Vísir - 09.11.1972, Blaðsíða 16
Annað einvígi Fischers
og Spasskys ó nœsta óri?
— Málið til athugunar hjá FIDE, segir dr. Euwe í viðtali við Vísi
Fimmtudafiur !). nóvember 1972
Engin snjókoma
í höfuðborginni
í dag, en úti á
landi snjóar vel
Kkki virðist ætla að snjóa hér i
hufuóborginni i dag, að þvi er
vcðurfræðingar tjáðu okkur. tJeir
sögðu einnig, að sjálfsagt yrðu
margir fegnir þvl, einkum bil-
stjórar. I*að er þó ekki eins vist,
að yngsta kynslóðin verði jafn
hrifin.
Þó að hér verði úrkomulaust,
má búast við einhverjum snjó
uppi i fjöllum, en þegar við
inntum veðurfræðinga eftir
skiðafæri i Bláfjöllum, sögðu
þeir, að þar væri áreiðanlega
komið gott göngufæri að minnsta
kosti.
1 Vestmannaeyjum er
snjókoma og einnig fyrir austan
fjall. A Vestfjörðum og á Norður-
landi er talsverð snjókoma og
sennilega er komið hið allra bezta
skiðafæri á tsafirði.
t dag er gert ráð fyrir norð-
austan áttinni áfram og búizt er
við honum allhvössum. Úrkomu-
laust verður og hiti við frostmark.
—EA
BD
Farmurinn dró
bílinn ó hliðina
llálkau i gærdag skapraunaði
mörgum bilstjóranum. Flestir
komust þó klakkalaust áfram. En
hnstjórinn, sem ók bilnum á
myndinni, lenti þó i þcirri leiðu
lifsreynslu að hvolfa bilnum sin-
um i Grindavik. Bíllinn, sem er
stór vöruflutningabíll, var að aka
möl I vegi uppi á heiðinni.
Kom hann á hægri ferð á hornið
við nýja félagsheimilið þeirra i
Grindavik, þegar hann tók að
sletta afturendanum og renna út
á hlið. Liklega hefur farmurinn
verið þyngri öðrum megin, þvi
þegar billinn hafði runnið yfir
götuna, lenti hann á einhverri
fyrirstööu og fór þegar á hliðina.
Okumanninn sakaði ekki hið
minnsta, kvartaði bara yfir litils
háttar eymslum i baki, en félaga
hans frá vörubilastöðinni i
Grindavik dreif aö, og innan
skamms voru þeir búnir að koma
bilnum á hjólin á ný, og billinn
reyndist óskemmdur að mestu.
Lekandi um
borð í skipi
í Straumsvík
Visis barst simhringing frá
starfsmanni i Straumsvík sem
sagði, að kynsjúkdómar væru
grassérandi um borð i grísku
skipi sem liggur við höfnina i
'Straumsvik. Ennfrcmur sagði
þessi heimildarmaður okkar að
cilifur stelpufans væri að þvælast
uin borð i skipinu.
Nokkrir skipsmenn hafa verið
fluttir á sjúkrahús að sögn
Jóns Guðgeirssonar læknis sem
mun að einhverju leyti hafa haft
eftirlit með heilsufari sjúklinga.
Enginn þessara manna var með
kynsjúkdóm en Jón kvað þó
nokkur lekandatilfelli vera um
borð.
Ekki mun neitt hafa verið gert
til að koma i veg fyrir ferðir
islenzks kvenfólks úm borð, en
lekandi er smitandi við samfarir
—LÓ
,,Ég hef persónulega
mikinn áhuga á, að
jieir Spasský og
Fischer tefli sem fyrst
aftur. Og ég er ekki
einn um það, þvi þetta
mál er sifellt að bera á
góma. Fundur FIDE á
þó eftir að fjalla um
málið, áður en hægt
,,t>að er rétt að það komi fram,
að Einar Jónsson er skuldbundinn
til að senda sigurvegarana i feg-
urðarsamkeppninni til þeirra al-
þjóðlegu fegurðarsa mkeppna,
sem hann licfur umboð fyrir.
Ilann hefur litil eða engin tök á að
velja og hfna, eftir að úrslitin í
aðalkeppni okkar liggja fyrir,
eins og gefið var i skin i Vísi i
gær.” t>annig komust þeir að
orði, lljörtur Blöndal og Einar D.
Jónsson, sem sjá nú um rekstur
Fegurðarsa mkeppni íslands.
,,Er það rétt, að þið hafið gefið
hálfa milljón fyrir keppnina?”
,,Nei, það er hvergi nærri sanni
— þó að við höfum haft gaman af
þeim orðrómi, þá er hann ekki á
rökum reistur,” svarar Einar.
,,En við fengum keppnina ekki
ókeypis. Enda vorum viðaðborga
fyrir meira en titlana eina sam-
an,” bætir hann við og dregur
skjal upp úr vasa sinum.
,,Hér sóðu, hvar Einar Jónsson
hefur pndirritað yfirlýsingu, þar
sem segir orðrétt, að hann einn
hafi réttindi til að senda stúlkur
eingöngu úr Feguröarsamkeppni
tslands á ofangreindar aiþjóða-
verður að segja, hvort
einhverjar likur verða
á einvigi þeirra þegar á
næsta ári”, sagði dr.
Max Euwe, þegar Visir
náði sambandi við
hann i Amsterdam i
morgun.
Við og við hafa verið að
birtast fréttir um það i er-
lendum blöðum, að Fischer og
fegurðarsamkeppnir”. Og þessar
alþjóðakeppnir eru fimm talsins,
nánar tiltekið Miss Europe, Miss
International, Miss Skandinavia,
Miss Universe og Miss World”.
Og það er auðheyrt á þeim Hirti
og Einari D., að þeim misliki, að
verið sé að draga i efa rétt þeirra
á að senda stúlkur úr Fegurðar
samkeppni tslands til þátttöku
i keppnum erlendis.
A öðrum stað i samningnum
mátti lesa, að lágmarks skilyrði
til þátttöku á erlendar alþjóða
fegurðarsamkeppnir væru t.d.
persónuleiki, friðleiki, fagur lik-
amsvöxtur. ,,Og hvað nú, ef
Einari Jónssyni finnst ekki
stúlkurnar ykkar uppfylla þessi
skilyrði að einu eða öllu leyti?”
spyr blm. þá Hjört og Einar D.
„Hann gæti alla vega ekki smó-
gengið okkur þrátt fyrir það.
Hann verður að velja fulltrúa til
erlendu keppnanna i samráði við
okkur”.
Og að lokum berst talið að
„innistæðuleysi Fegurðarsam-
keppninnar”.
„Það var ekki rétt að vera að
gera það að blaðamáli, þó að við
Spasský muni leiða saman
hesta sina þegar á næsta ári.
Fischer lýsti þvi yfir, áður en
hann yfirgaf Reykjavik, að
hann væri reiðubúinn að tefla
við Spassky um heimsmeistara-
titilinn á næsta ári, ef nægilega
há verðlaun væru i boði.
„Ég ræddi þetta við Spasský i
Reykjavik, eftir að einviginu
lauk”, sagði Euwe. Hann kvað
Spasský ekki hafa getað gefið
ákveðin svör þá og siðan sagðist
skulduðum fáeinar krónur,” var
svarið. „bessar ávisanir, sem
Seðlabankinn hefur undir
höndum, eru ekki nema upp á
nokkrar krónur hver. Við höfum
bara ekki haft pening til að leggja
inn eftir siðustu sýslukeppnina.
Þá þurftum við nefnilega að
borga hljómsveitinni 90 þúsund
krónur — eða meira en kom inn i
„Min skoöun er sú, að hér sé um
löglegan millirikjasamning að
ræöa, sem ekki verði breytt með
einliliða lagasetningu i öðru
landinu”, sagöi Einar Agústsson
utanrikisráðherra um Kefla-
vikursjónvarpið, er Visir ræddi
við liann i gærkvöldi.
Ráðherran sagði, að það væri
lagður mismunandi lagalegur
skilningur i samninginn um sjón-
varp varnarliðsins. Þeir aðilar,
sem ráðuneytið leitaði til, töldu
dr. Euwe ekki hafa heyrt frá
heimsmeistaranum fyrr-
verandi um þetta mál. „Það
þyrfti margt að athuga, áður en
sliku einvigi yrði komið á fót t.d.
stað til aö tefla á”, sagði Euwe
og hló við.
En hann kvaðst þvi miður
ekkert geta fullyrt um málið að
svo stöddu, neitaði þvi hins
vegar ekki, að þetta væri til
umræðu innan Alþjóðaskák-
sambandsins.
—SG
aðgangseyri. Óhjákvæmilega
verðum við þvi auralitlir þar til
næstu sýslukeppni er lokið”.
Seðlabankinn vill að það komi
skýrt fram, að upphæð sú, sem
Fegurðursamkeppnin skuldar er
litilræði án þess þó að nefna
nokkrar tölur.
— segir
utanríkisráðherra
samninginn löglegan. „Aðrir hafa
leitað annað”, sagði ráðherrann.
„.Sigurður Lindai telur samning-
inn ólöglegan, en Þór Vilhjálms-
son, lögfræðingur Rikisút-
varpsins, telur hann löglegan”.
Um frekari aðgerðir i málinu
sagði utanrikisráðherra, að málið
yrði tekið inn i þær viðræður sem
upp verða teknar við Bandarikja-
menn um varnarliðið eftir
áramót.
—SG
„Einar er skuldbundinn til að
senda okkar stúlkur út"
— segja forstöðumenn Fegurðarsamkeppni íslands. „Verðum auralitlir þar til að nœstu sýslukeppni
afstaðinni"
—ÞJM
Keflavíkursjónvarpið
er löglegt