Vísir - 11.11.1972, Side 15

Vísir - 11.11.1972, Side 15
Yisir. Laugardagur 11. nóvember 1972 15 KENNSLA Kenni þvzkuog önnur tungumál, reikning, bóki. (meö töltræöi), rúmteikn., stærðfræði, eðlisfr., efnafr. og fl. — Les með skóla fólki og bý undir landspróf, stúdentspr. og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg.), Grettisgötu 44 A. Simar: 25951 og 15082 (heima).__________ ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. At- hugið, kennslubifreiðin hin vand- aða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Kenni allan daginn. Friðrik Kjartansson, simar 82252 Og 83564. Ökukennsla-Æfingatimar. Hafn- arfjörður, Kópavogur, Reykja- vik, kenni á VW 1302. Get bætt við mig 5-6 nemendum strax. Hringið og pantið tima i sima 52224. Sigurður Gislason.___________ ökukennsia. Nú hefur bætzt við nýr bill hjá Geir P. Þormar öku- kennara, Toyota MK 11 de Luxe, 4ra dyra, 113 hö. Þetta er eftir- sóttasti billinn i dag. Upplýsingar i sima 19896 — 40555 og 10686. Nú er tækifæritil að læra á nýja Cortinu XL. Prófgögn og skóli, ef óskað er. Pantið tima strax. Simar 19893 og 33847. Ökukennsla — Æfingartimar. Toyota ’72. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg, simi 36262. Ökukennsla — Æfingatimar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. Ökukennsla-Æfingartimar. Ford Cortina. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Rúnar Steindórsson, simi 84687. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennt allan daginn. Kenni á Cortinu XL ’72. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli. Otvega öll gögn varðandi ökupróf. Jóel B. Jakobsson. Simar 30841 — 14449. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn. simi 20888. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga. Vanir menn. Vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn gera hreinar ibúðir ogstigaganga. Uppl. i sima 30876. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og fl. Gerum tilboð, ef ósk- að er. Menn með margra ára reynslu. Svavar, simi 43486 Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500 kr. Gangar ca. 750 kr. á hæö. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. ÞJONUSTA Tökum að okkur að sprauta is- kápa og húsgögn i öllum litum. Einnig sprautum við lakkemaler- ingu á baðkör. Hreinsum spón- lagðar hurðir. Uppl. i sima 19154 Tryggvagötu 12. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Simi 11980. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustig 30. ÞVOTTAHÚS Þvoum og hreinsum. Stykkja- þvottur, blautþvottur. frágangs- þvottur, skyrtur (tökum mayonesbletti úr dúkum). Fata- pressun, fatahreinsun, galla- hreinsun. SÆKJUM—SENDUM. Þvottahúsið Drifa Baldursgötu 7. Simi 12337. .•.•JJ.U.UJ.I.I.I.W.U. VELJUM iSLENZKT <H> ÍSLENZKAN IÐNAÐ i Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR ÞJONUSTA Sjónvarpsþjónusta. Gerum viö allar geröir sjon- varpstækja. Komum heim ef óskaö er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. alcoatin0s þjónustan Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem ganj- alt. Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgö á efni og vinnu i verksamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið. Uppl. i sima 26938 eftir kl. 2á daginn. Glugga- og dyraþéttingar. Þéttum opnanlega glugga og hurðir með Slottslisten varanlegum innfræstum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurös- son & Co. Suðurlandsbraut 6. Simi 83215. Ilúseigendur, takið eftir. Ef hús yðar er sprungið, þá hef ég fullkomna þjónustu til viðgerðar, varanlegt gúmmiþéttiefni, sem svikur ekki. Björn Möller. Simi 26793. Engin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og veggíóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu. & í IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAÞJONUSTA 'Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrur.num og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tlma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Fatahreinsun. Hreinsir Starmýri 2. Simi 36040. Annast hreinsun og pressun á öllum fatnaði. Ennfremur gluggatjöld, gæru- skinn og ábreiður. Kilóhreinsun — Kemisk hreinsun. Mót- tökur Arnarbakka 2, Breiðholti og Melabraut 46, Sel- tjarnarnesi. Á sömu stöðum er móttaka fyrir Fönn. Hreint frá Hreinsi — Fannhvitt frá Fönn Sjónvarpsviðgerðir Kristján Óskarsson sjónvarps- virki. Tek að mér viðgerðir i I heimahúsum á daginn og á kvöld- in. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Tekið á móti beiðnum alla daga nema sunnudaga eftir kl. 18 i sima 30132. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki-, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set-niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið auglýsinguna. Sjónvarpseigendur. Tökum að okkur sjónvarpsviðgerðir, komum heim ef óskað er, fagmenn vinna verkið. Sjónvarps-miðstööin s/f, Skaftahlið 28. Simi 34022. Bileigendur-Bilahirðing. Getum bætt við okkur nokkrum bilum i þvott, bónun, eftir- litog viðhald. Simar 41431 og 42462 eftirhádegi. Ilúsbyggjendur-tréverk-tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, og sólbekki. Allar gerðir af plasti og spón. Uppl. i sima 86224. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. Flisalagnir og arinhleðslur Annast allskonar flisalagnir úti og inni og einnig arin- hleðslur. Magnús Ólafsson múrarameistari. Simi 84736. Sprunguviðgerðir 15154. Nú er hver siðastur að bjarga húseigninni frá skemmdum. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með þaulreyndu þanþéttikitti. Margra ára reynsla hérlendis, fljót og góö þjónusta. Simi 15154. KENNSLA Almenni músikskólinn Kennsla á harmóniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon, saxafón, klarinett, bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Tækifæri fyr- ir smáhópa, svo sem hjón, skátafélaga, starfsstúlkur á leikskólum o.s.frv. Upplýsingar virka daga kl. 12-13 og 20,30-22 i sima 17044. Karl Jónatansson, Bergþórugötu 61. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. Bilarafmagnsviðgerðir. Rafvélaverkstæði Skúlatúni 4 (inn i portið) . — Simi 23621. KAUP —SALA Aí'þurrkunarkústar úr ekta kalkúnhárum. Allir litir. Verðið aðeins 265.00 krónur. Hjá okkur eruð þér alltaf velkominn. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigsmeg- in).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.