Vísir - 16.12.1972, Side 8
Vísir. Laugardagur 1(>. dcsember 11172
| íDAG | | í KVÖLD | | í DAG 1 | í KVÖLD | | í DAG |
Sjónvarp kl. 20.55 í kvöld:
,íslendingar geta dansað, en vantar aðstöðu til þess'
„Það er vitleysa sein sumir
kunna að halda, að ekki sé til
„standard” i dansi á islandi. Hér
er mjög mikið af fólki sem er góð-.
ir dansarar, en vandræðin eru
bara þau að þetta fólk hefur
hvergi aðstöðu til þess að æfa sig.
Það er sama i hvaða erlenda borg
þú kcmur, þú gctur alls staðar
fundið aðstöðu til dansæfinga.”
Þetta sagði Heiðar Astvaldsson
danskennari, þegar Visir spjall-
aði við hann vegna þáttarins
„Eigum við að dansa?”, sem er á
dagskrá sjónvarpsins i kvöld.
Heiðar kvað það meðal annars
hafa verið markmið sitt i þessum
þætti að sýna fram á þá stað-
reynd að Isl. kunna að dansa
svo vit sé i. Það gerir hann með
þvi að sýna áhorfendum 15 pör
sem dansa það dansprógramm,
sem þarf að kunna skil á, vilji
menn fá hið alþjóðlega gullmerki
i enskum valsi. En hér á Islandi
veitir Danskennarasamband Is-
lands þetta merki.
Þátturinn byrjar á þvi að sýnd-
ir verða táningadansar, og verða
nokkrir slikir fléttaðir saman i
eina tiu minútna langa heild.
Næst koma svo tveir dansar,
Veleta og St. Bernharðs Waltz.
Það eru hvort tveggja enskir
dansar og tilheyra „gömlu döns-
um” Bretánna. Þetta atriði
verður meira til fróðleiks fyrir
áhorfendur, þvi að þessir dansar
eru ekki mjög mikið dansaðir.
Fjögur litil börn sýna siðan einn
af islenzku „gömlu dönsunum”
en það er Vinarkrus. Á eftir börn-
unum koma siðan þessi 15 pör,
sem áður var minnst á, það eru
mest hjón sem dansa saman.
Að endingu verða svo sýndir
tveir sólódansar, Rúmba og
Samba, en það eru þau Heiðar og
Guðrún Pálsdóttir danskennari
sem dansa.
Meðal atriða i þættinum „Eigum
viö aðdansa", seni sýndur verður
i kvöld, eru tveir sólódansar. Það
eru Heiðar Ástvaldsson og Guð-
rún Pálsdóttir sem dansa.
SONY
Digital Clock
FM/AM Radio
L
■s a)39
°ON\
20 39
v SONY— .
' lifandi veröld '
sjónar og tónari
JpGudjónsson hf.
Skúlagötu 26
11740
Sjónvarp kl. 20.30
annað kvöld:
Furðu-
Þessi skúrkur mun koma við
sögu i krossgátu sjónvarpsins
annað kvöld. Það er hann Laddi,
sem leikur hann. Laddi og bróðir
hans, Halli, hafa komið fram i
fjölda af leikglettum, sem notað-
ar eru til útskýringar á orðum i
krossgátunni. Mörgum stendur
liklega enn fyrir hugskotssjónum
framúrskarandi túlkun Halla á
Jóa útherja i siðasta Krossgátu-
þætti og stórglæsilegt samspil
þeirra bræðra i eyðimerkuratrið-
inu fræga.
Þeir Laddi og Halli heita raun-
ar fullum nöfnum Þórhallur og
Haraldur Sigurðarsynir og starfa
þeir á sjónvarpinu við annað en
að fiflast, alla jafna.
Kynnir krossgátunnar er Ró-
bert Arnfinnsson leikari og
höfundur hennar er Andrés
Indriðason, sem einnig stjórnar
upptökunni. — Ló
JÓLATRÉSSALA
trjánna.
KAUÐGRENI — BLÁGRENI.
TAKIÐ BÖRNIN MEÐ í JÓLATRÉSSKÓGINN.
ATH.: Jólatrén eru nýkomin, nýhöggvin og hafa
aldrei koinið í hús. Tryggir barrheldni - mxw
m
StMAR
3.xexx * iqns’
Kenwood Chef
er allt annað og miklu meira
en venjuleg hrœrivél
Engin önnur hrærivél býður upp á jafn marga
kosti og jafn mörg hjálpartæki, sem tengd eru
beint á vélina með einu handtaki. Kenwood Chef
hrærivélinni fylgir: skál, hrærari, hnoðari, sleikja og
myndskreytt leiðbeiningabók,
Auk þess eru fáanleg m.a.: grænmetis- og
ávaxtakvörn, hakkavél, kartöfluhýðari, grænmetis-
og ávaxtarifjárn, dósahnífur, baunahnífur og afhýðari,
þrýstisigti, safapressa, kaffikvörn og hraðgeng ávaxta-
pressa.
Kenwood
gerir allt nema að elda.
— Verð kn
13,426,00
HEKLAhf.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
fuglarnir
í kross-
gátunni