Vísir - 27.01.1973, Blaðsíða 19

Vísir - 27.01.1973, Blaðsíða 19
Vísir. Laugardagur 27. janúar 1973 19 Byggingarfélag verkamanna, Reykjavik. Til sölu Til sölu þriggja herbergja íbúð i 6. bygg- ingarflokki við Skipholt. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að ibúð þessari, sendi umsóknir sinar til skrifstofu félagsins að Stórholti 16, fyrir kl. 12 á há- degi fimmtudaginn 1. febrúar n.k. Félagsstjórnin. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, 23523. simi Til leigu 5 herbergja ibúð á Melunum til leigu nú þegar. Tilboð með uppl. um leiguupphæð og fjölskyldustærð sendist augld. Visis fyrir 1. febrúar nk. merkt „Melar.” Nauðungaruppboð annað og síðasta á húseigninni Brekkustig 17, miðhæð, Ytri-Njarðvik, eign Olgeirs M. Bárðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 31. janúar 1973, kl. 4.00 e.h. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. ÞJONUSTA , Bókhald.Fyrirtæki — verzlanir — iðnmeistarar. o.fl. Tek að mér uppgjör, launaútreikninga, verð- útreikninga og fl. þ.h. Einnig ákveðin verkefni fyrir skrif- stofur, sem hægt er að vinna utan skrifstofutima. Hef mikla bók- haldsreynslu. Tilboð merkt: „Bókhald — H-28”, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 3. febrúar. Tvenns konar þjónusta á sama stað að Ingólfsstræti 4 kjallara. Innrömmum alls konar myndir og málverk, einnig saumaðar, set upp veggteppi, 12 gerðir ramma- efna, alls konar litir. Einnig glerisetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Ingólfsstræti 4, kjallari. Framtalsaðstoð. Aðstoðum við framtöl launamiða og önnur fylgiskjöl skattframtals. Opið frá kl. 9-19. Simi 20173 kl. 9-22. Leiðbeiningar s.f. Garðastræti 38. Tökum að okkur hvers konar húsasmiðavinnu. Eingöngu fag- vinna. Pantið timanlega. Simar 18284 og 32719 eftir kl. 19. : Kndurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Simi 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar. Skólavörðustig 30. SAFNARINN ' Kaupuin islen/.kfrfmerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- Sífelll fleiri reyna BARUM - vegna verósins Ennþó fleiri kaupa BARUM affurog affur vegna goeóanna fkrMi/n TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOOIO Á ÍSLANDI H.F. SHBDR ® BÚÐIN AUÐBREKKU 44 - 16, GARÐAHREPPI SlMI 50606 KOPAVOGI — SlMI 42606 Auglýsing um gírógreiðslur til Gjaldheimtunnar i Reykjavik. Til þess að auðvelda gjaldendum i Reykjavik greiðslu opinberra gjalda, hafa verið prentaðir sérstakir giró-seðlar, merktir Gjaldheimtunni i Reykjavik og þeim dreift i alla banka, bankaútibú og sparisjóði, svo og aðalpósthús og útibú þess auk póstgiróstofunnar. Giróseðlar eru afhentir gjaldendum ókeypis. Sérstakir seðlar eru fyrir innborganir á fasteignagjöldum og aðrir fyrir innborganir á opinberum gjöldum sam- kvæmt skattskrá. Ariðandi er, að þeir sem greiða fasteignagjöld, skrái götu- heiti, og fasteignanúmer á seðilinn, en séumað ræða greiðslu opinberra gjalda samkvæmt skattskrá, þarf gjaldandi að skrá nafn sitt og nafnnúmer. Kvittun á gióseðli jafngildir i öllu tilliti kvittun frá Gjald- heimtunni. Reykjavik 26. jan. 1973 Gjaldheimtustjórinn. ÞJÓNUSTA Traktorsgrafa til leigu i lengri eða skemmri tima. Uppl. i sima 40055 og 33908. Flisalagnir, steinhleðslur og arinhleðslur. Magnús ólafsson múrara- meistari,slmi 84736. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjön- varpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Simi 21766. Norðurveri v/ Nóatún. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Bifreiðaeigendur Vantar yður hjólin jafnvægis- stillt? Við jafnvægisstillum allar gerðir hjóla með fullkomnustu tækjum. Opið til kl. 10 á kvöldin. garðahreppi sImi 50606 Loftpressa til leigu til minni og stærri verka. Timavinna og ákvæðisvinna. Loftafl. Simi 33591. Leigjum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef öskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Heimasimi 43488. ÝMISLEGT Myndatökur Barna-, brúðar-, fermingar,- fjölskyldu,- stúdents-, og vegabréfs- og ökuskirteinismyndatökur. Ljósop, Laugavegi 28. Pantið i sima 12821. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bilahirðing. Getum bætt við okkur nokkrum bilum i hreinsun, bónun, eftirlit og viðhald. Sækjum, sendum. Simi 42462 e.h. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og-minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. lleilsurækt — Saunabað Massage Húðhreinsun Háfjallasól Andlitssnyrting / | JJy Vibravél Fótsnyrting Hárgreiðsia íj m Lau \m\m | igaveg 13 sfmi 14656 j L KENNSLA Almenni músikskólinn Kennsla á harmóniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon, saxófón,klarinett, bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaða námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 12-13 og 20.30-22 i sima 17044. Karl Jónatansson, Bergþórugötu 61.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.