Vísir - 22.11.1972, Side 3

Vísir - 22.11.1972, Side 3
Visir Miðvikudagur 22. nóvember 1972 3 Gœzla aukin í Hegningarhúsinu Margir hafa sjálfsagt veitt at- hygli auglýsingu i fjölmiðlum, þar sem auglýst var eftir fjórum fangavörðum til starfa i Iiegningarhúsinu við Skólavörðu- stig. Visir spurðist fyrir hjá saka- dómaraembættinu, hvernig stæði á þvi að skyndilega væri auglýst eftir fjórum mönnum i einu. t ljós kom að ástæðurnar eru þrjár. 1 fyrsta lagi er einn fanga- vörðurinn að láta af störfum vegna heilsubrests, i öðru lagi mun gæzla verða aukin að ein- hverju leyti, og i þriðja lagi verð- ur vinnutilhögun breytt, þannig að allir fangaverðirnir geti fengið sin fri, án þess að til óþæginda verði. —Ló Ugluspegill á ,,Ég er úr lögregluskólanum og var sendur hingað til að fylgjast með og hafa eftirlit”, sagði maður nokkur, er hann vék sér inn á Hótel Borg. t þeim töluöum orðum gekk hann að ungum manni. sem stóð nálægt dyrunum, og spurði hann til aldurs og bað um að fá að sjá skilríki hans. ,,Þú ert ekki nógu gamall, vinurinn, til að vera hér inni. Viltu gjöra svo vel og koma þér úr”. Ekkert múður dugði við þennan feikiötula „löggæzlu- mannT’, og pilturinn varð aö hafa sig á dyr hið skjótasta. Ekki var látið við svo búið standa, heldur haldið áfram að kanna aldur fólks, fyrst við dyrnar, en siðan inni i húsinu. Margir voru farnir að hafa á orði, að maðurinn tæki starf sitt greinilega full alvarlega. Þegar inn i sjálfan salinn kom, var gerð allsherjar „rassia”. Fólk, sem var grun- samlega unglegtvar þegaiistað krafið sönnunar á aldri sinum og ef hún var ekki fyrir hendi, þá var aldeilis engin miskunn hjá Magnúsi: „Ot með þig eins og skot”. En ekki voru allir jafn þægir við „yfirvaldið”. Þegar hann kom að borði einu i salnum, sá hann eina stúlku þar, sem var grunsamlega ungleg. Ekki var hikað og hvergi hvikað með hinar „opinberu skyldur” — „Má ég sjá passann þinn, góða min?” En nú fór svo, að neitað var að hlýða þessum útkastara af guðs náð. Það voru sjö manns við borðið og þetta var ákveðið fólk, sem vildi fá að^já skilriki þessa manns, þvi að hann var óeinkennisklæddur. En hann tók ekki i mál neitt svo- leiðis þras, út skyldi stúlkan fara. Til að leggja áherzlu á orð sin, þreif hann til stúlkunnar og dró hana með sér á hand- leggnum, allóþyrmilega, Og þar sem honum gekk starf sitt ekki nógu vel þessa stundina, kom starfsmaður á Borginni, sem var að skemmta sér þar þetta kvöld og veitti aðstoð sina. Endaði orrahriðin vegna stúlkunnar svo, að allir, sem höfðu verið með henni við borðið, fóru út. Þegar þessum atorkusama manni fannst nóg að gert á Hótel Borg, þakkaði hann fyrir samstarfið og gekk á braut. Eftir það hélt hann út i Sigtún, en virðist hafa verið búinn að fá útrás fyrir það mesta af sinni riku útkastþörf, þvi að ekki fara sögur af neinum sérstökum dáðum, sem hann hafi drýgt i Sigtúni. Eftirieikur A mánudaginn er svo hringt i lögregluna og kvartað yfir hrottalegri framkomu ungs lög- reglumanns á Hótel Borg á laugardagskvöldið. Þar hringdi móðir stúlkunnar, sem erfið- legast hafði gengið aö koma út. Var stúlkan þá enn aum i hand- leggnum, enda mun hún hafa marizt eitthvað i átökunum. Manninum var lýst, en ekki kannaðist lögreglan við hann sem einn úr sinum hópi. Þegar farið var að grennslast nánar fyrir um þetta, komst lögreglan að þvi, hver maðurinn var. Hann hefur, ekki svo vitað sé, komið inn fyrir dyrnar á lög- reglustöðinni, hvað þá heldur starfað i lögreglunni. Við yfirheyrzlur sagði Hótel maðurinn. að hann hefði verið dauðadrukkinn og ekki vitað, hvað hann var að gera, en allir, sem sáu hann þetta kvöld, eru samdóma um, að ekki hafi verið hið minnsta vin að sjá á honum. Borg Varla þarf vist að taka fram, að það er alvarlegt brot á lögum að villa á sér heimildir og ekki siður, þar sem þessi maður þóttist vera opinber starfs- maður að gegna skyldum sinum. —LÓ Fyrstu jólatrén Sala hefst eftir hólfan mónuð Það liður ekki á löngu áður en jólatrén borg og bæ. i gærdag komu fyrstu jóla- trén til islands frá Danniörku. en að þvi er við l'regnuðum hjá Land- græðslusjóði, verða rif lega 2/:i af heildarmagn- inu frá Danmörku. Hins vegar verða islenzk jóla- tré á markaðnum, 4-500(1 að tölu. Ekki er það mikil aukn- ing frá þvi i fyrra, þar sem þau voru þá um 4000. En það verður ei fyrr en eftir nokkur ár sem við förum að verða vör við verulega aukningu hér á íslandi. 15-20 þúsund tré verða á markaðnum frá Land- græðslusjóði um jólin, en viku eða 10 daga af desember verður salan hafin i grið og erg. Nú er verið að ljúka við að skipa trjánum upp, sem komu i gær, og eru þau siðan flutt á vörubil- um og verður að fara undir nýju brúna i Kópa- voginum. Ekki segja þeir hjá Landgræðslusjóði, að miklir erfiðleikar séu i sambandi við flutninginn. Helzt þá ef flutt eru stærstu trén, 10 metra löng. En þó er hægt að flytja þrjú slik i einu. Eftir hálfan mánuð má búast við islenzku trjánum, en ekki má svo gleyma grenigreinunum, sem koma allar frá Dan- mörku. Og það verða hvorki meira né minna en 20 tonn, sem flutt verða inn af þeim. Islenzk fura verður lika á markaðnum —EA — kastaði út fólki í gríð og erg og þóttist vera „eftirlitsmaður" Dokk mynd dregin upp í góðœrinu Þjóðarframleiðslan hefur auk- izt ört á siðustu þremur árum eða um 6% 1970, 9 1/2 1971 og 5-6% 1972. Hreyfiafl þessa öra hag- vaxtar var einkum mikil aukning útflutningstekna á árunum 1969- 1971. Tvö fyrri árin fór saman aflaaukning og mikil útflutnings- verðhækkun, og 1971 gerði verð- liækkun útflutnings miklu betur en að vega upp þá aflaminnkun, sem varð á þvi áp. Onnur meginforsenda þessarar miklu framleiðsluaukningar var sá slaki, sem var á nýtingu fram- leiðsluaflanna eftir samdráttar- árin 1967 og 1968, en hefur nú ver- ið meira en unnin upp. Þessar að- stæður og fremur dauflegar afla- horfur fyrir næsta ár valda þvi, að ekki er hægt að reikna með framhaldi þessa öra vaxtar. Þannig segir i skýrslu hagrann- sóknardeildar Framkvæmda- stofnunar rikisins um „þjóðarbú- skapinn, framvinduna 1972 og horfur 1973”. 1 ofangreindri til- vitnun felst sannarlega ánægju- legur dómur fyrir þá, sem héldu um stjórnvöl þjóðarskútunnar samdráttarárið og árin þar á eftir, — lýsing á þvi, hve fljótt tókst að koma efnahagslifi íslendinga úr öldudalnum með hjálp að visu frá hagstæðum ytri skilyrðum. Ekki verður ráðið af skýrsl- unni, að jafn bjart sé framundan, þó að reiknað sé með 4-5% aukn- ingu á afkastagetu þjóðarbúsins á árinu 1973. — Sú spá byggir þó á nokkurri bjartsýni á verðlagi út- flutningsafurða þjóðarinnar, sér- staklega sjávarafurða. Þannig er gert ráð fyrir 4% verðhækkun á öllum afurðum nema lýsi og mjöli. Þar er reiknað með 85% hækkun á loðnumjöli, 65% á fiski- mjöli og 54% á lýsi. Ljóst er að verðlag mun hækka hér töluvert á næsta ári, nema gripið sé til stórtækra aðgerða. Samkvæmt skýrslu Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu OECD, er gert ráð fyrir, að inn- flutningsverðlag hækki um 5-6%, þ.e. að vörur hjá viðskiptaþjóðum okkar hækki um þetta hlutfall. 1 skýrslunni er þvi spáð, að kaupmáttur ráðstöfunartekna aukizt um 6.7% á næsta ári og meira, ef loðnuafli fer verulega fram úr aflamagni á siðustu ver- tið, þ.e. um 280 þús. lestir. Að sjálfsögðu gerist það sama, ef aflamagn annarra tegunda eykst frá siðustu vertið, þó að spáin geri aðeins ráð fyrir, að loðnuafli geti aukizt. Samkvæmt spánni mun verðlag hækka um 7% á næsta ári að meðaltali, ef haldið verður áfram með verðstöðvunarráðstafanir frá júli sl. eftir áramót. Ef ekki er gert ráð fyrir, að framfærslu- kostnaður hækki um 12%, sem þýði samkvæmt núverandi kjara- samningum nálægt 2% hækkun kauptaxta að meðaltali milli ár- anna 1972-1973. Heldur dregur spáin upp dökka mynd af útliti með greiðslujöfn- uðinn, jafnvel þó bjartsýni i spánni sé lögð til grundvallar. Spáð er, að viðskiptahallin stefni á 5.8 milljaröa króna. Þrátt fyrir verulega aukin erlend lán eða skuldir landsins verði auknar um 2.570 milljónir umfram það, sem greitt er af skuldum, rýrnar að öllu óbreyttu um 3.3 milljarða og myndi þvi ekki svara til nema þriggja til fjögurra vikna inn- flutnings i árslok 1973. — Þessi spá þýðir ekkert annað en aö gengi islenzku krónunnar verður íöngu kolfallið, áður en þróunin hefur gengið svo langt sem hér segir. Þá segir i skýrslunni, að fjár- öflunarþörf rikissjóðs á næsta ári verði 1000-1200 milljónir króna á næsta ári umfram áætlun fjár- lagafrumvarps, ef halda á áfram allt árið niðurfærsluráðstöfunum. Og til þess að rétta stöðu sjávar- útvegsins þurfi 850-900 milljónir króna. Þ.e. alls þurfi rikisstjórnin að afla 1850-2100 milljóna króna til að halda niðurgreiðslunum áfram og halda sjávarútveginum gangandi næsta árið miðað við núverandi gengi. Þarna er ekkert tillit tekið til annarra útflutnings- atvinnuvega eða þjónustugreina, svo sem flugs eða ferðamanna- iðnaðar. En i skýrslunni segir um aðrar greinir: „Heimildirum rekstrarafkomu annarra greina eru af skornum skammti, en ljóst virðist, að svip- aðrar þróunar og i sjávarútvegi gæti i öðrum greinum, sem starfa fyrir erlendan markað eða i sam- keppni við erlenda aðila.” — Margt Danskir prjón- akjólar frá Bristol ný- komnir, margir litir og geröir. Hattar og ang- óruhúfur. Blússur. Nýjar buxur (nýtt sniö). Shet- landspeysur. Tökum upp á morgun kápur frá Margit Brandt. nýtt

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.