Vísir - 30.04.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 30.04.1973, Blaðsíða 10
10 Visir. Mánudagur 30. april 1973. KR sigrar í handbolta! Aukaleiki þarf enn í tveimur flokkum Orslit fengust í þremur flokkum af fimm í islands- mótinu í handknattleik í gær. Völsungur sigraði i 2. flokki kvenna, Fram í 3. . flokki karla og KR í fjórða flokki karla, og er það vissulega talsverð uppreisn fyrir KR eftir vonbrigðin í vetur. Orslitaleikirnir í yngri flokkunum voru háð- ir síðustu daga i Laugar- dalshöll og Hafnarfirði. Slöustu leikirnir voru háöir i gær, en i tveimur flokkum verðá ' þó aukaleikir. Vikipgur og FH .voru jöfn. aö stigum 12. flokki karla og verða aö*Ieika aö nýju, og þrjú félög uröu jöfn i 3. flokki kvenna — Völsungar frá Húsavik og Reýkjavikurfélögin Fylkir’og ‘ órslit fengust í 3. flokki kvenna á Islándsmótinu i handknattleik í morgun. Leikið var i Laúgardals- höll. Völsungur sigraði — vann Víking 5-1 og Fyiki 3- 2. Fylkir vann Víking 4-3. Vikingur. Þau munu leika til úr- slita I dag. 1 hverjum flokki kepptu fiögur liö til úrslita og loWastaba i flokk- unum varö þessi: 2. flokkur karla: Vikingur 3 2 1 0 38-22 5 FH 3 2 1 0 44-32 5 Fram . 3 1 0 2 42-34 2 KA 3 0 0 3 26-62 0 Vlkingur og FH geröu jafntefli 7-7, en unnu hin félögin. Einstakir leikir fóru þannig: FH—Fram- Vikingur—KA .FH—Vikingur Fram—KA FH-KA Vikingur—Fram 3. flókkur karla: Fram Haukar • Stjarnan KA í 16-15 21-8 7-7 20-8 21-10. ÍO-7 3 2 10 18-15 3 3 111 13-16 3. 3021 18-19 2 3 1 0 2 5-4 , 2. Orslit j leikjunum uröu þessi: Stjarhan—Fram ’ 8-8 Haukar—KA gefiö Stjarnan—Haukar . " 6-6 Fram—KA gefiö KA—Stjarnan 5-4 Fram— Haukar 10-7 Meistarar Völsúnga I 2. flokki kvenna. Ljósmyndir Bjarnleifur. 4: flokkur karla: KR ■ 3 3 0 0 24-17 6 Fram 3 2 0 1 22-15 4 Þróttur 3 10 2 18-17 2 Völsungúr 3 0 0 3 16-31 0 2, flokkur kvonna: Völsungur- 3 3 0 0 15-8 ’ 6 KR 3 2 0 1 13-13 4 Valur í. 3 1 0 2 10-12 2 . Þróttur 3 0 0 3 9-14 0 3. flokkur kvenna: Völsungur Vikingur Fylkir IBK 3 2 0 1 16-11 4 3201 14-10 4 3 2 0 1 7-7 4 3 0 0 3 2-17 0 Einstakir leikir fórú þannig: Einstdkir leikir: Einstakir leikir: Fram—Völsungur ‘ 9-4 ■ Vplur—Þfóttur . 4-2 Fylkír—IBK 2-1 Þróttur—Vöísungur • 9-4 Völsungur—KR 5-3, vikingur—Völsungur 6-3 Fram—Þróttur- 8-5 'KR—Þróttur 5-4 Fylkir—-Vikingur 2-0 KR—Fram 6-5 Völsungur—Valur 5-2 Völsungur--1BK 7-2 KR—Völsungur 13-8 Völsungur—Þróttur 5-3 Völsungur—Fylkir 6-3. KR—Þróttur 5-4 KR—Valur 5-4 Vikingur—IBK 8-5 — . ' ■ : : | p : Ftughraði 950 km á klukkusturtd í 10 km hæð.; Ftugtími til London og Kaupmannahafnar um 2Vz klukkustund. Rúmgott, bjart, farþegarými, búið sann- kölluðum - hægindastólum. Ákjösanfeg aðstaða fyrir hinar lipru flugfreyjur Flugfólagsins tii að stuðla að þægilegri oý eftirminnilegri ferð. Flugþol án viðkomu er 4200 km. Flugáhöfn þjálfuð og menntuð samkvæmt ströngustu kröfum nútimans. Hreyffarnir þrír, samtals 16000 hestöfl, eru aftast á þotunni. Farþegarýmið verður því hljótt og kyrrlátt. Flugvélin er búin sjálf- virkum siglingatækjum og fullkomnum öryggisút- búnaði. Boeing 727. Reynslan sýnir, að við höfum valið rétta Isið inn f þotuötdina. Það er Boeing 727, sem nú nýtur méstrar hytli f heiminum. Rúmfega 900 þotur eru af þeirri gerð i almennu farþega- flúgi. Jafnt sérfræðingar sem farþegar hafa iært að meta, hvernig tekizt hefur í Boeing 727 að sameina hraða og þægindi. ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.