Vísir - 27.01.1973, Page 8
8
Vísir. Laugardagur 27. janúar 1973
Verða Vcstmannacvjar Pompcii nútimans? Veröur bærinn aft mestu f kafi um iangan aldur? Kannski fyrir erlenda túrista til aft skofta? Menn
vona, að slikt gerist ekki, en hægt og bitandi fara húsin I kaf.
iiúsmunir komast tæpast heilir
til skila eftir flutninga viö
þe ssar aöstæður. Eitthvaö
skemmist vafalaust af salla i
meftförum inni i bænum, auk
þess sem götur eru viftast
ilifærar orðnar. Þá er
húsmunum eöliiega staflaö i
skipin meft þeim hætti, sem þörf
krefur og verfta þeir fyrir
hnjaski. Þetta þykir Eyjabúum
ekki tiltakanlegt miðaö vift hinn
kostinn, að hiutirnir veröi ösku
og eimyrju aft bráft.
Myndir:
Bragi Guðmundsson
Ijósmyndari Vísis
skyggnist um
í Vestmannaeyjum
Ryk eyftileggingarinnar gleypir allt.
Brotinn glugginn og fyrir innan sést barnagrindin innan um önnur merki um notalegt fjölskyldulif, sem
var. 4-
Hannibal stendur á hraunhóinum, sem er jafnhár húsinu. Ráftherrarnir
Hannibai, Halldór og Magnús Kjartansson komu til hins sökkvandi
bæjar I gær. Menn blfta aftgcrfta stjórnvalda til aö bæta hlut fólksins.