Vísir - 07.09.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 07.09.1973, Blaðsíða 10
10 Visir. Föstudagur 7. september 1973 Meðan Tarzan var að veiða hreinsuðu mennirnir riffla sina og stúlkurnar tóku saman afganginn af birgðunum. „Guð minn”, hrópaði D’Arnot. „Hvað er þetta? Górilla?’ spurði Warrick. „Þetta er risaapi. Hafið ykkur hæg, þaö ■eru sennilega fleiri i nánd”,- sagði D’Arnot. Letna komst allt i einu i uppnám, er hún< leit út i frumskóginn. „D’Arnot, sjáðu þarna”, kallaöi hún. ,.\A' P'Vj Cot* '.'ii'. Uiv R Inc — Irr Reg 'JS Pa’ 0“ Uistr. hy l'njtocl Foaturt* Svndicato. Inc Lögtök Samkvæmt úrskurði fógetaréttar Kefla- vikur í dag, hefiast lögtök fyrir ógreiddum og álögðum útsvörum viðlagasjóðsgjöld- um og aðstöðugjöldum til bæjarsjóðs Keflavikur árið 1973, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, ef skil hafa ekki verið gerð fyrir þann tima. Lögtökin fara fram hjá þeim gjaldendum, sem ekki greiða reglulega af kaupi sinu. Bæjarfógetinn í Keflavik 3. september 1973. ÞAKKLÆÐNING Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, sléttsem báruð. Eitt bezta við- loðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o.fl. 7 ára ábyrgö á efni og vinnu f verksamningaformi. Fljót og góð þjón- usta. Uppl. i síma 26938 kl. 9-22 alla daga. alcoatinfás þjonuslan ROBERTSHAW ^MARYÚRE co-aniniJEFFREY HUKTER.TY HARDIN, KIERON MOORE, UWRENCE TIERNEY ^ROBERT RYAN.m^, Afar spennandi og mjög vel gerð ný kvikmynd i litum og Tecknirama, er fjallar um hina viðburðariku og stormasömu ævi eins frægasta og umdeildasta herforingja Bandarikjanna, Georgs Armstrong Custer. Leikstjóri Robert Siodmak Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. RIISTJÖRN SÍMI f*™ 86611 Ífi VÍSIR NYJA BIO Sjö mínútur tSLENZKUR TEXTI 4 MILLION READERS DECIDED FOR THEMSELVES... NOWYOUCAN TOOI 20th CENTURV FOX PRESENTS THESEVE> MIMITES COLOR BY DE LUXE® Bandarisk kvikmynd gerö eftir metsölubókinni The Seven Minut- es eftir Irving Wallace. Framleiðandi og leikstjóri Russ Meyer, sá er gerði Vixen. Aðalhlutverk: Wayne Maunder, Marianne McAndrew, Edy Williams. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Mjög spennandi itölsk kvikmynd i litum, með hinum vinsæla Lee Van Cleef. Aðrir leikendur: Giuliano Gemma, Walter Rilla, Ennio Baibo. Leikstjóri: Toninono Valerii. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Siðasta sinn. KOPAVOGSBIO STJORNUBIO MUNHD RAUOA KROSSINN Dagar reiöinnar Days of Wrath Heimsfræg og æsispennandi og vel leikin ný ensk-amerisk úr- valskvikmynd i litum byggð á sönnum viöburðum, sem gerðust i London fyrir röskum 20 árum. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutver: Richard Atten- borough, Judy Geeson, John Hurt, Pat Heywood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. Spennandi og vel leikin mynd um harða lifsbaráttu á sléttum vest- urríkja Bandaríkjanna. — Lit- mynd. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Kvennamorðinginn Christie The Strangler of Rillington Place Islenzkur texti. TONABIO vnanamttesmn JoanHackett DonaldPleasence “WUPenny’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.