Vísir - 26.03.1973, Side 17
Vísir. Mánudagur 28. marz. 1973.
17
BÍLAR UMFERÐ TÆKNI
o ^_____aát£>
Umsjón: Jóhannes Reykdal
Eftir að sérfrœðingar brezka bílablaðsins Motor höfðu reynsluekið Datsun Cherry
og Fiat 127 í heilt ór og eigendur fjölda bíla af þessum gerðum höfðu verið
spurðir ólits, þó mó segja að útkoman hafi verið:
JAFNTEFLI
Þessi jafnaðarútkoma sýnir svo
ekki verður um villzt að báðir
þessir bilar eru mjög svo áreiðan-
legir, og aðeins 2.4 bilanir að jafn-
aði hjá Datsun, eru með þvi al-
minnsta sem þeir hjá MOTOR
hafa orðið varir við hjá nokkurri
tegund. (t svarinu um það hve
lengi billinn hafi verið frá akstri
kom út að Datsun hefði verið 0.4
daga út akstri að jafnaði, á móti
Fiat 1.3).
Nú skal stiklað á stóru um
helztu atriði bilananna:
Yfirbygging, máining: Hér
vinnur Datsun, þvi um 88% eig-
enda Fiat kvörtuðu yfir a.m.k.
einum galla á móti 36% hjá Dat-
sun eigendum. Yfir 30% Fiat eig
enda kvarta yfir ryði á samsetn-
ingum og brúnum, 21% yfir lélegu
lakki, sem getur sprungið, 10%
yfir ryðguðum felgum, og sami
fjöldi yfir lausum eða lekum
dyra og gluggaþéttingum. Hjá
Datsun eigendunum, kvörtuðu 10
af 36% um sprungur i lakki og
10% yfir ryði á byrjunarstigi á
köntum.
Samsetningar, listar: 35% hjá
Datsun á móti 29% hjá Fiat. Fiat
eigendur kvörtuðu aðallega und-
an þvi að gluggagúmmi losnuðu.
Mælar: Mjög lág tala hjá
Datsun 10%, en 26% hjá Fiat.12%
Fiat kvartanna voru vegna
hávaða i hraðamæli, og 10% um
óstöðugleika á hraðamæli, sem
var vegna gaíla i snúru.
Vél:28% Datsun eigenda kvört-
uðu yfir að minnsta kosti einum
galla i vél, sama gerðu 36% Fiat
eigenda. Samt sem áður voru
engar sérstakar bilanir tilgreind-
ar hjá Datsun, en Fiateigendur
kvörtuðu yfir vatnskassagöllum,
þar af 10% um lekar hosur.
Skipting, drif: Af aðeins 21%
Datsuneigenda sem kvörtuðu
yfirleitt, höfðu 14% sitt að athuga
við stifa skiptingu úr fyrsta i ann-
an gir. Hins vegar var hlutfallið
29% hjá Fiat, og þar kvörtuðu 17
og 14% yfir að erfitt væri að hitta i
réttan gir, að öðru leyti beindust
kvartanir að stifri skiptingu og
einkennilegri.
Stýri, fjöðrun: Hér kemur
Datsun verr út með 22% sem
fundu a.m.k. eitt athugavert. 9%
kvörtuðu yfir ýmsum höggum og
hinir um óhljóð i afturfjöörun.
Fiat eigendur voru öllu ánægð-
ari með aðeins 19% kvartanir, þó
engar sérstaklega tilgreindar.
Bremsur: Hér er Datsuninn
aftur hærri, 26% áttu við einhvern
vanda að striða, og þar af kvört-
uðu 13% um mismundandi grip og
skjálfta. Aðeins 12% Fiateigenda
áttu við vandamál að etja og þar
af 7% sem áttu við að skipta
þurfti um bremsudiska og púða
að framan.
Rafkerfi: Hér voru báðar teg-
undirnar jafnar, með 24% hjá
Datsun og 26% hjá Fiat. Engar
sérstakar bilanir voru tilgreindar
hjá Fiat, en 9% hjá Datsun áttu
við gallaðar perur.
Og svona til gamans skulum við
geta um útkomuna úr spurning-
unni hvort núverandi eigendur
Datsun og Fiat bilanna sem við
höfum fjallað hér um, myndu
kaupa annan aftur.
Datsun: Fiat
Tala spurðra 58 42
Já 76% 52%
Nei/óákveðnir 24% 48%
Nú væri rétt að lita á útkomuna
úr reynsluakstri þessara tveggja
bila i heilt ár.
Datsun Cherry 100A
Nú skal stiklað á stóru hvað
Tony Scott, sá sem tók að sér
fyrir MOTOR að aka Datsuninum
þessa rúmlega 19.000 kilómetra
hafði um það að segja.
Þegar hann tók við bilnum
nýjum og ók heimleiðis, þá var
það fyrsta sem hann tók eftir var
það, að þegar ekið var með um
það bil 80 kilómetra meðalhraða,
þá kom fram óþægilegur hávaði
frá dekkjúnum, hvinur i girkassa
og leiðinleg skipting i annan gir.
Með timanum lagaðist skiptingin
og varð góð, en hávaðinn hélzt.
Helzta kostinn við bilinn telur
hann vélina, hún gangi það létt og
hljóðlega, (og það enn eftir heils
eftir að hafa haft, sér til mikillar
ánægju, Mini-Cooper undir
höndum i tvö ár, að hann myndi
ekki eftir að leiðir hans og Mini-
Coopersins skildu, fá sér smábil
aftur.
Þegar hann svo frétti að honum
væri ætlað af hálfu MOTOR að
reynsluaka Fiat 127 i eitt ár, þá
gat hann ekki dulið vonbrigöi sin.
Hann vantaði bil, sem gæti dregiö
kappakstursbil og allt hans fylgi-
dót um vegina, án erfiöleika.
Þetta hélt hann að væri of mikiö
fyrir 127, — en honum skjátlaðist.
Fyrstu endurminningarnar frá
þessu ári eru varðandi kúplings-
pedalann, sem hreinlega festist
niðri við gólf, svo maður varð að
árs akstur, þótt aðeins gæti
ventlaglamurs þegarhún er köld)
að næsta ótrúlegt sé að sveifar-
ásinn liggi aðeins i þremur aðal-
legum. Burtséð frá hávaðanum i
girkassanum, er hann hreinasta
afbragð, en i byrjun kom fram,
(eins og i flestum Datsun Cherry)
misjafn annar gir, þetta reyndist
unnt að laga með þvi að setja SAE
30 oliu saman við girfeitina.
Það sem mér finnst helzt að við
Cherry 100A er hávaðinn frá hjól-
unum, þetta er mér sagt að megi
laga, en mér er spurn hvers
vegna verksmiðjurnar sjá ekki til
þess að farþegarýmið sé betur
einangrað, til að ekki sé eins
þreytandi á löngum ökuferöum að
hlusta á hvininn frá hjólunum.
Sætin mættu gjarnan hafa
hallastillingu og veita betri
stuðning. Miðstöðin er að minu
áliti ófullnægjandi vegna þess
hversu erfitt er að velja á milli
óbærilegs hita og iskulda, það er
að segja ef hægt er að ná til stilli-
handfangsins þar sem það er
hálffalið undir mælaboröinu,
þegar maður situr fastspenntur i
öryggisbeltin. Bensinlokið, sem
er úr plasti, er hreinasta ólán, og
er erfitt að ná þvi úr, og maður
getur átt það á hættu að meiða sig
við að losa þaö.
— Þvi næst fjallaði Toni Scott
um eftirlit og viðhald sem billinn
fékk þessa rúmlega 19.000 kiló-
metra, og einnig um þær breyt-
ingar sem hann gerði á bilnum
þann tima, þ.e. skipti um stýris-
hjól, felgur og setti undir bilinn
radialdekk, (en hann setti
upprunalegu felgurnar og dekkin
undir aftur til að raunverulegir
aksturseiginleikar bilsins kæmu
fram með skilum).
A þessu ári fékk billinn einungis
eðlilegt eftirlit, engar viðgerðir
þurfti að framkvæma, einungis
stillingar á bremsum, kveikju og
stýri (sem vildi titra).
Fiat 127:
Gordon Bruce, sá sem tók að
sér að reynsluaka Fiat 127 fyrir
MOTOR, hét sjálfum sér þvi að
beygja sig niður og losa hann, og
sætin en þau virtust frekar vera
ætluð i stiginn barnabil, meðal
Itali er greinilega mun minni en
samsvarandi meðalmaður á
Bretlandi.
Þegar ég var búinn að aka um
3000 kilómetra hafði ég annað-
hvort hlaupið eða að ég hafði
vaniztsætunum, vélin virtist vera
orðin i góðu lagi eftir tilkeyrslu en
girskiptingin var enn óþægilega
stif, og skemmdi það fyrir annars
mjög góðum aksturseiginleikun
bilsins. Þar sem billinn varð að
standa úti yfir vetrartimann þá
yfirfór ég lakkið viö 4800 kiló-
metra. Ryð var aö byrja að
myndast á afturljósunum og felg-
urnar orðnar mislitar af tæringu.
Yfirbyggingin var hins vegar að
þllu leyti ryðfri.
Varðandi dekkin vil ég taka
fram, að ég varð ekki sammála
uppgefnum tölum frá Fiat um
loftþyngd i þeim, (24 að framan
og 27 aðaftan)og sneri þeim hrein-
lega við og jók upp i allt að 30 að
framan. Þetta bætti aksturseigin-
leikana að mun, nema kannski
helzt i mjög mikilli bleytu.
Við 10.000 kilómetra hafði gir-
kassinn liðkazt litið frá þvi að
hann var nýr, og „Synkromið” á
öðrum gir var farið að gefa sig
illilega. Eftir nokkurn tima var
girkassinn lagfærður, og eftir það
liðkaðist skiptingin smám saman
og er nú orðin eins góð og Fiat
skipting getur frekast orðið.
Þarna virtist hafa verið um galla
að ræða sem unnt reyndist að
laga, svo að hann ætti ekki að
stinga upp kollinum aftur.
Farangursrýmið á 127 er til að
hrópa húrra fyrir. Þótt þrjár
stórar ferðatöskur væru settar
inn, þá var samt nóg pláss eftir
fyrir alls kcnar dót, sem fylgir
fólki á ferðalögum.
Á þessu ári fékk Fiatinn aðeins
venjulegt viðhald og eftirlit, og
einu viðgerðirnar sem voru fram-
kvæmda'r voru á girkassanum,
sem fyrr var lýst, og svo var skipt
um hraðamælisbarka og bremsu-
púða að framan.
BETRA OG FULLKOMNARA LJOS
— meira umferðaröryggi
Heildsala - Smásala
Sniyríll,Ármúla 7, Rvk. sími 8-44-50
* SKÍÐA jakkar
* skíða buxur
* skíða hanzkar
* skíoa gleraugu
* skíða skór
* SKÍÐA stafir
Fallegar vörur, vandaðar vörur
*
Landsins mest úrval
PÓSTSENDUM
SPORTVAL
Hlemmtorgi — Simi 14390