Vísir - 16.12.1972, Síða 19

Vísir - 16.12.1972, Síða 19
Visir. Laugardagur iti. dcsember 1972 19 Stiilka óskast i vist. Uppl. i sima 20274. Stigaþvottur.Konu vantar i stiga- þvott i Hliðunum. Upplýsingar i sima 15338 frá kl. 4 til 6. Trésmiðir. Vantar trésmiði sem geta tekið að sér sjálfstæð verk. Tilboð sendist i pósthólf 5213. Kona vön gardinusaumaskap óskast strax. Uppl. i sima 14190 kl. 2-4. ATVINNA ÓSKAST 18 ára verzlunarskólanemi óskar eftir vinnu i jólafriinu. Getur byrjað strax. Er með bilpróf og bil til umráða. Uppl. i sima. 38936. Reglusamur maður óskar eftir vinnu upp úr næstu áramótum. Hefur bil til umráða. Er með meirapróf, svo og húsasmiða- réttindi og skipasmiðaréttindi. Uppl. i sima 15011 milli kl. 7-9 i kvöld og annað kvöld. SAFNARINN Kaupuni islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. F'rimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Bröndóttur og hvitur fressköttur með dökkan blett við aðra nösina er i óskilum. Simi 32814. Siðastliðinn þriðjudag tapaðist karlmanns armbandsúr á Flóka- götu, Gunnarsbraut eða Bolla- götu. Finnandi er beðinn að hafa samband við Árna Þ. Jónsson, Fjölnisvegi 13. Simi 23122. TILKYNNINGAR Skemmtilegir jólasveinar. Tök- um að okkur að skemmta á jóla- tréskemmtunum fyrir börn með söng og hljóðfæraleik. Pantanir mótteknar i sima 84766eftir kl. 7 á kvöldin. TIVOLI BLOMIÐ Komið aftur i eftirtj (i u 11 - s i 1 f u r - r a u 11 lilla/svart-. Tilvaliu og kærkon gjöf, sem er til prýl dum litum: illa-svart/hvitt- í jóla- og tækifæris- á hverju heimili. Hjá okkur eruð þiö alltaf . velkomin. Skólavöröustig 8 og Laugaveg n (Smiöjustigsmegin) ÖKUKENNSLA Okukennsla. Æfingatimar. öku- skóli. Prófgögn. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Ný Cortina XL. Pantið tima strax i sima 19893 og 33847. Þórir S. Her- sveinsson. ökukennsla — Æfingatimar. Athugið, kennslubifreið hin vandaða. eftirsótta Toyta Special árg. '72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Kennt allan daginn. Friðrik Kjartansson, simar 82252 Og 83564. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volvo árg. '73. Prófgögn og fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eltir kl. 13 og á kvöldin. Teppahreinsun. Tökum að okkur að hreinsa teppi, sófasett stiga- ganga og fleira. Vanir menn. Richardt.Simi 37287. Þó er það loksins komið sem allar húsmæður vantar og nauðsynlegt á hverju heimili. Eldhúsrúllan á statifi, sem er handhægt á hverju matarborði og er alltaf við hendina. Fæst i viðarlit — rauðu og brons. Innpakkað i plastik og rtillan fylgir. — Sparar sér- viettur. Tilvalin jólagjöf handa mömmu og ömmu, og svo kostar það aðeins :í50. kr. Hjá okkur eruö þiö alltaf . velkomin. Skólavörðustig 8 og Laugaveg n (Smiöjustigsmegin) llreingeruingar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Ilreiiigcriiiiigar. Gerum hreinar ibúðir. stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. llreiiigeriiingar. tbúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500 kr. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. Þiirrhreiiisiin. Ilreinsum gólf- tcppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorstcinn, sinti 20888. Grrum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir mcnn. Vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. ÞJONUSTA • Ilúsaviðgerðir. Annast viðgerðir og breytingar á húsum. Smiða laus fög og innréttingar. Gler- isetningar. Uppl. i sima 86003. Pianóstillingar og viðgerðir. Nú eru siðustu forvöð að láta stilla fvrir jól. Leifur H. Magnússon. Simi 25583. Málninga rvinna. Mynsturmáin- ing á stigaganga. Greiðslufrestur að hluta. Uppl. i sima 86847. KÓPAVOGSA PÓTEK Opið öll kvöld fil kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga !kl. 1-3. sé= ÞJÓNUSTA-- Húsgagna- og byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. Úti- og innivinna. Vönduð fagvinna. Simi 82923. Geymið auglýsinguna. -BLIKKSMIÐJA- AUSTURBÆJAR Þakgluggar, þakventlar þakrennur. Smiði og uppsetning. Uppl. öll kvöld i sima 37206. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njáls- götu 86. Simi 21766. Útgerðarmenn athugið. Sprauta lestar, vélarúm og fleira. Uppl. i sima 51489. Engin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og veggfóörun. Sérhælni tryggir vandaða vöru og vinnu. IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAÞ3QNUSTA [ Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. Loftpressur — , traktorsgröfur Tökum að okkúr allt múrbro , sprengingar i húsgrur.num og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúia 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Tek að mér. alla loftpressuvinnu, múrbrot og sprengingar i tima eða ákvæðisvinnu. Þórður Sigurðsson. Simi 53209. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða staðsem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið. Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. Silfurhúðun, Brautarholti 6, III. hæð. Silfurhúðum gamla muni. Opið þessa viku frá kl. 16.30 — 18.30 daglega. Seinustu forvöð að fá silfurhúðað fyrir jól. Iðnþjónustan s.e. Simi 24911 Höfum á að skipa fagmönnum i: trésmiðaiðnaði, múriðnaði, raf- lagnaiðnaði, rafvélaiðnaði, raf- eindatækni (útvörp sjónvörp og fl.) málaraiönaði, rörlagnaiðn- aði, utanhúsþéttingar, gólfhúðun með plastefnum o.fl. Málarastofan Stýrimannastig 10 Málum bæði ný og gömul húsgögn i ýmsum litum og i margs konar áferð, ennfremur i viðarliki. Simi 12936 og 23596. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 Og 86302. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Húsaviðgerðir. Simi 86454. Önnumst viðgerðir á húsum, utan sem innan. Járnklæðum þök, þéttum sprungur. Glerisetningar, einfalt og tvöfalt gler. Flisalagnir og fleira. Simi 86454. Ilúsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna, Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavik við Sætún. Simi 23912. Pressan h.f. auglýsir. Tökum aðokkur alll múrbrot, fleygun og fl. i Reykjavik og nágrenni. Aðeins nýjar vélar. Simi 86737. Húseigendur ath: Pipulagnir. Fast verð. Leitið tilboða hjá okkur,yður að kostnaðarlausu. Sjáum um uppsetningu hreinlætistækja og viðgeröir á pipulögnum. Ath: einungis lagtækir menn annast verkin, vönduð og góð þjónusta. Uppl. i sima 20671-35727 og 33629 eftir kl. 1. Ath: Simi 20671 eftir kl. 3. Geymið auglýsinguna. BIFREIDAVIDCERDIR Nýsmiði — Iléttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og 11. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. KAUP —SALA Eftir þessum hliðartöskum hafa allar ungar stúl.kur beðið. 2 gerðir. Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. Gjafahúsið, Skóla- vörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigsmegin). Jólagjafirnar Stórt úrval af fuglum og fiskum ásamt öllu til- heyrandi m.a. fuglabúr frá kr. 1300.00, fiskaker frá kr. 200.00 og fiskar frá kl. 50. Pantanir teknar og afgreiddar fram á að- íangadag. Opið frá kl. 5 til 10 alla daga að Hraun- teigi 5. Simi 34358.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.