Vísir - 16.03.1973, Síða 12
12
SIGGI SIXPEIMSARI
Vlsir. Föstudagur 16. marz 1973.
Sunnan gola
eða kaldi og
súld með köflum.
Hiti um 6 stig.
úr tslendingasögunum, og hefur
Njála þá orðið Gisla hugstæð,
enda sjálfur uppalinn á Njálu-
slóðum. 1 mörgum myndanna er
það þó landið sjálft, vinnandi
fólk, scm verður honum aðyrkis-
efni, en aðrar myndir Gisla eru
fantasfur. Myndin var tekin,
þegar Gfsli vann að þvi að hengja
sýningu sina upp fyrir síðustu
helgi.
FUNDIR
LEITAR
VÍÐA
FANGA
Ilann hcfur viöa leitaö fanga
hann Gísli Sigurðsson blaöa-
maöur og ritstjóri Lesbókar
Morgunblaðsins. Gisli heldur
sýningu á 34 verkum slnum þessa
dagana I kjallara Norræna húss-
ins. Stundum bregöur fyrir
myndum úr þjóðsögunum eða þá
STEREO
8-rása hljómbönd
(8-track cartridges)
The Beatles
Crosby Stills Nash & Young
Chicago
Simon & Garfunkel
Tom Jones
Engelbert Humperdinck
Santana
Traffic
The Who
Joe Cockcr
The Rolling Stones
Neil Diamond
Sly & The Family Stone
Neil Young
Threc Dog Night
The Partridge Family
Elvis Presley
Johnny Cash
John Lennon
Elton John
Janis Joplin
Frank Sinutra
Black Sabbath
Perry Como
Andy Williams
Cat Stcvcns
PÓSTSENDUM
Emerson
Lake & Palmer
Jimi Hendrix
The Moody Blues
Jethro Tull
Doors
Dean Martin
Humble Pie
Carole King
Paul McCartney
Graham Nash
Rod Stewart
Ray Charles
Blood Sweat &Tears
Diana Ross
Ten Years After
Deep Purple
James Brown
Stephen Stills
Guess Who
Don McLcan
Alice Cooper
Led Zeppelin
Bob Dylan
Jose Feliciano
Donovan
Jim Reeves
Sammy Davis
Al Jolson
Yes
Roger Mille
Ella Fitzgerald
Luis Armstrong
Harry Belafonte
Nat King Cole
Paul Anka
Mountain
Creedence
Clearwater
Revival
Grand Funk
Railroad
Steppenwof
The Mothers
of Invention
Faces
By rds
Paul Simon
America
Grateful Deal
Jc fferson
Airplane
O.in.fl.
F. BJÖRNSSON
Bergþórugötu 2
Sími 23889
opið eftir hádegi
á laugardögum er opið fyrir hádegi
SKEMMTISTAÐIR
Kvenfélag Laugarnessóknar
býður eldra fólki I sókninni til
skemmtunar, og kaffidrykkju I
Laugarnesskólanum, sunnu-
daginn 18. marz kl. 15. Nefndin.
Kvenfélag Háteigssóknar
minnist 20 ára afmælisins
laugardaginn 17. þ.m. í Dómus
Medica. Samkoman hefst með
borðhaldi kl. 7 slðdegis, skemmti-
atriðin veröa fjölbreytt, fjöl-
mennum á afmælisfagnaðinn og
fögnum sameiginlega gifturfku
samstarfi. Eiginmenn félags-
kvenna og aðrir velunnarar
félagsins velkomnir, þátttaka til-
kynnist eigi slðar en fyrir hádegi
fimmtudag til Sigrlðar
Einarsdóttur, 11834 , Vilhelmínu
Vilhelmsdóttur, 34114 og Hrefnu
Sigurjónsdóttur, 23808.
Jyrir
árum
GÓÐUR
VAGNHESTUR
óskast keyptur, Njálsgötu 13 A I
kveld kl. 7. Visir 16. marz 1923
Óskar Gunnar Jóhannsson,
Austurbrún 2, lézt 11. marz, 68
ára að aldri. Hann verður jarð-
settur frá Fossvogskirkju kl. 10.30
á morgun.
Laugardag 17/3. kl. 8.\
Þórsmerkurferð.
Farseðlar á skrifstofunnT
Sunnudag 18/3.
Kl. 9.30 Ketilstlgur — Krisuvik.
Kl. 13. Krlsuvik og nágrenni.
Farseðlar (300 kr.) við bilana.
Brottför frá B.S.l.
Ferðafélag Islands,
öldugötu 3,
Slmar 19533 og 11798.
Lögregla slökkvilið
| í DAG | I KVÖLD
Hótel Loftleiðir: Beatrice
Reading.
Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Leikhúsk jallarinn:
Musicamaxima.
Veitingahúsiö Lækjarteig 2:
Hljómsveit Guömundar Sigur-
jónssonar.
Þórscafé; Loömundur.
Ilöðull: Svanfrlður.
Ingólfscafé: Hljómsveit Garðars
Jóhannssonar og Björn Þorgeirs-
son.
Sigtún: Diskótek.
Tjarnarbúð: Logar frá Vest-
mannaeyjum.
Skiphóll: Asar.
Ungó, Keflavlk: Haukar.
VISIR
50
Reykjavik: Lögreglan slmi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan - simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkviliö simi 51100,
sjúkrabifreið slmi 51336.
HEILSUGÆZLA
SLYSAV ARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiboröslokun 81212.
SJUKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51336.
Ónæmisaögeröir gegn mænusótt
fyrir fullorðna fara fram I Heilsu-
verndarstöö Reykjavikur á
mánudögum kl. 17-18.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
ménud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510. -
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur -- fimmtudags,
slmi 21230. >
HáFNARFJöRÐUR — GARDA-
jHREPPUR- Nætur- og helgi-
•uagsivarzla, upplýsingar lög-
regluvaröstofunni simi 50131.
Kl. 9-12 á laugárdögum éru
læknastofur lokaðar nema að
Laugavegi 42. Simi þar er 25641.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I sim-
.svara 18888
Eigið þér við, að maður þurfi
ekki að vera hér allan timann,
sem mælirinn segir til um.
TILKVNNlNGAR
APÓTEK
Kvöld- nætur-og heigidagavörzlu I
Reykjavik, vikuna 16.til 22. marz,
annast Ingólfsapótek og Laugar-
nesapótek. Þaö apótek, sem fyrr
er nefnt, annast vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum, einnig nætur-
vörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga, en til kl. 10
á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
BILANATILKYNNINGAR
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
IÞRÓTTIR
Arbæjarhlaup Fylkis.
Fyrsta Arbæjarhlaup Fylkis 1973
fer fram sunnudaginn 18. marz á
sama stað og undanfarin ár. Mætt
til skráningar kl. 13.30. Hlaupin
verða alls fjögur, með tveggja
vikna millibili, ef veður leyfir.
Stjórn Fylkis.
Umræðufundir um
byggðastefnu og
byggðaþróun laugar-
daginn 17. marz
Stjórn kjördæmissamtaka ungra
sjálfstæðismanna hefur ákveðið
að efna til funda um „Byggðaþró-
un og byggðastefnu” I kjördæm-
inu.
Ákveðið hefur verið að halda
fyrstu umræðufundina á Akranesi
og 1 Borgarnesi. Verða báðir
fundirnir haldnir laugardaginn
17. marz og hefjast kl. 13:30.
AKRANES: i Félagsheimili
templara, Háteigi 11.
Framsögumenn:
Lárus Jónsson, alþm. og Jósep
Þorgeirsson, frkvstj.
Umræðustjóri verður Hörður
Pálsson, bakarameistari.
BORGARNES: I Hótel Borgar-
nesi.
Framsögumenn:
Sigfinnur Sigurðsson, hagfr. og
Ófeigur Gestsson, frjótæknir.
Umræðustjóri verður Arni Emils-
son, sveitarstjóri.
Stjórn kjördæmasamtakanna
skorar á allt sjálfstæðisfólk og
annað áhugafólk að mæta vel á
fundina og stuðla þannig að aukn-
um og öflugri umræðum og að-
gerðum i byggðastefnumálum.
Stjórn kjördæmissamtaka ungra
sjálfstæðismanna á Vesturlandi.
r— Og þá erum við búnir að fá eina súperstjörnu i
pviðbót. Satt að segja hélt ég, að nóg væri af þeim
hfyrir hér á landi, Olafur minn.
FRQÐIDfl
Laugaveg 13 sími 14656