Vísir - 18.12.1972, Blaðsíða 23

Vísir - 18.12.1972, Blaðsíða 23
Yísir. Þriðjudagur 1!>. desember 1!)72 23 HJOL-VAGNAR Fallegt og vel meðfarið Raleigh Copper hjól til sölu. Uppl. i sima 36144. Ilonda SS 50 til sölu.Uppl. i sima 42509. Vil kaupa Hondu eða Zusuki 50, ekki eldri en ’68. Simi 37694. TAPAЗ Úr af Pierpont gerð fannst fyrir helgi. Uppl. i sima 17988 eftir kl. 6. TILKYNNINGAR óska eftir kettling. gefins eða til sölu. Uppl. i sima 10432. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volvo árg. ’73. Prófgögn og fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. HREINGERNINGAR odvrasta teppa- og húsgagna- hreinsunin. Vanir menn. Simi 14097. ATVINNA í Óskum eftir að ráða reglusama stúlku til afgreiðslustarfa strax. Vinnutimi er tviskiptur frá 7-1 og 1-8. Uppl. i sima 19378. Sölubörn óskast. Prentverk,Bol- holti 6. SAFNARINN Jólamerki 1972. 011 jólamerki ársins. Mikið úrval af jólagjöfum fyrir frimerkja- og myntsafnara. Kaupum islenzk frimerki. Fri- merkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. Tækifærisverð. Skákblaðið kom- plett, og stimplað. Skopteikning- ar Halldórs Péturssonar, skák- glösin, skáknælurnar, serian. All- ir stimplar, 35 umslög, skák- peningarnir, fyrri og siðari út- gáfa, og margt fleira útgefið af skáksambandinu. Simi 14663. Krimerkjasafnarar, til sölu F.D.C. umslög nr: 207-212-220-223- 231-235, 30. april, 240-247-253-258, einnig umslag frá 1930, stimplað i Reykjavik og á Þingvöllum. Til- boðum sé skilað til Visis fyrir 23. des. merkt „F.D.C.”. Kaupum islen/.kfrímerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Dýravinir. Vil gefa kettlinga. Uppl. i sima 37658. Tveir kettlingar fást gefins að Urðarstig 16, kjallara. EINKAMÁL óska eftir að komast i kynni við stúlku á aldrinum 30-40 ára.má eiga börn. Tilboð merkt „Trúnaðarmál 8063” sendist augld. Visis. BARNAGÆZLA Okkur vantar góða konu til þess að gæta dótturinnar (6 mánaða) frá áramótum, 5 daga i viku frá kl. 9-5 eða kl. 9-1. Þarf að búa nálægt Birkimel. Uppl. i sima 21281. Samúel Jón Samúelsson, Þórhalla Gislasóttir. ÖKUKENNSLA ökukennsla. Æfingatimar. Oku- skóli. Prófgögn. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Ný Cortina XL. Pantið tima strax i sima 19893 og 33847. Þórir S. Iler- sveinsson. ökukennsla — Æfingatimar. Athugið, kennslubifreið hin vandaða.'eftirsótta Toyta Spccial árg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Kennt allan daginn. Friðrik Kjartansson, simar 82252 og 83564. Ilreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn. simi 26097. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- ’um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eítir kl. 13 og á kvöldin. Ilreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Ilreingerningar. íbúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500 kr. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir menn. Vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Te'ppahreinsun. Tökum að okkur að hreinsa teppi, sófasett stiga- ganga og fleira. Vanir menn. Richardt.Simi 37287. ÞJÓNUSTA •••>- Iðnþjónustan s.f. Sími 24911. Höfum á að skipa fagmönnum i trésmiðaiðnaði, múriðnaði, raf- lagnaiðnaði, rafvélaiðnaði, raf- eindatækni, (útvörp, sjónvörp, og fl.), málaraiðnaði, rörlagnaiðn- aði, utanhússþéttingar, o.fl. SPII_____________________ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 21 A-Simi 21170 Sendlar piltar eða stúlkur —óskast hálfan eða all- an daginn. Umsóknir sendist starfsmannastióra fyrir 20. þ.m. rt'BllNMWRBANKI \í\/ ÍSLANDS AUSTURSTRÆTI 5 *♦ l’íanóstillingnr og viðgerðir. Nú eru siðustu forvöð að láta stilla lyrir jól. Leifur H. Magnússon. Simi 25583. JU MUNIÐ RAUÐA KROSSINN ÞJONUSTA -BLIKKSMIÐJA- AUSTURBÆJAR ST” Þakgluggar, þakventlar þakrennur. Smiði og uppsetning. Uppl. öll kvöld i sima 37206. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njáls- götu 86. Simi 21766. Engin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og veggíóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu. IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAÞ3QNUSTA ~[ Nbrðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrur.num og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Pressan li.f. auglýsir. Tökum aðokkur allt múrbrot, fleygun og fl. i Reykjavik og nágrenni. Aðeins nýjar vélar. Simi 86737. Ilúseigendur athugið — Pipulagnir. Fast verð. Leitið tilboða hjá okkur, yður að kostnaðar- lausu. Sjáum um uppsetningu hreinlætistækja og við- gerðir á pipulögnum. Ath. einungis fagmenn annast verkin. Vönduð vinna og góð þjónusta. Uppl. i sima 20671- 35727og 33629 eftirkl. 1. Geymiðauglýsinguna. Pípulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið. Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipúlagningameistari. Simi 36498. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 86302. Tek að mér alla loftpressuvinnu, múrbrot og sprengingar i tima eða ákvæöisvinnu. Þórður Sigurðsson. Simi 53209. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiöaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. KAUP —SALA Litlu tré kertastjakarnir loksins komnir aftur i þremur lit- um, kosta aðeins kr. 50.-, og með blómi kr. 60.-. Mikið notað á jóla- borðiö við hvern disk. Tryggið yður þessa stjaka meðan þeir eru til. Hjá okkur er glæsilegasta kertaúr- val landsins. Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. Gjafahúsið Skóla- vörðust. 8 og Laugaveg 11 (Smiðju- stigsmegin). Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti- Uppl. 1 sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. -1! Húsaviðgerðir. Simi 86454. önnumst viðgerðir á húsum, utan sem innan. Járnklæðum þök, þéttum sprungur. Glerisetningar, einfalt og tvofalt gler. Flisalagnir og fleira. Simi 86454. X Jólagjafirnar Stórt úrval af fuglum og fiskum ásamt öllu til- heyrandi m.a. fuglabúr frá kr. 1300.00, fiskaker frá kr. 200.00 og fiskarfrá kl. 50. Pantanir teknar og afgreiddar fram á að- fangadag. Opið frákl.5 til 10 alla daga að Hraun- teigi 5. Simi 34358.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.