Vísir - 28.12.1972, Blaðsíða 12
Vísir. Fimmtudagur 28. desember 1972.
Þann 9. des. voru gefin saman i
hjónaband i Hallgrimskirkju af
séra Ragnari Fjalar Lárussyni,
ungfrú Sólveig Jónasdóttir og
Gunnar Þórðarson.
Heimili þeirra er að Heiðar-
gerði 108.
STÚDÍÓGUÐMUNDAR.
Þann 9. des voru gefin saman i
hjónaband i Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen, ungfrú Sigrún
Pálsdóttir og Gisli Guðmundsson.
Heimili þeirra er að Starhaga 6,
Rvik.
STÚDÍÓGUÐMUNDAR.
Þann 25. nóv. voru gefin saman
i hjónaband i Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen, ungfrú
Kristbjörg Magnúsdóttir og Axel
Axelsson.
STÚDÍÓ GUÐMUNDAR.
Þann 2. des. voru gefin saman i
hjónaband i Kópavogskirkju af
séra Arna Pálssyni, ungfrú Aðal-
björg S. Einarsdóttir og Valgeir
Guðmundsson.
Heimili þeirra er að Alfhólsvegi
77, Kóp.
STÚDtÓGUÐMUNDAR.
Þann 9. des. voru gefin saman i
hjónaband i Dómkirkjunni af séra
Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú
Kristin Márusdóttir og Daniel
Guðmundssson.
Heimili þeirra er að
Grundarstig 19, Rvik.
STÚDtÓ GUDMUNDAR.
Laugardaginn 11/11 voru gefin
saman i hjónaband i Bustaða-
kirkju af sr. Ólafi Skúlasýni:
Erla Kristin Bjarnadóttir og
Ingvar Arni Sverrisson. Heimili
þeirra verður að Huldulandi 46 R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars
Suðuveri)
tl
Þann 9. des. voru gefin saman i
hjónaband i Bústaðakirkju af
séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú
Vilborg Jóhannsdóttir og Reynir
Sverrisson.
Heimili' þeirra er að Þver-
brekku 2, Kóp.
STODIÓ GUÐMUNDAR.
Laugardaginn 11/11 voru gefin
saman i hjónaband i Arbæjar-
kirkju af sr. Sigurði Hauki
Guðjónssyni: Jóhanna Þorláks-
dóttir og Yngvinn Gunnlaugsson.
Heimili þeirra verður að Lang-
holtsvegi 102 b. R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars
Suðurveri)
ANDLAT
Armann Kristinn Eyjólfsson,
Fjölnisvegi 4, lézt 19. des. 70 ára
að aldri. Hann verður jarð-
sunginn i Fossvogskirkju kl. 10. 30
á morgun.
Jóna Sigriður Guðjónsdóttir,
Hrafnistu, lézt 21. des. 78 ára að
aldri. Hún verður jarðsungin i
Fossvogskirkju kl. 13.30 á
morgun.
Guðbjörg Undina Sigurðar-
dóttir, Vegamóti 2 Seltjarnarnesi,
lézt 19. des. 69 ára að aldri. Hún
verður jarðsungin i Fossvogs-
kirkju kl. 15.00 á morgun.
| í DAG | í KVÖLD
HEILSUGÆZLA
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJLKRABIFREIÐ: Reyfcjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVÍK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
manud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
0§:00 mánudagur -^ fimmtudags,
simi 21230.
HAFNARFJÖRDUR - GARÐA-
HREPPUR. Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
APOTEK
Kvöld og liclgarvör/.lu
.i|»(i(<-lí;i i Kcykjavik vikuna.
23. til 2». des. annast Ingolfs
Apótek og Laugarnesapótek
Sú lyfjabúð, sem fyrr
er nelnd, annast ein vörzluna
á sunnudögum, helgidögum
og alm fridögum.
VISIR
BELLA
—Ef það er dimm, hljómfögur
karlmannsrödd, sem spyr eftir
„sykurgrisnum sinum", þá er
það til min.
SKEMMTISTAÐIR
^TTTI
Kvikmyndahúsin
Gamla Bió sýnir nú mynd er
heitir „Litli engillinn" hún er
falleg og vel leikin. — Nýja Bió
sýnir „Ferðina til Kevlar", ágæta
mynd i alla staði.
Hótel Loftleiðir. Vikingasalur.
Hljómsveit Jóns Páls, söngkona
Þuriður Sigurðardóttir.
Kiiomll. Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar og Rúnar.
Þórscafé. Polka kvartett.
Veitingahúsið Lækjarteig 'i.
Svanfriður, Næturgalar og Hauk-
ar skemmta.
BIH8
—Afsakið, en er þetta ekki leiðin til Selfoss?
*FI IT^TI
— Æ — Þurftir þúnú endilega að
sjá þetta!!