Vísir - 30.04.1973, Blaðsíða 1

Vísir - 30.04.1973, Blaðsíða 1
VAR KVEIKT í BERNHÖFTSTORFUNNI? — sjá baksíðu Vinstri menn gengu af miðstjórnarfundi Framsókn að sprinqa? Slík átök uröu á miö- stjórnarfundi Framsókn- ar í gær, að við borö ligg- ur, að flokkurinn hafi al- gerlega klofnað. Kunnug- ir segja, að átökin milli vinstri og hægri manna hafi verið um málefni og á nærri öllum sviðum. Fulltrúar Sambands ungra framsóknarmanna gengu aö lokum af fundinum. Þeir lutu i lægra haldi i átökum um helztu deilumálin, og Ólafur Ragnar Grimsson var felldur út úr framkvæmdastjórn flokksins. Jón Skaftason og 24 aörir úr „hægri” arminum báru fram tillögu um aö ekki skyldi lengur ræöa viö Alþýöuflokk og „Sam- tökin” um sameiningu flokk- anna. Þessi tillaga var dregin tii baka eftir mikil átök, en siöar þó samþykkt tillaga, sem gekk i sömu átt. Framsóknarflokkur- inn hefur þvi dregiö sig út úr viöræöum um sameiningu, en samþykkt var aö ræöa viö hina flokkana um vinstra samstarf. Vinstri menn biöu einnig ósig- ur i byggöamálum og utanrikis- málum. Þeir töldu, aö hægri forysta flokksins væri „i her- ferö” gegn sér. Eftir aö Ólafur Ragnar féll I kosningu framkvæmdastjórnar, lýstu tveir ungir Framsókn- armenn, Baldur Óskarsson og Friögeir Björnsson yfir, aö þeir mundu ekki taka sæti i vara- stjórn, þar sem þeir höföu áöur setiö. Halldóra Sveinbjörnsdótt- ir var kjörin I varastjórn en hafnaði sætinu. Fundurinn flosnaöi upp undir lokin. Nánar er sagt frá kosn- ingunni ábls. 3. — HH. NORSKU HUSIN A TIu fyrstu húsin, sem ákveöiö var aö kaupa frá Noregi fyrir Vestmannaey- sjáum viö hvar veriö er aö skipa Vest- mannaeyjahúsunum um borö i flutningaskipiö Nenny Trader i höfninni I Þránd- heimi. Samkvæmt áætiun átti skipiö aö koma til Kefla- vikur I kvöid en vegna veðurs varö þaö aö 'leita hafnar I Færeyjum. inga eru nú á leið til landsins meö norsku skipi. Alls veröa keypt. 40 hús frá norsku verksmiöjunni Block og Vatne. Þau á aö setja upp i Kefla- vik og eru nú þegar tilbúnir grunnar fyrir 15 hús en sam- kvæmt sar.iningum Viðlaga- sjóös viö verksmiöjuna eiga allir grunnarnir að vera tilbúnir fyrir júnilok. Komn- ir eru menn frá verksmiðj- unni til að vinna viö sam- setningu húsanna. Samkvæmt upplýsingum Jóhanns Einvarðssonar, bæjarstjóra i Keflavik, eru allar horfur á aö svo verði og ætti þá aö vera hægt aö flytja LEIÐINNI inn i húsin seinast i júnimán- uði. Töluveröur fjöldi Vest- mannaeyinga býr nú þar suöur frá og lagöi bæjar- stjórinn áherzlu á, aö hann teldi eðlilegast aö það fólk fengi inni i nýju húsunum. Endanleg ákvörðun um út- hlutun húsanna mun verða I höndum bæjarstjórnar Vest- mannaeyja en hún mun skipa nefnd til aö vinna að' málinu. Töluverð undir- búningsvinna hefur farið fram og mun búið aö ákveöa þær reglur og sjónarmiö, sem fara á eftir við úthlutun húsanna. Nefndinni er ætlað ‘að skila áliti mjög fljótlega. - ÓG. Hannibal var hinn hressasti, þegar hann kom á ráöherrafund kl. 10.30 f morgun til þess aö ræöa frumvarp Lúövlks um efnahagsráöstafanir vegna gengishækkunar. HVAÐ UGGUR UNDIR STEINI. HANNIBAL Hannibal Valdimarsson sagði upp ráðherrastððunni Sveipar sig leyndarhjúpi Forðast fréttamenn Stóra spurningin I Islenzkum stjórnmálum núna snýst eins og svo oft áöur um Hannibal Valdi- marsson. Eftir aö hann tilkynnti flokksráösfundi I gær, aö hann segöi af sér ráöhcrrastörfum öll- um aö óvörum, spyrja bæöi flokksmenn hans og aörir: Liggur eitthvaö undir steini? — Hannibal gaf ekki VIsi færi á sér I morgun. Margir eru vantrúaöir á aö Hannibal sé aöeins orðinn þreytt- ur á starfinu og vilji friö og þægi- legt lif. Yfirlýsing hans á flokks- ráösfundinum i gær og i viötali viö útvarp og sjónvarp er þvi tekiö meö fyrirvara af flestum. Þó gæti sú skýring veriö gild. Það vekur efasemdir, að hann hefur forðast fjölmiðla bæöi I gær og i dag. Þannig varö starfsfólk sjónvarpsins t.d. aö leggja mikla vinnu til þess aö ná i hann i gær án þess aö mikiö heföist upp úr krafsinu. Ekki er óeölilegt aö álykta, aö vonbrigöi meö árangur af stefnu Hannibals meö gengislækkun, en hann þrýsti stjórninni til aö fella gengið fyrir jóleinsog frægt var, og vonleysi um aö geta sigrað innan stjórnarinnar i Haagmál- inu, spili inn i þessa ákvöröun Hannibals. — Spurning er hins- vegar hvort afsögnin gæti veriö einhver leikur Hannibals á tafl- boröi stjórnmálanna eða hvort hann telji aöeins orðið timabært aö hætta. Búast má viö þvi, að ekki veröi alveg átakalaust fyrir Frjáls- lynda og vinstri menn að velja eftirmann Hannibals. — Björn Jónsson er langliklegastur þeirra. Karvel Pálmason, sem einn kæmi annars til greina úr þingflokknum hefur tæpast stjórnmálareynslu til starfsins. Ekki er unnt aö koma auga á marga liklega menn utan sjálfs þingflokksins. Finnbogi Rútur Valdimarsson, bróöir Hannibals og bakhjarl verður sjálfsagt nefndur I umræðum manna. Hann hefur þaö m.a. þaö sér til ágætis aö vera hálfum áratug yngri en Hannibal. Kunnugir telja hann þó ekki hafa áhuga á þvi aö vasast i sviösljósi stjórnmálanna. — En hann þyrfti ekki aö fara i rúmiö kl. 8 á kvöldin til aö halda fullri starfsorku, eins og sagt er að Hannibal þurfi núna. Þótt hann sé mjög hress á aö lita er sagt aö ell- in sé aö ná tökum á kappanum. -VJ Kom á óvart, sagði Björn Eftirsjá, sagði forsœtisráðherra Sjá baksíðu 7 Lúðvík lagði aðgerðirnar fyrir ráðherrafund í morgun: Kauphœkkun hverfandi Lúövik var faliö aö semja um helgina drög aö aögerö- um rikisstjórnarinnar i efna- hagsmálum og leggja fyrir ráöherrafund, sem hófst klukkan hálfeliefu I morgun. Stjórnin mun meö bráöa- birgöalögum lækka vöru- verö umfram þá lækkun, sem hækkun gengis krón- unnar veldur. Mun vera um aö ræöa al- mennan niðurskurö verölags um nokkur prósent meö bráðabirgöalögum og senni- lega aukningu niöur- greiöslna til aö færa kaupgreiösluvisitöluna niöur enn meira. Aö öllu saman- lögöu er búizt viö, aö meö aögeröum takist aö gera kauphækkunina, sem veröa átti 1. júnl vegna veröhækk- ana á timabilinu 1. febrúar til 1. mai, litla sem enga. Vegna veröhækkajia á þessum tima var taliö aö kaup mundi hækka eitthvaö um 7-9% l. júni. Hækkun gengisins veldur verölækkun á innfluttum vörum. Gengishækkunin er 6%, svo að almenn verð- lækkun fyrst i staö af hennar völdum er talsvert minni, kannski rúm 2%. Lúðvik Jósefsson sagöi fyrir helgi, aö þessar verölækkanir mundu ekki hafa veruleg áhrif á visitöluna, sem á aö reikna 1. mai samkvæmt lögum og miöast viö þann dag. Hins vegar mun stjórn- in meö öörum ráöum keyra vlsitöluna 1. mai niöur—HH.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.