Vísir - 18.12.1972, Page 24

Vísir - 18.12.1972, Page 24
SELDUM VEL UT A GENGIS FELLINGUNA FYRIR HELGI ,,t>aA er búin að vera tiltölu- lega róleg sala hjá okkur i dag, en fyrir helgi seidum við drjúgt út á yfirvofandi gengisfeliingu,” sagði raftækjasali, sem Visir hafði tal af i gær. Svipaða sögu höfðu flestir starfsbræður hans að segja, en viða voru menn enn að gera kaup á dýrum vörum, áður en gengisbreytingin gcngi af „gamla góða verðinu” dauðu. Hvarvetna mátti heyra fólk i verzlunum spyrjast fyrir um, hvað einn og annar hlutur mundi hækka i næstu sendingu, og margir voru að festa sér dýr stykki án litillar umhugsunar, að þvi er virtist i mörgum tilvik- um. „Kaupmaðurinn segir, að ég græði liklega ein þrjú til fjög- ur þúsund á að kaupa strax i dag,” sagði hressilegur karl- maður, sem kom á móti okkur út úr einni raftækjaverzluninni með viðamikið segulband i fanginu. Hann sagðist ábyggi- lega eiga auðvelt með að losna við það gamla. „bað er svo til nýtt”, útskýrði hann. Fæstir vildu verzlanaeigend- ur og heildsalar viðurkenna, að fyrir lægju birgðir af vörum á gamla verðinu. Allflestir þóttust þó eiga svo gott sem nóg út þessa vikuna — fram til jóla. „Fljótandi verð” er á flestum eða öllum tegundum sekkja- vöru, ef svo má að orði komast. Af þeim sökum opnuðu þeir ekki fyrir afgreiðslu i gærmorgun, sem hafa slika vöru i afgreiðslu. Biða þeir heildsalar nú eftir verðákvörðun verðlagsnefndar. 1 tollafgreiðslunni var sáralit- il umferð i gær, þegar Visir leit þar við. Enda ekki afgreiddir þar nema þeir, sem lagt höfðu inn hjá tolli alla sina pappira um gjaldeyrisyfirfærslur fyrir helgi. Þeim hinum sömu liggur ekkert á — hinir geta nagað sig i handarbökin, sem ekki höfðu haft nógu hraðar hendur fyrir helgi, en vitað er um nokkurn fjölda manna, sem höfðu fengið gjaldeyrisyfirfærslur i tæka tið, en ekki komið sinum málum i höfn fyrir föstudagskvöld og hafa þvi ekki getað hreyft sinum málum eftir helgi. „Ef skráning nýs gengis verð- ur ekki komin eftir hádegi,” sagði sknfstofustjóri tollsins i morgun, „þá munum við leyfa afgreiðslu nauðsynjavara úr tollinum gegn 15% trygginga- greiðslu. Bankarnir eru vist byrjaðir að „depónera” þannig, en tollurinn mun reyna að tak- marka slika afgreiðslu sem mest. Þeir sem eiga i tolli vöru- ur eins og t.d. varahluti, sem beðið er eftir i báta eða þá mat- vöru eins og epli, þeir gætu trú- lega komizt þá leiðina.” —ÞJM „Nei, þetta á ekki að fara á jólamarkaðinn. Þetta er bara vir,” sagði þessi flutningamaður, sem staddur var i tollafgreiðslunni i gær, en þar var þó heldur fátt um manninn. vísm Þriðjudagur 19. desember 1972 Gat gef- ið góða lýsingu á djöfli llann var búinn að veita mér eftirför lengi og cg hafði skipst á orðum við hann” sagði Guðmund- ur Guðmundsson, innheimtu- maður hjá Smjörliki h.f„ en frá honum var rænt skjalatösku með rúmum tutlugu þúsund krónum i á milli kl. 5-(i i gærdag. „Ég fer venjulega i banka fyrir fyrirtækið seinnipartinn, eins og ég gerði i gær. Um leið og ég lagði inn fyrir fyrirtækið, tók ég út peninga fyrir son minn og mig, svo samanlagt hef ég verið með rúmar tuttugu þúsund krónur i töskunni. Þegar ég komút úr bankanum, gekk ég i verzlunina Bella á Snorrabraut. A leiðinni þangað tók ég eftir manni sem veitti mér eftirför. Það var eitt- hvað við manninn, sem mér þótti ekki eðlilegt. Þegar ég gekk inn i verzlunina Bellu, kom þessi maður lika inn. Ég fór að tala við verzlunarstjórann, og afgreiðslu- stúlkan spurði hinn manninn, hvort hann væri með mér. Ég heyrði ekki hverju hann svaraði.” „Þegar ég hafði lokið erindi minu i verzluninni, gekk ég niður á gatnamót Snorrabrautar og Laugavegar og maðurinn fylgdi eftir.” „Ég gekk út á vegamótin en hika þar, en maðurinn hélt áfram. Ég vildi losna við mann- inn, en þegar ég kem yfir götuna, kemur hann á móti mér. Hann spurði mig þá að þvi hvort ég væri kunnugur i bænum og sagði ég það vera og spuröi hann hvort að hann væri ókunnugur hér”. „Ég hélt siðan ferð minni áfram, og hann fylgdi eftir. Þegar ég kom aðbúnaðarbankanum og ætlaði inn um suðurdyrnar þar, gekk hann í veg fyrir mig og sagði aö ég vildi ekki hjálpa ókunnug- um.” „Ég spurði þá hvaö hann vantaði og svaraði hann eintómri þvælu sem ég skildi ekki.” „Ég ætlaði þá að fara inn um aðal- dyrnar, en þá rikur hann á mig og þreif i töskuna, sem ég var með- um öxlina”. „Sleit hann ólina og hljóp á spretti i burtu með tösk- una”. „Ég elti hann, en gafst fljótlega upp á því.Hann hvarf i áttina að Skipholti og þangað uppeftir”. „Þetta er tilfinnanlegt tjón fyrir karla eins og mig, en ég býst ekki við að fá peningana aftur. Ég gat gefið lögreglunni góða lýsingu á djöfsa, en hann hefur ekki náðst ennþá. É g fór að hugsa um það i nótt að kannski væri hann utan að landi og farinn og þá næst hann ekki.” Málið er í rannsókn, en ekki hefur enn sem komið er hafzt uppi á manninum. — ÞM Tœkjum Vörum að verðmæti um tvær miiljónir króna, sem áttu að fara til verzlunarinnar Nesco á Laugavegi/ var stolið í Þýzkalandi. Vörurnar sem voru útvörp, stereo segulbönd og plötu- spilarar hurfu annað hvort á Sendibif reiðast jórar: hœkkun Sendibilstjórar ætla ekki að sætta sig við þær taxta- bætur, sem verðlagsráð skammtar þeim. „Okkur er litil bót af hækkun á taxtanum þær stundir sóla- hringsins, sem við erum ekki að störfum," sagði formaður Trausta, félags sendibilstjóra i viðtali. Og hann kvað sendibílstjóra nauðbeygða til að ákvarða sjálfir ökutaxta sina — ef verðlagsráð gerir ekki ein- hverjar breytingar á fyrri ákvörðun sinni. Sú hækkun, sem verðlagsnefnd samþykkti þ. 15. þ.m. bifreiða- stjórum til handa, var 12% hækk- un næturtaxtans, en 8% hækkun dagtaxtans var hins vegar synj- að. Dugði þar til neitunarvald minnihluta nefndarinnar. Lýstu sendibilstjórar megnri fordæmingu yfir málsmeðferð. Þvi, eins og segir i bréfi þeirra til verðlagsnefndar, — getur stór hluti leigubifreiðastjóra, sem aka leigubifreiðum til fólksflutninga, ekki ekið nema mjög takmarkað á þeim tima, sem næturvinnu- taxtinn gildir. Og þar sem starf sendibifreiðastjóra er svo að fyrir 2 flugvellinum i Hamborg eða á leiðinni þangað frá verk- smiðjunum, sem framleiddu tækin. Ekki er vitað hvar vörurnar hurfu, en allar þær vörur sem áhöfn flugvélarinnar tók við komu fram. Annað hvort munu tækin hafa verið tekin úr vöruskemmu á flugvellinum i Hamborg eða þá að bill sem flutti tækin frá verksmiðjunum segja eingöngu á hinum almenna dagvinnutima, kemur hin ein- hliöa sérhækkun á næturtaxtan- um þeim ekkert til tekna. „Þannig gengur afgreiðsla nefndarinnar ekki jafnt yfir alla,” segir Sigurður Jónsson, Leifur Eiriksson, ein af þotum Loftleiða sneri til New York eft- ir 20 minútna flug i gærkvöldi. Um borð i þotunni var islenzk kona, sem var á leið heim til ts- lands til að ala fyrsta barn sitt, er hún hafði gengið með nokkuð á 9. mánuð. Konan átti að gang- ast undir keisaraskurð og kaus heldur að aðgerðin yrði gerð af islenzkum læknum og tók sér þvi far með Loftleiðavélinni til Keflavikur. Ekki var þotan komin langt milljónir hefur ekki komið fram. Flugvélarnar eru innsiglaðar strax og vörurnar eru komnar i þær, og vist er að áhöfn vélarinnar fékk aldrei vörurnar i hendur. Smásöluverð tækjanna mun vera um tvær milljónir króna, en vörurnar voru að fullu tryggðar. Liklega mun tryggingafélag seljandans bæta tjónið, þar sem vörurnar formaður Trausta. Og bendir ennfremur á, að nefndin hafi ekki heldur afgreitt þá hækkun þeim til handa, sem bilstjórasamtökin hafi samþykkt, að eðlileg væru vegna hinnar miklu vinnu, sem sendibilaþjónustan útheimtir. frá New York, er konan tók að missa legvatn. Svo heppilega vildi til að um borð i þotunni var flugfreyja, sem er hjúkrunar- kona aö mennt. Tók það hana ekki langan tima að komast að niðurstöðu, og i samráði við Guðlaug Helgason flugstjóra var stefnan tekin til baka á Kennedy-flugvöll. Margt var um farþega, en þeir tóku þessari töf með mestu stillingu og skilningi. Á flug- stolið höfðu enn ekki verið afhentar flugmönnunum. Meðal tækja þeirra sem stolið var, var útvarpstæki það sem* er verðlaun i getraun Visis, en gerðar hafa verið ráðstafanir til að annað tæki komi hingað til lands i tæka tið til að afhenda það vinnandanum i getrauninni. Málið er i rannsókn þýzku lög- reglunnar. —ÞM Fyrir þá miklu vinnu óskuðu þeir eftir 15% álagi á taxtann. Og sendibilstjórar ætla sér ekki að halda jól, fyrr en þessar breytingar hafa verið gerðar á gjaldtöxtum þeirra. —ÞJM vellinum höfðu Loftleiðamenn tilbúinn sjúkrabil og lækni og var konan flutt á sjúkrahús i Jamaica-hverfi skammt frá flugvellinum. Ekki hafði Visir fregnir af þvi i morgun hvernig konunni reiddi af eftir að hún komst á sjúkra- húsið ytra, þvi ekki náðist i ætt- ingja hennar hér, sem að vonum fylgdust spenntir og áhyggju- fullir með þvi sem var að ger- ast. —JBP- Sœtta sig ekki við ó svefntímann einan HAFDI NÆR ALIÐ BARN í LOFTLEIÐAÞOTUNNI — Vélinni snúið til New York eftir 20 mín. flug

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.