Vísir - 16.03.1973, Page 1

Vísir - 16.03.1973, Page 1
Knattspyrnuvertíð hofin með prompi og progt — sjá íþróttaopnuna um knattspyrnuna í acerkvöldi Lúðrasveit blés af miklum krafti U þegar knattspyrnumenn byrjuðu vorverkin i Kópavogi f gærkvöldi. Prósentu- leikurinn Prósentuleikurinn, sem ár- lega er leikinn i þjóðfélagi okkar, kemur verst niður á þeim, sem sizt skyldi, álitur Þorsteinn Thorarensen. Meðan láglaunamennirnir fá kannski þúsund krónum þyngri launapoka, — þyngist hann e.t.v. um tiu þúsund hjá aiþingismanninum. Þorsteinn fjaliar af mikilli einurð um verðhækkanirnar i Föstudagsgrein sinni i dag. —Sjá bls. 6 ☆ Jón Þórarinsson um „riddara ömur- leikans" — sjó bls. 3 ☆ Sœkja um embœtti við Dómkirkjuna Það standa fyrir dyrum kosningar um prest við höfuðkirkju landsins, Dóm- kirkjuna i Keykjavik. Tveir ungir og geðfelldir menn sækja um starfið og hafa báðir opnað skrifstofur við götur miðborgarinnar, I miðju prestakallinu. t gær litum við inn hjá þeim sr. Þóri Stephensen og sr. Halldóri Gröndal og ræddum við þá. —Sjá bls. 2 og 3 ☆ Aldurs- forsetinn 103 óra í dag — BAKSÍÐA Vísitölustig til að mhimÍm Þjóðhótíð undir grœoa lOliaiO • merki landgrœðslu Þeir ungu Og nú ætla þeir ungu að gera út, ef svo má að orði komast. Æskulýðsráð hefur keypt tvo nótabáta, sem eingöngu eru ætlaðir fyrir unglinga og skóla- fólk. Hinrik Bjarnason tjáði okkur að þessir tveir bátar heföu veriö keyptir, að mestu vegna þess að nótabátar eru nú nokkurn veginn að hverfa úr sögunni, og siðustu forvöð er að ná i slika. Hinrik sagði að verðiö hefði gera út! verið mjög gott, en ætlunin er aö gera að minnsta kosti annan bátinn i stand sem nokkurs konar skólabát. Verða ungling- arnir æfðir i sigiingareglum, veiðum og sjómennsku yfirleitt. Báturinn verður eins konar námstæki i sjómennsku, i sam- bandi við siglingaklúbb Æsku- lýðsráðs I Nauthólsvlkinni. Hinn báturinn verður svo til góða. —EA Landgræösla verður aðals- merki þjóðhátlðarársins 1974, hvað sem annars veröur um okkar þjóðhátið. Rætt er um, að gefiö verði eftir eitt visitölustig eða svo af kaupi til að greiða kostnað af stærsta átaki I landgræðsiu I sögu landsins. önnur tekjuöflúnarleið kemur til greina, að sögn Björns Jónssonar forseta Alþýöusam- bandsins. „Málið er ópólitískt eða öllu heldur alpólitiskt” segir Arni Reynisson framkvæmdastjóri Náttúruverndarráös. Flokkarnir munu vera sammála um þetta. Landgræðslu- og landnýtingar- nefnd var skipuð fyrir rúmu ári. Nefndin hefur tekið sér á hendur það verkefni að gera tillögur um alhliða landnýtingu. Þarna verður væntanlega um að ræða áætlun um landgræðslu og aðrar endurbætur á landi, svo sem afréttum. Mun áætlunin ná til margra ára, en ekki er enn búið að reikna það dæmi til fullnustu, hversu mikið land þarf að græða upp eða hvað það muni kosta. Nefndin hefur ekki gert tillögu um hvernig fjár verði aflað. Þjóðhátiöarárið 1974 mun væntanlega verða hafizt handa um framkvæmd þess konar áætlunar. Arni Reynisson rakti, hvernig málin hefðu þróazt, siöan Lionsklúbburinn Baldur vakti athygli á.landgræðslu árið 1966 með uppgræðslu i Hvitárnesi. Ráö stefna árið 1969 leiddi til stofnunar Landverndarsam- takanna. Upp úr þvi var þeirri hugmynd hreyft, að þjóð- hátíðaráriö 1974 yröi valið til aö gera mikið átak I landgræöslu. Þetta varð liöur I málefna- samningi núverandi rikis- stjórnar. Málið fékk pólitiskan stuöning. Bjarni Guðnason og Sverrir Hermannsson gerðu til- lögu um þetta haustið 1971. Um svipað leyti var landgræöslu- og landnýtingarnefnd skipuð af landbúnaðarráðherra með aðild allra flokka. Arni segir, aö aðalstarfið beinist nú að þvi að fá búnaðar- samband og gróðuruppgræðslu- nefnd um aðstoð viö tillögugerð um, hvernig heildarátlunin um landgræðslu skuli upp byggð. —HH ÓBEIN SPÁ: 4% GENGIS- LÆKKUN Vegna þess, að enn dregst að opinber skráning hefjist á islenzku Krónunni gagn- vart öðrum gjald- miðlum en bandanskum dollar, hefur fiármála ráðuneytið gripio til sér- stakra aðgerða. Heimilað hefur verið að afgreiða vörur I tolli þannig, aö við ákvörðun tollverðs sé reiknað meö 4% hærra gengi en var við siöustu opinberu skráningu. Kemur þetta i stað 25% gjalds, sem greiða hefur þurft meðan gengi er ekki skráö. Þau 25% voru þó aðeins bráðabirgðaafgreiðsla, sem gera á upp, er nýtt gengi gengur I gildi, en hin nýju 4% eru lokagreiðsla án allra eftirmála. Engin breyting er hinsvegar á gjaldeyrisafgreiðslu bankanna. Þar af er afgreiddur gjaldeyri með 10% álagi, sem slðan er gert upp, þegar gengisskráning hefst að nýju. Ýmsir höfðu á orði er rætt var um hið nýja 4% álag, að hér væri komin spá Halldórs E. Sigurðs- sonar fjármálaráðherra um væntanlegt gengi og fróölegt yrði að sjá hve getspakur hann væri á þeim vigstöðvum. Nokkuö var fariö aö bera á erfiðleikum hjá innflytjendum og hætt var viö að ýmsar vöru- tegundir færi að skorta ef ekkert væri að gert. Með þessum ráð- stöfunum vilja tollyfirvöld bæta nokkuð úr. 'Viðunandi lausn fæst þó ekki fyrr en opinber skráning hefst á ný, en allar horfur benda til þess, að það verði strax eftir næstu helgi. —ÓG „ENGAR LANDBÚNAÐARVÖRUR AÐRA HVERJA VIKU" — segir í samþykktum húsmœðrafundar. Ekki skal kaupa kartöflur, Mikill æsingur var i konunum mjólk, dilkakjöt og smjör aðra og að sögn Mariu Einarsdóttur hvora viku eftir þvi, sem tilkynnt var ekki ein einasta manneskja, verður jafnóðum. Eitthvað á sem ekki var hreint æf út I verð- þessa leið hljóöaði ein tillagan á hækkanirnar. Fyrst var borin fundi Húsmæðrafélags Reykja- fram tillaga stjórnarinnar um al- víkur I gær. menna fordæmingu á verð- hækkununum og áskorun á rikis- stjórnina um að lagfæra þetta, þvi að vægast sagt væri vandlifað fyrir venjulegt launafólk i þessari dýrtíð. Einnig var I þessari ályktun frá stjórninni skorað á húsmæður að kaupa ekki land- búnaðarvörur á meðan ástandið væri á þessa visu. Samþykkt var og tillaga um að skora á húsmæður að mæta við alþingishúsið þegar aðgerðirnar byrjuðu. Opinberum aðilum á að senda greinargerð um að- gerðirnar og birta á opinberlega tilkynningar um hvaða viku aðgerðirnar hefjist. —LÓ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.