Vísir - 27.01.1973, Qupperneq 4
Umsjón: Stefán Guðjohnsen
HÓPUR UNGRA STÚLKNA
UMKRINGIR SHARIFF
„Það verður farið að klífa stigann", segir
fararstjóri íslenzku spilaranna, Örn Arnþórsson
Aö fimm umferöum loknum I
Sunday Times mótinu i London
eru Asmundur Pálsson og Hjaiti
Eliasson i sjötta sæti meö 26 stig,
en ails taka 22 þátt I mótinu.
Röö og stig efstu para er þann-
ig:
1. P.Weichsel og A.Wilkocz 36st.
2. Coyle og Silverstone 34,5 st.
3. M.Altman og A.Sontag 31,5 st.
4. R.Priday og C.Rodrigue 29 st.
5.1.Rose og R.Sheehan 27 st.
6. Asmundur og Hjalti 26 st.
1 fyrstu umferö spiiuöu Hjalti
og Asmundur viö Bandarikja-
mennina Smith og Weichsel og
töpuöu 2-7.
í annarri umferð spiluöu þeir
við tsraelsmennina, Schwartz og
Stampf, og töpuöu 1,5-7,5. Þetta
par eru gamlir kunningjar þeirra
félaga frá Evrópumótum og hafa
alla tið farið mjög i taugarnar á
Hjalta. Hefur þessi ósigur hleypt
skapi i þá félaga, þvi þeir unnu
þvi næst fjóra leiki i röö.
1 þriðju umferð eru Porúgalar á
höggstokknum, og það eru Cal-
heiros og Costa Cabral, sem tapa
1,5-7,5.
t fjórðu umferð mæta þeir
meisturunum frá þvi i fyrra, Pól-
verjunum Lebioda og Wilkocz og
slátra þeim 9-0.
t fimmtu umferðinni eru tveir
af Englendingunum, sem heim-
sóttu Bridgefélag Reykjavikur i
fyrra, á dagskrá, og þeir eru
skornir 6-3. Það eru Rose og
Sheehan.
t sjöttu umferð spila þeir við tr-
ana, Deery og O’Neill, og vinna
þá einnig 6-3.
Eins og kunnugt er, er film-
stjarnan Omar Shariff meðal
þátttakenda, og er makker hans
heimsmeistarinn frægi, Benito
Garozzo. Þeim félögum gengur
hins vegar heldur illa og hafa þeir
aðeins unnið einn leik. Ekki hafa
þeir samt þurft að kvarta yfir
áhugaleysi áhofenda, þvi I kring-
um Shariff er að jafnaði hópur
ungra stúlkna, sem flestar hafa
önnur áhugamál en bridge-
iþróttina.
Hinn heimsmeistarinn, Bella-
donna, er samt verr stæður, þvi
hann hefur engan leik unnið með
Mondolfo.
Hér er spil frá leik þeirra félaga
viö Portúgala. Staöan var allir á
hættu og vestur gaf.
+
¥
♦
*
A 10 9 7 4 3
7
enginn
K 10 9 6 4 2
Ijalti
K 8 6 5
A K G 10
8 5 3
G
8
*
¥
♦
+
Asmundur
D 2
9
D 9 8 3 2
A D G 7 5
*
¥
♦
*
G
D 6 4 2
A K 10 7 6 5 4
3
Norður var á skotskónum og
spilaöi út spaðaás og meiri spaða,
sem suöur trompaði. Hann spilaði
siðan tigulás og Hjalti varð að
gefa einn slag i viðbót, einn niður.
Þetta spil bjargaði Portúgölunum
frá núllinu, þvi yfirleitt fengu a-v
töluna.
☆
Hér er svo spil frá leiknum við
Ira. Staðan var allir á hættu og
norður gaf.
+ 6 5
¥ D 8 4
♦ K G 9 6 4 2
+ 83
^ Asmundur
G 3 v K 10 8 4 2
A K G 7 3 . ekkert
A5 ♦ ----
D G 10 5 *
+
¥'
♦
♦
Hjalti
G 3
ekkert
10 8 3
K 7 6 4 2
+ A D 9 7
V 10 9 6 5 4
♦ D 7
+ A 9
Sagnir voru þannig:
Noröur Austur
P P
2 H 2 S
P P
Suöur
1 H
P
D
Vestur
P
3 G
Allir pass.
Sagnir gengu þannig:
Vestur Norður Austur Suður
1 H 2 S 3 T P
4 H p P P
Ekki er ég frá þvi, aö Asmundi
hafi brugðið viö þriggja granda
sögnina, og ekki bætti doblið úr
skák. Hann gat hins vegar bara
bitið á jaxlinn og látið Hjalta um
spiliö.
Norður spilaði út hjartafjarka,
spaði, hjartania og Hjalti drap á
gosann. Hann spilaði laufadrottn-
ingu, sem suður drap meö ás. Enn
kom hjarta, þristur, átta og spaði.
Nú kom spaöi, áttan, drottning og
þristur. Ennþá einu sinni kom
hjarta, og nú var spilið loksins i
höfn. Þrjú grönd unnin dobluð,
sem gátu verið tvo niður doblaða
á hættunni, ef noröur spilar út
tigli I upphafi.
Nánari fréttir af mótinu og úr-
slitum þess koma I mánudags-
blaöinu.
Nú er lokiö þremur umferðum i
meistarakeppni Bridgefélags
Reykjavikur og hefur sveit Hjalta
Eliassonar nauma forystu. Röð
og stig efstu sveitanna er eftirfar-
andi:
1. sv.HjaltaEliasionar 59 st.
2. sv. Gylfa Baldurssonar 58 st.
3. sv. Braga Erlendssonar 54 st.
4. sv. Arnar Arnþórssonar 49 st.
5. sv.ÓlaM. Guðmundss. 40 st.
6. sv. Jóns Björnssonar 38 st.
7. sv. Isaks Olafssonar 17 st.
8. sv. Olafs Valgeirssonar 16 st.
Næsta umferö verður spiluð i
Domus Medica nk. miövikudag
kl. 20.
VÍSIR flytur nýjar fréttir
Vísiskrakkamir bjóda fréttir sem
skrifaðar voru 214 klukkustund fv rr.
VÍSIR fer í prentun kl. hálf-ellefu að
morgni og er á götunni klukkan eitt.
i' Fyrstur með
fréttimar
VISIR
Visir. Laugardagur 27. janúar 1973
KROSSGÁTAN ggg:
: .:....... í" UoNM
l fíR //UNDU mlil y fifVNO Jfjp
OLlKlR.
L'/Kfim
LEVFflR.
•é-----
'/ ,
SKo/ji
TinDI
VfíNáfí
H'fíR
5NÖG6
6R/IV
yiEtHi
‘flG'O'Ðfí
QOR6
FuúllNh
FoRfíBi
SK
5 r.
fíJ-L
thgra
álfíNN-
fíLLG
VfíN-
INNfí
rflLfí
AULLflR
BLEYTu
KRfíp
GROVUk
//v/V
'ATT
KEyRl
RÓSK
FRfím
KVTfím
/R
\nNNfí
Av'ÆÆ
<S&2-/=-
tirr
HLUTj
6ER/R
CjRVV
£!</</
3RÝ//A
f
IDRLfíÐ*
BORBfí
BNÐ.
vERu
/vfí
SV/FT
ON£/'
SK.ST.
NfíB
DÝR
SHOáft
RDÝr.
'Sv/Ft
HOKKU& „
FjöJtuórt&IRTfí /oN/Z
L/ERÐ/
STÖ/<
DUG
lEGUR
TOR
5>£T/V.
FRfím
fí'fíS
SK£L-
/r?ANN
Korvfí
'OLUND
//v
F/ÖTUR.
fiflNV/
Tv/NL
E/NK■
ST.
STRflV/n
KfíST
T/T/LL.
rVNvt
TvENN
~D
'ol'/n/r
BLOTflfí
HÖTUD
FfíT
V/TU/Z
E/f/
L/E6IR
RfífbH
GERfí
EYRU
Frof
STÓR
6RÝT/£>
S/DfíST
FfíÆ
FJOLL
£66JR
BEo/T)/
STETT
iERrF/fit /
SKRfí
FoNN
UN6
V/Ðfí
DfíUÐ/
F/£Z>/
VflfíLfí
fíG'om
XEINS
fíRK!
FINÓUR.
SftRflN
PÚKfl
m'fí
T/L
FÓNN
end.
HLfíFdR
DUR.T
TONN
PRuFLfí
VOND
DYR-
NflÆ
SÚPU
SKRL
-v-
VRYPPn
R
SVfíR
Vfíóft
t-
rn
rtí
(JV
Í5
c;
Ch
x
C;
Ch
>1
£
Oo
os
X
Gn
C3
S
fe
c;
c;
C
Qn
rn
c:
cn
Cb
Oo
&
to
A.
0)
<
r-
'o
A.
r'
0)
<
<
0)
Cb
0)
c
(b
0)
CJi
<
X
X'
cfc)
Þ-
s
0)
X
0)
X
Cf\
S
Gv
X
<0
'Ö
Uð
Cn
S
>1
-1
<3
cn
X'
T-
X
CJ:
X
Cn
<
&
X
X
Ol
O)
*