Vísir - 07.09.1973, Side 2

Vísir - 07.09.1973, Side 2
2 Vísir. Föstudagur 7. september 1973 vfentsm: Eru6 þér fylgjandi auknu frjálsræfti I myndbirtingum i islenzkum dagblöðum? Kolbrún Leifsdóttir, nemi: — Það má takmarka frjálsræöiö, og óþarfi er að birta nektarmyndir i dagblööunum. I vissum tilfellum má birta myndir af saka- mönnum, til að vara fólk við þeim. Frjálsræöið i mynd- birtingum er að aukast, en þaö má samt ekki birta hvaö sem er. Haraldur Gunnarsson, strætis- vagnstjóri: — A sumum sviðum mætti þetta vera frjálsara. Mér finnst vera alveg nóg af myndum af nöktu kvenfólki i blöðunum, og það skiptir i raun ekki máli, hvort þær eru af islenzkum eða er- lendum stúlkum. Það má birta myndir af sakamönnum i þeim tilfellum, sem almenningur þarf aö vara sig á þeim. Erla Eyjólfsdóttir, húsmóðir: — Ef þaö eiga að birtast myndir af nöktu kvenfólki, þá vil ég fá myndir af nöktum karlmönnum lika. Oft er það slæmt fyrir að- standendur sakamanna, ef það eru birtar myndir af þeim i dag- blöðunum, og nöfn. En mér finnst frjálsræðið i myndbirtingum hjá dagblöðum ekki hafa aukizt. Þorgils Arason, nemandi: — Já, og min vegna er allt i lagi aö birta myndir af nöktu kvenfólki. Mér finnast islenzk blöð vera frekar ihaldssamari en erlend blöð i þeim efnum. Friðrik Pálsson, vaktmaður: — Það á hiklaust að birta myndir af sakamönnum. Maður er nú oröinn sjötugur, en er þó ekkert á móti skapi, að myndir af beru kvenfólki birtist i auknum mæli. Jón Jóhannesson, leigubilstjóri: — Ég er ekki fylgjandi þvi að fá nakið kvenfólk i blööin. Það heföi ekki bætandi áhrif á unglingana. En það væri gott fyrir fólk að sjá myndir af viðsjárverðum saka- mönnum, sem ganga lausir. LESENDUR HAFA ORÐIÐ Hringið í símo 86611 ó milli kl. 13-15 MÓTMÆUR HARÐLEGA FUNDI UTVARPSMANNA Steingrimur Daviösson hringdi, og birtum viö hér erindi hans nokkuö stytt: Ánœgðir með NÚLL ÞRJÁ P.Þ. hringdi: „Við erum hér nokkrir, sem störfum I einni af heildverzlun um borgarinnar og þurfum oft að leita á náðir hjá ung- frúnum i núll þrir. Við erum mjög á öndveröum meiði við Jakobinu, sem skrifar hjá ykkur um 03 — upplýsinga- simann. Viö könnumst nefnilega ekki viö annað en hafa fengið mjög góða fyrirgreiöslu hjá þeim. Þær vilja hvers manns vanda leysa, og kurteisin I betra lagi”. Ég vil taka það fram, að ég er andvigur byggingu hallar Seðla- bankans á Arnarhóli. Kins vegar er ég einnig andvigur æsingum og óbænum á þá sem þessum mis- tökum valda. Ef snúa skal málun- um til betri vegar skal það gert með réttum lögum, rökum og sið- um Þórshamarsmanna. Æsinga- fundur er ekki leiðin til fram- dráttar góöum málstað. Slikir múgsefjunarfundir eru til þess eins að æsa óþroskaða ung- linga og vanþroska fólk til ódæðisverka. Ég mótmæli þvi, að þeim útvarpsmönnum verði leyft að halda fyrirhugaðan mótmæla- fund á Arnarhóli, og skora á yfir- völd borgarinnar aö banna þá ó- hæfu, vegna þeirra spjalla, sem þar verða unnin, er Þorsteinn ö. geysist fram með rauðstakka sina, bitur vigorö og heitingar, bryöjandi segulbandsspólurnar og vaðandi jöröina upp aö knjám. Það mun veröa sparkaö og traök- að á þessarieinstæðu vin. Útsýnið af Arnarhólnum er ekki efst i huga þessara fundarboðenda. Þetta er tylliástæða til að blekkja, en blekkingin tekst ekki, þó vel sé leikiö. Það er merkilegt, aö lista- mennirnir hafi aldrei rekiö upp ramakvein út af sænska frysti- húsinu, þvi forljóta ferliki. En er það ekki rétti fundarstaðurinn? Maður, littu þér nær. unni Til hvers er 03? „Það litur ut fyrir. að ég hafi alltaf mÍMkilið, hvaft orftift upp- lýtingaþjónutta þyftir, að minntta kotti eftir þeim undir- tektum, tem ég hef fengið hjá 03. Ég er ein af þeim mðrgu, aem hringi itundum i 03 til að flýta fyrir mér á einn eða annan hótt. Þegar ég hringi, er það f þeim til- fellura, tem ég hef ekki tlmatkrá Ul að fletta upp i tjálf, en tvarift, tem ég fc oftast, er það sama, getur þú ekki ftett tjálf upp I timatkrá’, að þetta té tama tlmatkráin, tem hún er með. Til hvers vcri ég að hringja, ef ég hefði tfmaakrá eða gcti flett ajálf upp I henni? Maður borgar fyrlr þetta þjónustu og vcntir þess að fá góðar uppiýtingar, en tvo er yfirieitt ekki. Eg tkil ekki, af hverju cngínn hefur kvartað fyrr, þó veít ég um marga, tem eru óáncgðir meö Kustuna þarna. Eg veit ekki, t þcr eru allar eins, en þetu eru helxtu tvðrin, tem ég hef fengið. Að lokum er þaft ein tpurnlng, tem margir hafa eflauit velt fyrir tér. Hvort það té alltaf tvona mikift að gera, aö þcr hafa ekki Uma til að tvara I tfmann, fyrr en eftlr dúk og ditk?" Jakoblna . 03 eða tfmatkráia. MAGABELTI OG ÖRYGGISBELTI • • BER OLL AÐ SAMA BRUNNI Gyrðir hringdi: „Það var ágætt bréfiö frá hon- um Viggó Oddssyni i Suður- Afriku um sætabeltin. Það vantar Ifsilon er nœsfl sko mikið á, að þau séu örugg. En Viggó heföi mátt geta þess i leiðinni, að svo er raunar um mörg önnur belti. Ég veit t.d. ekki betur en þús- undir kvenna gangi með maga- belti og veröi óléttar samt!” set- unnar boðið Inni ,,z”umaður skrifar: „Nú er ekki lengur til z-unnar boðið i skólum landsins, og verða vist kennarablækurnar aö kenna standandi upp á endann úr þessu. En hvernig væri að kippa set- unni undan menntamálaráðherra fyrir fella niður z-una?” Afnám setu og borg og bi boðar letra-neysi, ætli leti illi þvi eða getuleysi? Confúgimus. Y Kommúnistar í útvarpinu Grandvar skrifar: Mörg undanfarin ár hefur þátt- urinn „Um daginn og veginn” verið einn þeirra þátta, sem notið hefur hvað mestra og almenn- astra vinsælda almennings fyrir það að vera ennþá sá þáttur, þar sem fólki með mismunandi skoð- anir hefur leyfzt að koma fram, án mikillar einræöisihlutunar kommúnista I útvarpsráði. En sl. tvo mánudaga (þ. 27. ág- úst og 3. sept.) hefur þó brugðið svo við, að tveir kommúnistar fá þennan þátt til umráða, hvor sinn þátt, og notuðu hann til einhæfs á- róðurs til viðhalds og vaxtar hinni rauðu öfgastefnu, þótt um- ræðuefnið hafi verið takmarkað að mestu við Seðlabankabygging- una og hinar öfgafyllstu heiting- ar hafðar i frammi um það mál allt. Slikur yfirgangur og einræði og nú tiðkast hjá útvarpinu af hendi kommúnista, eins og t.d. með þvi að leggja undir sig ákveðna þætti, krefst þess, að útvarpsráð skýri nánar tilhögun og fyrirkomulag þeirrar ákvörðunar, að tveir menn úr sömu stjórnmálasam- tökum fengu þennan þátt, sem hér um ræöir til ráðstöfunar, tvo mánudaga i röð. Seðlabankinn Nú deila menn um Seðlabankann, sjálfsagt er það vel. Sumir jafnvel röddina nú brýna. Og Þorsteinn ö. og fleiri vilja hrópa þetta i hel, svo horft þeir geti á Esjuna sina. En úrræði hef ég nokkurt, sem allir geta stutt, svo útsýnin hans Þorsteins veröi fögur. Það er það, að útvarpið verði i Esjuna flutt og Esjan niður á Skúlagötu fjögur. Ben. Ax.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.