Vísir - 28.12.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 28.12.1972, Blaðsíða 8
Visir. Fimmtudagur 28. desember 1972. Visir. Fimmtudagur 28. desember 1972. Umsjón: Hallur Símonarson Borgþór beztur í grindahíaupi KR-ingurinn ungi, Borgþór Magnússon, var bezti grinda- hlauparinn hérá landi í sumar. i 110 m grindahlaupi jafnaði hann sinn bezta árangur, hljópá 15,0 sek., en í 400 m grindahlaupinu var hann með litið eitt lakari árangur en 1971. Þá hljóp hann á 54,7 sek. — íslandsmet Sigurðar Björnssonar, KR, er 54.6 sek. — en nú á 55,1 sek. Árangur Vilmundar Vilhjálmssonar í löngu grindinni, 56,3 sek. er athyglisverður og er greinilegt að þessi fjölhæfi iþróttamaður gæti ógnað meti Sigurðar ef hann legði áherzlu á það. Vilmundur hefur þegar svo mörg spjót i eldinum — og hefur náð svo góðum árangri i mörgum greinum — að enn hefur grindahlaupið aðeins verið aukagrein hjá honum. Hér á eftir fer svo afrekaskráin i grinda- hlaupunum, lóðkasti og fjölþrautum. HOm grindahlaup sek. Borgþór Magnússon, KR 15,0 Valbjörn Þorláksson, A 15,2 Stclán Hallgrimsson, KK 15,4 Hafsteinn Jóh.s.UMSK 16,4 Stcfán Jóhannss., A 16,5 Friðrik Þ. öskarss., 1R 16,5 PáHDagbjartssqn, HSÞ - 16,6 Jóhann Jónsson, UMSE 17,5 Magnús G. Einarss., tR - 19,5 Lárus G. Einarsson, tR 19,7 JóhanncsBjarnason.UMSE 19,8 Þorvaldur Þórsson, UMSS 21,5 1(1(1 m griiidalilaup: Borgþór Magnússon, KR Vilmundur Vilhjalmss., KR Ilalldór Guðbjörnss., KR Hafstcinn Jóh.s.UMSK Agúst Asgeirsson, tR Stclán Jóhannsson, A Magnús G. Einarsson, 1R Kristján Magnússon, Á l.óokast Krlcndur Valdimarsson. iK Hreinn Halldórsson HSS Jón H. Magnússon 1R PállDagbjartssonHSÞ Jón Ó. Þormóðsson 1R Guðmundur Hermannsson KR Guðni Halldórsson HSÞ Arnar Guðmundsson Elias Svcinsson tR GrétarGuðmundsson KR Sigurbjörn Lárusson 1R Jón Þ. Olafsson, tR Flmmtarþraut: Stelan Hallgrimsson, KR EliasSveinsson, tR Valbjörn Þorláksson, A Stefán Jóhannsson, A VilmundurVilh.s. KR Borgþór Magnússon, KR HelgiHauksson.UMSK, Hannes Guðmundsson, A metrar 18,66 15,30 14,67 14,43 13,39 12,57 12,53 11,90 11,51 11,12 10,27 10,06 3280 3183 2771 2747 2732 2565 2560 2441 Tugþraut: Valbjörn Þorláksson, A 6821 Stefán Hallgrimsson, KR 6727 Elias Sveinsson, IR 5729 Hafsteinn Jóh.s. UMSK 5474 Stefán Jóhannsson, A 5381 Karl Fredreksen, UMSK, 5379 Friðrik Þ. Óskarss., tR 5366 Stefán Hallgrímsson bætti árang- urinn sinn i tugþrautinni um 250 stig og komst í fimmta sæti á afreka- skránni frá upphafi. Betri eru Valbjörn, en islandsmet hans er 7354, örn Clausen, IR, en hið fræga met hans var 7104, Kjartan Guðjónsson, IR, með 6933 stig og Björgvin Hólm, IR, með 6864 stig. örn vann afrek sitt 1951, Valbjörn bætti það 1967. Björgvin náði sínum árangri 1959, en Kjartan 1966. '*fi>S (ieorge Craham pússar knattspyrnuskó sina fyrir leik. Þeir eru þarna hjá honum á gólfinu, Frank Sinatra ogTony Bennett. Keypti strax einn of landsliðsmönnumsínum — George Graham frá Arsenal kominn til Manch. Utd. Hinn nýi fram- kvæmdastjóri Manch. Utd. Tommy Docherty, var ekki lengi að gripa til tékkheftis félagsins og i gær keypti hann hinn kunna leikmann George Graham frá Arsenal fyrir 120 þúsund sterlingspund. Graham hefur veriö á sölulista hjá Arsenal siðustu daga og iét Docherty það verða sitt fyrsta verk að kaupa hann, enda gjör- þekkir hann leik- manninn, sem hefur verið fastur hjá honum i sko/ka landsliðinu — auk þess, sem Docherty hefur keypt George Graham áður. Það var fyrir átta árum, þegar Docherty var fram- kvæmdastjóri Chelsea i Lundúnum. Það voru mikil heppniskaup, þegar Docherty keypti Graham fyrir 5000 pund frá Aston Villa 1964, en Graham hafði ráðizt þangað sem 15 ára strákur. Tæpum þremur árum siðar var Tommy Docherty — keypti strax. Graham svo seldur til Arsenal 'fyrir 75 þúsund sterlingspund auk þess, sem Chelsea fékk Tommy Baldwin með i kaupunum. Siðan hefur Graham verið fastur maður i liði Arsenal þar til nú siðustu vikurnar og hann lék um 300 leiki með aðalliði Arsenal. Þegar Tommy Docherty tók við skozka landsliðinu fyrir nokkrum mánuðum valdi hann strax Graham i það. Skozka landsliðið hefur náð góðum árangri undir stjórn Docherty og Graham hefur verið bar fastur maður. Hann hefur leikið fimm landsleiki, en nokkra leiki með skozka lands- liðinu leikmenn 23ja ára og yngri. Að Graham vildi yfirgefa Arsenal má að nokkru leyti rekja til skozka landsliðsins — möguleikar hans þar minnkuðu við að komast ekki i aðallið Arsenal — en þess má geta, að hann virðist aldrei hafa verið i náðinni hjá Bertie Mee, framkvæmdastjóra Arsenal, þó svo flestir hafi talið hann einn albezta leikmann Arsenal-liðsins, sem hvað mestan þátt átti i þvi, að liðið vann bæði deild og bikar fyrir tæpum tveimur árum. Graham var kjörinn mesti leikmaðurinn i úr- slitaleiknum i bikarnum þá þegar Arsenal vann Liverpool 2-1 á Wembley. Hjá Manch. Utd. fær Graham tækifæri til að leika með nokkrum leikmönnum skozka landsliðsins eins og Willie Morgan og Martin Buchan, svo ekki sé talað um kappann Dennis Law, sem leikið hefur flesta landsleiki skozkra leikmanna — meðal annars með Graham — en meiðsli hafa háð honum mjög á þessu leiktimabili. Hins vegar hafa þeir Morgan og Buchan verið fastir leikmenn i skozka landsliðinu undir stjórn Docherty. Stjórn skozka knattspyrnusam- bandsins kom saman til fundar i gær vegna ráðningar Docherty til Manch. Utd. Ekki var þó tekin nein ákvörðun um það hvað gert verður i sambandi við landsliðs- einvald. Docherty hefur lýst þvi yfir að hann vilji halda áfram starfi sínu hjá Skotum, en hins vegar vill sambandið helzt hafa mann, sem hefur það að aðal- starfi að velja og þjálfa skozka landsliðið. George Graham getur áreiðan- lega fallið vel inn i lið Manch. Utd. Hann er fjölhæfur leik- maður, sem bæði getur leikið sem sóknarmaður eða framvörður. Hann hefur alltaf skorað i fyrsta leik sinum fyrir nýtt félag — gerði það hjá Aston Villa, siðan Chelsea og Arsenal, og nú er að vita hvað hann gerir hjá Manch. Utd. En þó Manch. Utd. hafi keypt Graham eru enn mörg vandamál hjá liðinu — einkum i sambandi við varnarleikinn — og má reikna með þvi, að Docherty nái sér i nýja bakverði innan tiðar ef ein- hverjir góðir koma á markaðinn. I gær skipti einnig annar kunnur leikmaður, Bobby Kellard, um félag. Hann var seldur frá Crystal Palace til Portsmputh fyrir 42 þúsund sterlingspund. Kellard hóf feril sinn hjá Southend — fór siðan til Palace og þaðan i smátima til Ipswich. Þaðan var hann seldur til Portmouth og lék þar lengi, en fór siðan til Bristol City og var keyptur þaðan til Leicester fyrir 50 þúsund pund. Siðan lá leið hans aftur til Palace og nú til Ports- mouth. Lið 16 landa leika um HM-titil stúdentanna! — Leikið í fjórum riðlum í tíu borgum í Svíþjóð islenzkir stúdentar taka í fyrsta skipti þátt í heims- meistarakeppni stúdenta í handknattleik, sem hefst í Svíþjóð i kvöld — keppni, þar sem allar beztu hand- knattleiksþjóðir heims eiga lið. Keppt verður i fjórum riðlum og eru fjögur lið í hverjum riðli og tvö efstu í hverjum riðli komast áfram i lokakeppnina um heimsmeistaratitilinn. Keppnin er háð í tíu borgum i Suður- og Vestur. Svíþjóð, en aðsetur hafa leikmenn liðanna flestra í háskólaborginni Lundi — meðal annars leikmenn is- lenzka liðsins. Það hélt til Svíþjóðar í gær og fyrsti leikur liðsins er í kvöld við tékkneska liðið í Tollarp. Tékkar hafa náð góðum árangri i þessari heims- meistarakeppni stúdenta, sem háð er með tveggja ára millibili, meðal annars hlotið heimsmeistara- titilinn og í siðustu keppni komst liðið i úrslit. Löndin skiptast þannig i riðla: A-riðill Sovétrikin Noregur Sviþjóð Búlgaria Sovétrikin eru núverandi heims meistari. t morgun var ekki vitað með vissu hvort Búlgarar mundu mæta til leiks. B-riðill Vestur-Þýzkaland Spánn Frakkland Belgia C-riðill Tékkóslóvakia tsland Júgóslavia Alsir D-riðill Pólland Rúmenia Danmörk ttalia Það er greinilegt, að Island hefur lent i mjög erfiðum riðli, en A-riðillinn er einnig erfiður. Tveir leikir i hverjum riðli fara fram i kvöld. t A-riðli leika Sovétrikin og Noregur i Eslöv og hefst Best gerist rithöfundur! — og hefur verið boðið að leiko í kvikmynd George Best, fyrsta popstjarna knattspyrn- unnar, ernú sagðurdunda við það að skrifa bók um sjálfan sig síðan hann hætti að leika knattspyrnu með Manch. Utd. Vinir hans segja, að Best muni selja bókina hæstbjóð- anda. t henni verður fjallað um vandamál hans innan sem utan vallar. Einnig hefur frétzt, að Best hafi verið boðið að leika i , kvikmynd. Siðan stjórn Manch. Utd. til- . kynnti rétt fyrir jól, að Best yrði ekki framar valinn i lið hjá i félaginu, hefur nafn hans verið á sölulista. Ekkert hefur frétzt um boð i hann, enda hefur Best látið það út ganga, að fyrst hann fái ekki að leika með Manch. Utd. muni hann ekki leika með öðru félagi. leikurinn kl. sjö. Sviþjóð og Búlgaria leika i Kristienstad — þaðeraðsegjaef Búlgarar mæta. í B-riðli leika Spánn og Vestur- Þýzkaland i Helsingborg og Frakkland og Belgia i Halmstad. t C-riðli leika tsland og Tékkóslóvakia á Tollarp og hefst sáleikurkl. sjö, en Júgóslavia og Alsir leika i Malmö. 1 D-riðli leika Danmörk og Rúmenia i Lundi, en Pólland og ttalia i Svedala. A morgun, 29. desember, heldur keppnin áfram. Þá leika Sovétrikin við Búlgariu i Halm- stad, og Sviþjóð og Noregur i Lundi i A-riðlinum. t B-riðli leika þá Frakkland og Vestur-Þýzkaland i Kavlingen og Spánn og Belgia i Lundi. t C-riðli leika Tékkóslóvakia og Alsir i Svedala, og tsland og Júgóslavia i Malmö. I D-riðli leika Rúmenia og Italia i Tollarp og Pólland og Danmörk i Kristienstad. Fyrri leikirnir i riðlunum hefjast kl. sjö. Siðasti keppnisdagurinn i riðlunum er 31. desember og hefjast leikirnir þá fljótt eftir hádegið. Þá leika Sviþjóð og Sovétrikin i Lundi, og Noregur og Búlgaria á sama stað i A-riðli. t B-riðli leika Spánn og Frakk- land og siðan Vestur-Þýzkaland og Belgia i Eslöv. t C-riðli leika Tékkóslóvakia og Júgóslavia og siðan tsland og Alsir i Malmö, og i D-riðli leika Rúmenia og Pólland og siðan Danmörk og ttalia i Kristienstad. Tvö efstu liðin i riðlunum komast svo i úrslitakeppnina og hefst hún eftir áramótin. Víkingur til Akureyrar Reykjavíkurmeistarar Víkings í handknattleik leika tvo leiki á Akureyri á föstudag og laugardag. Fyrri leikurinn verður á föstu- dagskvöld við Þór og hefst hann kl. 8.30, en á laugardag kl. tvö- verður leikið við Knattspyrnufé- lag Akureyrar. Báðir leikirnir verða háðir i iþróttaskemmunni á Akureyri. Akureyrsku liðin hafa náð at- hyglisverðum árangri i 2. deild að undanförnu, einkum Þór, sem meðal annars hefur sigrað Þrótt. Fróðlegt verður að vita hvernig þeim tekst upp gegn Reykja- vikurmeisturunum, sem hafa flesta beztu leikmenn sina með i íörinni — utan Einar Magnússon, sem er með stúderitaliðinu i Svi- þjóð. Hlutu afreksbikara IBK í sundi Sundmeistaramót Kefla- víkur var nýlega háð og var þar að venju keppt um af- reksbikar kvenna og karla á mótinu og hlutu þá Lisbet Hjálmarsdóttir og Sigmar Björnsson, sem sjást hér á myndinni með bikarana. Lisbet hlaut bikarinn fyrir bezta afrek kvenna, sem hún vann i 100 metra bringusundi. Þetta var i þriðja sinn i röð, sem hún vinnur afreksbikar tBK, og hlaut hún hann þvi til eignar að þessu sinni. Sigmar Björnsson vann afreks- bikar karla i fyrsta sinn, en hann Jafntefli Everton Liverpool-liðið, Everton, náði jafntefli i báðum jóla- leikjunum. A laugardag lék liðið við Chelsea i Lundúnum. Þegar leiktiminn var liðinn — eða 90 min. tókst Everton að skora, þegar Joe Harperkom knettinum i mark. Ovæntur Everton-sigur virtist i höfn, en dómarinn lét leika tvær min. til viðbótar vegna tafa áður i leiknum og þá tókst lan Hutchinson að jafna fyrir Chelsea. t g.Tír lék Everton á heimavelli gegn Birmingham. Joe Harper skoraði þá aftur — þetta eru fyrstu mörkin serrí hann skorar fyrir Everton frá þvi hann kom frá Aberdeen — en Latchford tókstað jafna fyrir Birmingham i siðari hálfleik. Kinar Magnússon .liiii lljallalin Magnússon er aðeins fjórtán ára. Sigmar synti 100 metra bringusund á 1:15.0 min., sem er ágætur timi hjá fjórtán ára ungling. Stórskyttur stúdenta- liðsins! Ileimsmcistarakcppni stú- dcnta i handknattleik hefst i dag. llér til hliftar cru þeir leik- iiicnn, scm cinna mest kemur til mcð að mæða á í keppninni hjá Islcn/.ka liðinu — stórskyttur þess Kinar Magnússon, Viking, Jón Iljaltalin Magnússon, Vik- ing og I.ugi, og Ólafur II. Jóns- son, Val, sem jafnframt vcrður fyrirliði stúdcntaliðsins á leik- vclli. I»essir lcikmenn hafa mikla reynslu i alþjóðlegri kcppni — leikið tugi landslcikja fyrir island og skorað þar mikið af mörkum. ólafur 11. Jónsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.