Vísir - 11.11.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 11.11.1972, Blaðsíða 11
Visir. Laugardagur 11. nóvember 1972 n AUSTURBÆJARBÍÓ ISLENZKUR TEXTI Angelique og soldáninn Angelique et le Sultan Mjög spennandi og áhrifamikil frönsk stórmynd i litum og CinemaScope, byggð á hinni frægu skáldsögu, sem komið hef- ur út i islenzkri þýöingu. Aðalhlutverk: Michéle Marcier, Robert Hossein, Jean-Claude Pascal. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ irska leynifélagiö Raunsæ mynd, byggð á sönnum atburðum, tekin i litum og Pana- vision. Leikstjóri: Martin Ritt. Isl. texti Aðalhlutverk: Richard Harris, Sean Connery, Samantha Eggar. Endursýnd kl. 5 og 9 TÓNABÍÓ nowyou can SEE anythíng you want S6A *t.i. Aucn EESfAUMNf” starring ARLO GUTHRIE COLOR byDeLuxe Umted Artists 0 T H E A T R E Bandarisk kvikmynd með þjóð- lagasöngvaranum ARLO GUTHRIE i aðalhlutverki. íslenzkur texti Leikstjóri: ARTHUR PENN (Bonnie & Clyde) Tónlist: ARLO CUTHRIE. Aðalhlutverk: A. GUTHRIE, Pat Quinn, James Broderick, Geoff Outlaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 15 ára. Klækir kastalaþjónsins “Somcthiní* Tor Everyorve" Spennandi og bráðskemmtileg ný bandarisk litmynd um ungan mann Conrad, sem svifst einskis til að ná takmarki sinu, og tekst það furðuvel þvi Conrad hefur „eitthvað fyrir alla”. Myndin er tekin i hinu undurfagra landslagi við rætur Bæjersku alpanna. Leikstjóri Harold Prince. fslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Viítu kaupA glitmErki ifbtL'-' heRRa minn,Aðeins HUndraðkall? Hann er bara i mútum strákurinn og nefið passar p* . ekki alveg á andlitið : /wHL 16 F/?A FLUCFJEJLÆCIJVU Skrifstofustúlka óskast Flugfélag íslands óskar að ráða vana skrifstofustúlku til starfa i skipulagsdeild félagsins. Nauösynlegter.að umsækjendur séu vanar enskum bréfa- skriftum og vélritun. Umsóknareyöublöð, sem fást I skrifstofum félagsins, skilist til starfsmannahalds i siðasta lagi 20. þ.m. FLUCFELAC ISLAJVD& Skrifstofustarf Óskum aö ráða stúlku til starfa við simavörzlu og afgreiðslu frá og með n.k. mánaðamótum að telja eöa fyrr eftir samkomuiagi. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir.ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Vegamálaskrifstofunni, Borgartúni 1. Reykjavik, fyrir 17. þ.m. Vegagerð rikisins. Smurbrauðstofan BJÖRNIIMN Niálsgata 49 Sími '5105 Herbergi óskast Erlendur visindamaður, sem mun starfa við Háskóla Islands, óskareftir herbergi með húsgögnum frá 1. jan til :io. júni, 1973. Tilboö sendist Raunvisindastofnun Háskólans, Dunhaga 3, fyrir 20. nóv. n.k. Ilaunvisindastofnun Háskólans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.