við Hótel Sögu. Finnandi vinsam-
legast hringi i sima 12231.
Kópavogsbúar. Verksmiðjuút-
sala verður á alls konar
prjónafatnaði, seldar verða
peysur á börn og unglinga. Einnig
stretch gallar, stretch smekk-
buxur, og efnisbútar úr stretch
efnum. Allt á að seljast.
Saumastofan Skjólbraut 6,
Kópavogi. Simi 43940.
Vörusalau Hverfisgötu 44. —
selur tilbúinn fatnað og mikið
magn af vefnaðarvörum á
niðursettu heildsöluverði. Litið
inn á Hverfisgötu 44.
Svörtu rúllukragapeysurnar
komnar aftur. Eigum einnig mik-
ið úrval af barnapeysum, stærðir
1-16, nýjar gerðir, margir litir.
Vesti 8-12, gammósiubuxur. Opið
9-7, einnig laugardaga. Prjóna-
stofan Nýlendugötu 15 A.
Verksmiðjuútsala. Prjónastofan
Snældan, Skúlagötu 32. Simi
24668.
Ford árg. '59, fólksbill, óskast til
niðurrifs. Tilboð sendist Visi
merkt ,,5674”.
Litið rishcrbergi til leigu fyrir
unga stúlku. Uppl. i sima 17415 kl.
3-7 e.h.
ATVINNA í BOC
HJOL-VAGNAR
Hlýr og góður, notaður
barnavagn óskast til kaups. Simi
84244.
Til sölu barnavagn og vel með
farin barnakerra. Uppl. i sima
35836 eftir kl. 6.
Barnakerra til sölu.Uppl. i sima
82506.
HÚSGÖGN
Til sölu mjög fallegt ameriskt
sófasett sem nýtt, grænt
damaskáklæði. Simi I7950eftir kl.
6 i sima 37982.
Til sölu litið notaður svefnsófi.
Tækifærisverð. Uppl. að Asvalla-
götu 15, 3. hæð milli kl. 1 og 4.
Til sölugamalt sófasett (2 stólar
og sófi) Uppl. i sima 14026 eftir kl.
5.
Sófasett til sölu, ódýrt. Uppl. i
sima 18604.
Sein nýtt teak hjónarúm með
áföstum náttborðum og spring-
dýnum til sölu. Uppl. i sima 81524.
Til söluvel með farið hjónarúm.
Selst ódýrt. Uppl. i sima 15341.
Palesandcr hjónarúm með
snyrtiborði og stól til sölu. Uppl. i
sima 35908 eftir kl. 5.
Mjög vel mcð fariðborðstofuborð
með 6stólum til sölu. Uppl. i sima
43444.
Nýlegt hjónarúm til sölu. Verð kr.
8-9 þús. Uppl. i sima 20996.
Vil selja svefnbekk og svefnstól,
vel með farið. Simi 83676.
Til sölu tvibreiður norskbyggður
svefnsófi, sem nýr. Uppl. i sima
30753 i dag og næstu daga. -
Til sölu notaður sófi. Verð kr.
3.000 -.Uppl. i sima 11293.
Kaupum, seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana,
rokka og ýmsa aðra vel með
farna gamla muni. Seljum nýtt
ódýrt: eldhúskolla, sófaborð,
simabekki, divana, litið borð,
hentug undir sjónvarps-og út-
varpstæki. Sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31.
Simi 13562.
Antik Ccssilone og 8 stólar.borð-
stofuborð með 10 stólum, gler-
skápar, eikarskápar, sófar, inn-
lagt borð o.fl. Antik húsgögn,
Vesturgötu 3. Simi 25160.
Kaup — Sala.
Það er ótrúlegt, en satt, að það
skuli ennþá vera hægt að fá hin
sigildu gömlu húsgögn og hús-
muni á góðu verði. Það er Ibúða-
leigumiðstöðin á Hverfisgötu 40
B, sem veitir slika þjónustu. Simi
10059.
Kaup — sala.
Húsmunaskálinn aö Klapparstig
29 kaupir eldri gerðir húsgagna
og húsmuna, þó um heilar
búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla
Simi 10099.
HEIMIUSTÆKI k
Eldavél. Til sölu notuð Rafha
eldavél, stærri gerð. Uppl. i sima
33049 eftir kl. 7.
Til sölu Rafha eldavél, litil
Hoover þvottavél og Holland
Electric ryksuga. Ódýrt. Simi
42849 eftir kl. 5.
BÍLAVIDSKIPTI
Til sölu 4 stk.nýleg, negld Gener-
al snjódekk, stærð 15x600. Einnig
til sölu dráttarkrókur og festingar
fyrir útvarp i Saab 96. Nánari
uppl. i sima 83764 eftir kl. 18.
Til sölu Ford Calaxi árg. ’63.
Uppl. i sima 25898.
Til sölu Volvo Duett árg. ’62.
Uppl. i sima 33888 eftir kl. 7.
Bronco árg. ’66-’67 óskast til
kaups. Til sölu á sama stað Citro-
en Ami 8, ’70. Skipti koma til
greina. Uppl. i simum 43155 og
51228.
Til sölu Vauxhall Cresta árg. ’66.
Er til sýnis á planinu við Vitamál
(við Seljaveg). Tilboð sendist á
augld. Visis fyrir 11/11 merkt
„Vauxhall”.
Opel Caravanárg. '60 með góðri
vél og á góðum dekkjum til sölu.
Selst ódýrt. Einnig barnarimla-
rúm. Uppl. i sima 24795.
Tvö nagladekk á Volkswagen og
nýlegt Mobo Gross girareiðhjól
til sölu. Uppl. i sima 52027.
Vcl með farinn V.W. '67 til sölu.
Simi 26285.
Sendiferðabill með stöðvarplássi
óskast til kaups. Uppl. i sima
86621.
Til sölu Fiat 124 ’67. Einkabili.
Uppl. i sima 35314 eftir kl. 6.
Bilasalan, Iiöfðatúni 10. Vantar
bila á söluskrá. Bilasalan,Höfða-
túni 10. Simi 18870.
Volvo 544 til sölu. Mikið af
varahlutum úr Volvo 544. Uppl. i
sima 31204 og 38929 eftir kl. 5 á
daginn.
Til sölu Ford Zephyr árg. ’57.
Uppl. i sima 12674 eftir kl. 6.
Til sölu Ford vél.8 cyl. 293.1 mjög
góðu lagi. Uppl. i sima 51288 og á
kvöldin i sima 50788.
Til sölu 4 negld snjódekk á V.W.
felgum. Einnig varahlutir i Vaux-
hall '47. Uppl. i sima 10573.
Bensinmiðstöð i V.W. óskast til
kaups. Uppl. i sima 50896.
Nýskoðaður Skoda Station 1202,
árg. '63 til sölu. Simi 16507 eftir kl.
7.
Kússajeppi (gas), árg. ’56 til
sölu. Vel útlitandi og i góðu lagi.
Skipti á fólksbil koma til greina.
Uppl. i Bilavirkjanum,Siðumúla
29. Simi 35553.
Fiat 1100 D árg. ’66til sölu. Ekinn
45 þús. km. Selst i þvi ástandi,
sem hann er eftir veltu. Uppl. i
Bilvirkjanum, Siðumúla 29. Simi
35553.
Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4
Simi 43600. Bilar við flestra hæfi,
skipti oft möguleg. Opið frá kl.
9.30 - 12 og 13-19.
Höfum varahluti i eftirtalda bila
meðal annars: VW, Fiat 850,
Moskvitsh, Opel Rekord 58-63,
Daf, Skoda, Mercedes Benz,
Rambler o.fl. teg. Bilapartasalan
Höfðatúni 10. Simi 11397.
Til sölu varahlutirúr Willys árg.
’47, Taunus 12 M árg. ’63, Taunus
17 M árg. ’59, NSU Prins árg. ’64
og Trabant árg. ’64. Girdrif, vélar
og boddihlutir, dekk og fleira
Uppl. i sima 30322 á daginn.
ilýja bilaþjónustan er flutt að
Súðarvogi 28. Simi 86630. Gerið
sjálf við bilinn. Seljum ýmsa hluti
tilheyrandi bilum, t.d. bón, oliur,
frostlög, viftureimar, perur,
paknjngar, rær og margt fleira.
Opið til kl. 22 virka daga og til kl.
19 um helgar.
FASTEIGNIR
Höfum marga fjársterka kaup-
endur að ýmsum stærðum ibúða
og heilum eignum. Hafið sam-
band við okkur sem fyrst.
FASTKIGNASALAN
Óðinsgötu 4. —Simi 15605
HÚSNÆÐI í BOÐI
Vinnustofa — Verzlun. Til leigu
litið húsnæði nálægt Miðbænum.
Hentugt fyrir vinnustofu eða
verzlun. — Uppl. i sima 34166 eftir
kl. 6 e.h.
Námsfólk sem dvelurerlendis viil
leigja reglusömu fólki góða 2ja
herbergja ibúð. Góð ungengni
aðalatriði! Fyrirframgreiðsla i
1/2 ár nauðsynleg. Tilboð sendist
augl.d. Visis merkt ,,Góð ibúð
5658’.’
HÚSNÆDI ÓSKAST
Ungt reglusamt parmeð eitt barn
óskar eftir l-2ja herbergja ibúð.
Einhver fyrirframgreiðsla i boði.
Nánari uppl. i sima 35112 eftir kl.
7 á kvöldin og frá kl. 9-12 f.h.
1-2 herbergi i 2 mánuði. 1-2 her-
bergja ibúð, sem næst Miðbæn-
um, óskast fyrir einhleypan karl-
mann i 2 mánuði. Simi 18722.
Ung, reglusöm barnlaus hjón
vantar tilfinnanlega 2ja-3ja herb.
ibúð sem fyrst. Helzt i Kópavogi.
Uppl. i sima 43143 eftir kl. 5.
1-2 herbergi og eldhús óskast til
leigu fyrir áramótin fyrir tvær
stúlkur utan af landi. Einhver
fyrirframgreiðsla. Simi 33171
eftir kl. 6.
óska eftirað taka á leigu 3ja her-
bergja ibúð. Uppl. i sima 20671
eftir kl. 7.
Kona með 2 börn óskar eftir 2ja
herbergja ibúð. Fyrirfram-
greiðsla. Simi 38356.
Húsnæði fyrir sjónvarpsverk-
stæðióskast frá áramótum. Helzt
nálægt Miðbænum. Simi 21766.
Skólapiitur utan af landi óskar
eftir herbergi. Uppl. i sima 19263
eftir kl. 20.
Óskum að taka á leigu 2ja
herbergja ibúö. Uppl. i sima 31358
milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
Ung barnlaus hjón.kennari og
læknanemi, óska eftir ibúð. Uppl.
i sima 15607.
ibúðaleigumiðstöðin: Húseigend-
ur, látið okkur ieigja. Það kostar
yður ekki neitt. Ibúðaleigumið-
stöðin, Hverfisgötu 40 B. Simi
10059.
Reglusöm og þrifin kona óskast
til að ræsta litla 3ja herb. ibúð hjá
einum karlmanni. Vinnutimi eftir
ástæðum. Uppl. i sima 14952 eftir
kl. 8 á kvöldin og á morgnana.
Trésmfði og verkamenn vantar
við Flensborgarskóla i Hafnar-
firði. Uppl. gefur verkstjóri á
staðnum i sima 53018.
Prjónakonur. Nokkrar vanar
prjónakonur sem hafa vélar nr. 5
óskast til þess að prjóna trefla úr
lopa. Uppl. i sima 13433 eftir kl.
4.30.
Aukavinna. Skólafólk vantar til
jólakortasölu á Stór-Reykjavik
ursvæðinu. Uppl. i sima 43099
eftir kl. 7.
Til skrifstofustarfa óskast reglu-
söm stúlka eða kona. Einnig
vantar tvær stúlkúr til verk-
smiðjustarfa. Aldur 19-25 ára.
Uppl. i dag að Vitastig 3.
Kæstingakona óskast. Uppl. i
sima 30420 milli kl. 6 og 8 i kvöld.
Ræsting.Karl eða kona óskast til
ræstingarstarfa strax, hálfan
daginn. Simi 85411 fyrir kl. 4.
Laghentur reglusamur maður
óskast til starfa i verksmiðjunni
Varmaplast, Armúla 16. Uppl.
gefnar hjá Þ. Þorgrimssyni &Co ,
Suðurlandsbraut 6.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir hálfsdags
vinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 42140 i dag og næstu
daga.
Tveir 16 ára piltar óska eftir
aukavinnu um helgar. Uppl. i
sima 51521 og 52423 eftir kl. 7 e.h.
Atvinnurekendur. Ungur maður
með stúdentspróf óskar eftir
hálfsdags vinnu nú þegar. Hring-
ið i sima 15554 milli kl. 14 og 18
eða fyrir hádegi á morgun (10.
nóv.)
18 ára piltur með gagnfræðapróf
óskar eftir vinnu til áramóta,
helzt innivinnu. Hringið i sima
37492.
18 ára stúlka óskar eftir vinnu all-
an daginn. Uppl. i sima 41971.
FRÆDSLUFUNDIR UM
KJARASAMNINGA V.R.
5.
vinnutíma
Framsögumenn:
Magnús L. Sveinsson,
Sigrún Jóhannsdóttir.
VERIÐ VIRK í
SS
::::
::::
::::
llf!
fundur fer fram í Félagsheimili V.R. aö
Hagamel 4 i kvöld, fimmtudag, og hefst
kl. 20,30. — Fjallar hann um M
::::
:H3
=3
5H
Menntamálaráðuneytið
Styrkir
til islenzkra visindamanna til náms-
dvalar og rannsóknastarfa i Sam-
bandslýðveldinu Þýzkalandi.
Þýzka sendiráðið i Reykjavik hefur tjáð islenzkum
stjórnvöldum, að boðnir séu fram a.m.k. 10 styrkir
handa islenzkum visindamönnum til námsdvalar og
rannsóknastarfa i Sambandslýðveldinu Þýzkalandi
um allt að þriggja mánaða skeið á árinu 1973.
Styrkirnir nema 1.000 mörkum hið lægsta og 2.100
mörkum hið hæsta á mánuði, auk þess sem til greina
kemur, að greiddur verði ferðakostnaöur að nokkru.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til
menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik,
fyrir 1. febrúar n.k. —Sérstök umsóknareyðublöð fást i
ráðuneytinu.
27. október 1972.