Vísir - 22.11.1972, Page 11

Vísir - 22.11.1972, Page 11
Visir Miðvikudagur 22. nóvember 1972 11 TONABIO Leigumoröinginn Mjög spennandi itölsk-amerisk kvikmynd um ofbeldi, peninga- græðgi, og ástriður. islenzkur texti. Leikstjóri: SERGIO CORBUCCI. Tónlist: ENNIO MORRICONE (Dollaramyndirnar). Aðalhlut- verk: Franco Nero, Tony Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Hver er John Kane (brother Johni isienzkur texti. Spennandi og áhrifarik, ný amerisk kvikmynd i litum, með hinum vinsæla leikara Sidney Poitier.ásamt Beverly Todd og Will Geer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Kvenholli kúrekinn Bráöskemmtileg, spennandi og djörf bandarisk litmynd með Charles Napier og Deborah Downey. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TilVÍSÍRl Mjy flytur | lyjar fréttir _____ VISIR Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskirteina rikissjóðs FLOKKUR 1964 1965- 2.FL. 1966- 2.FL. 1968-1.FL. 1968- 2. FL. 1969- 1.FL. INNLAUSARTÍMABIL 10.01 73-10.01 74 20.01.73-20.01.74 15.01.73-15.01.74 25.01. 73-25.01.74 25.02. 73-25.02. 74 20.02.73-20.02. 74 INNLAUSNARVERÐ 10.000 KR. SKÍRTEINI KR: 52.802,- 37.237,- 31.957,- 26.683,- 25.236,- 19.087,- x) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót. Innlausn spariskirteina rikissjóðs fer fram i afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafn- framt frammi nánari upplýsingar um skirteinin. Sala verðtryggðra spariskirteina i 2. flokki 1972 stendur nú yfir, og eru skirteinin enn til sölu miðað við visitölu byggingar- kostnaðar frá 1. júli s.l. Gtxssp Reykjavik, 7. nóvember 1972 Seðlabanki íslands. Smurbrauðstofan BJORNINfM Niálsgata 49 Sími <5105 Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir I miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjorið svo vel að lita mn. Sendum um allan bæ mösiN GLÆ&IBÆ, simi 23523. SENDISVEINAR óskast eftir hódegi hafið samband við afgreið^luna. vísm Simi 86611 Hverfisgötu 32. □ □ro-n -n0'§ DZQ: (nmiiDZ>

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.