Vísir


Vísir - 16.12.1972, Qupperneq 2

Vísir - 16.12.1972, Qupperneq 2
2 Visir. Laugardagur lfi. desember 1972 Haldið þér að rikisstjórnin standi eða falli? i’álmi Gunnarsson, hljómlistar- mafiur Ég held aö hún hljóti að falla. Það verða efnahagsmálin sem fella hana. Ætli gengiö falli ekki með. Guðbergur Daviðsson, fyrrv. dyravörður. Hún stendur á meðan hún á að standa, hvað sem Mogginn segir. l>u r i ð u r S i g u r ð a r d ó 11 i r , fóstrunemi, Ég hef ekki hug- mynd um það. Ég hugsa litið um svona mál og hef engan áhuga á' þeim. Gerða Tómasdóttir, búsmóðir- Ég hugsa nú að hún falli. Annars hugsa ég afskaplega litið um þetta og hef ekkert vit á þvi. Svona komiir svæðið við norð- iirböfnina i Keykjavik til með að lita út, þegar Seðlabankinn hefur byggt 2S00 l'ermetra bús sitt á 4 liæðum við .Arnarhólinn norð norðvestan, við SÍS og sunnan við sænska frystihúsið. þar sem nú er allgott bilastæði. Þeir Guðmundur Kr. Guðmunds- son og ólafur Sigurðsson, arki- tektar gerðu teikningu að hiisinu, en GuðmiiiKlur hafði ásamt Skarphéðni heitniim Jóhannssyni lilotið fyrstu vcrðlaun i verð- launasamkeppni um bygginguna, sem upphaflega átti að risa á horni Krikirkjuvegar og Skothús- vegar. i byggingunni verður allt sam- kvæmt þörfum bankans og hankagey msliir allar mjög öruggar, auk þess sem sérstök öryggisaðstaða verður við flutn- ing peninga og annarra verð- mæta. i húsinu cr og gert ráð fyrir rafreiknimiðstöö fyrir bank- ana, sem scrstök samvinnunefnd bankanna vinnur að. Tœplega órsgömul kvikmvnd meðal jólamyndanna hér Itóberl Kenediktsson, trcsmiður. Ég held að hún falli. Það verða liklega efnahagsmálin, sem verða til þess. Mér linnst trúlegt að gengið falli lika. Guðni Kjarnason, múrari.Þaðer ekki gott að segja, ég held þó að það verði um einhverja kjara- skerðingu að ræða. En ég treysti mér ekki til að segja hvort hún stendur eða lellur. 3. Landssmiðjan 4. Sambandshúsið, þarna byggt upp að Arnarhvoii 5. Arnarhvoll 6. SEÐLABANKINN með foíiastæði fyrir 160 bíla. Á myndinni sjáum við 1. Sænska fryStÍhC'SÍð, sem framtíðarsýn af svæðinu mun hverfa kringum bankann. 2. Fiskifélagshúsið Frenzy, Patton, Midnight Cowboy og Klute sýndar bróðlega Tvöfaldur Hitchcock? — Nei annaö er brúða sem liann notaði í Frenzy. Ititchcock liefur þaö fyrir vana að birtast augnablik i sér- hverri mynda sinna, stundum sem farþegi i strætisvagni, stundum sem vegfarandi meö liund i bandi, og i öðrum gervum eftir þvi sem lionum þykir henta. — t Frenzy sést þessi brúöa reka niður Thames. Aí> venju reyna kvikinyndahúsin að Ijalda þvi bezta, sem þau eiga i pokahorninu um jólin. IMeðal þeirra mynda sem teknar verða til sýninga er ýmislegt, sem gestir kvikmyndahúsanna hala beðiö nokkuð lengi eltir. 1 Tónabió verður sýnd myndin Midnight Cowboy, margverð- launuð mynd með þeim Dustin Hoffman og Jon Woight. Sá siðar- nefndi leikur ameriskan sveita- mann, sem hyggst freista gæfunnar i New York. Dustin Hoffman leikur aftur á móti kryppling, sem alið hefur alla ævi Douald Sutherland og Jane Fonda i hlutverkuin sinum i KLUTE. neitaði að þiggja þau, eins og mörgum er vafalaust i fersku minni. AF öðrum kvikmyndum, sem verða sýndar um hátiðarnar, má nefna mynd Austurbæjarbiós Klute, með þeim Donald Suther- land og Jane Fonda i aðalhlut- verkum. Þau leika spæjara og gleðikonu, vinkonu hans. Jane Fonda fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i Klute. — LÓ. sina i stórborginni. Myndin fjall- ar um það sem á daga þeirra drif- ur og baráttu þeirra við að draga fram lifið. Ekki hefur biðin orðið löng eftir Frenzy, nýjustu mynd hryllings- myndasmiðsins Hitchcocks. Hún var frumsýnd i sumar, erlendis, en verður jólamynd Laugarásbi- ós að þessu sinni. Þetta er mjög virðingarvert, að gefa islenzkum kvikmyndahúsagestum kost á að sjá myndir svona nýjar og væri óskandi að meira yrði gert af þessu i framtiðinni. Frenzy þykir sýna vel hve góð tök gamli meistarinn hefur á tjáningar- formi sinu. Mjög þekkt kvikmynd, en ekki eins ný og Frenzy, er jólamynd Nýja Biós, Patton. Hún fjallar um hershöfðingjann George S. Patton jr■ Er það mál fólks, sem hefur séð mynd þessa, að ekki sé um venjulega striðsmynd að ræða þó myndin gerist á striðstimum og fjalli um hermenn. George C. Scott leikur titilhlutverkið og fyr- ir þennan leik sinn voru honum veitt Oscarsverðlaunin, en hann Patton er hershöfðingi. Herinaður i húð og hár. Striðið er lians lif. Hans lif er strið. Hann er einskis virði án striðsins. — glœsilegt hús fyrir Seðlabankann reist norðan hólsins ARNARHOLLINN FÆR GÖFUGA NÁBÝLISMENN

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.