Vísir - 11.11.1972, Page 4
4
Vísir. Laugardagur 11. nóvember 1972
Ritstjóri: Stefán Guðjohnsen
ÁSMUNDUR OG HJALTI SPILA
í SUNDAY TIMES
TVÍMENNINGNUM
Bridgefélagi Reykjavikur hefur
borizt boð um að senda par til
keppni i Englandi i lok janúar
1973. Er um að ræða einhverja
sterkustu tvim enningskeppni,
sem haldin er, og meðal þátttuk-
enda eru að þessu sinni DALLAS-
Asarnir, heimsmeistararnir i
bridgc. Sú kvöð var á boði þessu,
að einungis koma til greina sem
þátttakendur menn með mikla
reynslu i millirikjaspilamennsku.
Stjórn Bridgefélags Reykjavíkur
ákvaðað bjóða Asmundi Pálssyni
og Hjalta Eliassyni að spila fyrir
hönd félagsins á þessu móti, og
urðu þcir fúslega við þeirri
hciðni. Mun gjaldkeri Bridge-
félagsins, Stefán Guðjohnsen,
fara mcð þeim utan til aðstoðar
og jafnframt sem fulltrúi
stjórnarinnar. Það cr enska stór-
hlaðið Sunday Times, sem gengst
fyrir keppninni, og dregur hún
nafn frá þvi og heitir Sunday
Times Pairs Championship. Mikil
viðurkenning felst i þvi að fá boð
til svo merkrar keppni og má
scgja, að Bridgefélagi Reykja-
víkur sé mikill sómi sýndur.
Keppnin um meistaratitil
Bridgefélags Reykjavikur er nú
mjög tvisýn og spennandi, og að
16 umi'erðum loknum eru þessir
efstir:
1. Sigtryggur Sigurðsson og
Kristján Jónasson 127
2. Guðlaugur Jóhannsson og
örn Arnþórsson 126
3. Stefán Guðjohnsen og
Karl Sigurhjartarson 125
4. Vilhjálmur Aðalsteinsson og
Ragnar Halldórsson 88
5. Kristinn Bergþórsson og
Gunnlaugur Kristjánsson 84
6. Bragi Erlendsson og
Rikarður Steinbergsson 49
7. Heigi Sigurðsson og
Sverrir Armannsson 48
8. Hjalti Eliasson og
Asmundur Pálsson 47
9. Jón Ásbjörnsson og
Páll Bergsson 37
10. Halla Bergþórsdóttir og
Kristjana Steingrimsdóttir 27
I. flokkur:
I. Hannes Jónsson og
Látið athuga
rafgeyminn
fyrir kuldatíðina
Rafgeymaþjónusta
PÓLAR h.f.
Þórir Leifsson 243
2. Guðmundur Ingólfsson og
Alfred Alfreðsson 174
3. Jón Páll Sigurjónsson og
Trausti Valsson 97
Næsta umferð verður n.k. mið-
vikudagskvöld i Glæsibæ og hefst
kl. 20.
„Slöngur” réðu lögum og lofum
i báðum flokkum, og hér eru tvö
sýnishorn:
Meistaraflokkur n-s á hættu og
norður gefur.
A 9-7
V A-D-9-7-5-2
4 enginn
4, K-D-G-8-7
A G-10-8-4-3
¥ ekkert
4 K-D-8-6-5
4, 10-3-2
A K-D
V 4-3
4 A-G-10-9-4-3
4. A-6-5
♦ A-6-5-2
V K-G-10-8-6
4 7-2
4- 9-4
A flestum borðum varð loka-
samningurinn 5 hjörtu dobluð,
sem vannst náttúrlega alls stað-
ar. útspilið var alls staðar spaða-
kóngur, drepinn með ás, tekið
tvisvar tromp og laufi spilað.
Austur fer inn á laufaás, og
hverju á hann nú að spila? Þeir
sem nota skiptingarafköst eru
ekki i neinum vandræðum, þvi
vestur lætur spaðaþrist i fyrsta
útspil og gefur þar með upp fimm
eða þrjú spil i litnum. Austur tek-
ur þá spaðadrottningu og reynir
siðan tigulás án árangurs. Góð
skor, þvi margir láta vinna yfir-
slag.
I. flokkur, allir utan hættu,
norður gefur.
* D-10-7
¥ A
* A-K-D-G-8-5-2.
* 9-7
*
¥
♦
*
G-5-4-2
K-7-5
10-9-4-3
K-D
* A-K-9-8-6-3
¥ D-G-6-3-2
♦ 6
* 10
^ enginn
¥ 10-9-8-4
♦ 7
4> A-G-8-6-5-4-3-2
Ólafur Haukur Ólafsson virðist
góður „slöngu” temjari. Við hans
borð gengu sagnir þannig:
Norður Austur Suður
1 L 2 S 5 L
6 L P p
R D allir pass.
Vestur
5 S
D
Ólafur sat i norður, og ályktun
hans um spaðalitinn reyndist rétt,
og engin vandræði voru að vinna
hina redobluðu slemmu.
AUGLÝSINGASTOFAN
ponm
teiknun
hönnun
ESKIHLÍÐ y Miklatorg
Sími 12577, Pósthólf 795