Vísir


Vísir - 22.11.1972, Qupperneq 2

Vísir - 22.11.1972, Qupperneq 2
2 Vfsir Miðvikudagur 22. nóvember 1972 VfeffiSPTB: Hvað finnst yður um nýju kvenskótlzkuna? Ilallfriöur Guöjónsdóttir. Mér lizt illa á hana. Ekki vildi ég ganga á svona skóm. Eg mundi þvæla löppunum á sjálfri mér saman i svona skóm. Guöhiöru Garöarsdóttir, starf- stúlka Útsýnar. Mér lizt agalega vel á þá. Þeir eru ekkert sérstak- lega þægilegir, en hvaö vill maö- ur ekki gera til þess að verða stór. Cliristine Beckmann, háskóla- nemi.Þeir eru ekki beint elegant, en þeir geta verið þægilegir. Ég veit það ekki. Þetta er kannski betra en i gamla daga þegar engir hælar voru á skónum. Stofnaður fyrir þrjósku og í keppnis- má eiginlega segja aö skólinn hafi veriö stofnaöur fyrir þrjózku og keppnisanda, þar sem um svipaö leyti var stofnaöur Flensborgar- skóli. Um þaö leyti var farið fram á fjárstuðning hjá þeim i Garöi, Geröaskóli i Garöi varö aldar- en þá var það fyrir atbeina gainall á laugardag, en hann er Sigurðar F. Sivcrtsscn prests að fjóröi clzti skólinn á landinu. Það rokiö var i þaö aö byggja skóla i Skólanum bárust inargar veglegar gjafir i tilefni aldarafmælisins, og hcr tekur skólastjórinn við einni þeirra. 9 ' 1 wm ■ B|g ■ f Á afinæli skólans var margt sér til gamans gert, og hvaö var eðlilegra en börnin skemmtu gestunum sjáll'. Garöi, og varð litið af fjár- stuöningi við FMensborgaraskóla. „Okkur bcr fyrst skylda til að bugsa um börnin okkar hér heima”, sagöi Siguröur. i Gerðaskóla eru nú 119 nemendur, að þvi er núverandi skólastjóri, Jón Ölafsson tjáði okkur. Er skólinn barna-og unglingaskóli, þ.e. fyrir skyldu- nám. Fyrsta veturinn sem kennt var, eða 1872, voru 17 nemendur i skólanum. Sú gamla skólabygging, sem reist var þá stendur ennþá, en þakið er þó löngu farið af. Var byggingin notuðsem skólahús i 20 ár, siðan samkomuhús og loks verzlunarhús. Eldri skólar á landinu eru Eyrarbakkaskóli, sem stofnaður var 1752, Akureyrarskóli stofnaður 1870 og skólinn á Vatns- leysuströnd 1872. 1 Reykjavik var stofnaður skóli 1830, en hann lagðist niður um tima. Sjö skólastjórar hafa starfað við skólann i Garði frá þvi hann var stofnaður, en Jón Ólafsson er sá áttundi i röðinni. —EA Itóbert Itóbcrtsson. Mér finnst þetta hreint út sagt ljótt. Þeir eru i alla staði klossaðir. Sigmundur Stefánsson, viðskifta- fræðinemiÉg veit varla hvað ég á að segja um þetta. Ég hef nú eiginlega ekkert á móti þvi að kvenfólkið stækki dálitið, svona allt i einu. Fjóla Aðalsteinsdóttir, húsmóöir. Mér finnst þeir alveg draumur. Þeir eru voðalega smart og i alla staði skemmtilegir. Heldri frúr annast hundadróp York í New Þaö cr viöar tii hundavandamál en i Reykjavik. i New York eru fyrir utan liina 300 þúsund skráöu liunda. minnsta kosti 200 þúsund liundar sem ráfa hungraöir og illa haldnir um götur borgarinnar. Að visu er til stofnun i borginni sem á að fanga þessa hunda og taka þá af lifi, ef enginn eigandi gefur sig fram. Mörgum finnst aftur á móti aðferðir þær sem eru notaðar til að aflifa dýrin vera of grimmdarlegar. Ef fólk biöur fyrirtæki þetta um að aflifa dýrin, verður það að borga fyrir þessa þjónustu 5 dollara og 5 að auki, ef hundarnir eru sóttir heim til fólksins. Þetta er of dýrt fyrir ibúa fátækrahverfanna i New. York, og ef þeir vilja losna við hunda sina og ketti, eru dýrin ein- faldlega látin út á götu. Nú hafa nokkrar eldri frúr i borginni stofnað með sér félag, sem vinnur að þvi að fanga þessi heimilislausu dýr, og taka þau af lifi á mannúðlegan hátt. Frúrnar ganga um götur borgarinnar óg lokka til sin hundana með kjötbita eða einhverju öðru ætilegu, taka þá siðan og fara með þá þangað sem þeir verða teknir af lifi. Ein þessara kvenna, hefur fundið upp sérstakt tæki til að aflifa dýrin, án þess að þau kveljist. Fyrst eru hundarnir svæfðir með klóróformi, en siðan látnir i sérstakann kassa, sem er með mjög þéttu loki. Siðan er klóróformi dælt inn i kassann með hæfilegu millibili, þar til dýrin sofna að fullu og öllu. Frú Evans, sem er uppfinningar- maður kassans, segir, að það sé miklu mannúðlegra að svæfa dýrin svona, heldur en að láta þau ráfa hungruð og illa haldin um göturnar og kveljast. —ÞM mmmm „Ekki skal linna álögum..." „Ekki skal linna álögum, jafnt á veikar herðar sem sterkar. Nú risa fjármálaspekingar upp af hægindum sinum og heimta meiri álögur á fólkið, nú i liki stór- hækkaðra gjalda til hljóðvarps og sjónvarps. Skattpining rikis- stjórnarinnar þjakar þó flesta, en einokunar-aðstaðan gefur valdið. Gamla fólkið, er helzt hefur sér til afþreyingar að hlusta og sjá það, sem þessar stofnanir hafa að bjóða ef það er þá boðlegt siðuðum mönnum. Sama er um vanheila og sjúka. Nú skal þetta fólk annaðhvort láta sinn siðasta eyri i afnotagjöldin eða tækin þess verða innsigluð, eða seld, ef skuld er fyrir. Skattþegnarnir islenzku eiga von á óhugnánlegri jólagjöf frá rikisstjórninni, og fyrrnefndir menningarvitar vilja þá ekki láta sinn hlut eftir liggja, og senda gömlum, sjúkum og vanheilum jólakort, með tilkynningu um 88% hækkun á afnotagjöldum Útvarpsins. Þetta allt eykur jóla- gleðina, eða hvað? Vita má, að alþingismenn, og ýmsir aðrir með hátekjur, þurfa ekki að leita að hverjum smápening i gjöldin, enda fylgja þeir fast eftir nefndum kröfum. Eyðsla og óhóf er i tizku. Það er feimnismál að nefna sparnað, enda orðið að gleymast úr málinu eins og skyldurækni og máltækið: Vinnan göfgar manninn. Mörgum finnst þó, að mikið mætti að skað- lausu spara i rekstri útvarpsins, svo sem; fella mætti niður fyrstu tvo klt. árdegis, tvær klst. frá 13- 15 og ljúka útsendingum kl. 22.30. Sjónvarp ætti aðeins að vera fimm daga vikunnar, efnið þvi betra, og burt með allar glæpa- myndir og annað slikt siðspillandi efni. Fréttaskýrendur mega hverfa úr hljóðvarpi og sjónvarpi, og sparast þá bitlingar. Útvarpsglamur frá rismálum til miðnættis er skaðlegt heilsu manna. Taugaveiklaðir og heyrnardaufir verða færri hér, ef þessum ráðum er fylgt. Og þá þarf ekki að hækka gjöldin. 16/11 1972 St. D Húsmóðir rifjar upp sögu Húsmóður langar til aö segja sögu: 1 þá tið þegar komúnisminn réð bara i Rússlandi, þá sagði vinur minn við migihann var mann- vitur og manngæzkan holdi klædd og lika lærður vel.) Maður skyldi halda að það hefði verið stekari leikur fyrir kommúnismann i Rússlandi að sýna ágæti stefnunnar með þvi að bæta lifskjör alnlennings og láta þau vera betri en i löndum auð- valdsskipulagsins. En þess i stað eyddu þeir milljörðum i áróður og að bjóða framámönnum úr öðrum löndum i dýr ferðalög um Rússland. Svo komu menn þessir heim til sin og sungu um kommúnismann lof og dýrð. Þessi lofsöngur gekk svo langt, að eftir strið las ég i blöðum hér, að til marks um hvað allt væri ágætt, þar sem kommúnistar réðu, þá væri almenningur i A-Þýzkalandi i sérlega góðum holdum. Sá maður kann ekki mikið i næringarefnafræði, sem ekki veit að kartöfiur og annar fátækramatur er mest fitandi. Hann hefði annars átt að vita að yfirstéttir i Englandi eru yfirleitt grannholda og er það ekki af næringarskorti. Þetta sannar bara, að þeir, sem syngja kommúnismanum lof og dýrð, ganga allir með mismunandi stór steinbörn innan i sér. Þeir eru ekki öfundsverðir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.