Vísir - 28.12.1972, Blaðsíða 14
14
Visir. Fimmtudagur 28. desember 1972.
TIL SOLU
Til sölu Gibson bassi og
Shaftesbury gitar. Simi 12802
eftir kl. 8.
Timbur.Til sölu 2000 m 1x6-1x4-
4x1,5. Uppl. i sima 42396.
Til sjMu margar gerðir viðtækja,
casettusegulbönd, stereo-segul-
bönd, sjónvörp, stereo-plötu-
spilarar, segulbandsspólur og
casettur, sjónvarpsloftnet,
magnarar og kapall, talstöðvar.
Sendum i póstkrófu. Rafkaup,
Snorrabraut 22, milli Laugavegar
og Hverfisgötu. Simi 17250.
írskir hördúkarnýkomnir i miklu
úrvali, sem fallegar myndir og
dagatöl. Antik Jacobite skart-
gripir. Köld emalering, köld
plaststeypun og allt til smelti
vinnu. Smeltikjallarinn, Skóla-
vörðustig 15.
Bjó'rk, Kópavogi. Helgarsala-
Kvöldsala. Jólakort, jólapappir,
jólaserviettur, jólakerti, jóla-
gjafir, til dæmis islenzkt kera-
mik, freyðibað, gjafakassar fyrir
herra, náttkjólar, undirkjólar
fyrir dómur, leikföng i úrvali,
fallegir plattar og margt fleira.
Björk, Alfhólsvegi 57. Simi 40439.
Málverkasalan.Mynda- og bóka-
markaður. Kaupum og seljum
góðar, gamlar bækur, málverk,
anlikvórur og listmuni. Vöru-
skipti oft möguleg og umboðs-
sala. Litið inn og gerið góð kaup.
Afgreiðsla kl. 1-6. Málverkasalan
Týsgötu 3. Simi 17602.
Vestfir/.kar ættir. Ein bezta jóla-
og tækifærisgjöfin verður, sem
fyrri, ættfræðiritið Vestfirzkar
ættir. Þriðja og fjórða bindiö enn
. III. Viðimelur 23 og Hringbraut 39.
Simar 10647 og 15187. Útgefandi:
OSKAST KEYPT
Vil kaupa mótatimbur. Uppl. i
sima 37326.
Ilcfilbckkur. Óska eftir að kaupa
hefilbekk. Uppl. i sima 12506.
Barnarúm og leikgrind óskast til
kaups. Uppl. i sima 86354.
óska cl'tir að kaupa litið en gott
trommusett og litið söngkerfi.
Uppl. i sima 12126 til 6. jan.
VcrobréJ. Spariskirteini rikis-
sjóðs 1970 og eldri óskast keypt.
Uppl. i sima 34767 i dag og á
morgun.
HUSG0GN
Sveínsóli aí nýjustu gerð, litið
notaður, til sölu. Tækifærisverð.
Uppl. i sima 12448 eftir kl. 4.
Itýmingarsala: 1 dag og næstu
daga seljum við ný og notuð
húsgögn og húsmuni á niðursettu
verði. Komið á meðan úrvalið er
mest. þvi sjaldan er á botninum
betra. Húsmunaskálinn á
Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40
b. Simar 10099 og 10059.
HEIMIUSTÆKI
Sjállvirk þvottavél.Philco Echos
II, til sölu strax vegna brottflutn-
ings. Uppl. i sima 13903.
Atlas King isskápur og hjónarúm
(erlent) til sölu. Uppl. i sima
83710.
UI'O kæliskápar. Kynnið ykkur
verð og gæði. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Stigahlið 45,
Suðurveri. Simi 37637.
UPO cldavélar i 6 mismunandi
gerðum. Kynnið ykkur verð og
gæði. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Stigahlið 45,
Suðurveri. Simi 37637.
BILAVIDSKIPTI
óska eftir að kaupa gamlan bil
eða mótorhjól, þarf að vera ódýrt
og gangfært. Uppl. i sima 34243.
Varahlutir i Mercury Comet '63
til sölu. Uppl. i sima 40390.
Til sölu Willys '54. Nýupptekin
vél, klæddur að innan, gott boddi,
en léleg dekk. Verð 60 þús. stað-
greiðsla, eða kr. 70 þús. með
mánaðargreiðslu. Simi 31375 eftir
kl. 6.
Citroen árg. i96Htil sölu. Þarfnast
ryðbætingar. Verð 50 þús. Einnig
varahlutir i Opel Rekord 1964. Á
sama stað vantar grill i Opel
Kapitan '60-'62. Uppl. i sima
66216.
Til siilu VW '71-1300, góöur bill.
VW, 1600 TL. '68. Bronco '68, 8
cyl. Sport, góður bííl, Ford Falcon
'67. Saab 96 '63- og '65. Opel
Rekord 67- '68- '70. Moskvitch '70.
Bilakjör, Skeifunni 8. Simar 83320
og 83321.
ódýrir bilar. Sunbeam 1500 árg.
'70, Cortina 4ra dyra árg. '70
Sunbeam Arrow árg. '70, Datsun
100 A árg. '71. Opið frá kl. 1 til 7.
Bilasalan Halnarfirði: Simi 52266.
Til sölu varahlutir i eftirtaldar
bifreiðir: Taunus 12 M, Taunus 17
M '60, Opel Caravan '62, Prinz '63,
VW '62, vélar, girkassar, drif,
boddihlutir og margt fleira.
Uppl. virka daga i sima 30322.
Bilasalan Höfðatúni 10.Bilarfyr-
ir mánaðargreiðslur: Wauxhall
Viva '66, Rambler '64, Benz 220
'55, Opel Station '59, '63, Skoda 100
'68, Skoda Oktavia '63 og Opel
Kapitan. '61. Bilasalan, Höfðatúni
10. Simi 18870.Bila vantar á sölu-
skrá.
Bilasala Kópavogs.Nýbýlavegi 4.
Simi 43600. Bilar við flestra hæfi,
skipti oft möguleg. Opið frá kl.
9.30-12 og 13-19.
FASTEIGNIR
Höfum marga fjársterka kaup-
endur að ýmsum stærðum ibúða
og heilum eignum. Hafið sani-
band við okkur sem fyrst.
kastkignasalan
Óöilisgðtu t. —Simi 15605
HUSNÆÐI I BODI
Hcrbcrgiikjallara til leigu. Uppl.
Barmahlið 6 efri hæð.
:ija herbergja ibúð til leigu með
eða án húsgagna. Leigist frá 1.
jan. i 1 ár. Uppl. i sima 25964.
3ja bcrbcrgja ibúð til leigu i
vesturbænum. Uppl. i sima 14949
milli kl. 8 og 9 i kvöld.
Bilskúr til lcigu. Tilboðum sé
skilað til Visis merkt „8262".
Kúmgott forstofuherbergi til
leigu i Fossvogi, leigist til 1 árs.
Tilboð sendist Visi fyrir laugar-
dag merkt „Herbergi 8260".
(íolt hcrbcrgitil leigu fyrir skóla-
pilt. Algjör reglusemi áskilin. Til-
boð sendist augld. Visis merkt
„222"
Ira hcrbcrgja ibúð i miðborginni
til leigu. Fyrirframgreiðsla. Til-
boð sendist augld. Visis merkt
„Ibúð 8257" fyrir laugardag.
3ja herbergja ibúð til leigu frá
áramótum. Tilboðum ásamt uppl.
sé skilað á augld. Visis merkt
„8261".
4rá herbergja risibúð á mjög
góðum stað við miðbæinn til
leigu. Laus um áramótin.
Reglusemi áskilin. Tilboð merkt
„Vesturbær" leggist inn á augld.
Visis fyrir hádegi á laugardag.
2 bcrbergi og eldhús til leigu frá
áramótum. Tilboð ásamt uppl.
sendist augld. Visis merkt „NA-
80".
3 berbergi og eldhústil leigu frá 1.
jan. Tilboð sendist augld. Visis
merkt „Austurbær".
Til leigu 2-3 herbergja ibúð við
Vesturgötu. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar i sima 32209.
Tvö herbergi og aðgangur að
eldhúsi til leigu fyrir konu. Uppl. i
sima 36702.
HUSNÆÐI OSKAST
ibúð óskast. Óska eftir litilli
séribúð eða stofu og eldhúsað-
gangi núna um áramótin. Vin-
samlega hringið i sima 37526.
Krum ungt par með þriggja ára
gamalt barn. Óskum eftir litilli
ibúð strax. Erum á gótunni um
áramótin. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Simi 99-3734 i
dag og næstu daga.
Hjón.nýkomin utan af landi, óska
eftir litilli ibúð sem fyrst, einnig
gæti komið til greina rúmgott
herbergi. Erum alveg reglusöm.
Getum fengið góð meðmæli frá
fyrri húsleigjanda. Uppl. i sima
43303.
Ungur maður óskar eftir her-
bergi, helzt fyrir áramót. Uppl. i
sima 25727.
Kcglusaman sjómann vantar
herbergi nú þegar. Litið heima.
Uppl. i sima 34675 e. kl. 7.
Kinstaklingsíbúð óskast. Simi
30283.
Tvær stúlkur utan af landi óska
eftir ibúð til leigu frá áramótum
með aðgangi að eldhúsi. Uppl. i
sima 24568 frá kl. 6-8.
Kinhlcyp kona óskar eftir að taka
herbergi á leigu i Fossvogshverfi.
Er útivinnandi, f jarverandi frá ca
8,30 til ca 9.00 e.h. Uppl. i sima
34402.
Rcglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi, helzt i grennd við Hótel
Esju. Uppl. i sima 19319.
Kilskúr óskastsem geymsla. Til-
boðum sé skilað á augld. Visis
merkt „8299".
Ilúsráðcndur,látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi
10059.
ATVINNA í BOÐI
Stúlka óskast til eldhússtarfa.
Uppl. á skrifstofunni, Hótel Vik.
Kona óskasttil að annast heimili
allan daginn, meðan móðirin
vinnur úti. 2drengir, sem þarf að
lita eftir, 5 og 7 ára. Herbergi get-
ur fylgt. Uppl. i sima 30359.
Afgrciðslustúlka óskast i sölu-
turn. Vaktavinna. Tilboð sendist
blaðinu sem fyrst merkt
„Abyggileg 8251".
Prjónles: Viljum hafa samband
við konur, sem geta tekið að sér
prjón eftir ákveðnum munstrum.
Nöfn, heimilisfang og simanúmer
leggist inn á afgr. Visis merkt
„Prjónles — 8254".
Vélstjóra og matsvein vantar á
SJOLA RE-18 til linu- og neta-
veiða, einnig vantar beitinga-
mann. Uppl. i sima 52170 og um
borð i bátnum við Grandagarð.
ATVINNA OSKAST
Óska cftir einhverri vinnu, til
dæmis við húsverk eða önnur
hreinsunar- eða snyrtistörf.
Margt kemur til greina, lengri
eða skemmri tima. Simi 26297.
Tvltug stúlka óskar eftir vinnu.
Er vön verzlunarstörfum. Uppl. i
sima 17662 eftir kl. 6 á kvöldin.
Tvær 1» ára stúlkur óska eftir
vinnu. Margt kemur til greina.
Geta byrjað strax. Uppl. i sima
15324 e.h.
Rcglusamur maður óskar eftir
vinnu við akstur. Er vanur akstri
stórra vörubifreiða og leigubif-
reiða. Uppl. i sima 42680 eftir kl.
6.
Tvo pilta 17 og 18 ára, vantar
vinnu strax. Uppl. i sima 34473.
útkeyrslumaður óskar eftir
vinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 52812.
Snyrtisérfræðingur og massöse
að mennt óskar eftir atvinhu.
Hefur unnið á stofum erlendis.
Góð meðmæli. Uppl. i sima 84028.
Ungur maðuróskar eftir starfi á
bil, strax eftir áramót. Uppl. i
sima 98-1511 eða 34191.
HJOL-VAGNAR
\ý glæsileg vestur-þýzk barna-
kerra með skermi og svuntu til
sölu. Uppl. i sima 50155.
Mótorhjól til sölu, Triumph '71.
Bonneville 650 cc. með lengdum
gaffli og háu stýri. Uppl. i sima
50786 milli kl. 6 og 7 næstu daga.
EINKAMAL
Herramaðuróskar eftir að kynn-
ast fremur ungri konu. Hittumst
um áramótin. Tilboð merkt „Ara-
mót" sendist augld. Visis fyrir
föstudagskvöld.
BARNAGÆZLA
16 ára drengurgetur gætt barna,
6 mán.-4 ára, eftir kl. 8 á kvöldin
og um helgar. Uppl. i sima 41629
eftir kl. 7,30 á kvöldin.
Kona óskast eftir áramót til að
gæta drengs á sjöunda ári hálfan
daginn sem næst Langholtsvegi
eða Kleppsvegi. Uppl. i sima
33175.
FLUGELDAR
SÓLIR
BLYS
^HAMARSBÚÐ
HAMARSHÚSI SÍMI 22130
Iðnaðarhúsnœði
til sölu
350 fm, lofthæð 4-6 metrar. Uppl. i sima
51489.
SPIL
Bridge-Kanasta-Whist
Fjölmargar gerðir af
spilum.
Ódýr spil, dýr spil, spil í
gjafakössum, plastspil
og plasthúðuð spil.
Landsins mesta úrval
FRÍMERKJAMIDSTÖDIN
Skólavörðustig 21 A-Simi 2TI70