Vísir - 22.11.1972, Síða 1
visrn
(>2. árg. — Miðvikudagur 22. nóvember 1972 — 268 tbl
HINN ÓSÝNILEGI SAMHERJI
FISCHERS
„Fischer sat, klóraði sér I and-
litið eða ráfaði um og beið eftir
þvi, að ég gerði vitleysu. Þegar ég
svo hafði gcrt vitleysu, róaðist
hann. Settist niður og fór að ein-
beita sér. — Aftur og aftur fann ég
þetta, og mér leið orðið eins og
kanina, dáleidd af slöngu”, segir
Boris Spassky i viðtali sem birtist
nú löngu eftir einvigið.
Enn eru menn með bolla-
leggingar eftir einvigið, eins og
nánar má sjá um á bls. 6.
„Ég rot'ann
í áttundu"
— og Clay stóð
við það
Cassius Clay — Muhamed
Ali — lyrrum heimsmeistari
i þungavigt rotaði heims-
meistarann i léttþungavigt,
Bob Foster, i keppni i
Nevada i nótt. Rothöggið
kom i áttundu lotu eins og
Clay hafði spáð fyrir Ieikinn.
Sex sinnum áður hafði hann
þá slegið mótherja sinn i
gólfið.
Sjá iþróttir i opnu
Getum við selt
BBC Hitabylgju?
Sýning llitabylgju f sjón-
varpi var „eins og veizla og
fagnaður i huga þess, sem af
natni og skyldurækni hefur
fylgzt með framleiðslu LSD-
deildarinnar”.
„Gæti ckki verið gaman
fyrir Breta að sjá, hvernig
þau i Iðnó túlka þetta verk?
Þvi ekki að bjóða BBC það til
sýninga?... Maður spyr,
svona i von um að eitthvað
gerist annað i sjónvarpsmál-
um islands en þetta eilifa
náðarbrauð, þegar Skandin-
avar eru að miskunna sig
yfir LSD-deildina og kaupa
af þeim”.
Sjá leikdóm á bls. 7
Bob Hope er
„þrœlapískari"
Bob Hope ver litlu af tíma i
svefn og á bágt með að
skilja, að aörir þurfi að sofa.
Hann er mesti „þrælapisk-
ari”, segir sá höfundur, sem
hefur samið mest af gaman-
efni Hopes um árabil.
Sjá NÚ-siðu bls. 4
Pólskur njósna-
myndaflokkur
í sjónvarpinu
Sjó bls. 13
„SJÁUM HELZT FRAM Á
AÐ ÞURFA AÐ LOKA..."
Afhent í 20. sinn!
Allir islendingar á aldrinum
I2-:I(I ára eiga nú að hafa fengið
Nýja-Testamentiö i hendurnar,
að gjöf frá Gideonsfélögum.
Nú i haust er úthlutað i tuttug-
asta sinn Nýja-testamentinu til
11 ára skólabarna alls staðar á
landinu. Fyrstu árin var ritinu
úthlutað til 12 ára barna, en þvi
var breytt samkvæmt óskum,
þar sem bókin er talin góð og
hjálpleg börnunum i Kristin-
fræðináminu.
Gideonsfélagið var stofnað á
tslandi :!(». ágúst 1945 og eru
lclagar nú alls 100 talsins.
Starfa þeir á Akranesi, Akur-
cyri og i Reykjavik. Alls eru
Gideonsfélög starfandi í 92 þjóð-
löndum.
Nýja-testamentinu hefur nú
verið úthlutað i alla barnaskóla
i höfuðborginni, en i morgun var
það afhent i Laugarnesskólan-
um öllum 11 ára börnum skól-
ans. Verður siðan farið út á land
og ritið afhent börnum i skólum
tekst að hleypa af stað
ólátum,” sagði Sigurjón
Ragnarsson, einn eig-
enda Leiktækjahússins.
„Það er alltof stór hópur, sem
hingað sækir i þeim tilgangi ein-
um að hanga,” hélt Sigurjón
áfram. „Flestir i þeim hópi eru
boðnir og búnir til að gera læti
þegar tveim fyrrnefndum óláta-
seggjum býður svo við að horfa.”
Drengirnir, sem hér um ræðir
eru ekki eldri en 15 ára og draga
þeir á eftir sér nokkurn hóp smá-
stelpna á fermingaraldri. Annar
drengjanna hefur oft áður komið
við sögu hjá lögreglunni, en hann
er i umsjá barnaverndarnefndar.
Samkvæmt upplýsingum, sem
blaðið hefur aflað sér gengur
drengurinn undir viðnafninu
„Blauti” fyrir sakir mikillar
áfengisneyzlu. Er hér um þann
sama og ræða og átti hvað mestan
þátt i að hleypa af stað þeim ólát-
um, sem fóru af stað i Leiktækja-
húsinu i fyrrakvöld. Þá þurfti að
kalla á lögregluna til að skakka
leikinn — og átta lögreglumenn til
viðbótar þegar ólætin jukust.
„Það er undarlegt, að i London
og Kaupmannahöfn — eða hvar
sem vera skal skuli vera hægt að
reka leiktækjastofur án þess að
nokkuð bjáti á, en hér ætlar allt
um koll að keyra og tækin eyði
lögð á margvíslegasta hátt”,
segir Sigurjón. Og hann bendir á,
að hingað komið kosti hvert tæki
allt upp undir 100 þúsund krónur
og viðhaldskostnaður sé mjög
mikill.
Hvorki Tómstundahöllin né
Leiktækjahúsið hafa i sinum söl-
um peningakassa á borð við þá,
sem Rauði Krossinn á hér og þar i
borginni. Þess má geta, að slikir
kassar, sem gefa af sér vinninga
öðru hvoru, eru nú litnir mjög
óhýru auga af yfirvöldum Kaup-
mannahafnar. Hefur tveim stærri
„spilavitanna” þar i borg verið
lokað og þeim öðrum, sem bjóða
upp á „peningaspil” hefur verið
gert ljóst, að lokun biði þeirra
sömuleiðis.
Bendir lögreglan i þvi sam-
bandi á lög, sem banna hvers
konar fjárhættuspil
—ÞJM
— segja eigendur Leiktœkjahússins í Aðalstrœti
Enn draga lögreglu- sækja viðskiptavinir komið,
staðarins i aðra leik-
tækjastofu af sama tagi,
Leiktækjahúsið við
Aðalstræti. ,,Það er svo
yfirvöld það við sig, að
veita leyfi sitt til opnun-
ar Tómstundahallarinn-
ar að nýju. Og á meðan
að við sjáum
helzt fram á, að þurfa að
loka vegna aðsóknarinn-
ar — og þeirra tveggja
ólátaseggja, sem ætið
Nemendur i Laugarnesskólanum fengu allir Nýja-testamentið afhent I morgun. A myndinni sjást einnig
félagar i Gideon.
Atvinnulýð-
rœði getur
verið gott
mál —
með aðgát
Sjá leiðara á bls. 6
UGLUSPEGILL Á BORGINNI
Sjá bls. 3