Vísir - 22.11.1972, Page 16

Vísir - 22.11.1972, Page 16
Miðvikudagur 22. nóvember 1972 „Reynt að koma til móts við nemendur" — segir formaður skólanefndar ,,l>að verður reynt að koma lil móls við óskir nemcnda i Ver/.l- unarskólanum og reynt að komasl að samkomulagi um þær kriil'ur, scm þeir gera varðandi aðstiiðu til fclagslifs innan skólans”, sagði (iisli V. Kinars- son formaður skólanefndar Ver/lunarskólans i viðtali við blaðið. Sagði hann ennfremur að úlilokað væri að segja á þessu stigi málsins, hvað gert verður þar i eða hvcrnig málum lyktar. A morgun verður kjörin ný skólanefnd Verzlunarskólans, en ný nefnd er kjörin ár hvert. Þá mun sú nefnd, er nú lætur að störfum, gefa skýrslu um mál nemenda i skólanum, til Verzlunarráðs og þeirrar nefndar, er er við tekur. Tekur þá hin nýja nefnd við málinu og af- greiðir það endanlega. Gisli V. Einarsson sagði einnig, að visasta leiðin til að eyðileggja þetta mál væri, ef nemendur kjósa að koma fram með frekju, en hann sagði, að skólanefnd vildi gera allt sem hægt er. A blaðamannafundi, sem stjórn Nemendafélags V.l hélt i gær, kom það fram, að nemendur álita, að þetta sé allt með ráðum gert hjá skólanefnd að leiða málið hjá eins lengi og hægt er. Senn liður að jólafrii i skólanum, og töldu þeir nemendur, sem að fundinum stóðu, að nefndin vildi draga málið fram yfir jól og fresta afgreiðslu þess eins lengi og unnt er. Gisli kvað þetta alls ekki rétt, en hann sagði, að það ætti eftir að reyna á það i aukningu á félags- lifi innan skólans, hvort þátttaka yrði mikil, þar sem prófundir- búningur nemenda kemur þar inn >• —EA Muna ekki eins mikinn snjó fyrir norðan síðan 1928: SANDUR Á FLUGBRAUTIR FYRIRFINNST Þrátt fyrir mikinn snjó og slæmt veður gengur lifið sinn vanugang á Akureyri, enda cru Norðlendingar vanir snjónum og kippa sér ekki upp við það, þó að aðeins myndisl skaflar. Menn fyrir norðan eru farnir að tala um, að þeir muni ekki eftir jafnmiklum snjó siðan 1928 og hefur þó verið all snjóþungt þar á undanförnum árum. 1 morgun var hrið og slæmt veður á Akur- eyri og hefur verið undanfarna fjóra sólarhringa. Ferðaskrif- stofa Akureyrar hefur reynt að halda uppi rútuferðum á milli staða l'yrir norðan eftir þvi sem hægt hefur verið. Heldur hefur það þó reynst erfitt, enda flestir vegir ófærir. Mjög þung færð er á EKKI milli Akureyrar og Húsavikur, en samt hafa stórir bilar brotist þar á milli. Búist var við að leiðin á milli Akureyrar og Dalvikur verði rudd i dag og færi þá rúta þar á milli. Flugvallarstarfsmenn á Akur- eyri eiga i mesta basli við að halda vellinum opnum, enda snjóar án afláts. Ekki finnst sandur til að bera á völlinn, en það hefur ekki komið fyrir i mörg ár. Flugvélar hafa orðið að snúa frá vegna þess, að ekki var hægt að opna völlinn og þar að auki hefur verið blindhrið. Ekki var hægt að opna veginn á milli Akureyrar og Reykjavikur i gær eins og ráðgert var, vegna slæms veðurs. Rutt verður strax og veður leyfir. — ÞM Hannibal bauð upp á drykk Erfiðlega ætlar Hannibal Valdimarssyni að ganga að slita sig frá Alþýðusambandi islands, Hann sagði af sér forsetaembætti ASt um leið og hann varð félagsmálaráðherra ijúli 1971.Þaðer ekki nema von að liann telji sig þurfa að hrista margar hendur, þar sem hann hefur verið forseti ASt frá 1954,. Hann kom á þing ASt i fyrra- dag, þegar þingið var sett til að ávarpa þingið sem félagsmála- ráðherra og kveðja það sem frá- l'arandi forseti. Og i gær kvaddi hann ennþá meira, með þvi að bjóða öllum fulltrúum, hátt i fjögur hundruð talsins, upp á drykk á Itótel Sögu. Hér hristir hann hendina á Hermanni Guðmundssyni, formanni Verka- mannafélagsins Hlif i Hafnar- l'irði. — VJ Hœttu við innbrotið Tilraun var gerð til að brjótast inn i Lyfjabúð Breiðhoits við Arnarbakka. En cinhverra hluta vegna liafa þeir sem þar voru að verki þurft frá að hverfa. Rúða hafði verið brotin og voru það einu skcmmdirnar, en ekki virtist liafa verið farið inn i apótekið. —LÓ Verða menn rukkaðir um vegatoll til Selfoss? — þingmenn stjórnarflokkanna flytja tillögu þess efnis NÝ VIÐREISN ARÁÆTLUN FYRIR LANDSFUNDINN í Sjólfstœðisflokkurinn býr sig undir að taka við stjórn ..Það var samþykkt með eins atkvæðis mun á þingi i fyrra að l'ella niður veggjald á Reykjanes- hraut l'rá og með næstkoinandi áramótum. Nú hefur hins vcgar komið fram frumvarp”, sagði llaunibal Valdiinarsson, sam gönguráðherra i samtali við Visi i morgun. Sjii þinginenn stjórnarflokk- anna hal'a flutt tillögu á Alþingi þess efnis, að vcggjald af Kel'la- vikurvegi og Suðurlaudsbraut skuli innheimt. i raun þýðir þetta að samþykkt Alþingis siðan i fyrra skuli breytt og inenn áfram rukkaðir um vcgatoll til Suður nesja og við bætist lciðin til Selfoss. Meðal þiuginanna eru skoðanir ákaflega skiptar um réttmæti þessarar innheimtu og kemur vart til. að þingmenn skiptist eftir l'lokkuin, þegar til atkvæða- greiðslu keinur. —SG APRÍL ,,Ný viðreisnaráætlun verður ekki mótuðá nokkruin dögum, en slefnt cr að þvi, að unnt verði að leggja hana i meginatriðum fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins, sein væntanlega verður haldinn i aprilmánuði næstkomandi”, sagði Jóhann Hafstein formaður Sjáll'stæðisflokksins i morgun. „Flokksráð- og formannaráð- stefna Sjálfstæðisflokksins fól þingflokki, miðstjórn og málefna- nefndum flokksins að halda áfram að undirbúa nýja viðreisnarstefnu, þegar nú- verandi stjórnarstefna hefur gengið sér til húðar”. „Við erum ekki að spá rikis- stjórninni bráðri feigð. Ráð- herrarnir sitja væntanlega, meðan sætt er. En fáir munu þó spá stjórninni langlifi”. „t álytkuninni er bent á þau meginatriði, sem stefna ber að i gerðslikrar áætlunar. Þjóðarauði skuli réttilega skipt á þeim grundvelli, að frelsi atorka einstaklinganna njóti sin til hagsbóta þjóðfélagsþegnunum. Atvinnuöryggi verði aukið, atvinnulifið gert fjölþættara og iðnþróun efld. Unnið verði að raunhæfri byggðastefnu og skilningur efldur milli fólks i þétt- býli og strjálbýli og milli stétta og starfsgreina. Umhverfisvernd verði styrkt. Félagslegt öryggi skuli sitja i fyrirrúmi og réttur þjóðfélagsþegnanna tryggður til menntunar og menningar á grundvelli lýðræðis, þar sem per- sónuþroski einstaklinga, skoð anafrelsi og eignarréttur sé virtur”. „t nánari atriðum mun þessi stefnumótun verða vel á veg komin fyrir landsfundinn”. „Furðar á að stjórnin hefur ekki tillögur fyrir ASÍ-þing”. „Mig furðar mest á þvi, hve snögg umskipti hafa orðið, siðan núverandi stjórn tók við,” sagði Jóhann Hafstein, þegar hann var spurður um stjórnmálaástandið almennt. „t stytztu máli mætti lýsa þróuninni þannig, að fyrst aðhafðist stjórnin ekkert, þótt verðstöðvunartimabili lyki 1. september 1971 og stefnt hafi verið að þvi, að varanlegri úr- ræði yrðu gerð þá. Loks rankar stórnin við sér á ársafmæli sinu. nú á miðju sumri, og gerir bráða birgðaráðstafanir. Þær voru látnar óátaldar af samtökum launþega og bænda, sem stjórnin bar þær undir. Siðan gerist fátt, og mig furðar á þvi að stjórnin 6kuli ekki hafa haft tilbúnar til- lögur, áður en Alþýðusambands- þing kom saman. Forsætisráð- herra er fjarstaddur og lýsir yfir, að að hann hafi ekkert við fulltrúa launþega að tala, þótt rikisstjórnin standi sjálf að útgáfu skýrslu, þar sem sést, hve mikill vandinn er,” sagði Jóhann Hafstein að lokum. —HH Tveir sóttu um stöðu borgarverkfrœðings Tveir sóttu um stöðu borgar verkfræðings i Reykjavik, sem nýlega var auglýst laus til umsóknar, Rúnar Bjarnason, slökkviliðsstjóri i Reykjavik og Þórður Þ. Þorbjarnarson, deildarverkfræðingur hjá borgar- verkfræðingi. Staðan verður veitt frá næstu áramótum, þegar Gústaf A. Pálsson, borgarverk- fræðingur lætur af störfum. —VJ Heim úr œvintýraferðinni Tveir átján ára Vestmanna- lóðsinn kom og tók þá upp. eyingar lentu i ævintýri þegar Héreru þeir piltarnir Ragnar og þeir lentu gúmbáti sinum i Sævar i Vestmannaeyjahöfn og Surtsey um siðustu helgi og eru að húga að bát sinum. fengu á sig brotsjó. Urðu þeir (Ljósmynd Guðmundur aðláta fyrirberast i eynni þar til Sigfússon).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.