Vísir - 30.04.1973, Blaðsíða 13
13
Guðm.Sigurðs-
son hlout
silfrið á NM
Guömundur Sigurösson,
Ármanni, bætti fimm sinn-
um islandsmetin í lyfting-
um í léttþungavigt (182.5
kg) á Norðurlandamótinu í
Kaupmannahöfn í gær.
Hann lyfti samtals 307.5 kg.
og hlaut silfurverölaunin.
Sigurvegari varö Juhani
Avellan, sem setti nýtt
Norðurlandamet — lyfti
samtals 332.5 kg.
Heimsmet
í lyftingum
Sovézki lyftingamaðurinn
Valery Sliacy setti á laugar-
dag nýtt heimsmet I létt-
þungavigt i snörun á
lyftingamóti í Moskvu. ilann
lyfti 160.5 kg. og er þaft hálfu
kílói betra en eldra heims-
metift, sem annar sovézkur
lyftingamaftur átti — David
Rigert. i millivigt setti
Valentin Mikhailov nýtt
heimsmet samanlagt 327.5
kg.
Guftmundur bætti Islandsmetift
um 47.5 kg. Hann snarafti 135 kg.
og jafnhenti 172.5 kg., en keppti
nú i léttari flokki en áftur, þar sem
honum tókst aft létta sig niöur.
Hins vegar hefur Guftmundur náö
talsvert betri árangri, þegar hann
hefur keppt i milliþungavigt efta
þungavigt — en árangur hans er
samt mjög góftur, og verftur hik-
laust lyftistöng fyrir lyftingar hér
á landi. Þarna kom fram, aft vift
eigum lyftingamenn I fremstu röft
á Noröurlöndum, þó svo afteins
Guftmundi tækist aft ljúka keppni.
Oskar Sigurpálsson reyndi fyrst
viö aö snara 132.5 kg. I þungavigt-
inni, en tókst ekki og var þar meft
úr leik, og Gústav Agnarsson gat
ekki lokift keppni vegna þess, aft
gömul meiftsli tóku sig upp.
Eins og áftur segir sigrafti Finn-
inn Avellan meft yfirburftum i
flokkum. Guftmundur varft annar.
1 þriftja sæti varft Lars Dahl-
ström, Sviþjóft, meö 305 kg.
Fjórfti Erling Johansen, Dan-
mörku, 295 kg. og fimmti Thor
Hammerborg, Noregi, meö 290
kg-
1 milliþungavigt sigraöi Hans
Bettembourg, Sviþjóft, meft 340
kg. Per Marstad, Noregi, varft
annar meö 305 kg., svo greinilegt
er, aft Guftmundur heföi einnig
Guftmundur Sigurösson. -
getaö náft silfurverölaunum
þarna, án þess aft þurfa aft létta
sig, og þriftji varft Preben Krebs,
Danmörku meft 282.5 kg.
1 þungavigtinni sigraöi Bo Jo-
hansson, Sviþjóft, meö 370 kg.
Kauko Kagnasniemi, Finnlandi,
varö annar meft 357.5 kg. Bent
Harsmann, Danmörku, 3ji meö
332.5 kg. og Carsten Thomsen,
Danmörku, fjórfti meft 300 kg. 1
yfirþungavigt sigrafti Ove
Johansson, Sviþjóft, meft 325 kg.
Leif Jensen, Noregi, var maftur
mótsins, þegar hann setti nýtt
heimsmet i snörun i millivigt.
Olympiumeistarinn lyfti þar 150.5
kg. og hann setti nýtt Norftur-
landamet samanlagt — lyfti 315
kg. Fyrra heimsmetift i snörun
var 150 kg. og átti Trabulski frá
Libanon þaft. I stigakeppninni á
mótinu hlaut Sviþjóft 92 stig,
Finnland 73, og Danmörk varft i
þriðja sæti meö 56 stig.
Celtic vorð meist-
ori 8. árið í röð!
Glasgow Celtic vann það
einstæða afrek á laugar-
daginn að sigra áttunda ár-
ið i röð í 1. deildinni skozku
— áttundi skozki meistara-
titill liðsins undir stjórn
Jock Stein, framkvæmda-
stjóra liðsins. Aðeins þrír af
þeim leikmönnum, sem
unnu titilinn fyrir átta ár-
um leika enn í liðinu, fyrir-
liðinn Billy McNeil, Bobby
Murdock og Jimmy John-
stone — Bobby Lennox þó
einn og einn leik.
A laugardaginn lék Celtic i
Edinborg gegn Hibernian — góftu
lifti, sem varft i þriöja sæti. Celtic
þurfti jafntefli til aft tryggja sér
meistaratitilinn — en gerfti gott
betur. Vann 3-0, þó á útivelli
væri. Afteins eitt mark var
skoraö i fyrri hálfleik og var þaö
Dixie Deans, miftherji Celtic, sem
skoraöi. Liftift var heppift aft hafa
forustu i hléi, þvi aft Hibernian
haffti sýnt góftan leik og átt góft
tækifæri, en markvörftur Celtic
varfti mjög vel.
1 siftari hálfleiknum meiddist
fyrirlifti Hibernian, Pat Stanton,
skozki landsliftsmafturinn, og
eftir þaft var afteins spurning um
hve sigur Celtic yrfti stór. Þeir
Dalglish og Deans skoruftu i
siftari hálfleiknum. A meftan lék
Galsgow Rangers, eina liftift, sem
gat komizt upp fyrir Celtic á
heimavelli gegn East Fife og
vann 2-0. En þaft dugfti skammt,
þar sem Celtic vann, og enn einu
sinni varft Rangers aft láta sér
nægja annaft sætift. Celtic hlaut 57
stig, Rangers 56, og Hibernian 45
stig i 3ja sæti.
Fallbaráttan var mjög hörft
milli Dumbarton og Kilmarnock,
en Airdrie var þegar fallift —
hlaut afteins 16 stig úr leikjunum
34. Dumbarton vann siöasta leik
sinn á heimavelli gegn Dundee
Utd.meft4-logkomsti 23stig en
Kilmarnock náöi afteins jafntefli
heima gegn Falkirk 2-2 og hlaut
ekki nema 22 stig. Liöift þurfti aft
vinna Falkirk meft þriggja
marka mun til aft foröast fallift.
Uppi 1. deild — i staft Airdrie og
Kilmarnock — koma Clyde og
Dunfermline, bæði áöur kunn 1.
deildarlið. Clyde hlaut 56 stig og
Dunfermline 52. Þá voru Raith og
Stirling meft 47 stig, en gamla
liðiö hans Þórólfs Beck, St.
Mirren varft i fimmta sæti meft 45
stig.
Meistaratitillmn er
kominn til Liverpool
Þótt meistaratitillinn hjá
Liverpool væri i höfn, þegar
liðið hljóp inn á Anfield á
laugardaginn og úrslitin gegn
Leicester skiptu því ekki svo
miklu máli, var mikil
stemning í borginni. Hliðum
vallarins var lokað hálftima
fyrir leik og stóðu þá 4000
manns fyrir utan, sem ekki
höfðu aðgöngumiða. Hvert sæti
og stæði var skipað á vellinum
— 56.200 áhorfendur, og þeir
urðu fyrir vonbrigðum með
leik sinna manna. Liverpool-
liðið náði sér aldrei á strik og
var reyndar heppið að ná jafn-
tefli 0-0, — en eins og alltaf
var Leicester erfitt fyrir
Liverpool, og auk þess var
taugaspenna talsverð. Leik-
menn Liverpool og áhorfendur
vildu ná sigri — svo markatala
kæmi ekki til með að skipta
neinu.
En eftir leikinn flaut kampaviniö á
Anfield — áttundi meistaratitill Liver-
pool var staftreynd — og leikmönnum
liftsins voru afhent verölaun sin aft leik
loknum.
A meftan þessu fór fram náfti
Arsenal sigri gegn nágrönnum sinum i
Lundúnum — West Ham — þó leikift
væri á Upton Park. Þeir Ray Kennedy
og John Radford skoruftu fyrir
Arsenal i fyrri hálfleik, en West Ham
náöi aö skora einu sinni i siftari hálf-
leik. 2-1 og ef Liverpool heföi tapaft 0-1
gegn Leicester heffti þaft þýtt aft
Arsenal varft aft vinna Leeds 7-0 i
siöasta leik liftanna i Leeds, ef
meistaratignin átti aft verfta Arsenal.
En til þess kemur ekki — Liverpool
hlaut sitt stig — en auftvitaft var hinn
möguleikinn fjarri lagi.
Úrslit i leikjunum á laugardag uröu
þessi:
1. deild
Birmingham-WBA 3-2
Chelsea-Manch. Utd. 1-0
Derby-Everton 3-1
Ipswich-Sheff. Utd. 1-1
Liverpool-Leicester 0-0
Manch. City-C.Palace 2-3.
Southampton-Leeds 3-1
I Stoke-Norwich 2-0
Tottenham-Newcastle 3-2
West Ham-Arsenal 1-2
Wolves-Coventry 3-0
2. deild
Brighton-Nottm. For. 2-2
Bristol C.-Hull 2-1
Carlisle-Aston Villa 2-2
Huddersf.-Portsmouth 2-0
Middlesbro-Orient 3-2
Millvall-Cardiff 1-1
Oxford-Luton 2-1
Preston-Burnley 1-t
QPR-Fulham 2-0
Sunderl.-Blackpool 1-0
3. deiid
Blackburn-Oldham 1-1
Bolton-Brentford 2-0
Chesterf.-Bristol R. 0-1
Grimsby-Plymouth i-i
Halifax-Bournemouth 2-0
Notts County-Tranmere 4-1
Rochdale-Southend 3-2
Rotherham-York 1-2
Swansea-Charlton 2-1
Walsall-Scunthorpe 1-1
Watford-Shrewsbury 0-1
4. deild
Bradford-Southport 0-2
Cambridge-Mansfield 3-2
Gillingham-Stockport 3-0
Hartlepool-Exeter o-O
Hereford -Crewe 1-0
Lincoln-Workington 1-1
Newport-Bury 4-3
Northampt.-Peterbro 1-3
Bobby Charlton iék sinn siftasta leik
meft Manch. Utd. i Lundúnum gegn
Chelsea. Allir aftgöngumiöar seldust
og urftu þúsundir frá aö hverfa. Þar
meft er lokift ferli vinsælasta knatt-
spyrnumanns Englands siftasta ára-
tuginn — fallbaráttan mikla hjá
United i vetur gerfti þaö aö-verkum, aft
Charlton ákvaft aft hælta. Chelsea
færfti honum góftar gjafar, en gaf
ekkert i leiknum — Peter Osgood
skoraöi eina mark leiksins.
Þá lék Jackie Charlton sinn siftasta
leik fyrir Leeds — hann er tveimur
árum eldri en bróftir hans Bobby, aö
verfta 38 ára, og mun sennilega taka
vift Middlesbro I sumar. Ekki gekk vel
hjá honum i leiknum — hann var
borinn af velli skömmu eftir hlé og
Leeds tapafti 3-1. Trevor Cherry
meiddist einnig i leiknum, svo þaö
kann aft hafa alvariegar afleiftingar
fyrir Leeds.
Óvænt tap Manch. City gegn Palace
og þaft þrátt fyrir aft 2-0 stóft fyrir City
i leikhléi. Þannig var staftan einnig á
White Hart Lane i hálfleik — en þar
höföu þeir Tudor og McDonald skoraft
fyrir Newcastle. En Tottenham tókst
samt aft ná sigri — skoraöi þrjú mörk I
siftarihálfleik.Chivers tvö (annaft viti)
og Peters þaft þriftja.
Liverpool
Arsenal
Leeds
Ipswich
Volves
West Ham
Newcastle
Tottenham
Derby
Manch. City
Birmingham
Chelsea
Southampton
Stoke
Sheff. Utd.
Leicester
Everton
Manch. Utd.
Coventry
Norwich
C.Palace
WBA
Stafta efstu og
Burnley
QPR
Aston Villa
Middlesbro
Bristol C.
Blackpool
Oxford
Sunderland
Carlisle
Preston
Huddersfield
Cardiff
Brighton
42 25 10 7 72-42 60
41 23 11 7 56-37 57
40 20 11 9 64-42 51
41 17 14 10 55-42 48
40 18 10 12 64-49 46
42 17 12 13 67-53 46
42 16 13 13 60-51 45
40 16 12 12 54-43 44
40 17 8 15 50-54 42
42 15 11 16 57-60 41
41 14 12 15 51-53 40
42 13 14 15 49-51 40
42 11 18 13 47-52 40
42 14 10 18 61-56 38
41 14 10 17 48-57 38
42 10 17 15 40-46 37
42 13 11 18 41-49 37
42 12 13 17 44-60 37
42 13 9 20 40-55 35
42 11 10 21 36-63 32
42 9 12 21 41-58 30
42 9 10 23 38-62 28
neöstu lifta i 2. deild:
42 24 14 4 71-35 62
41 23 13 5 78-37 59
42 18 12 10 51-47 50
42 17 13 12 46-43 47
42 17 12 13 63-51 46
42 18 10 14 56-51 46
42 19 7 16 52-43 45
39 17 10 12 57-44 44
42 11 12 19 50-52 34
42 11 12 19 37-64 34
42 8 17 17 36-56 33
40 11 10 19 41-55 32
42 8 13 21 46-83 29
Stafta efstu og neöstu lifta 1 3. deild:
Bolton
NottsC.
Blackburn
Oldham
BristolR.
Port Vale
York
Watford
Rotherham
Halifax
Brentford
Swansea
Scuntorpe
46 25 11 10 73-39 61
46 23 11 12 67-47 57
46 20 15 11 57-47 55
46 19 16 11 72-54 54
46 20 13 13 77-51 53
46 21 11 14 56-69 53
46 13 15 18 42-46 41
46 12 17 17 43-48 41
46 17 7 22 51-65 41
45 12 15 18 42-53 39
46 15 7 24 51-69 37
46 14 9 23 51-73 37
46 10 10 26 33-71 30
Staöa efstu og neftstu lifta i 4. deild:
Southport
Hereford
Cambridge
Newport
Aldershot
Mansfield
Peterbro
Hartlepool
Torquay
Crewe
Northampton
Colchester
Darlington
46 26 10 10 71-48 62
46 23 12 11 56-38 58
46 20 17 9 67-57 57
46 22 12 12 64-44 56
45 22 11 12 59-37 55
46 20 14 12 78-51 54
46 14 13 19 71-76 41
46 12 17 17 34-49 41
45 12 16 17 42-45 40
45 9 17 19 38-61 35
46 10 11 25 40-73 31
45 9 11 25 44-76 29
46 7 15 24 42-85 29
Jackie Charlton lék sinn sfftasta leik fyrir Leeds á laugardag — og meiddist.
Þarna er hann i viftureign vift Ron Davies, sem nýlega var seldur til Portsmouth
frá Southampton. Þaft er Ron.sem kastar sér fram og skailar.
Fjögur lift færast upp i 3. deild.
Aldershot, sem allra lifta hefur náft
beztum árangri siftari hluta keppnis-
timabilsins, hefur þvi enn möguleika
meft þvi aft fá eitt stig i siðasta leikn-
um. Crewe, Northampton, sem fyrir
nokkrum árum lék i 1. deild, Colchest-
er og Darlington verfta aft sækja um til
ársþings deildarfélaganna aft fá aö
halda áfram keppni i deildinni. Og eft-
ir þeim árangri, sem lift, sem hafa
komift inn i deildina á undanförnum
árum sbr. Hereford og Cambridge,
hafa náft bæöi i keppni og hvaft aftsókn
viftvikur er ekki vist, aft Crewe eöa
Darlington fái nægilega mikinn at-
kvæftafjölda til aft haldast i deildinni.
ÞÉR ÆTTUÐ AÐ TAKA ÞÁTT i LEIKNUM!
Frjálst Framtak h.f. hefur nú tekið við útgáfu íþróttablaðsins og fyrirhugar verulegar breytingar —
hvert blað á að vera öðru betra. Við bjóðum yður að taka þátt í leiknum sem reglulegur lesandi.
íþróttablaðið mun koma út annan hvern mánuð og áskriftargjald er 570,00 kr. á ári.
(íþróttablaðið er aðeins selt í áskrift).
Við munum fjalla um
Handbolta
sund
golf
frjálsar fþróttir
lyftingar
o.fl. o.fl.
knattspyrnu
skffti
hestamennsku
borötennis
glfmu
Til íþróttablaðsins
Óska eftir áskrift aft íþróttablaöinu
Nafn
Heimilisfang
Áhugaiþrótt tþróttafél
mmm v-i
y Æ tjy
mt'. -r
IPflBBflS! \ . y;