Vísir - 07.09.1973, Qupperneq 13
Visir. Föstudagur 7. september 1973
n □AG | Q KVÖLD O □AC3
Sjónvarpið í kvöld kl. 20.30: „Fóstbrœður"
MANNRÆNINGJARNIR'
Þaö er ekkert lát á ævintýrun-
um, sem þeir fóstbræöur Brett
Sinclairog Danny Wilde lenda í.
Enda má segja, að þaö sé langt
frá þvf að þeir hafi nokkuð á
móti þvi að lenda í ævintýrum.
Við höfðum samband við þýð-
andann, Óskar Ingimarsson, og
báðum hann að segja okkur litil-
lega frá myndinni.
Hann sagði okkur, að i þetta
sinn hefði dóttur auðkýfings
nokkurs verið rænt og telur auð-
kýfingurinn, að Danny standi i
sambandi við ránið.
Danny og hann höfbu ein-
hvern timann verið keppinautar
i viðskiptum, og þar sem Danny
hverfur einmitt lika um þetta
leyti, þá skellir hann skuldinni á
hann.
Auðkýfingurinn kemst nú i
samband við Brett, sem auðvit-
að ber á móti þvi, að vinur sinn,
Danny, eigi nokkurn þátt i
þessu. Þar sem auðkýfingnum
lizt ágætlega á Brett, þá gefur
hann honum tækifæri til að finna
út úr málinu, og hefur hann á-
kveðinn frest til þess.
— EVI.
Danny Wilde var alinn upp f fátækrahverfi New York-borgar og
er sjáifmenntaður maður. Lord Brett Sinciair fæddist svo að
segja með silfurskeið I munninum. En það er ekki hægt aö segja
annað en þeim félögum komi vel saman þrátt fyrir ólfk skilyrði I
uppeldinu. Báðir dá þó sennilega mest fagrar konur, og hérna
sjáum við þá með einni.
Útvarpið í kvöld kl. 21.00:
##
Þjóð, ríki og foringi
Persónuleg viðhorf Helga S. Jónssonar til þjóðernisflokksins
##
,,A árunum um 1931 var hér
gerð tilraun, eins og I svo
mörgum öðrum iöndum, til þess
Vilmundur Gylfason, sem ræðir
við Helga S. Jónsson i útvarpinu
i kvöld.
að stofna flokk, sem i hug-
myndafræði sinni var ekki
ósvipaður þýzka nasista-
flokknum”, sagði Vilmundur
Gylfason, en hann ræðir við
Helga S. Jónsson um flokk þjóð-
ernissinna á fjórða áratugnum I
útvarpinu i kvöld.
Flokknum óx fylgi til ársins
1934, en þá klofnaði hann i
tvennt. Annar helmingurinn
gekk I Sjálfstæðisflokkinn, en
hinn helmingurinn hélt áfram
að starfa. Flokkurinn bauð fram
við tvennar kosningar árið 1934
og fékk þá nokkurt fylgi. Þá
bauð hann fram árið 1937, en
fékk þá sáralitið fylgi. Flokkur-
inn hélt þó áfram að starfa allt
til ársins 1940, þegar Bretar
Jiernámu landið.
Helgi S. Jónsson, sem er heil-
brigðisfulltrúi i Keflavik og list-
málari, var aðalframbjóðandi
flokksins i Reykjavik. Fáum við
að heyra hver hans persónulegu
viðhorf voru á þessum árum.
—EVI
Helgi S. Jónsson, heilbrigðis-
fulltrúi I Keflavik og listmálari
en hann var aðalframbjóðandi
þjóðernisfiokksins I Reykjavik á
fjórða áratugnum.
UTVARP
Föstudagur
7. september
7.00 Morgunútvarp. Veður
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15, (for
ustugr. dagbl.), 9.00 o§
10.00. Morgunbæn kl. 7.45
Morgunleikfimi kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl
8.45: Sigriður Eyþórsdóttii
heldur áfram að lesa söguna
„Kári litli i skólanum” eftii
Stefán Júliusson (5)
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lögámilli liða. Morgunpop,p
kl. 10.25: Arlo Guthrie syng-
ur. Fréttir kl. 11.00. Tónlist
eftir Francis Poulenc
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Með sinu lagi. Svavar
Gests kynnir lög af hljóm-
plötum.
14.30 Siðdegissagan:
„Sumarfriið” eftir Cæsar
MarValdimar Lárusson les
(5).
15.00 Miðdegistónieikar:
15.45 Lesin Dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið.
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill.
19.40 Spurt og svarað. Guðrún
Guðlaugsdóttir leitar svara
við spurningum hlustenda.
20.00 Sinfóniskir tónleikar. a.
Scherzo Capriccioso eftir
Dvorák. Konunglega fil-
harmoniusveitin I Lundún-
um leikur, Rudolf Kempe
stj. b. Sinfónia nr. 1 i c-moll
op. 68 eftir Brahms. Filhar-
móniusveitin I Berlin leikur,
Herbert von Karjan stjórn-
ar. Guðmundur Gilsson
kynnir.
21.00 Þjóð riki og foringi.
Vilmundur Gylfason ræðir
við Helga S. Jónsson um
flokk þjóðernissinna á
fjórða áratugnum.
21.30 Útvarpssagan:
„Verndarenglarnir” eftir
Jóhannes úr Kötlum Guðrún
Guðlaugsdóttir les sögulok
(21).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
ill.
Eyjapist-
22.35 Draumvisur. Sveinn
Magnússon og Sveinn Arna-
son sjá um þáttinn.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
13
£■
x
£-
x
£-
X
£■
X-
£-
X-
«-
X-
£-
X-
«-
X-
s-
X-
!}-
X-
£-
X-
£-
X-
«-
X-
n-
X-
£■
X-
£-
X-
£-
X-
£-
£•
X
>1-
X
«-
X
«•
X
£-
X
£-
X
«-
X
«-
X
£-
X
£-
X
£-
X
£-
X
£-
X
£-
X
£-
X
£-
X
£>
X
£-
X
£-
X
£-
X
£-
X
£-
X
£-
X
£-
X
£-
X
£•
X
£-
X
£-
X
£-
X
£-
X
£-
X
£-
X
£-
-k
-»■
*
spe
Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. sept.
Hrúturinn, 21. marz—20. april. Allt bendir til að
þetta verði góður dagur, einkum þó hvað snertir
allt samband þitt við fjölskylduna og nánustu
vini.
Nautið, 21. april—21. mai. Hugboð þitt ætti að
vera næmt og áreiðanlegt I dag, þannig að þér
ætti að veitast tiltölulega auðvelt að taka réttar
ákvarðanir.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Þetta getur orðið
góður dagur á ýmsan hátt, en þó er þér vissast
að viðhafa aðgæzlu I peningamálum. Þér bjóðast
ýmis góð tækifæri.
w
/.ðm
■JL
&
uá
Krabbinn, 22. júni—23. júli. Athugaðu gaum-
gæfilega, ef þú hefur einhverja samninga i und-
irbúningi, hvort þar séu öll ákvæði það ljós, að
þau verði ekki mistúlkuð.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þetta getur verið
mjog æskilegur dagur til að taka ákvarðanir,
sem ekki koma peningamálum við beinlínis, en
eru þeim þó tengdar.
Meyjan,24. ágúst—23. sept. Þú ættir að athuga,
hvort þér býðst ekki tækifæri til að treysta nokk-
uð tengslin við suma vini þina, sem þú hefur
ef til vill fjarlægzt nokkuð.
Vogin,24. sept.—23. okt. Vel getur hent sig, að þú
kunnir ekki sem bezt við framkomu einhvers
kunningja eða samstarfsmanns i dag, en ekki
þarf það að merkja neitt sérstakt.
Drekinn,24. okt.—22. nóv. Það er margt, sem þú
þarft að fylgjast með i dag, og eins vist að þér
vinnist ekki nægilegur timi til þess, þó að þú haf-
ir þig allan við.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Þú ættir að taka
lifinu með ró i dag, eins þó að talsvert gangi á i
kringum þig. Það er mikið undir þvi komið, að
þú haldir vöku þinni.
Steingeitin, 22. des,—20. jan. Hvernig sem allt
veltist i dag, þá litur út fyrir, að þú getir haldið
þinu striki, ef þér býður svo við að horfa, og mun
það skynsamlegast.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Ef þú beitir
nægilegri aðgæzlu, þá tekst þér að öllum likind-
um að sigla fram hjá torfærum, sem annars
yrðu þér erfiðar.
Fiskarnir,20. febr.—20. marz. Góður dagur i dag
á margan hátt. Dómgreind þin verður I skarp-
asta lagi og hugboðið vökult, svo þér ætti að
verða margt auðvelt.
*
-k
-k
-k
-k
-k
-k
-k
-k
-k
-t!
*
-s
-k
-k
-k
-3
-k
-»
-k
-k
-H
-k
-k
-k
-tr
-k
-tt
-k
-t!
-k
-k
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-t!
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
SJONVARP
FÖSTUDAGUR
7. septemberi 1973
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Fóstbræður. Brezkur
sakamála- og gaman-
myndaflokkur með Tony
Curtis og Roger Moore.
Mann ræningjarnir. Þýð-
andi Óskar Ingimarsson.
21.20 Ilestamót sumarsins.
Svipmyndir frá nokkrum
sunnlenzkum hestamótum,
þar á meðal frá móti á
Mánagrund við Keflavik og
sfösumarskappreiðum
Fáks. Umsjón Ómar Ragn-
arsson.
22.00 Að utan. Þáttur með er-
lendum fréttamyndum.
Umsjón Sonja Diego.
22.40 Dagskrárlok
+
MUNIO
RAUOA
KROSSINN
EftiryÖarvali!
Opiö daglega frá kl. 8 til 19, en auk þess
möguleiki á afgreiðslu á kvöldin og um
helgar.
Gangstéttarhellur Sexkantaðar hellur
Garðhellur ilitaúrvali
Brotsteinar og hellur i litum eftir vali.
Helluval sf.
Hafnarbraut 15, Kópavogi.
Tjelluval sf.
Idag
bœtast nýir
vegfarendur
í hópinn
Okumenn
varúð
UMFERÐARRÁÐ
☆★☆★☆★☆