Vísir - 30.04.1973, Blaðsíða 17
Vísir. Mánudagur 30. aprll 1973.
17
Sameiginleg sýning Ford
Fordumboöin, Sveinn Egils-
son h.f. og Kr. Kristjánsson h.f.
sýna sameiginlega þá bfla sem
þeir flytja inn. Eru þaö bæöi
bandariskir og brezkir bflar,
þar á meöal tvíær geröir af
Bronco, Comet og Cortinu og
þrjár geröir af Escort. Nánar
veröur fjallaö um Ford-bifreiö-
arnar sföar.
Lada rúss-
neskur „Fiat"
Bifreiöar og landbúnaðar-
vélar kynna á sýningunni nýja
bifreiö, sem ekki hefur sézt hér
á landi áöur.
Er þetta ávöxtur samstarfs
sovézkra bifreiöaverksmiöja og
itölsku Fiat-verksmiöjanna.
Þessi rússneski „Fiat” hefur
hlotiö heitiö LADA, og er aö
mestu eöa öllu leyti byggöur á
Fiat 124. Breytingarnar frá
Italska hálfbróöurnum eru þær
helztar aö fjaðrabúnaöi er
breytt, botn styrkur og vélin er
nokkuö breytt. Vélin er meö
yfirliggjandi knastás og heldur
slaglengri en sú italska.
Liprir og
vinsœlir
Hér gefur aö lita þá tvo bfla
frá Fiat, sem hvaö mestum vin-
sældum hafa náö á undanförn-
um mánuöum. Nær er Fiat 127
sem er ódýrasti billinn frá þeim.
Hann er til i tveimur útgáfum
tveggja og þriggja dyra. Fjær
er svo 128. Báöir þessir bilar eru
framhjóladrifnír.
Hekla sýnir
fullkomið
stilliverkstœði
1 sýningardeild sinni sýnir
Hekla h.f. fullkomiö stilliverk-
stæöi fyrir Voikswagen. A verk-
stæöi sem þessu er hægt aö stilla
ailt þaö sem þarf til f venjulegu
viöhaldi, þ.e. Ijós, hjólaútbúnaö
og vél, en sumir Volkswagenbil-
anna eru útbúnir sérstakri stungu
fyrir rafeindastýrt stillitæki, sem
les meö sérstökum búnaöi allt
sem viökemur gangi vélarinnar.
★
FRISKLEGT
ÚTLIT OG
FALLEGAR
LINUR
„Guli Pardusinn” frá Skoda vakti strax
þegar hann kom á markaöinn mikla at-
hygli fyrir frisklegt útlit og skemmtilega
eiginieika. Þótti billinn hafa sérlega
sportlegt útlit, og hefur hann fengiö vlöa
viöurkenningu fyrir fallegar linur.
Amerískur
smábíll á
„Evrópuverði"
Chevrolet Vega er einn af skemmtilegri
„smábilunum” amerfsku. Hann er einn af
þeim bilum sem komu út úr tilraunum
bandarisku bflaverksmiöjanna aö brúa
bilið á milli stóru bflanna og evrópsku
smábilanna.
Veröiö er lika I „Evrópuklassanum”
eöa í kringum 650 þúsund krónur. Bflinn
er hægt að fá afgreiddan á mjög mismun-
andi hátt, og breytist veröiö aö sjálfsögöu
I hlutfalli við þaö.
Nú er
tækifærið I
MERCURT 0OITIET 1973
NÚ ER TÆKIFÆRIÐ....
Vegna stöðu dollarans í dag
getið þér eignast MERCURY COMET
fyrir aðeins KR:
623.00000
MERCURY COMET 4ra dyra 6 cyl. 200 cub.
með: vökvastýri, sjólfskiptingu,
afturrúðuviftu, styrktri fjöðrun,
„De Luxe“ innréttingu.
VERÐ KR:
706.500
SVEINN EGILSS0N H.F.
FORD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍMI 85100
UMBOÐSMENN ÚTI Á LANDI:
AKRANES: BERGUR ARNBJORNSSON SUÐURNES: KRISTJÁN GUÐIAUGSSON
BOLUNGARVlK: BERNÓDUS HALLDORSSON SlMI 1804 KEFLAVlK
SIGLUFJORÐUR: GESTUR FANNDAL VESTMANNAEYJAR: SIGURGEIR JÓNASSON