Vísir - 27.01.1973, Side 10
10
Vísir. Laugardagur 27. janúar 1973
l
i
I VIKULOKIN
Vestur-Þjóðverjinn Christian
Neureuther var mjög sigursæll I
Mevege i Frakklandi í keppn-
inni um heimsbikarinn. Fyrst
sigraði hann i svigi, rétt á undan
heimsmeistaranum Gustavo
Thoeni, ttaliu. Þá var myndin
hcr að ofan tekin, en keppnin
var háð sl. sunnudag. Síðar
sigraði Þjóðverjinn einnig i
stórsviginu. Baráttan er nú
geysihörð i keppninni um
heimsmcistaratitilinn.
Collombin, Sviss, er efstur i
stigakcppninni með 10(1 stig, en
Zwilling, Austurriki, er aðcins
tveimur stigum á eftir. t þriðja
sæti cr Thocni, heimsmeistar-
inn tvö siðustu árin.
Það hefur komið fyrir að snjó-
leysi hefur gert framkvæmda-
aðilum heimsbikarkeppninnar
erfitt fyrir. Myndin á miðri
siðunni er frá Wengen í Sviss, cn
þarvarkeppt lt.janúar Brautin
var færð upp I 2061 metra hæð,
en samtscm áður eru brekkurn-
ar viða brúnar, þar sem venju-
lega er snjór I metravis á dýpt.
Fjallið i baksýn er Wetterhorn.
Efsta myndin á siðunni er frá
innanhússmótinu I frjálsum
Iþróttum í Los Angeles, þar sem
[)ly piumeistari sigraði
[)ly mpíumcista ra. Þaö er
landarikjainaöurinn David
rVottle, meistarinn i 800 m
ilaupinu i Múnchen, sem slitur
inúruna á undan Keino,
)lympfumeistara i 3000 m
lindrunarhlaupi i Múnchen og
500 m i Mexíkó 1968. David
eyndist miklu harðari i miklu
‘invígi á lokasprettinum.
Um siöustu helgi var háð
'yrsta Evrópumeistaramót at-
i'innumanna i skautahlaupum,
;n nær allir beztu skautamenn
leims hafagengið yfir i raöir at-
iinnumanna. Olympiumeistar-
inn margfaldi, Art Schenk (til
lægri á ncðstu myndinni) sigr-
aði örugglega, hlaut 174.913 stig.
Annar varö Roar Grönvold,
Noregi, til vinstri.og hlaut hann
176.996 stig. Jan Bols, Hollandi,
varð þriðji og Wiliy Olsen,
Noregi, fjórði. i verðlaun lilaut
liollendingurinn frægi 10 þús-
und dollara, eða eina milljón is-
len/.kra króna. Grönvold hlaut
sjö þúsund dollara fyrir annað
sætiö i keppninni, svo talsverðir
peningar virðast vera í skauta-
hlaupunum. Tekjurnar eru
aðallega frá sjónvarpi, en
kcppninni var sjónvarpað beint
til fjölmargra landa í Evrópu.
Ljósmyndir NTB.