Vísir - 28.12.1972, Blaðsíða 1
Hnífstungumálið:
62. árg. — Fimmtudagur 28. desember 1972 — 297. tbl.
GRUNUR BEINIST
AÐ ÁKVEÐNUM MANNl
SJÁ BMSÍÐU
Verðstöðvun lýkur - kaup óbreytt
Búizt við ákvörðun verðlagsnefndar í dag eða á
algert" verðlagseftirlit — Stjórninni „gefið
Verðstöðvun lýkur um
helgina og verður ekki
framlengd. Búizt er við
ákvörðun verðlags-
nefndar í dag eða á
morgun um að halda
strangara verðlagseftir-
liti en tiðkast á „venju-
legum timum", svipað
og gert var er verð-
stöðvun lauk árið 1967.
Kaup hækkar ekki um
áramót. Eftir útreikning
á kaupgreiðsluvisitölu,
þar sem „rikisstjórninni
var gefið" eitt stig fyrir
að halda áfram niður-
greiðslum sinum, hækk-
ar visitalan um 0,7 stig,
sem verða greidd niður
með hækkun fjölskyldu-
bóta.
I sumar hafði ASl samþykkt, aö
fresta mætti um 2,5 stig kaup-
greiðsluvisitölu til áramóta, svo
að kaup hækkaði ekki 1. septem-
ber. Frá þeim dragast 0,8 stig,
sem eru „biívörufrádráttur".
Eftir verða þá um 1,7 stig, en
samkvæmt lögum, sem voru sett
á slðasta degi þings fyrir jól,
mátti kauplagsnefnd meta það
launþegum til tekna, að rikis-
stjórnin heldur nú áfram þeim
niðurgreiðslum, sem komu til i
sumar. Kauplagsnefnd má meta
þetta á allt að einu stigi, og hefur
hún gert það. Þá er aðeins eftir
0,7 stiga hækkun kaupgreiðslu-
vísitölunnar og hækka fjöl-
skyldubætur nægilega til að
þurrka það út, svo að kaup hækk-
ar ekki.
„Þegjandi samkomu-
lag" við ASÍ
betta stig, „fær" stjórnin fyrir
að minnka ekíri niðurgreiðslur á
miðju timabili milli útreikninga
visitölu. Hefðu niðurgreiðslur
minnkað nú og verðlag hækkað,
sem þvi nemur, hefði sú hækkun
verðlags ekki komið inn i kaupið
fyrr en 1. marz. Fyrir það hlýtur
stjórnin þessi eins stigs „verð-
laun" samkvæmt samþykkt á
Alþingi. Vissulega er þetta um-
deilanlegt atriði, en það mun
byggjast á „þegjandi samkomu-
lagi" milli ríkisstjórnar og for-
morgun um
eitt stig
ystu ASl, að þvi er látið ómót-
mælt.
Magnús Torfi Olafsson, ráð-
herra, sagði i morgun i viðtali við
blaðið, að „engum kæmi til hug-
ar" að halda verðstöðvun
áfram", þar sem innflytjendur
vara gætu ekki borið hækkanir
gengislækkunarinnar einir. Þætti
þeim vist nóg um, að þeir yrðu að
bera þær byrðar af henni sem
stjórnin hefur ákveðið, og rað-
herra sagöi, að hefðu verið
ákveðnar með sama hætti og fyrri
stjórn hefði gert eftir gengislækk-
unina 1968.
Magnús Torfi sagði, aö verð-
lagseftirlit yrði á öllum vörum.
Ákvæði um hámarksálagningu
næðu til allra vara og mundu gera
það.er' verðstöðvun lyki.
Kristján Gislason verðlags-
stjóri sagði, að það yrði komið
undir ákvörðun verðlagsnefndar,
hvernig verðlagseftirliti yrði hag-
að, er verðstöðvun lyki.
Ýmis framleiðsla innlends
iðnaðar og þjónustu, og einnig
sumar innfluttar vörur eru alla-
jafnan ekki háðar verðlagseftir-
liti, en verðlagsnefnd getur
ákveðið, að svo skuli vera, eins og
mun hafa verið gert eftir verð-
stöðvunina sem lauk 1967.
„Biívörufrádrátturinn", sem
nefndur er hér og reiknast ekki i
kaupgreiðsluvlsitölu, er sú hækk-
un kaups, sem stafar af hækkun
verðlags á búvöru, sem verður
vegna hækkunar á „kaupi
bænda" i verölagsgrundvelli
landbúnaðarafurða, þegar kaup
verkafólks hækkar. Þessi „kaup-
hækkun bænda" kemur auðvitað
fram i þvi, að verð landbúnaðar-
vara hækkar, en af þvi ætti kaup
verkafólks aftur að hækka. Þessi
„skrúfa" er stöðvuð, með þvi að
þessi hluti verðhækkunarinnar á
búvörum er ekki látinn hækka
kaup verkafólks, og hefur sá hátt-
ur verið hafður á lengi.
— HH.
Einn turn skekktist
í nýju línunni
ÞA BIRTIR TIL í BÆNUM!
Þessi starfaði einn við
eina brennuna á Ægi-
síðunni í gærdag. Vagninn
fékk hann að láni hjá
honum afa sínum, sem
notað hefur hann undir
grásleppur þegar hann
rær. Vagninn kom að
hinum beztu notum þrátt
fyrir aldur.
Ekki ætlaði hann sér þó
að vera lengi einn, hann
hafði sent eftir fleirum til
þess að taka til höndum
við brennuna, enda veitir
ekki af, þvi það er farið að
styttast tíminn til
Gamlárskvölds.
Brennurnar ættu lík-
legast að geta orðið þess
valdandi að eitthvað birti
til í bænum í skamm-
deginu. Þær verða
svipaðar að fjölda og í
fyrra, eða 40 samtals.
Visismenn heimsóttu
nokkra ,„brennumenn" í
gærdag og röbbuðu við
þá um söfnunina.
Sjá bls. 2
Við munum taka okk-
ur tima til að svara
fyrirspurn ráðherra um
það, hversvegna Búr-
fellslinan hafi bilað,
sagði Eirikur Briem,
forstjóri La n d s -
virkjunar i viðtali við
Visi i gær, en Magnús
Kjartansson, orkumála-
ráðherra, hefur skrifað
Landsvirkjun bréf, þar
sem hann biður um
skýringu á endurteknum
rafmagnsbilunum og
hvort Búrfellslinan hafi
ekki verið hönnuð með
tilliti til islenzks veður-
fars.
Ljóst er, að „islenzka veðrið"
aðfaranótt föstudagsins siðastlið-
ins var með hressara móti, þó að
aldrei fáist úr þvi skorið, hver
vindhraðinn var i raun og veru.
Vindmælir að Búrfelli „fór I
Vindhraðinn fór í 15
vindstig eða meiro
botn", en hann sýndi þá 165 km
hraða á klukkustund, sem sam-
svarar um 15 vindstigum eins og
þau voru mæld áður fyrr. Nú eru
vindstig ekki mæld nema I 12
vindstig, sem telst fellibylur.
Ekki er ljóst, hvort vindhraðinn
hefur náð 165 km i 10 minútur eða
89 huútum, en vindhraði er skil-
greindur þannig að miðað er_við
meðalvindhraða I 10 mfnútur.
Þessi vindhraði var þó mældur á
Stórhöfða I Vestmannaeyjum um
miðnætti sama kvöld, að þvi er
Jónas Jakobsson, veðurfræðing-
ur, sagði Visi i gær. Þvl getur vel
verið að vindhraðinn hafi nað 15
vindstigum við Hvitá, þar sem
turninn brotnaði og við Búrfell,
þar sem vindmælirinn er. 1 snörp-
ustu hrotunum hefur vindhraðinn
greinilega náð enn nieiri hraða.
1 óveðrinu skekktist einn turn-
inn i nýju linunni. Að því er Eirlk-
ur Briem sagði, var það ekki
turninn sjálfur sem gaf sig, held-
ur undirstöðurnar, sem ekki voru
fullfrágengnar. Þvi yrði ekki ann-
að séð en að nýja linan hefði
staðið af sér veðrið, ef hún hefði
verið fullgerð. Nú vantar um 17
kilómetra til að ljúka henni, en að
öðru leyti er hún tilbúin. _ yj
SMYGLAÐI TIU
ÞÚSUND KÍNVERJUM
TIL LANDSINS
- Sjó bls. 3
Landlœknir gerist
héraðslœknir í
jólafríinu
— sjá baksíðu
Enn margir
í rústunum
Einstöku byggingar
standa enn upp ¦ úr
rústunum í Managua
eftir jarðskjálftana, og
menn og skepnur leita
sérætis, en yfirvöld hafa
gripið til útgöngubanns
til þess að hindra rán og
gripdeildir. Hermenn
skjóta þá, sem sjást á
ferli eftir kl. 18 á
kvöldin.
Sjá erlendar
fréttir á bls. 5