Vísir - 16.03.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 16.03.1973, Blaðsíða 14
14 Vísir. Föstudagur 16. marz 1973. TIL SÖLU Kaninur til sölu.Fallegir kanfnu- ungar til sölu i Garðahreppi. Fólki er velkomið að koma og skoða. Uppl. í sima 40206. Sjónvarp til sölu. Uppl. i sima 31437. ~7--------------------------- Kantiimingarþvingur til sölu að Tréveri, Auðbrekku 50, Kópavogi. Litil eldhúsinnrétting með Sie- mens eldavél og tvöföldum stál- vaski til sölu. Uppl. i sima 33921. Svefnherbergishúsgögn og gólf- teppi, 2,50x3,50 m til sölu að Stór- holti 47, 1. hæð. Til sýnis eftir kl. 5. Ný vesturþýzk barnavagga til sölu. Simi 33655. Til sölu tvennir Caber smellu- skiðaskór, nr. 6 og 8. Uppl. i sima 84102. Til sölu 5 stk. dekk og felgur, 750x16. Tilboð óskast i mötu- neytisskúr, 3.50x8.50. Uppl. i sima 32160. Litið notaðCuba sjónvarp til sölu. Uppl. i sima 32160. Til sölu Pioneer plötuspilari með útvarpi og hátölurum (nýlegt). Uppl. i sima 92-2783 eítir kl. 7 e.h. Fyrir ferminguna: hanzkar, slæöur, klútar og fl. Ennfremur kirkjugripir, bækur og gjafavara. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Ilúsdýraáburöur. Við bjóðum yður húsdýraáburö á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi 86586. Lampaskermar I miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Leir. DAS pronto leir.sem harðn- ar án brennslu. Litir og lakk. Opið kl. 2-5. Stafn hf., Brautarholti 2. A gamla verðinu. Margar geröir transistorviðtækja, þar á meöal allar gerðir frá Astrad og átta bylgju viðtæki frá Koyo. Einnig ódýr stereosett, stereoplötu- spilarar með hátölurum, stereo- spilarar i bila, hátalarar, bilavið- tæki, bilaloftnet og m.fl. Póst- sendum. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2, simi 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Húsdýraáburður(mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Ýmsar föndurvörur: Leður, leðurvinnuáhöld og munstur, leir sem ekki þarf að brenna, litir og lakk, modelgips og gipsmót, ensk kýrhorn o.m.fl. Föndurhúsið, Hverfisgötu 98. Simi 10090. Málverkasalan.Týsgötu 3. Kaup- um og seljum góðar gamlar bæk- ur, málverk, antikvörur og list- muni. Vöruskipti oft möguleg og umboðssala. Móttaka er lika hér fyrir listaverkauppboð. Af- greiðsla i marz kl. 4.30 til 6 virka daga, nema laugardaga. Hægt er að panta sértima til málverka- kaupa. Kristján Fr. Guðmunds- son. Simi 17602. ÓSKAST KEYPT óska eftir gjaldmæli og talstöð i sendiferðabifreið. Uppl. i sima 22517 eftir kl. 19. Zodiac.Vil kaupa nýlegan Zodiac gúmbát. Til sölu á sama stað Chevrolet vél, 8 cyl. 283 cub. Uppl. I sima 31019. Mótatimbur. Notað mótatimbur 1x6 óskast til kaups. Uppl. i sima 40732. Mótatimbur óskast.Uppl. i sima 83434. Litið hjólhýsióskast keypt. Uppl. i sima 30265 og 36199. Kæiiborð ca 2 metrar á lengd óskast. Uppl. i sima 96-12676, Akureyri. FATNAÐUR Til sölu telpukápa og kjólar á 12-14 ára að Faxaskjóli 4, kjall- ara. Fermingarfötá grannan dreng til sölu, einnig fóðraður flauelsjakki (Safary) af sömu stærð. Selst ódýrt. Simi 24706. Fallegfermingarföt, meðalstærð, til sölu. Simi 19451. ódýrar prjónavörur, peysur i stærðum 0 til 44, stretchgallar, smekkbuxur, mittisbuxur og fl. Daglega nýjar vörur. Reynið við- skiptin. Perla hf. Þórsgötu 1. Simi 20820. (Aður prjónastofan Hliðar- vegi 18). HJOL-V.AGNAR Ilonda 50 cc. árg. ’72 til sölu. Uppl. Í sima 41924 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu danskt S.C.O. girahjól sem nýtt. Uppl. i sima 93-1749, Akranesi. Nýtt barnarciðhjól til sölu. Ósk- um eftirgóðri barnakerru á sama stað. Uppl. i sima 41517. Til söiu eru tveir stórir fallegir dúkkuvagnar. Simi 52726. Silver Cross barnakerra til sölu, mjög litið notuð. Uppl. i sima 83948. Vel með farinn kerruvagn óskast keyptur. Fuglabúr til sölu á sama stað. Uppl. i sima 32069. Sem nýr mjög fallegur Tan Sad barnavagn til sölu (blár og rauður). Uppl- i sima 12216 og 51579. Tan Sad barnavagn (rauður/blár) til sölu. Uppl. i sima 18165. Barnavagn. Nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. i sima 53568. Blá skermkerratil sölu og rauður kerrupoki. Uppl. I sima 82606. HÚSGÖGN Tilboð óskast i danskt sófasett, sófa og tvo stóla. Uppl. að Grettisgötu 94, 2. hæð, milli'kl. 5 og 7 i dag. Nýtt sérsmiðað mjög fallegt og vandað rúm til sölu, stærð 195x115. Uppl. i sima 20726. Rýmingarsala. Sala á mjög litið gölluðum hornsófasettum úr tekki, eik og palisander með fallegum áklæðum. Trétækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770. Bólstrun og klæðningar, svefn- sófasett, simastólar, raðstólar. Ný gerð af stækkanlegum eins manns bekkjum. Bólstrun Karls Adólfssonar, Blesugróf 18, B- götu. Simi 85594. Kaup og sala. Höfum til sölu, mikið af húsgögnum og húsmun- um á góðu verði. Alltaf eitthvað nýtt, þó gamalt sé. Húsmunaskál- inn, Klapparstig 29 og Hverfis- götu 40B. Simar 10099 og 10059. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla, sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. BÍLAVIÐSKIRTI Til söiu Volvo vél B-20 ásamt sjálfskiptingu. Uppl. i sima 82603. Bill óskast. Hef áhuga fyrir að kaupa notaðan bil, m.a. kemur til greina bill sem þarfnast viðgerð- ar. Uppl. I sima 26763 frá kl. 10-18. Opel Kadett 1963 til sölu strax að Móaflöt 20, Garðahreppi. Stað- greiðsla. Willys station ’55 til sölu eftir veltu. Einnig til sölu 5 dekk og felgur (Lapplander), 750x16. Uppl. i sima 32160. Trader vörubill70 árg. ’63 til sölu með mótorbremsum og kiló- metramæli. Uppl. i sima 99-4312. Til söluFord station ’55 til niður- rifs. Góð sjálfskipting og margt fleira gott i bilnum. Upplýsingar i sima 36209 eftir kl. 7 á kvöldin. Kaupum bila til niðurrifs. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. 2 Weapon-bilar til sýnis og sölu að Karfavogi 44. Uppl. i sima 86482 eftir kl. 8 á kvöldin. óska eftirað kaupa Willys jeppa árg. 1955 til 1965, má þarfnast við- gerðar. Hringið i sima 10788 eftir kl. 19. Vil kaupa Moskvitch ’69 eða yngri. Simi 36685. Skodaeigendur. Vil kaupa nýleg- an Skoda. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 20958 eftir kl. 19. Land-Rover disil árg. ’72. Til sölu er Land-Rover dlsil árg. ’72 I mjög góðu standi. A sama stað óskast góður Willys jeppi. Uppl. i sima 13412 milli kl. 20 og 22. Rambler Amerikan árg. ’66 til sölu i góðu standi. Uppl. i sima 83885. óska eftir Rambler station eða ameriskum bil.minni gerðinni, i skiptum fyrir V.W. ’58,mjög góð- ur bill. Greiðsla I milli. Uppl. i sima 11539 á kvöldin. Biiasalan Höfðatúni 10. Simi 18870. Opið frá kl. 9-19 nema laugardaga frá kl. 9-17. Höfum flestar gerðir bifreiða. Einnig oft möguleikar á bilum fyrir mánaðargreiðslur. Seljendur, komið eða hringið og látið skrá bilinn. Bilasalan Höfðatúni 10. Simi 18870. FASTEIGNIR Trésmiðaverkstæði I fullum gangi, ca. 200 ferm til sölu, leigu- húsnæði, góður vélakostur. Uppl. milli kl. 19 og 21 i sima 84982. HÚSNÆÐI í BOÐI ____________i__j_ Einbýlishústil leigu 6 km frá Þor- lákshöfn. Uppl. i sima 82004. Einstaklingslbúð til leigu, stórt herb. með eldunaraðstöðu og baði. Arsfyrirframgreiðsla. Til- boð óskast. Uppl. I sima 82606. 3ja herbergjaibúð við Vesturberg til leigu I 2-3 mánuði frá 1. april. Húsgögn geta fylgt. Tilboð send- ist augld. VIsis merkt „Fyrir- framgreiðsla 2082”. Til leigu 3ja-4ra herbergja ibúð með húsgögnum og sima I 6-8 mánuði. Uppl. eftir kl. 6 i dag. Simi 33552. HÚSNÆÐI OSKAST Erlendurskrifstofumaður I fastri atvinnu óskar eftir herbergi og eldhúsi eða litilli Ibúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 21634 eftir kl. 17. ibúð óskast i Rvik frá 1. júni i hálft til eitt ár. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 93-1552 Akranesi á kvöldin. Ungur maðuróskar eftir herbergi eða litilli ibúð til leigu fljótlega. Uppl. i sima 38527. Herbergi óskast með aðgangi að baði og sima. Uppl. I sima 81119. Ungur maður óskar að taka á leigu l-2ja herb. ibúð. Góðri um- gengni og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. i sima 16960. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. ATVINNA í Skrifstofustúlka óskast. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Uppl. i sima 35352. Ábyggileg kona óskast á kaffi- stofu frá kl. 12-4.30. Simi 10933 eft- ir kl. 5. Nafnnúmerið mitt er 0710-4981, simanúmerið mitt er 221401, og póstboxið er númer 14235 — en ég er búinn að gleyma, hvað ég heiti. Stúlka óskastá islenzkt heimili i Suður-Þýzkalandi, sem fyrst. Uppl. i sima 24863 eftir kl. 5. Háseta vantará góðan 150 tonna netabát. Uppl. i sima 52170 og 37115. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. eftir kl. 7 i sima 82800. Verzlun Halla Þórarins, Vesturgötu 17. Lagermaður óskast. Uppl. eftir kl. 7 i sima 82800. Verzlun Halla Þórarins, Hraunbæ 102. ATVINNA OSKAST 24ra ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 16522. Innanhússarkitekt, sem er að ljúka námi, óskar eftir starfi á teiknistofu e.h. eða eftir sam- komulagi. Tilboð merkt ,,2063” sendist augld. Visis. Ungur maðuróskar eftir vel laun- aðri helgarvinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar I sima 36209 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung stúlkaóskar eftir aukavinnu, almenn skrifstofustörf og fl. kem- ur til greina. Heimavinna. Vin- samlegast sendið uppl. til blaðs- ins f. 19 þ. m. merkt „Aukavinna 2079”. SAFNARINN * Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAD —FUNbltl. Sá sem fann mynd af fugli við Njálsgötu 59, vinsamlegast skili henni þangað aftur. Há fundar- laun I boði. Uppl. i sima 22378. EINKAMÁL óska eftir að kynnast stúlku á aldrinum 18-38 ára sem dans- félaga. Tilboð með uppl. og mynd sendist augld. VIsis sem algjört trúnaðarmál merkt „2037”. ÖKUKENNSLA Ókukennsla — Æfingartimar. Toyota Corona — Mark II ’73. Okuskóli og prófgögn, ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simi 37908. ökukennsla og æfingatimar á Saab 99. Sérstök umferðarfræðsla með öllum prófgögnum á kvöld- námskeiði hjá fræðslumiðstöð ökukennara. Gunnlaugur Stephensen. Simi 34222. Ökukennsla, æfingatimar. Lærið akstur og meðferð á hinum vinsæla Volkswagen. ökuskóli út- vegar öll gögn, ef óskað er. Aðstoða einnig við endurnýjun ökuskirteina. Reynir Karlsson, simar 20016 og 22922. ökukennsla — Æfingatimar-.Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72: Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. Sýningin „Fjölskyldan á rökstólum” dagana 17.-28. marz. Opin alla virka daga kl. 14-19 og um helgar kl. 14-22. Laugardaginn 17. marz verður sýni- kennsla kl. 14, kl. 16 og kl. 17: tilbúningur hrásalata. Sunnudaginn 18. marz kl. 14, kl. 16 og kl. 17: fjallað um morgunverð. Þriðjudaginn 20. marz verður umræðu- fundur kl. 21: Framsöguerindi flytja Hólmfriður Gunn- arsdóttir, Rósa Björk Þorbjarnardóttir, Björn Björnsson og Pétur Þorsteinsson. Sigriður Thorlacius stjórnar umræðum. Aðgangur ókey pis. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ KVENFÉLAGASAMBAND ÍSLANDS NORRÆNA HÚSIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.