Vísir - 07.09.1973, Blaðsíða 8
byrjar vel ó
Cruyff
Spáni
Johan Cruyff hollenzka
knattspyrnustjarnan byrj-
aði vel í nýja starfinu hjá
spænska félaginu Barce-
lona. Lið félagsins lék í
fyrrakvöld við Cercle, sem
er knattspyrnulið frá
Belgíu og var það fyrsti
George Koreraan heimsmeist-
ari I hnefaleikum segir aö hann
muni næst verja titil sinn gegn
fyrrvcrandi heimsmeistara Joe
Krazier eöa hnefaleikamanninum
Jcrry Quarry.
Viðureignin veröur að likindum
einhverntfma fyrir næstu áramót.
George Foreman sagði þetta i
viðtali við bandariska útvarps-
stöð. Hann sagði einnig, að hann
mundi örugglega ekki keppa við
þá tvo, sem eru efstir á lista
alþjóðahnefaleikasambandsins
yfir áskorendur. Það eru þeir Ken
Norton og fyrrverandi heims-
leikur Cruyff með sínu nýja
félagi.
Spánverjarnir sigruðu
með hvorki meira né
minna en 6-0 og þar af skor-
aði Cruyff tvö mörk. Auk
þess átti hann stóran þátt í
þremur hinna markanna.
Leikvangur Barcelona var
troðfullur af aödáendum liðsins —
rUmlega 90.000 manns, sem
komnir voru til að sjá hollenzku
stjörnuna. Þeir uröu sannarlega
meistari Muhammed Ali.
Foreman sagðist hafa boöið
þeim báðum að keppa gegn sér,
en þeir hefðu verið alveg
uppteknir vegna bardagans sin á
milli nUna næsta mánudag.
Foreman hvilir sig nU eftir
leikinn gegn Joe King Roman,
sem var i Tokyo á dögunum, en
þar varði Foreman titil sinn sem
heimsmeistari og sló Roman nið-
ur eftir aðeins 2 minUtna keppni.
Ekki er vitað hvor þeirra
Nortons eöa Quarrys verður fyrri
til að etja kappi við
heimsmeistarann.
ekki fyrir vonbrigöum og við
hvert mark, sem gert var, fögn-
uöu áhorfendur meö langvinnu
lófataki.
Aðsóknin að leiknum var meiri
heldur en nokkurn tima áður að
slikum vináttuleik hjá Barcelona
og félagið fékk um það bil 35
milljónir islenzkra króna upp I
þaö sem Cruyff kostaði þaö. Hol-
lenzka félagið fékk rUmlega 160
milljónir króna greiddar og mun
þaö vera hæsta upphæð, sem
greidd hefur veriö fyrir einn leik-
mann i sögu atvinnuknattspyrn-
unnar.
í bann
Aganefnd Knattspyrnusam-
bandsins var að störfum i gær og
Urskurðaði hUn fjóra leikmenn I
keppnisbann.
Leikmennirnir voru allir
dæmdir i eins leiks bann en þeir
voru þessir:
Jóharður Vest Jakobsson,
leikmaður i Reyni frá Sandgerði,
en honum var visað af leikvelli i
leik Reynis við Leikni frá
FáskrUðsfirði i undanUrslitum 3.
deildar. Hreinn Elliðason, sem
leikur með Völsungum, en hann
hefur hlotið þrjár bókanir i sum-
ar. Þeir Halldór Björnsson KR og
Einar Friðþjófsson Vestmanna-
eyjum hafa einnig veriö bókaðir
þrisvar og voru þvi dæmdir i eins
leiks keppnisbann.
Foremann til
búinn aftur
VAR ÓLÖGLEGUR
EN MEÐ HVERJUM
Kæru Fylkis vegna
leiksins við ísfirðinga i
undanúrslitum 3.
deildarinnar var visað
frá dómi samkvæmt
úrskurði héraðsdóms.
Máliö var tekið fyrir
hjá dómstóli Knatt-
spyrnuráðs Reykjavikur
i gær. Fylkir kærði
þennan ieik á þeim
forsendum, að einn leik-
manna ísfirðinga hefði
verið ólöglegur vegna
þess að hann lék með
Fylki i fyrra, en iáðst
mun hafa að tilkynna
félagsskipti hans.
Dómstóllinn leit svo á, að ekki
lægju fyrir nægar sannanir i mál-
inu. Leikmaöurinn hefði þó óum-
deilanlega leikið með Fylki i
fyrra, en helzt er álitið, að hann
hafi aldrei verið tilkynntur sem
leikmaður með þvi félagi. Aður
hafði hann alltaf leikið með Is-
firðingum og væri hann enn lög-
legur leikmaður með þeim, en þá
hefur hann leikið heilt
keppnistimabil með Fylki, en
veriö ólöglegur allan timann.
Leikur Fylkis og isfirðinga um
hvort liðið á að leika við Reyni frá
Sandgerði um sætið I 2. deild
veröur i dag kl. 16.30 á Melavell-
inum.
Siðan leikur sigurvegarinn við
Reyni, en sá leikur verður næsta
sunnudag.
GULLVÆGA
STÖKKIÐ
V y v t-
List
eða
íþrótt?
Þessi mynd er
af Christa Koehl-'
er frá Aust-
ur-Þýzkalandi,
sem fékk guii-
veröiaun i
dýfingum á
Heimsmeistara-
mótinu í sundi.
Það stendur nU
yfir í Belgrad og
eru það Banda-
rikjamenn og
Austur-Þjóöverj-
ar sem hrifsa til
sin langflesta
verðlaunapen-
ingana.
HÚSGÖGN QG
IINIIMRETTIIMGAR
Á þessu fyrsta
Heimsmeistara-
móti sundfólksins
er auk hinna
hefðbundnu
greina keppt i
sundballet eða
dansi, sem fram
fer ofan I vatninu.
Norðmenn unnu
Júgóslava
Audun Garshol Noregi sigraöi i
100 metra hlaupinu I iandskeppni
Júgósiaviu og Noregs i fyrra-
kvöld. Timi hans var 10,3 sek.
Þarna fagnar hann sigri aö loknu
hlaupinu.
Fram
Akranes
í kvöld
Verða Framarar i sama hamn-
um gegn Akurnesingum i kvöld,
eins og þeir voru gegn Vest-
mannaeyingum i fyrrakvöld, sem
þeir sigruðu 4-0? Einn leikur
verður i 1. deildar keppninni og
eru það Akurnesingar og Fram,
sem eiga að leika. Leiknum er
flýtt vegna utanferðar Fram eftir
miðjan þennan mánuð en Jiann
átti að fara fram 15. september.
I utanferðinni eiga þeir að
mæta svissneska liðinu Basel i
Evrópukeppni deildarmeistara.
Leikur Fram og Akurnesinga
verður á Laugardalsvellinum og
hefst klukkan 18.30.
Norðmenn sigruðu Júgó-
slava i landskeppni í frjáls-
um íþróttum í fyrrakvöld
með 207 stigum gegn 203.
Þetta var í áttunda skiptið
sem þjóðirnar kepptu og
hefur hvor unnið fjórum
sinnum.
Eftir fyrri daginn hafði Noreg-
ur einnig forustu 110 gegn 108.
Þeir náðu tvöföldum sigri i tveim
greinum, hindrunarhlaupi og
stangarstökki.
Knut Kvalheim sannaði að
hann er langbezti hindrunar-
hlaupari Noregs og landi hans
Sverre Sörnes átti ekki i neinum
erfiðleikum með að tryggja sér
REKINN!
Mikið er um að vera I aðal-
stöðvum Knattspyrnusambands-
ins og er það eiginlega orðið svo,
að utanað komandi fólk á orðið i
mestu erfiðleikum aö henda
reiðuráþvi, sem þar gerist.
Síðustu tiðindi af vigstöðvunum
eru þau, að þrir stjórnarmenn
sambandsins ákváðu i gær að
reka Hreggviö Jónsson nýráðinn
framkvæmdastjóra KSl.
Ástæðan fyrir brottrekstrinum
mun vera sU, að Hreggviður las
upp fyrir blaðamann bókun
Bjarna Felixsonar stjórnar-
manns, sem hann lét gera á
stjórnarfundi. Fjallaði bókunin
um deilur þeirra Alberts Guð-
mundssonar og Enoksens lands-
annað sætið. Timi sigurvegarans
varö þó ekkert sérstakur aö þessu
sinni eða 8.38.8.
i stangarstökkinu þar sem
Norömenn áttu einnig menn i
tveim fyrstu sætunum sigraði
Wilhelm Sortberg með 4.80 metra
stökki og Reidar Aarskog stökk 10
sentimetrum styttra.
Eitt norskt og Norðurlandamet
var sett i keppninni Steinar Goss-
lös setti unglingamet I hindrunar-
hlaupi en timi hans var 8.57.9 og
nægði þaö honum til fimmta sætis
i landskeppninni. Þrir keppendur
voru frá hvoru landi.
Ahorfendur voru fremur fáir á
keppninni og báða keppnisdagana
komu ekki nema tæplega 4000
mannsá Bisletleikvanginn i Oslo,
en þar fór keppnin fram.
liösþjálfara i Hollandsferð lands-
liðsins.
Kom þar fram álit Bjarna á þvi
atviki, sem hann taldi Knatt-
spyrnusambandinu og formanni
þess til vansæmdar.
Bankastræti 9 - Sími 11811
Er ný tízkuverzlun fyrir
dömur og herra
NÝKOMIÐ:
Stakir jakkar,
fyrir Herra,
alullarbuxur,
peysur
og skyrtur.
Alltaf eitthvað nýtt
á boðstólum í
Casanova
viðhöfum
LJÓSIP
tungsten halogen
VINNULJÓS
FYRIR VERKTAKA
OG BYGGINGAMEISTARA
HF. SEGULL
VERZLUN RAFMAGNSIÐNAÐUR
RAFTÆKJAVINNUSTOFA.
NÝLENDUGÖTU 26
SÍMAR 13309 - 19477