Vísir


Vísir - 11.11.1972, Qupperneq 14

Vísir - 11.11.1972, Qupperneq 14
14 Visir. Laugardagur 11. nóvember 1972 TIL SÖLU Til sölustór og góður stálvaskur, selst ódýrt. Uppl. i sima 81830 eft- ir kl. 2 i dag. Búslóð til sölu. Til sölu vegna brottflutnings hjónarúm með ný- legum dýnum, 2 náttborð, svefn- sófasett, borö§tofusett, 6 mánaða gamaltsjónvarp, 2 sófaborð, Zun- dapp saumavél. Uppl. i sima 85823 eftir kl. 2. 2ja manna svefnsófi, tekk sófa- borö og tvær ljósakrónur til sölu önnur nýleg. Simi 51942. Til sölu vegna brottflutnings þvottavél, hraösuðuketill, tvi- burakerra, húsbóndastóll, golf- sett, oröabókasafn o.fl. Uppl. i sima 51921 eftir kl. 2. Til sölu 5 ára gamall isskápur, telpuskautar, nr. 36, 3 stk. flour- sent loftljós, strauvél. A sama stað óskast 2 innihurðir i 80 cm körmum. Uppl. i sima 42636. Til sölu hraðbátur á kerru með litið notuðum 50 hestafla Mercury mótor meö Thunderbolt rafkerfi. Uppl. i sima 40868. Til sölu Dual stereo plötuspilari og plötur, Bergþórugötu 31,1. hæð t.v. Kiffill til sölu, cal. 22 með klki. Uppl. i sima 41929 frá kl. 7-8 i kvöld. Kidhúsinnrétling, góð, notuð með tviskiptum stálvaski til sölu. Einnig eldavél (Siemens) og kæliskápur. Uppl. að Langholts- vegi 10 næstu daga eftir kl. 5. Til sölu, ódýrt, einfaldur stál- vaskur með borði og blöndunar- krana. Plötutengd 178x50 cm. Uppl. i sima 22847. Til siilu vegna flutnings sófasett og þvottavél með vindu (ekki sjálfvirk), selst ódýrt. Simi 26083. Til sölu gólfteppi. Uppl. í sima 18923. Baniavagnog barnarimlarúm til sölu. Uppl. i sima 33744. Antik-skápar til sölu, einnig litill isskápur, barnarúm og leðurpull- ur. Simi 32408. Shure míkrófónn (stór) til sölu, mjög litið notaður. Uppl. i sima 26851 milli kl. 5 og 8. Til sölu straupressa (Ezy), sem ný, og drengjafatnaður á 10-14 ára (Faco-Colin Porter). Simi 19369. Til sölu vel með fariö barnabað, fristandandi, barnavagn, barna- kerra með skermi og fatahengi. Uppl. i sima 24954. Til sölu farmiðar fyrir tvo til Kanarieyja. Seljast með afslætti. Uppl. i sima 22096 i dag og á morgun. Sjónvarpstæki. Notað sjónvarps- tæki til sölu. Uppl. i sima 30187. Nýlcgur miöstöðvarketill, 6 fm, með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. i sima 11775. Vestfirzkar ættir. Ein bezta jóla- og tækifærisgjöfin verður, sem fyrri, ættfræðiritið Vestfirzkar ættir. Þriöja og fjórða bindið enn til. Viðimelur 23 og Hringbraut 39. Simar 10647 og 15187. Útgefandi. Miðstöðvarketill, 18 fermetrar sem nýr, ásamt fylgihlutum, til sölu. Uppl. i sima 23269. Antik-skápar til sölu, einnig litill isskápur, barnarúm og leðurpullur. Simi 32408. ■' Kópavogsbúar. Verksmiðjusala verður á alls konar prjónafatnaði, seldar verða peysur á börn og unglinga. Einnig stretch-gallar, stretch-smekkbuxur og efnisbút- ar úr stretchefnum. Saumastofan Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. Til sölu nokkrar eftirprentanir eftir Picasso, Rembrant og fl. i fallegum römmum. Ljósmynda- stofan, Mjóuhlið 4. Opið frá kl. 1 til 7. Snæbjört, Bræðraborgarstig 22, býður yður fjölbreytt vöruúrval, m.a. skólavörur, gjafavörur, snyrtivörur, barnafatnað og margar fleiri nauðsynjavörur. Enn fremur höfum við afskorin blóm og pottablóm. Litið inn. Snæbjört, Bræðraborgarstig 22. llef til sölu: 18 gerðir transistor- tækja, ódýrar stereo-samstæður af mörgum gerðum, stereo-tæki i bila, viðtæki, loftnet, kapal o.m.fl. Póstsendi.F. Björnsson, Berþórugötu 2, simi 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Húsdýraáburður til sölu (mykja). Uppl. i sima 41649. Mynda- og bókamarkaður. Kaupum og seljum góðar gamlar bækur, málverk, antikvörur og listmuni. Vöruskipti oft möguleg og umboðssala. Litiö inn og gerið góð kaup. Afgreiösla kl. 1-6. Mál- verkasalan Týsgötu 3. Simi 17602. Kaup — Sala. Það er ótrúlegt, en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og hús- muni á góðu verði. Það er tbúða- leigumiöstöðin á Hverfisgötu 40 B, sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. HÚSGÖGN - Til sölu stórt (ljóst) útskorið skrifborð, antik. Uppl. i sima 14499. Sem nýtt eldhúsborð, og fjórir stólar til sölu. Simi 32617. Húsgögn. Til sölu sjónvarp. A sama stað óskast tekkrúm, 1 til 1.10 m á breidd. Uppl. i sima 16626. Svefnherbcrgishúsgögn til sölu. Simi 32962 i dag og eftir kl. 6 á mánudag. Tekk-hjónarúm til sölu. Uppl. i sima 18493 kl. 2-5. Vel með farinnstofuskápur úr eik til sölu. Verð kr. 8.000.00 Uppl. i sima 43831. Til sölu George II Chaer (seallop shell on knee and daw and ball foot) Tilboð Baldursgötu 12. 4 sæta sófi, 1 stóll og sófaborð til sölu að Rauðalæk 28, 3. hæð. Uppl. i sima 84695. Til sölu 4ra sæta sófi, 2 stólar og sófaborð. Uppl. i sima 32693. Til sölu vandaðir ódýrir svefn- bekkir, að öldugötu 33. Simi' 19407. Land Rovcreigendur. Til sölu eru ný dekk, 700x16 og 650x16, start- ari, girkassi og fleira. Uppl. i sima 30685 laugardag milli kl. 12 og 14 og sunnudagskvöld. Plymouth ’68, góður bill, til sölu, með vökvastýri og nýjum nagla- dekkjum og nýryðvarinn. Skipti á góðum bil koma til greina. Simi 92-1842. óskast i Willysjeppa: grill, húdd, bretti, fjaðrir, skúffa og blæjur. Til greina kemur bill til niðurrifs. Uppl. i sima 20776 seinni hluta dags. Til sölu Land Rover bensín 1967. Selst ódýrt i dag. Simi 40949. 'Jýja bilaþjónustan er flutt að Súðarvogi 28. Simi 86630. Gerið sjálf við bilinn. Seljum ýmsa hluti tilheyrandi bilum, t.d. bón, oliur, frostlög, viftureimar, perur, pakningar, rær og margt fleira. Opið til kl. 22 virka daga og til kl. 19 um helgar. i Ford Taunus Transitárg.:’66 er til sölu mótor, 65 hestöfl, hurðir, vatnskassi, bensintankur, hásingar, fjaðri.r o.fl. Simi 13851. Vil kaupa bil sem þarfnast við- gerðar, t.d. eftir árekstur ekki eldri en árg. ’66. Uppl. i simum 40040 og 41233. 2 reglusamar stúlkur, sem vinna úti allan daginn, óska eftir 2ja herbergja ibúð strax eða sem allra fyrst. Uppl. i sima 21696. Ung stúlka utan af landi óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi, til leigu. Uppl. i sima 12903. Kona með 3 börnóskar eftir ibúð strax, helzt i vesturbæ, þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 26273. Ung hjónmeð 1 barn óska eftir að taka á leigu ibúð um óákveðinn tima. Hárri mánaðargreiðslu heitið. Uppl. i sima 20569. Ung hjón með 1 barn óska eftir ibúð sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 14839. Ungt par með 3ja mánaða barn óskar eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 12098 i dag og næstu daga. Kona með 2 börn óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla. Simi 38356. ibúðaleigumiðstöðin: Húseigend- ur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúðaleigumiö- stöðin, Hverfisgötu 40 B. Simi 10059. ATVINNA í Kaup — sala. Húsmunaskálinn að Klapparstig 29 kaupir eldri gerðir húsgagna og húsmuna, þó um heilar búslóðir sé að ræða. Staögreiðsla. Simi 10099. ÓSKAST KEYPT Plötuspilari óskast keyptur. Uppl. i simum 42404 og 86666. óska eftirað kaupa góðan og vel með farinn gærufóöraðan kerru- poka. Uppl. i sima 86318. Svala- vagn til sölu á sama stað. Kvikmyndafilmur. Kaupum 8 mm kvikmyndafilmur. Kaupum 200 feta (7-12 min.) á 100 kr. stk. Uppl. i sima 36482. Kassagitar óskast keyptur. Simi 10433. Hár barnastóll óskast til kaups. Uppl. i sima 52677. FATNAÐUR Pcysubúðin lllin auglýsir. Fáum næstum daglega nýjar gerðir af peysum. Eigum núna fallega siða dömujakka og hnepptar kven- peysur i stórum stærðum. Póst- sendum. Peysubúðin Hlin, Skóla- vörðustig 18, Simi 12779. Vörusalan Ilverfisgötu 44. — selur tilbúinn fatnaö og mikið magn af vefnaðarvörum á niðursettu heildsöluverði. Litið inn á Hverfisgötu 44. Svörtu rúllukragapeysurnar komnar aftur. Eigum einnig mik- ið úrval af barnapeysum, stærðir 1-16, nýjar gerðir, margir litir. Vesti 8-12, gammósiubuxur. Opið 9-7, einnig laugardaga. Prjóna- stofan Nýlendugötu 15 A. Gulu rúllukragapeysurnar komn- ar aftur, vesti einlit og röndótt, 4- 14, svörtu rúllukragapeysurnar, dömustærðir. Úrval af barna- peysum. Opið alla daga frá kl. 9-7. Prjónastofan Nýlendugötu 15A. Fallegur nýlegur kvenfatnaður, kápur, kjólar og fl. til sölu. Uppl. eftir hádegi i dag aö Þórufelli 4. Simi 30644. Til sölu hvitur siður tækifæris- brúöarkjóll, stærð 38-40, og tæki- færiskjóll. Uppl. i sima 15314. HiOL-VAGNAR Honda C.B. 350 óskast. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 92-1878. Mótorhjól til sölu. Uppl. i sima • 17598. Tjaldvagn: Comby Camp til sölu af sérstökum ástæöum, mjög góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 13412 eftir kl. 20. Til sölu hjónarúm. Uppl. i sima 30637 i dag og á morgun. Kaupum, seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt: eldhúskolla, sófaborð, simabekki, divana, litið borð, hentug undir sjónvarps-og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. BÍLAVIÐSKIPTI Volkswagen árg. ’59 til sölu, skoðaður ’72 og i góðu standi. Einnig Ford Anglia árg. ’58 til niðurrifs, nýleg negld snjódekk 560x13. Simi 85823 eftir kl. 2. Til sölu Taunus 12M árg. ’63. Uppl. i sima 37602. Til sölu Bronco árg. ’67, góður bill. Uppl. i sima 83093 milli kl. 2 og 6 i dag. Til söluZephyr ’66. Ný vél, nýtt i bremsum, góður bill. Simi 30109 eftir kl. 7 e.h. Moskvitch árg. ’59 til sölu til niðurrifs, selst i því ástandi sem hann er i eftir veltu. Ódýr. Uppl. i sima 41283 eftir kl. 8. Til sölu VW 1200árg. ’64 (góður bill). Skipti möguleg upp i VW árg. ’70-’71. Uppl. i sima 26884. Til söluRambler Classic árg. ’66, sjálfskiptur með powerstýri og aflhemlum. Góður bill. Uppl. i sima 40847e.h. i dag og á morgun. Dekk.Vil skipta á tveim dekkjum 700x16, Goodyear Silvertown, sól- uð og negld, fyrir sömu stærð, japönsk eða evrópsk. Simi 37287. Til sölu Trabant fólksbill i ágætu standi, árg. ’66, ekinn tæplega 40 þús. km. Uppl. i sima 35950. Opel Caravanárg. '62 til sýnis og sölu að Yztabæ 3 i dag og næstu daga. Moskvitch árg.’65 til sölú. Uppl. i sima 36425. Til sölu Cortina árg. '63 i góðu lagi. Upplýsingar i sima 18031. Willys station árg. ’60 til sölu. Uppl. i sima 20541. Til sölu Opel Kadett árg. ’63 (vélarlaus). Uppl. i sima 81374. Sportbílaeigendur. Útvega not- aða varahluti i sjaldgæfa bila, 5 ára og yngri, meö hálfs mánaðar fyrirvara. Uppl. i sima 30279 öll kvöld milli kl. 7 og 8. Til söluhúdd á Wiliys árg. ’55 og vinstra frambretti á Gaz. Uppl. i sima 99-1591 milli kl. 5 og 7. Bilasalan, Höfðatúni 10. Vantar bila á söluskrá. Bilasalan,Höfða- túni 10. Simi 18870. Höfuin varahluti i eftirtalda bila meðal annars: VW, Fiat 850, Moskvitsh, Opel Rekord 58-63, Daf, Skoda, Mercedes Benz, Ramblero.fi. teg. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4 Simi 43600. Bilar við flestra hæfi, skipti oft möguleg. Opið frá kl. 9.30 - 12 og 13-19. FASTEIGNIR Höfum marga fjársterka kaup- endur að ýmsum stærðum ibúða og heilum eignum. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. —Simi 15605 HÚSNÆDI í Gott herbergi til leigufyrir reglu- saman mann. Tilboðum sé skilað á augld. blaðsins, ásamt uppl. um starf, nafn- og símanúmer merkt ,,Miðbær 5887”. 2 samliggjandi forstofuherbergi á hæð til leigu. Þeir, sem geta að- stoðað við járnklæðningu þaks (litið hús), ganga fyrir. Tilboð merkt „KLAPPARSTtGUR 5790” sendist Visi fyrir 15. nóv. Til leigu i Hafnarfirði 2ja herb. ibúð i 6 mánuði. Fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Uppl. i sima 51770. Til leigu 3 herbergi og eldhús (90 fm) á sérhæð i tvibýlishúsi, sér- hiti, gott geymslurými. Laus strax. Uppl. i sima 13488 kl. 1-4 i dag. Góð tveggja herbergja Ibúð til leigu frá 15. nóv.-l. júli. Tilboð sendist Visi merkt „Nóvember 5860”. Litið herbergi til leigu viö Kleppsveg. Uppl. i sima 31495. Til leigu litið steinhús i miðborg- inni. Tilboð með uppl. sendist augld. Visis merkt „Steinhús 5878” fyrir 15. nóv. HÚSNÆÐI ÓSKAST 35 ára gamall maður óskar eftir herbergi meö aðgangi að baði (sturtu). öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. i sima 12080 e.h. laugardag. Sjómaður óskar eftir herbergi, helzt með sérinngangi. Uppl. i sima 19074. Óskað er eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Arsfyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 31237. Kona óskast sem fyrst á sveita- heimili á Vestfjörðum. Uppl. i sima 51969. ATVIKNA ÓSKAST óska eftir aukastarfi.Helzt koma til greina ýmis lögfræðistörf. Nöfn og simanúmer leggist inn á augl.d. VIsis fyrir 15. nóv. merkt „Aukastarf 5803”. Ungur maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Mætti vera úti á landi. Hefur margra ára reynslu á ýmiss konar þunga- vinnuvélum. Uppl. i sima 13089. Prófarkalestur. Get bætt við mig prófarkalestri. Tilboð ásamt uppl. leggist inn á augl.d. Visis fyrir 30. nóv. merkt „Prófarka- lestur”. TAPAÐ — FUNDID Tapazt hefur kvengullúr með blárri leðuról, teg. Camy, i Glæsi- bæ 1/11 milli kl. 5.30 og 6. Finn- andi vinsamlegast skili úrinu á augld. VIsis gegn fundarlaunum, eða i sima 30531. Tapazt hefur rauð budda rétt hjá Menningarstofnun Bandarikj- anna (Nesvegi) Vinsamlegast hringið i sima 13759. Hvit og gulbröndótt læða i óskilum. Simar 12500-12600. Tapazt hefur dökkblár gæru- skinnskerrupoki á leiðinni Hátún - Sigtún. Finnandi vinsaml. hringi i sima 85964. 1 fyrradag tapaðist gullarmband með 2 viðhengjum (skeifu- og vogarmerkinu) Vinsamlega hringið i sima 16167. TILKYNNINGAR Óskum eftir að taka málverk I umboðssölu. Uppl. i sima 20820 frá kl. 2-6. GEÐVERND. Viðtalstími ráð- gjafa alla þriðjudaga kl. 4.30- 6.30, nú i Hafnarstræti 5. Uppl. þjónusta vegna sálfrl. vanda- mála, geð- og taugakvilla. Þjónustan ókeypis og öllum heimil. Geðverndarfélag Islands, simi 12139, pósthólf 467, Hafnarstræti 5. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Simi 18768 kl. 9-10 og 1-3. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta veröi. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.