Vísir - 07.09.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 07.09.1973, Blaðsíða 14
14 Visir. Föstudagur 7. september 1973 TIL SÖLU Stereosett með útvarpi, kasettu- segulbandi og plötuspilara, tveir hátalarar, aðeins þriggja mánaða gamalt, til sölu. Uppl. i sima 32980. Skrautfiskurtil sölu. Uppl. i sima 36012 eftir kl. 7. y Til sölu amcriskur kæliskápur, Kelvinator, 9 kúbikfet, fataskáp- ur, hilluskápur, aukahlutir i hrærivél, einnig plötuspilari. Uppl. I sima 30525 eftir kl. 18. Aiwa segulband.mono, er til sölu. Uppl. i sima 41786 eftir kl. 7. Til sölu KUBA Imperial st. 1500 magnari 2x10 vött ásamt plötu- spilara og tveimur hátölurum. Uppl. i sima 17857 eftir kl. 7. Eins árs ábyrgð. Til sölu er overlock saumavél og tvistungu saumavél. Uppl. i sima 52533. IMötuspilari. Til sölu Kuba Imperial stereoplötuspilari, eins árs gamall, kr. 8.000. Uppl. i sima 22790 milli kl. 6 og 8. Til sölu: Handlaug og kranar 1/2 tomma. Handlaug og botnventill i handlaug, nýlegur vatnskassi postulin (standard), einnig fimm fallegir hvitir málmgluggar með gleri, tilvalið I glugga, bilskúr eða sumarbústað, breidd er 37,5 cm. Selst ödýrt. Simi 20643. Itiffill tilsölu.cal. 222 Sago. Uppl. I sima 41929 kl. 1-9. Til söiu er Zodiac gúmmlbátur, vel með farinn, 3 björgunarvesti og árar. Simi 84008. Til sölu næstu daga nokkrir litið gallaðir svefnbekkir á niðursettu verði. Svefnbekkjaiðjan, Höfð- afúni 2, simi 15581. Til sölu. Barnastóll, róla, tau- þurrkari og barnavagn. Seist ódýrt uppl. i sima 86845 milli kl. 16 og 20. lteyrstólar með lausum púðum, sterkir og þægilegir eru komnir aftur. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Vclskornar túnþökurUppl. i sima 26133 alla daga frá kl. 10-5 og 8-11 á kvöldin. Nýkomið franskar brúðukerrur og vagnar, barnasjónvarpsstólar, ódýr þrihjól, leikföng og módel i þúsundatali. Sendum gegn póst- kröfu hvert á land sem er. Leik- fangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Tck og sel i umboðssölu vel með farið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndavélar, sýningarvélar, stækkara, mynd skuröarhnifa, og allt til ljós- myndunar. Komiö I verð notuðum ljósmyndatækjum fyrr en seinna. Uppl. milli kl. 7 og 9 i sima 18734. Stereosett, stereoplötuspilarai með magnara og hátölurum, transistorviðtæki i úrvali, 8 og 11 bylgju viðtækin frá Koyo enn á lága verðinu. Kasettusegulbönd með og án viðtækis. Bilaviðtæki og stereosegulbönd i bila, margar gerðir. Músikkasettur og átta rása spólur. Mikið úrval. Póst- sendi F. Björnsson, Bergþórugötu 2, simi 23889. ódýrt — ódýrt. Útvörp margar gerðir, stereo samstæður, sjón-' vörp loftnet og magnarar — bila- útvörp, stereotæki fyrir bila, bila loftnet, talstöðvar. Radio og sjón- varpslampar. Sendum i póst- kröfu. Rafkaup i sima 17250 Snorrabraut 22, milli Laugavegs og Hverfisgötu. ÓSKAST KEYPT Hnakkur óskast. Vil kaupa góðan hnakk. Vinsamlegast látið vita i sima 26553 eftir kl. 17. Vil kaupa 5 ferm miðstöðvar- ketil. Uppl. i sima 36690. Ritvél óskast. Skólaritvél óskast. Uppl. i sima 71559. Vil kaupa overlocksaumavél. Uppl. i slma 43940 og 40087. Halló dömur! Stórglæsileg ný- tizkupils til sölu, stutt og siö i öllum stærðum, sérstakt tækisfærisverð. Uppl. I sima 23662. HJOL-VAGNAR Skermkcrra, sem hægt er að leggja saman, óskast til kaups. Uppl. i sima 83253. Silver Cross barnavagn með kerrupoka til sölu, einnig barna- stóll og leikgrind. Uppl. i sima 30530. Nýlegur vel meöfarinn Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. i sima 25604. Silver Cross barnakerra til sölu. Uppl. i sima 34967 eftir kl. 5. Til sölu mótorhjól, B.S.A. 650 cc Spitfire, árg ’67. Uppl. i sima 10299 eftir kl. 7. Honda lijólóskast til kaups. Simi 19986. HÚSGÖGN Til sölu eldhúsborö, kr. 4.000, tveir divanar, annar á 3.000, hinn á 500, og teppi 2,75 lengd, 1,25 breidd, sem nýtt, einnig Ijósa- króna, verð 3.000. Simi 19046. Til sölufallegur tviskiptur klæða- skápur meö hillum og fatahengi. Breidd 122 cm, hæð 164 cm, dýpt 65 cm. Simi 84028. Uökkt pólerað sófaborö og inn- skotsborð óskast keypt. Uppl. i sima 35247. Til sölu tvíbreiður svefnsófi, svefnbekkur og litið sófasett ásamt borði. Uppl. I sima 71010. Hornsófasettin vinsælu fást nú aftur, bæsuð i fallegum litum. Úrval áklæöa. Tökum einnig að okkur að smiða undir málningu svefnbekki, hjónarúm og hillur alls konar. Fljót afgreiðsla. Nýsmiði s/f, Langholtsvegi 164. Simi 84818. Kenaissance borðstofur borðstofuborð, stakir borðstofu- stólar, skápar, sófaborð, hægindastólar. Verzl. Kjörgripir, Bröttugötu 3 B. Opið 12-6, laugard. 9-12. Kaupum og seljum notuð hús- gögn. Húsmunaskálinn, Klappar- stig 29, simi 10099. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o. m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu notuð Westinghouse þvottavél i ágætu standi, verð kr. 12 þús. Einnig 14 kúbiklitra tveggja hurða Westinghouse is- skápur án pressu , verð kr. 9.500. Uppl. i sima 85825. Eldavél óskast.Góð notuð eldavél óskast. Simi 33019. Litill Zanussi isskápur til sölu. Uppl. i sima 40319. BÍLAVIÐSKIPTI Skoda station 1202 árg. ”62 til sölu, skoðaður 73, litið ekinn, selst ó- dýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 22638 milli kl. 16 og 21 i dag og á morgun. Til sölu Moskvitch '66. Verð 22 þús. Uppl. i sima 32156 eftir kl. 19. Til sölu er mjög vel með farinn Scania Vabis ’56 árg. ’66. Uppl. i. sima 85370 kl. 5—8 siðdegis. Sá sami óskar einnig eftir að kaupa tveggja hásinga Scania ’76 eða Volvo. Bílasalan Höfðatúni 10 auglýsir. Seljum i dag og á morgun Austin mini 1275 GT árg. ’71 i sérflokki, Bronco ’66, Mustang ’68 8 cyl. inn- fluttur, VW byggy, Toyota Mark 2’71 og ’72, Toyota Corona ’67, Vauxhall Viva ’70 og margar fl. teg. Opið laugardag kl. 10—6. Simi 18881 og 18870. Bilasalan Höfðatúni 10. Til sölu Datsun 1200 árg. ’72 til sölu, útvarp og 2 snjódekk fylgja.Skipti á nýlegum Bronco koma til greina. Uppl. i sima 23482 eftir kl. 7. Til sölu Dodge Coronet árg. ’66, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. I sima 51802 eftir kl. 7. Willys jeppi '52 til sölu. Simi 32878. Vegna brottflutnings er Citroén I.D. 19 árg. '67 til sölu. Simi 12092 milli kl. 7 og 9. Til sölu Escort 1969, þarfnast boddiviðgerðar, lítið ekinn, VW vél 1959, ekin 10.000 km. Uppl. i sima 42931 eftir kl. 19. Til söluVW árg. 1960 til niðurrifs. Uppl. i sima 53165. Bronco árg. ’71 6 cyl. sport til sölu, skuldabréf kæmi til greina. Uppl. i sima 26787 eftir kl. 5. Tilboð óskast i Taunus 12 m ’63, gangfær, skoðaður .73. Uppl. i sima 43256 eftir kl. 7. Tilboð óskasti VW 1300 árg. ’71, skemmdan eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis á Bifreiðaverk- stæöi Þórðar og Óskars, Skúla- túni 4, föstudag, laugardag og mánudag 10. þ.m. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 18 mánudaginn lO.þ.m. Ódýr Trabantstation ’64 á góðum snjódekkjum til sölu. Uppl. i sima 35179. Fíat 127. Til söiu Fiat 127 ’73, ek- inn tæpl. 16.000. Uppl. i sima 36690. óska eftir að kaupa 2 stk. negld snjódekk, stærð 560x15 (VW).SImi 33211 eftir kl. 7. Til sölu Skoda Combi árg. ’67 skoðaður. Uppl. i sima 18902. Til sölu Opel Caravan stationbill árg. '64. Bfllinn er nýyfirfarinn og i góðu lagi. Skipti á nýrri bil koma einnig til greina. Uppl. i sima 43921. Til sölu ameriskt hús á Willys jeppa '64 ásamt toppgrind, þarfn- ast réttingar á hægri hlið. Selst mjög ódýrt. Uppl. I Alfheimum 13, simi 30692. Skoda Combistation '64 bill i góðu standi til sölu. Nýuppgerð vél, gólfskipting, góð dekk. Simi 40354. Til sölu Land-Rover vélarblokk og stimplar, nýtt. Simi 72863 eftir kl. 7 siðdegis. Til sölu Skoda 1000 mb árg. ’66. Ryðlaus meö nýupptekna vél. Uppl. i sima 11621 eftir kl. 7. Taunus 15m TS 1700 S árg. 1968 (innfluttur 1970) til sölu. Uppl. i sima 86666 til kl. 20, en sima 12661 á kvöldin. Ford Country’66 tilsölu,útb. 100 þús. Litur mjög vel út, skipti koma til greina. Uppl. eftir kl. 7 i sima 83885. Nýja bilaþjónustan er i Súðar- vogi 28-30. Simi 86630. Gerið sjálf við bilinn. Cortina-Benz 220 ”61-Volvo - Falcon - Willys - Austin Gipsy - Landrover - Opel - Austin Morris - Rambler - Chevrolet - Skoda - Moskvitch - VW: Höfum notaða varahluti í þessa og flestalla aðra eldri bila, m.a. vélar, hásingar og girkassa. Bilaparta- salan, Höfðatúni 10. Simi 11397. HÚSNÆDI í BOÐI 4ra herbergja ný ibúð til leigu. Uppl. I sima 35385. Rúmgóö og sólrik 4ra herbergja hæð i vesturbænum til leigu. Til- boð merkt ,,4423” leggist inn á auglýsingadeild Visis fyrir þriðjudag. Til leigunú þegar 4ra herbergja i- búð með húsgögnum. Uppl. I sima 84279. Gott forstofuherbergi til leigu með húsgögnum fyrir skólapilt I vesturbænum, reglusemi áskilin. Simi 23820 eftir kl. 6. Til leigu I Kinnahverfi i Hafnar- firði tvö samliggjandi herbergi ca. (16 ferm) með góöum inn- byggðum skápum. Reglusemi al- gjört skilyrði. Simi 53351 eftir kl. 6. Til leiguer ca. 165 fermetra góð hæð á úrvalsstað i austurbænum ásamt bilskúr. Þarfnast smáveg- is lagfæringar. Tilboð sendist á afgreiðslu Visis fyrir nk. mánu- dagskvöld merkt „Austurbær 4384”. HÚSNÆÐI OSKAST Sjómaður óskareftir herbergi til leigu sem næst miðbænum. Er lit- ið heima. Uppl. I sima 37689 frá kl. 2—7. óska eftiriðnaðarhúsnæði, ca. 60 fm.TJppl. i sima 38470. Ung og reglusöm skólastúlka ósk- ar eftir herbergi til leigu, þá helzt IHliðunum eða Bústaðahverfi, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Vinsamlegast hringið i sima 86787. Fimmtugur maður óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 51691. Tvær stúlkuróska eftir að taka á leigu ibúð strax. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 13067 eftir kl. 5 á daginn. óska eftir 2—3ja herbergja ibúð, húshjálp og barnagæzla, ef óskað er. Uppl. I sima 25233. 2 herbergi og eldhús óskast, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist blaðinu merkt ,, Hraun- bær 4372”. Barnlaus hjón óska eftir 1—2ja herbergja Ibúð. Fyrirfram- greiðsla I boði. Tilboð sendist blaðinu fyrir 11. sept. merkt „Fyrirframgreiðsla 4389”. Óska eftir aö taka á leigu 2—3ja herbergja Ibúð i Kópavogi eða ná- grenni, má þarfnast einhverrar viðgerðar. Simi 40580. Ungt par óskar að taka á leigu 2—3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 37337 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnlaus og reglusöm hjón óska eftir ibúð strax. Uppl. i sima 52991. 3—4ra herbergja Ibúð óskast til leigu sem fyrst, 3 fulloröin i heim- ili. Nánari uppl. i simum 32581 og 86296. Ung reglusöm stúlkai góðri vinnu óskar að taka á leigu litla ibúð eða eitt stórt herbergi. Uppl. i sima 85000 eða 82416. 19 ára reglusamur pilturóskar að taka á leigu stórt herbergi eða einstaklingsibúð. Uppl. i sima 36540. Sá sem getur leigt rafvirkja her- bergi.helzt með aðgangi að sima, hringi I sima 71991. Ungt par frá Akranesi með stúlkubarn óskar eftir 2—3ja her- bergja ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 82103. Einhleypur maður óskar eftir fæði og húsnæði á sama stað i Reykjavik eða nágrenni. Uppl. i sima 23284. Reglusemi heitið. Ung kona óskar eftir einstakl- ingsibúð. Húshjálp og fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 15994 eftir kl. 5. tbúð — 3—5 hcrbergi. Mennta- skólakennari með litla fjölskyldu óskar eftir ibúð til leigu fyrir 1. des. Góð umgengni, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 36827. Tveir ungir skólapiltar og starfs- maður á Loftleiöum óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö sem fyrst. Uppl. i sima 20414 eftir kl. 2. óskum eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð, 3 i heimili. Algjört reglu- semi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 72043. Par við nám óskar eftir Ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Vin- samlegast hringið i sima 17398. Bilskúr óskast. Bilskúr óskast til leigu i Kópavogi til geymslu á varahlutum. Simi 40486. Róleg reglusöm eldri hjón óska eftir að taka á leigu 2ja-4ra herb. Ibúð sem fyrst. Tvennt i heimili. Góöri umgengni og skilvisri greiðslu heitið. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar i sima 22612. Ungt Baha’i-par frá Kanada þarfnast 2ja — 3ja herbergja Ibúöar i Hafnarfirði, Kópavogi eða Keflavik. Talar litið eitt fs- lenzku. Hringið i sima 33314 eftir k 1 . 6 . Reglusöm, snyrtileg stúlka ósk- ast til afgreiðslustarfa frá kl. 1—6 e.h. ilistmunabúð i Hafnarstræti. Einnig vantar laghenta stúlku til iðnaöarstarfa allan daginn. Uppl. I sima 43082 og eftir kl. 7 i 53078. 15—19 ára stúlka óskast I sveit. Uppl. I sima 82034 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. óskum eftir stúlku til afgreiðslu- starfa strax. Lækjarbarinn, Lækjargötu 8. Simi 19170. Þvottamaður óskast. Þvottahúsið Drifa. Stúlka óskast á prjónastofu hálf- an daginn. Perla h/f, Þórsgötu 1, simi 20820. Röskur maöur óskast til út- keyrslustarfa I bakari. Uppl. i sima 41539. Tvær stúlkur óskast I bakari, hálfs og heils dags vinna. Uppl. I sima 41539. Laghentan mann vantar I auka- vinnu. Tilvalið fyrir mann, sem vinnur vaktavinnu. Uppl. veittar hjá Heildv. Jóns Bergssonar h/f, Laugavegi 178. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum. Hliðagrill Suð- urveri, Stigahlið 45—47. Stúlka getur fengið herbergi og fæðigegn aðstoð á heimili. Vinnu- timi og kaup eftir samkomulagi. Slmi 25735. Ungur maður óskasti byggingar- vinnu i 1-2 mán. Góð laun i boði. Upplýsingar I sima 81231. Ráðskona óskast á heimili norð- anlands, má hafa með sér barn. Uppl. i dag og næstu daga i sima 52480 I Hafnarfiröi. Lagtækur maður óskast i hús- gagnavinnustofu. Simi 10117. Vélsmiðja Eysteins Leifssonar h/f, Siðumúla 27, óskar að ráða járnsmiði og aöstoðarmenn. Uppl. i sima 30662. ATVINNA ÓSKAST Óska eftir ráðskonustöðu hjá eldri manni. Skilyrði aö herbergi fylgi. Uppl. i sima 50263. Tvitugur reglusamur mennta- skólapiltur óskar eftir kvöldvinnu i vetur, ailt kemur til greina. Uppl. i sima 40860 á kvöldin. Er 18 ára stúlka og vil fá góða vinnu, helzt i bókabóð eða álika. Simi 81609. 18 ára stúlka óskar eftir góðri vinnu strax. Hefur bilpróf og er þaulvön afgreiðslu. Uppl. i sima 71307 I dag og á morgun. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaséðlá og erlenda mynt. Frlmerkiamið- stöðin, Skólavörðustig 2lA. Simi 21170.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.