Vísir - 27.01.1973, Page 16

Vísir - 27.01.1973, Page 16
16 SIGGI SIXPENSAR _ Komdu hingaö, hvaö hef ég ekki sagtþéroftaö fara vcl meö launin þin? "■{ Hér er ég fullur sjálfsafneitunar og þú ert aö spara peninga á þeim forsendum, að einhvern ,tima þurfi að nota þá aftur seinna- TILKYNNINGAR SKEMMTISTAÐIR MESSUR Hægviðri og léttskýjað, frost 4-7 stig, þykkn- ar upp siðdeg- is. Æfingatafla skiöadeiidar ÍR veturinn ’73. Leikfimi þriöjudaga kl. 8.30. i iþróttahúsi Breiðholts- skdla, þjálfari Jakob Albertsson. Almenn skiöakennsla laugard. og sunnud. kl. 2 e.h. Góöir kennarar. Keppnisþjálfun félagsbundinna, laugardaga kl. 1 og sunnudaga kl. 12 þá daga sem ekki fer fram keppni Stjórn skd. 1R Blái krossinn leitast við aö safna og dreifa fræöslu til varnar of- drykkju. Uppl. veittar kl. 8-11 f.h. isima 13303 ogað Klapparstig 16. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Eftir messu n.k. sunnudag 28. janúar verða kaffiveitingar i Kirkjubæ. Félagskonur eru sér- staklega minntar á að taka með sér aldraö fólk úr söfnuðinum. Stjórnin. Kvcnfélag Krikirkjunnar i Hafnarfiröi heldur námskeið i hnýtingum (Macrame) Upplýsingar i simum 50582 og 51152. Viötalstími alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins i Reykja- vik. Alþingismenn og borgarfull- trúar Sjálfstæðisflokksins veröa til viötals i Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14 — 16. 1 dag verða til viðtals Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi, og Magnús L. Sveinsson, vara- borgarfulltrúi. BILANATILKYNNINGAR • Kafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. + ANDLAT Halldóra Einarsdóttir, Laugar- nesvegi 55, lézt 21. janúar, 82 ára að aldri. Hún verður jarösungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 29. jan. n.k. kl. 13.30. Sigrlður Magnúsdóttir, Fremra- stekk 6, lézt 18. janúar, 74 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. jan. n.k. kl. 15. Ingibjörg Katrin Guðmunds- dóttir, Egilsgötu 12, lézt 21. janúar 82 ára að aldri. Hún verður jarösungin frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 29,jan. n.k. kl. 13.30. Ingólfscafé: Hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar. Tónabær: Brimkló. Tjarnarbúð: Lokað vegna einka- samkvæmis. Silfurtungliö: Diskótek. Sigtún: Diskótek. Skiphóll: Asar. Leikhúskjallarinn: Musicamaxima. Glæsibær: Hljómsveit Hauks Morthens. Ilótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Loftleiöir: Söngkonan Maria Leerena, frá Kúbu. Veitingahúsiö Lækjarteigi 2: Hljómsveit Guðmundar Sigurðs- sonar, Gosar og Fjarkar. Röðull: Hljómsveitin Ernir. Þórscafé: Gömlu dansarnir. VISIR 'tn HASKÓLAFRÆÐSLA — i kveld kl. 6-7: Prófessor Páll Eggert Ólafsson: Um stjórnarskipun Islands á lýðveldistimunum. Visir 27. janúar 1923. SÝNINGAR • Frá islenzka dýrasafninu. Eftir margra ára fjarveru kemur fram búktalarinn og töframaðurinn Baldur Georgs ásamt Konna og skemmta þeir i Breiðfirðingabúð, dýrasafninu, kl. 3, kl. 4 og kl. 5 e.h. á laugardag og sunnudag. Simi 26628. Listasafn Islands við Suðurgötu er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 — 16. Listasafn A.S.L Laugavegi 18. Handritastofnun tslands Árnagarði við Suðurgötu. Asgrinissafn Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 - 16. Að- gangur er ókeypis. Náttúrugripasafniö, Hverfisgötu 116 er opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 - 16.00. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað i nokkrar vikur. Sýningarsalurinn aö Týsgötu 3er opinn alla virka daga kl. 13-18. Feröafélagsferöir A laugardag kl. 13 Gosskoðunarferð áKrosssand. Verð 900 kr. Á sunnudag kl. 13 Gönguferð á Helgafell I Mosfells- sveit. Verð 200 kr. Brottför frá B.S.l. Ferðafélag íslands, öldugötu 3. Slmar 19533 og 11798. Grensásprestakall. Sunnudaga- skóli kl. 10,30 Messa kl. 2. Séra Jónas Gislason. Hafnarfjaröarkirkja Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Bragi Benediktsson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10,30.Guðsþjónusta kl. 2. Séra Arelius Nielsson. óskastund barnanna kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jóhann S. Hliðar. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13-17 ára mánudagskvöld kl. 8. Opið hús frá kl. 7,30. Sóknarprestarnir. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Arbæjarprestakali. Barnaguðs þjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Æskulýösguðsþjónusta i skólanum kl. 20,30. Tekið á móti fjárframlögum til Vestmanna- eyinga á vegum hjálparstofnunar kirkjunnar. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Lágafellskirkja Guðsþjónusta kl. 2, Séra Bjarni Sigurðsson. Kirkja Óháöa safnaöarins. Messa kl. 2. Minnzt verður Vest- mannaeyja með fyrirbæn og þakkargjörð fyrir björgun fólks- ins og tekið á móti fjárframlögum i Vestmannaeyjasöfnunina. Séra Emil Björnsson. Frlkirkjan Reykjavik.Barnasam- koma kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Páll Pálsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Tekið á móti gjöfum vegna at- burðanna i Vestmannaeyjum. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30.Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan.Messa kl. 11. Minnzt atburðanna I Vestmannaeyjum. Séra óskar J. Þorláksson.Messa kl. 2. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10,30 i Vesturbæja rskólanum við Oldugötu Séra Þórir Stephensen. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorsteinn L. Jónsson frá Vest- mannaeyjum predikar. Ath, breyttan messutima. Séra Ólafur Skúlason. Digranesprestakall. Barnasam- koma I Vighólaskóla kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Barnasam- koma i Kársnesskóla kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorsteinn Lúter Jónsson sóknarprestur I Vestmanna- eyjum predikar. Séra Arni Páls- son. LEIÐRETTING Þau mistök uröu i siðasta fimmtudagsblaði Visis, i umsögn varðandi „Glaumbæjar- kjallarann”, að undir myndinni sem fylgdi stóð m.a. Sigurður Björnsson, en átti að vera: Frið- björn G. Jónsson. Aftur á móti var það Sigurður Björnsson, en ekki Friðbjörn, sem söng i Ein- söngvarakvartettinum þá um kvöldið. Hlutaöeigendur eru hér með beðnir velvirðingar á þessu. Vlsir. Laugardagur 27. janúar 1973 | I PAG | í KVÖLD HEILSHGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJC'KR ABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Læknar REVKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 0g:00 mánudagur -- fimmtudags, simi 21230. HAFN ARFJÖ RDUR — GARDA- IIREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regiuvarðstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastolur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Læknastofur voru áður opnar að Klapparstig 27 á þessum tima, en i framtiðinni verður það ekki. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 APÓTEK • Helgar kvöld- og næturþjónusta apóteka vikuna 26. janúar til 1. febrúar, annast Háaleitisapótek og Apótek Austurbæjar. Þaö apó- tek, sem fyrr er nefnt, sér eitt um þessa þjónustu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Lögregla slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið sími 51336. — Þetta er anzi spennandi bréf, sem þér hafið skrifað hér, ungfrú Bella, en hvað varð um það, sem ég las upp? FUNDIR Fundi Jöklarannsóknafélagsins, sem halda átti I kvöld, veröur að fresta.Flestir félagsmanna eru þeir hinir sömu, sem uppteknir eru vegna gossins I Eyjum og varð það þvl úr, að fresta fundin- um. K.F.U.M. Á MORGUN: Kl. 10.30f.h. Sunnudagaskólinn að Amtmannsstig 2b. Barnasam- komur i fundahúsi KFUM &K i Breiðholtshverfi 1 og Digranes- skóla I Kópavogi. Drengjadeild- irnar: Kirkjuteigi 33. KFUM & K húsunum við Holtaveg og Langa- gerði og i Framfarafélagshúsinu i Árbæjarhverfi. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar að Amtmannsstig 2b. Kl. 3.00 e.h. Stúlknadeildin að Amtmannsstig 2b. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma að Amtmannsstig 2b. Séra Jónas Gislason talar. Allir velkomnir. — Pabbi vill ólmur að ég fari og læri I háskólanum, en það er bara ómögulegt að fá þar bilastæði. ©

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.