Vísir - 26.02.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 26.02.1973, Blaðsíða 16
Austan og norðaustan gola og bjart veður i dag. Austan kaldi og skýjað i nótt. 5-7 stiga frost. Kuldaúlpur VISIR 50 árum ÞJÓÐVERJAR OG RÍNAR- LANDANEFND BANDA- MANNA. Frá Berlín er simað, að þýska stjórnin hafi algerlega bannað að hlýðnast nokkurri skipun Rínar- landanefndar bandamanna. Visir26. febrúar 1923. Jón ólafur Halldórsson, Suður- landsbraut 30, lézt 18. febr. 61 árs að aldri. Hann verður jarð- settur frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Stærðir 24-46 Pálina Sigurðardóttir, Elliheimilinu Grund, lézt 17. febr. 85 ára að aldri. Hún verður jarösett frá Fossvogskirkju kl. 13.30 á morgun. t ANDLAT Sendum i póstkröfu Vinnufatabúðin Lára Jóhannsdóttir, Sjafnar- götu 8, lézt 19. febr. 63 ára að aldri. Hún verður jarðsett frá Dómkirkjunni kl. 14 á morgun. Laugavegi 76 Hverfisgötu 26 Simi 15425. Asdis Jónsdóttir, Elliheimilinu Grund, lézt 18. febr. 94 ára aö aldri. Hún verður jarðsett frá Fossvogskirkju kl. 15 á morgun. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN ríkisins M&mrm Lán vegna eldri íbúða Þeim, er hyggjast sækja um lán til kaupa á eldri ibúðum, skal hér með bent á, að slikar umsóknir þurfa að berast stofnuninni meö öllum tilskildum gögnum fyrir 1. april n.k. Siðari eindagi á þessu ári vegna sömu lána er 1. októ- ber. Rétt er að vekja athygli á, aö lánsumsókn veröur að ber- ast innan 12 mánaða frá þvi að viðkomandi ibúöarkaupum hefur veriö þinglýst. Umsóknarcyðublöð eru afhentf stofnuninniog á skrifstof- um bæjar- og sveitarfélaga Reykjavik 22. febrúar 1973. HOSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SIMI22453 Löqfræðinqafélag fslands heldur almennan félagsfund mánudaginn 26. febrúar n.k. kl. 20.30 aö Atthagasal Hótel Sögu. Frummælendur verða: Páll Skúlason, bókavörður og Hjörtur Torfason hrl., og fjalla erindi þeirra um þróun félagsréttar i nágrannalöndum okkar. Þaö er kunnara en frá þurfi að segja, að ýmiss konar félög hafa mikla þýðingu i þjóðfélagi okkar. Hins vegar hefur nokkuð á skort, að íslenzkir lögfræðingar og is- lenzkar lagabókmenntir fjölluðu um þær réttarreglur, sem um þessi félög og ýmis form þeirra gilda. Umræður um þetta efni eru þvi brýnar. Má i þvi sambandi nefna, að i vöxt fer að til dóms- mála komi um félagamálefni, en skráöar réttarreglur fáar og ófullkomnar og þurfa nauösyn- lega endurskoðunar viö. TILKYNNINGAR Skiðadeild Armanns Upplýsingar varðandi opnunar- tima lyftna, þjálfun og skiða- kennslu Skiöadeildar Armanns, Bláfjöllum. Lyftur opnar: Þriðjudaga kl. 18—21 Fimmtudaga kl. 18—21 Laugardaga kl. 10—18 Sunnudaga kl. 10—18 Skiðaþjálfun I Bláfjöllum verður sem hér segir: Fyrir 17 ára og eldri: Þriðjudaga kl. 19—21 Laugardaga kl. 11—13 Sunnudaga kl. 11—13 Fyrir 16 ára og yngri: Fimmtudaga kl. 19—21 Laugardaga kl. 14—16 Sunnudaga kl. 14—16 Þátttakendur eru áminntir um aö mæta stundvislega á æfingar. Ferðir frá Umferöarmiðstöðinni: Fimmtudaga kl. 18.30 Laugardaga kl. 13.30. Sunnudaga kl. 10.00 °S 13.30. Ath. Þrekþjálfun og skiðaleikfimi er á mánudögum og miðvikudög- um kl. 7 i Armúla 32. Nýir þátt takendur velkomnir. Skiða- kennslafyrir almenning veröur á sunnudögum kl. 14—16 (2—4). Þátttakendur láti skrá sig fyrir kl. 14 i skála félagsins i Bláfjöll- SKEMMTISTAÐIR • Templarahöllin Eiriksgötu 5: Bingó kl. 20.30. Þórscafé: Opið i kvöld. BILANATILKYNNINGAR • Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 35122. Simabilanir simi 05. Rafmagn.l Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Visir. Mánudagur 26. febr. 1973. | I DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJLKRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Ónæmisaðgeröir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram I Heilsu- verndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Læknar • REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, sfmi 21230. HAFNARFJÖRÐUR GARDA- ,'iREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvaröstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 Ég er hvorki sérlega góð að leggja saman né draga frá. Fyrr- um vinnuveitandi minn sagði raunar lika að ég gæti ekki sam...kjaftað. APÚTEK • HEIMSÚKNARTÍMI • Horgarspitalinn: Mánudaga til fösiudaga, 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19.19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardeildin: 15-16 og 19,30- 20 alla daga. I.aiidakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga. 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Ilvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Heilsuverndarstöðin: 14-15 og 19- 19,30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðahælið: 15.15-16.15 og 19.30- 20 alia daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimilið viö Eiriksgötu: 15.30-16.30. Helgar- kvöld- og nætur- þjónustu apóteka vikuna 23. febrúar — 1. marz annast Garðs apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt, sér eitt um þessa þjónustu á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Blái krossinn leitast við að safna og dreifa fræðslu til varnar of- drykkju. Uppl. veittar kl. 8-11 f.h. i sima 13303 og að Klapparstig 16. Lögregla slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Flókadeild Kleppsspitalans. Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi ,kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. S.ólvangur. Hafnarfirði: 15-16iog 19.30-20 alla daga nema sutmu- daga og helgidaga. þá kl. 15-liOO. Kópavogshælið: Á helgidögurípd'. 15-17, aðra daga eftir umtalaT?*/ Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið sími 51336. Sýning Guöbergs Bergssonar i Súm. Opin daglega frá kl. 16-22, til 26. febrúar. Mikið asskoti er þetta sniðuglega hannaður öskubill hjá þér.Nonni minn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.