Vísir - 26.02.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 26.02.1973, Blaðsíða 14
14 Vísir. Mánudagur 26. febr. 1973. Ég er Mava-lot með fólki úr minum ættbálki, sagði stór Sagotti fremst i Ihópnum. Og ég er Tar-gass með öðrum I úr ættflokki Mava-lot, svaraði Tar-gas Hér i grenndinni er naut drepið af tigri, sagði Tar -gass. Við skulum éta nautið og geyma fangann Fyrir framan Tarzan gengu þeir samsiða Tó- jad og Mava-lot. Sá fyrr nefndi benti á Tar-gass og hinn virtist, ••^vera orðinn reiðun-^SfcsVif Nauðungaruppboð sem auglýst var i 46. 48. og 49. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1970 á eigninni Trönuhraun 3, Hafnarfirði, taiin eign Sverris llallgrimssonar fer fram eftir kröfu Inn- heimtu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 1. marz, 1973 kl. 4.15 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var i 66. 70. 71 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á eigninni Miðbraut 7, Seltjarnarnesi þinglesin eign Sigurjóns Jónssonar fcr fram cftir kröfu Innheimtu rikis- sjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn l.niarz 1973 kl. 3.15 e.h. Sýsiumaðurinn f Gullbringu- og Kjósarsýslu. REYKJAVÍKURMÓT r I J U D 0 fer fram i Laugardalshöllinni i kvöld kl. 8.15. Flestir af okkar beztu judo mönnum taka þátt i rnótinu. LEIKFÉIA6 YKJAVÍKUR' ÍKUHÖ Fló á skinni þriðjud. Uppselt. Fló á skinni miðvikud. Uppselt. Kristnihaldiðfimmtudag kl. 20.30 172. sýning, fáar sýningar eftir. Fló á skinni föstudag. Uppselt. Atómstöðin laugardag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Fló á skinni sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbió: Superstar. Jesús Guð Dýrlingur. Frumsýning þriðjudag kl. 21. Uppselt. önnur sýning miðvikudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austubæjar- biói er opin frá kl. 16. Simi 11384. €*ÞJÓÐLEIXHÚSIfl Sjálfstætt fólk sýning fimmtudag kl. 20 Næst siðasta sinn. ósigur og hversdagsdraumur sýning föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Lýsistrata sýning laugardag kl. 20. LAUGARASBIO i oríagafjötrum Geysi spennandi og afar vel leikin bandarisk mynd tekin i litum með islenzkum texta, gerö eftir sögu Tomas Cullinan. Leik- stjóri: Donald Siegel.. Aðalhlutverk: Clint Eastwood Geraldine Page og Elizabeth Hartman. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Auglýsið í Vísi ISLENZKUR TEXTI Magnþrungin og mjög áhrifa- mikil ný amerisk litmynd um hið ógnvekjandi lif eiturlyfja neytenda i stórborgum. Mynd sem alls staðar hefur fengið hrós gagnrýnenda. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Kitty Winn en hún hlaut verðlaun sem bezta leikkona ársins 1971 á Cannes kvikmynda- hátiðinni. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ Skelfing i Nálargarðinum STJORNUBIO Fjögur undir einni sæng (Bob, Carel, Ted, Alice) ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk kvikmynd i litum um nýtizkulegar hug- myndir ungs fólks um samlif og ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky. Blaðadómur LIFE: Ein bezta, fyndnasta, og umfram allt mann- legasta mynd, sem framleidd hefur vérið i Bandarikjunum siðustu áratugina. Aðalhlutverk: EHiott Gould, Nathalie Wood. Robert Gulp, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ Litli risinn Viðfræg, afar spennandi, við- burðarik og vel gerð ný banda- risk kvikmynd i litum og Pana- vision, byggð á sögu eftir Thom- as Berger um mjög ævintýrarika æfi manns, sem annaðhvort var mesti lygari allra tima eða sönn hetja. Leikstjóri: Arthur Penn. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 8,30 og 11,15 ATH. Breyttan sýningartima Hækkað verö. Mánudagsmyndin Leiöin til Katmandu Viðfræg frönsk litmynd,er meðal annars fjallar um neyzlu eitur- lyfja og afleiðingar þess. Leikstjóri: André Cayatte. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.