Vísir - 26.02.1973, Síða 17

Vísir - 26.02.1973, Síða 17
Vísir. Mánudagur 26. febr. 1973. 17 li □AG | D KVÖLD | Q DAG | D KVÖLD | Q □AG | Helga Hjörvar og Ingibjörg Bjarnason i hlutverkum sinum i Jóðlif. Sjónvarp í kvöld kl. 20.30 Núverandi og tilvon andi staða í lífinu „Hingað til hefur leikritið verið kallað gainanleikur, vegna þess hvað fólk hló mikið hér um árið, en nú er mér sagt að þetta sé grafalvarlegt leikrit”, sagði Odd- ur Björnsson, i viðtali við Visi en leikrit hans,Jóðlif, verður sýnt i sjónvarpinu i kvöld. Leikritið var skrifað um haust- ið 1964 og sýnt i Lindarbæ ásamt öðru leikriti sem var eftir Becket veturinn 1965. Þá voru i aðalhlut- verkunum þeir Þorsteinn 0. Stephensen og Baldvin Halldórs- son, en leikstjóri var Erlingur Gislason. Leikritið fjallar um frekar óvenjulegt efni, fóstur i móður- kviði. Það eru tvö ófædd systkini sem rabba saman um lifið og nú- verandi og tilvonandi stöðu sina i þvi. Leikritið hefur viða verið sýnt út um land, en þetta er i fyrsta sinn sem það er sýnt i sjónvarpi. Leikstjóri er Hilde Helgason en leikendur Helga Hjörvar og Ingi- björg Bjarnason. | IÍTVARP 0 Mánudagur 26. febrúar 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.15 Heilbrigðismál (endurt. þáttur) Hannes Finn- bogason læknir talar um skurðlækningar við liðagigt. 14.30 Siðdegissagan: „Jón Gerreksson” eftir Jón Björnsson. Sigriður Schiöth les (24) 15.00 Miðdegistónleikar: Tón- Iist eftir Wieniawski. Hljóð- ritun frá pólska útvarpinu. Flytjendur fiðluleikararnir: Robert Szreder, Konstanty Kulka, Igor Iwanow og Piotr Janowski ásamt Sin- fóniuhljómsveit pólska út- varpsins. Stjórnandi: Karlos Stryja. Flutt verður: Capriccio op. 10, Scherzo- Tarantella op. 16, Legend op. 17 og Fiðlukonsert nr. 2 i d-moll op. 22. David og Igor Oistrakh og Zino Frances- catti leika smálög. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 16.25 Popphorniö 17.10 Framburðarkennsla i dönsku, ensku og frönsku. 17.40 Börnin skrifa. Skeggi Asbjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Eyjapistill. Bænarorö. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Indriði Gislason lektor sér um þátt- inn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli. Þáttur I umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn. Gunnar Bjarnason ráðu- nautur talar. 10.00 Frá tónlistarhátlð Norðurianda f sumar. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir verk eftir Gunna Valkare, Ragnar Söderlind og Antonio Bibalo. 20.35 Heimskreppan 1929-1932. Haraldur Jóhannesson hag- fræðingur talar um aðdrag- anda hennar og áhrif: fyrra erindi. 21.00 Konsert I C-dúr fyrir pianó og hljómsveit cftir Clementi. Felicja Blumen- tal og Kammersveitin i ÞM SKATTHOL KOMMOÐUR Q | ii Q | i 9 Q Q ! ll Q Q *~~~~——nn I'w ' ‘ ' B ■ V V V V V V 1 | V V V Éj fti Vörumarkaðurinn hf. J ÁRMÚLA 1 A - SÍMI 86-112 !■■■■■■ ** Spáin giidir fyrir þriðjudaginn 27. febrúar. m JVIwl Nl ...r & Hrúturinn, 21. marz—20. april. Erfiður dagur fram eftir, ekki ósennilegt að einhver nákominn valdi þér áhyggjum, ef til vill verður um ein- hvern lasleika að ræða. Nautið, 21. april —21. mai. Það litur út fyrir að þú verðir i átakaskapi i dag, og að þér heppnist margt það, sem þú tekur þér fyrir hendur fram eftir degi. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það litur út fyrir að flest gangi sæmilega i dag, sumt jafnvel mjög vel. Gættu þess samt að tefla ekki ; neina tvi- sýnu. Krabbinn 22. júni-23. júli. Taktu þér ekki nærri þótt eitthvað i fari þinu, eða eitthvað sem þú hef- ur gert, sæti nokkurri gagnrýni, en athugaðu hvað á bak við býr. Ljóniö.24. júli—23. ágúst. Þú færð góðar fréttir i dag i sambandi við verkefni, sem þú hefur leyst af hendi, ef til vill aðstoð, sem þú hefur veitt öðrum. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þér gengur flest sæmilega i dag og sumt betur en þú þorðir að reikna með. Láttu það samt ekki verða til þess að þú teflir of djarft. Vogin,24. sept,—23. okt.Þérfinnst sennilega orð- ið nokkuð langt að biða eftir svari við einhverri fyrirspurn, en það mun nú á leiðinni og verða jákvætt. Drckinn, 24. okt,—22. nóv. Þetta getur orðið harla ánægjulegur dagur, og ef til vill gerist fleira og meira jákvætt, en fram kemur strax á yfirborðinu. Bogmaðurinn,23. nóv.—21. des. Farðu gætilega i umferðinni, eins og þú þurfir að vinna eitthvað með vélum, eða umgangast vélar. Annars mun dagurinn verða góður. Steingcitin,22. des.—20. jan. Það getur farið svo, að þú verðir að taka talsvert á i dag, ef til vill að láta i það skina, að þú sért skapmeiri en þér er gefið. Vatnsberinn, 21. jan,—19. febr. Þú getur senni- lega komið áhugamálum þinum á góðan rekspöl i dag, ef þú beitir lagi — og hóflegri eftirgangs semi. Fiskarnir,20. febr.—20. marz. Góður dagur, sem þú ættir að nota meðal annars til að semja um greiðslur, eða innheimta skuldir og laun, eftir þvi sem við á. Ji .w.v! Prag leika; Alberto Zedda stj. 21.20 „Sögumaðurinn”, smá- saga eftir Saki. Þýðandinn, Asthildur Egilsson , les. 21.40 isienzkt mál. Endurtek- inn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá s.l. laugardegi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (7). 22.25 Útvarpssagan: „Ofvit- inn” eftir Þórberg Þórðar- son. Þorsteinn Hannesson les (10). 22.55 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP • Mánudagur 26. febrúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Jóðlif. Leikrit eftir Odd Björnsson. Upptaka Sjón- varpsins. — frumsýning. Leikstjóri Hilde Helgason. Leikendur Helga Hjörvar og Ingibjörg Bjarnason. Stjórnadi upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Hljómleikar unga fólksins. Filharmoniu- hljómsveit New York- borgar leikur verk eftir Villa-Lobos, Copland og fleiri. Stjórnandi og kynnir er Leonard Bernstein. Þýðandi Garðar Cortes. 21.50 Daglegt llf I Sovét- rikjunum. Þriðji og siðasti þáttur sænska mynda- flokksins um lif og venjur Sovétborgara. I þessum þætti er einkum fjallað um atvinnulifið og kjör vinn- andi fólks. Þýðendur Jó- hanna Jóhannsdóttir og Katrin Jónsdóttir. Þulur Karl Guðmundsson. (Nordvision-Sænska sjón- varpiö) 22.40 Dagskrárlok. VÍSIR flytur lýjar fréttir

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.