Vísir - 07.09.1973, Qupperneq 15
Vísir. Föstudagur 7. september 1973
15
TAPAÐ — FUNDIÐ
Svart karlmanns seölaveski meö
ýmsum persónuskilrikjum.nótum
og fleiru, tapaöist 17.—18. ágúst.
Fundarlaun.
A miövikud. tapaöist af vörubil
frambretti af Skoda. Ekin var
leiöin Nýbýlavegur-Breiöholt.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 72194.
TILKYNNINGAR
Steypustyrktarjárn. Nokkrar
stengur af steypustyrktarjárni
gefins aö Tómasarhaga 22.
BARNAGÆZLA
Kona óskast til aö gæta 11 mán-
aða gamals drengs á mánudög-
um—föstudaga frá kl. 12.30 til
19.30 og laugardaga 12.30 til 16.30.
Þarf helzt aö vera i Laugarnes-
hverfi eöa sem næst þvi. Uppl. i
sima 83961.
óska eftir aö koma tveggja ára
dreng i gæzlu eftir hádegi fimm
daga i viku, helzt i vesturbæ.
Uppl. i sima 10557 eftir kl. 8 i
kvöld og alla helgina.
Stúlka óskasttil að gæta tveggja
og hálfs árs telpu frá 5-8, 5 daga
vikunnar. Uppl. i sima 23765 eftir
kl. 5. •
Óskum eftir aö ráöa barngóöa
konu I Garðahreppi eöa Kópavogi
til aö gæta 2ja ára drengs hálfan
daginn 5 daga vikunnar. Uppl. i
sima 43168 eftir kl. 7.30.
Barngóö kona óskast til aö gæta
ársgamals drengs i grennd viö
Alftamýri. Vinsamlegast hringiö
i sima 85069.
Seltjarnarnes. 10-12 ára telpa
óskast til aö gæta barns 2-3 tima á
dag i vetur, unglingsstúlka
einnig. Uppl. i sima 15049.
Óska eftir konu i Högunum eöa
grennd til aö gæta 1 1/2 árs telpu
eftir hádegi. Æskilegt væri að
sama kona gæti einnig tekið á
móti 6 ára telpu úr skóla. Uppl. i
sima 11469.
Barngóö kona eða stúlka óskast
til aö gæta tveggja barna hálfan
daginn (kl. 1-4). Uppl. aö Skóla-
braut 9, Seltjarnarnesi (uppi).
Stúlka óskasttil að gæta drengs á
þriðja ári frá 9-4 i miðbæ fram til
1. okt. Simi 23886.
KENNSLA
Pianókennsia. Arni Isleifsson,
Hraunbæ 44. Simi 83942.
Kennsla. Kenni upplestur, radd-
tækni og ræðuflutning, islenzku
og eríend'mál, aöstoða skólanem-
endur. Siguröur Skúlason, simi
12526.
Háskólanemitekur aö sér heima-
kennslu i ensku og frönsku á_
morgnana. Simi 82904.
FYRIR VEIÐIMENN
Anamaökar til sölu. Simi 19283.
Stór laxamaökur til sölu. Simi
86861.
Lax- og silungsmaökurtil sölu aö
Skálagerði 11, 2. bjalla að ofan.
Simi 37276.
Nýtindir ánamaökar til sölu.
Uppl. i sima 33948, Hvassaleiti 27.
ÝMISLEGT
Til ieigusendibilar án ökumanns.
Uppl. i sima 83071.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — æfingatimar. Að
læra á stórar og kraftmiklar bif-
reiðar gerir yöur aö góðum öku-
manni. ökukennsla Guömundar
G. Péturssonar. Simi 13720.
Rambler Javelin sportbifreið.
Ökukennsla-æfingatimar. Ath.
kennslubifreið. hin vandaöa og
eftirsótta Toyota Special árg. '72.
Ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað
er. Friðrik Kjartansson. Simar
83564 og 36057.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
30168.
ökukennsla - Æfingatimar. Lærið
að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Kenni á Toyota MK-2,
Hard-top, árg. ’72. Sigurður Þor-
mar, ökukennari. Simi 40769.
HREINGERNINGAR
Froöu-þurrhreinsuná gólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verö. Viðgeröa-
þjónusta. Fegrun. Simi 25746 og
25851 á kvöldin.
Froöu-þurrhreinsuná gólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viðgerða-
pjónusta. Fegrun. Simi 25746 á
kvöldin.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð.
Simi 19017. Hólmbræður (Olafur
Hólm).
Hreingerningar. Ibúöir kr. 50 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúö
5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð
Simi 36075. Hólmbræður.
Teppahreinsun. Skúm hreinsun
(þurrhreinsun) gólfteppa i
heimahúsum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592
eftir kl. 17.
ÞJÓNUSTA
Tek aö mér vélritun.Uppl. i sima
72043.
Kemisk hreinsun, pressun,
hreinsum fatnað með eins dags
fyrirvara, karlmannaföt sam-
dægurs, ef þörf krefur, útvegum
kúnststopp fyrir viðskiptavini,
næg bilastæði. Efnalaugin Press-
an, Grensásvegi 50, simi 31311.
FASTilGNIR
Fasteignaeigendur! Nú er rétti
timinn að láta skrá allar eignir,
sem þér ætlið að selja. Viö
höfum kaupendur.
FASTEIGNASALAN
Óöinsgötu 4.
Góðar fréttir!
Náin samvinna anda og efn-
is. Sameining opinberunar
og vísinda veitir nú lausn á
vandamálum mannkynsins.
Ný öld er runnin upp!
Þú færö upplýsingar hjá
SAMEINUÐU FJÖL-
SKYLDUNNI, pósthólf 7064,
Rvík, eöa i sima 84747 eftir
kl. 19.00.
ÞJÓNUSTA
Er sjónvarpið bilað?
Gerum viö allar gerðir
sjónvarpstækja. Komum heim, ef
óskað er.
Noröurveri v/Nóatún.
Sími 21766.
Sprunguviðgerðir
Vilhjálmur Húnfjönó
Sími: 50-3 -11
Pipulagnir.
Viðgerðarþjónusta. Simi 21396 milli kl. 12—1. Hallgrimur
Jónasson, pipulagningameistari. Heimasimi 52110.
Loftpressur — Gröfur
Múrbrot, gröftur.
Sprengingar i hús-
grunnum og ræs-
um. Margra ára
reynsla. Guð-
mundur Steindórs-
son. Vélaleiga.
Simar 85901 —
83255.
Véla & Tækjaleigan
Sogavegi 103. — Simi 82915. .
Vibratorar, vatnsdælur, bor- !,
vélar, slipirokkar, steypuhræri-
vélar, hitablásarar, flisaskerar,
múrhamrar.
Pipulagnir
Hilmar J.H. Lúthersson, simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og
breytingar.
Sprunguviðgerðir. Simi 1016!) - 51715
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem
húðaðir eru meö skeljasandi, hrafntinnu og marmara án
þessaðskemma útlit hússins. Nofum aöeins I)ow corning
- Silicone þéttigúmmi.
Gerum viö steyptar þakrennur.
Uppl. i sima 10169-51715.
Sprunguviðgerðir 15154
Notið timann og þéttið húsin á meðan veður leyl'ir. Þétti
sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þaul-
reynda ÞAN þétti kitti.
Margra ára reynsla hérlendis. Vanir menn.
Simi 15154 Andrés.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
II.*
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöföa 8. Simi 86211.
Loftpressur — Gröfur
Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt-
ara, vatnsdælur og vélsópara.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og
sprengingar.
Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum
og vönum mönnum.
UERKFRnmi HF
SKEIFUNNI 5 * 86030
Fataskápar
Getum bætt við okkur smiði á fataskápum. Trésm.
verkstæöi Ara og Hilmars, Sólvallagötu 78. Simi 13435.
Heimasimar 42294 og 38746.
HÚSMÆÐUR — ÞVOTTUR.
Húsmæður, þvottur, sem kemur i dag, getur verið tilbú-
inn á morgun. Sloppa-og skyrtuþvottur einnig tilbúinn
daginn eftir.
Þvottahúsið Eimir.
Siðumúla 12.
Simi 31460.
Jarðýta
Litlar jarðýtur til leigu i minni eða stærri verk. Uppl. i
sima 53075.
Er stiílað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum, V.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
tilþess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loítþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl.Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i
sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu
i húsgrunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808.
Loftpressur og sprengingar.
Tek alla loftpressuvinnu, boranir, sprengingar og múr-
brot i tima og ákvæöisvinnu.
Þórður Sigurðsson. Simi 53209.
Loftpressuieiga Kristófers Reykdals.
Tökum að okkur múrbrot, fleygun og borun. Gerum föst
tilboð, ef óskað er. Góð tæki. Vanir menn. Reynið viöskipt-
in. Simi 82215 og 37908.
Hellur og hlaðsteinar
i gangstéttir og veggi.margar tegundir og litir. Leggjum
stéttar og hlöðum veggi. Leitið tilboöa. Hellusteypan viö
Ægissiðu (Görðunum). Simi 24958.
ÚTVARPSVIRKJA
MHSTARI
Sjónvarpsþjónusta.
Útvarpsþjónusta
Onnumst viðgerðir á öllum
gerðum sjónvarps- og útvarps-
tækja, viögerð i heimahúsum, ef
þess er óskað. Fljót þjónusta
Radióstofan Barónsstig 19. Simi
15388.
ÞETTITÆKNI
Tryggvagötu 4 — Reykjavik
Sl'mi 25366 — Fósthólf 503
Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Silikón
Rubber þéttiefnum. Eru erfiðleikar meö þakið, veggina,
eða rennurnar? Við notum eingcngu þéttiefni, sem veita
útöndun;sem tryggir að steinninn nær að þorna án þess að
mynda nýja sprungu. Kynnið yöur kosti silikón
(Impregnation) þéttingar fyrir steinsteypu. Viö tökum
ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt
skipti fyri öll hjá þaulreyndum íagmönnum.
BÍLAVIÐSKIPTI
Rilasala — Bilaskipti — Bilakaup
Opiö á kvöldin frá kl. 6-10.
Laugardaga kl. 10 f.h. - 4 e.h.
Simi 1-44-11.
vO<'
BILLINN
___ BÍLASALA
HVERFISGÖTU 18-simi 14411
Opið
á kvöldin
Kl. 6-10
Fiat eigendur
Kúplingsdiskar, kúplingspressur, kúplingslegur, bremsu-
diskar, bremskukl. vatnsdælur, vatnslásar, oiiudælur
bremsudælur, stimplar, spindilboltar, grill, ljo'sasam-
lokur, lugtir, hljólkoppar, stuðarar, kveikjulok, platinur,
kveikjuþéttar, kertahanar, kertaþræðir, kerti, gólfmott-
ur, bretti og fl. boddihlutir. Sendum i póstkröfu um land
allt. 011 verð ótrúlega hagstæð.
CjÍh Sia varahlutir
SuðuriandtbrauS 12 - Reykjavfk • Sfml 56S10