Vísir - 07.09.1973, Page 6

Vísir - 07.09.1973, Page 6
6 Vísir. Föstudagur 7. september 1973 VÍSIR Otgeíandi:-Reykjaprent hf. Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson Ritstjóri: Jónas Kristjánsson Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson Auglýsingar: Hverfisgötu 32. Stmar 11666 86611 Afgreibsla: Hverfisgötu 32. Slmi 86611 Ritstjórn: stöumiila 14. Slmi 86611 ^lftiur) Askriftargjald kr. 300 á mánufti innanlands I lausasölu kn 18.00 eintakift. Blabaprent hf. Nú verður Bretastjórn að hugsa sig um Striðsleikur brezkra herskipa á Islandsmiðum hefur tekið á sig hættulega og óhugnanlega mynd, sem við þekkjum ekki úr fyrra þorskastriðinu, þegar heiðursmenn börðust með tilvitnunum úr bibliunni og gættu þess vendilega að stofna ekki mannslifum i hættu. Hvað eftir annað hafa brezkar freigátur og dráttarbátar stofnað til árekstra við islenzk varð- skip. Skipstjórnarmenn Breta hafa reynt að kenna islenzku skipherrunum um þessa árekstra, þótt slikar fullyrðingar striði gegn heilbrigðri skynsemi. Litil skip reyna ekki að sigla niður margfalt stærri skip. Auk þess hafa aðferðir Breta við ásiglingarnar verið festar á filmur, svo að enginn vafi leikur á, hverjir eru upphafsmenn- irnir. Þessi striðsleikur skipstjórnarmanna hins kon- unglega flota er einkar torskilinn. Hvaða árangri þykjast þeir geta náð með kaldlyndum rudda- skap sinum? Vilja þeir raunverulega sigla is- lenzku varðskipin i kaf? Vilja þeir fá fleiri mannslif á samvizkuna? Hvaða tilgangi þjónar þessi hráslagalegi yfirgangur? Árekstrarnir eru orðnir svo margir, að ekki er hægt að túlka þá sem einkagarpskap einstakra skipherra, er séu orðnir leiðir á að fá ekki að láta vopnin tala. Brezk stjórnvöld hefðu fyrir löngu stöðvað þetta framtak, ef túlkunin væri rétt. Miklu liklegra er, að árekstrarnir séu skipu- lagðir af yfirvöldum heima fyrir i Bretlandi. Við hljótum að visa ábyrgðinni þangað. Það er þvi ekki óeðlilegt, að forsætisráðherra íslands lýsi þvi yfir við brezk stjórnvöld, að eigi sér stað fleiri ásiglingar af þeirra hálfu, muni þeim tilkynnt slit stjórnmálasambands Islands og Bretlands. Slik yfirlýsing gæfi brezkum stjórnvöldum tækifæri til að endurmeta afstöðu sina til ásigl- inganna. Það gæti verið fyrsta skrefið i heildar- endurskoðun Bretastjórnar á stefnu sinni i land- helgisdeilunni. Það er kominn timi til, að hinir vitrari menn i þeim hópi taki ráðin i sinar hendur. Hingað til hefur engu verið likara en einhverjir aldraðir liðþjálfar úr nýlendumálaráðuneytinu gamla hafi ráðið stefnu brezku stjómarinnar i landhelgismálinu. Ef til vill hefur Heath forsætisráðherra og helztu ráðgjöfum hans ekki þótt landhelgismálið nógu merkilegt til að taka það sjálfir upp til ná- kvæmrar athugunar og leyft i þess stað einhverj- um miður hæfum mönnum i kerfinu að ráða ferð- inni. Þvi verður seint trúað, að Heath telji bola- brögðin á íslandsmiðum vera hæfilegar baráttu- aðferðir á þeim timum, er ljóst er orðið, að mikill meirihluti þjóða heims er fylgjandi ekki bara 50 milna, heldur 200 milna fiskveiðilögsögu. Ef þessi skýring er ekki nokkurn veginn rétt, er engin von til þess, að landhelgisdeilu Breta og ís- lendinga verði haldið i skefjum, hvað þá að nokk- ur von sé til samkomulags. Deilan hlýtur þá að harðna stig af stigi með ófyrirsjáanlegum afleið- ingum. Það hefur nú um langt skeið verið dálitið erfitt fyrir okkur, sem teljum okkur eindregna stuðnings- menn einkaframtaks, að skipa núverandi rekstri olíufélaganna inn í heims- mynd okkar. Við teljum, að einkaframtakið gæti fært samfélaginu blessun með samkeppni, hugmynda- flugi, dugnaði og drift. Við teljum, að með því opnist ungu og rösku mönnunum leiðir til að beita kröftum sínum, þannig verði sjálf- krafa endumýjun, þar sem nýtt kemur í staðinn fyrir það gamla. Ekkert af þessu passar fyrir starfsemi og rekstur oliufélag- anna. Þar er nú ekki um neina samkeppni aft ræfta, enga endur- nýjun, aöeins hjakk I sama far- inu. Hlutverk þeirra er aft taka öll vift sama bensininu, sömu ollun- um úr sömu tankskipunum, og selja bensin og oliu á sama veröi um allt land. Sameiginlega gera þau viftskiptasamninga viö Rússa, sameiginlega tryggja þau sér lánsfé til sama rekstursins, sameiginlega gera þau kröfur um veröhækkanir á hendur verftlags- yfirvöldum, sameiginlega un þessara þriggja útlendu vöru- merkja er ekki beinlinis brot á lögum um ólögmæta viftskipta- hætti, hvort ekki er meft þessu beinlinis verift aö blekkja vift- skiptavinina. Á bensindælum um allt land eru þessi þrjú vöru- merki, sem benda til þess, aö þar sé til sölu vestrænt bensin, en i rauninni er þaft allt sama rúss- neska bensínift. Ef einhver nennti aö ókostir ríkisreksturs mæddu mjög á þeim. Hugsanlegt væri jafnvel, að rikisreksturinn gæti svo aftur ýtt undir einkaframtak um landift með þvi aö fela ein- staklingum í plássunum sjálf þjónustufyrirtækin, sem félögin gera ekki. En þvi vaknar maftur nú upp til umhugsunar um þessi mál, aft alvarlegur atburftur gerftist ný- SVÖRT mefthöndla þau verftjöfnunarsjóft, sameiginlega koma þau sér sam- an um þaft, aft engir aörir skuli komast inn i oliusöluna, sam- eiginlega skipta þau landinu og landsmönnum öllum sin á milli 1 oliulén. Þar er ekki eftir neitt sem heitir samkeppnishættir i viftskiptum, nema ef þaft gæti kallazt þaö aft beita klikubrögftum á bak viö tjöldin aft tryggja sér stóra vift- skiptaaftila, eins og þaft kemur ekki til greina, aft neitt kaupfélag um allt land flaggi öftru en vöru- merki Esso-hringsins ameríska, þó maftur fái ekki skilift, hvafta hugsjónaleg tengsl eru milli hinn- ar heilögu þingeysku kaupfélags- hreyfingarog ESSO Rockefellers. Vift fáum ekki komift auga á sjálft framtakift i þessu frjálsa framtaki, og sjálfstæftift er aftal- iega i þvi fólgift aft flagga út um allt land áberandi og I skærum lit- um tveimur brezkum og einu amerisku vörumerki. Stundum hefur verift á þaft minnzt, aft Islendingar sýni áhugaleysi um islenzka fánann. Hann sjáist tæplega nokkurs staftar viö hún til aft fegra um- hverfift, jafnvel á mestu tyllidög- um. En þaft er þá nokkuö annaö meö fána olíufélaganna. Þaft er eitt fyrsta morgunverkift i sjávar- plássum allt i kringum ströndina og meftfram öllum þjóftvegum, aft fánar oliufélaganna þriggja: Shell, British Petroleum og Esso, eru dregnir aft hún meft vifteig- andi honnör á hverjum einasta degi ársins. Og þegar brezku eftirlitsskipin koma siglandi inn á Akureyri, fagnar þeim á Oddeyr- inni ekki bláhvitur og rauftkrysst- ur þjóftarfáni Islands, heldur fáni brezka heimsveldisins, British Petroleum, Britannia rule the waves. Annars er spurning, hvort notk- þvi aft fara I mál vift oliufélögin, mætti sennilega fá þau dæmd fyrir sviksamlega vörumerkingu. Jæja, þannig hefur þetta gengiö i áratugi, og ekkert útlit er fyrir annaft en þaft haldi þannig áfram enn um óséfta áratugi, kannski mannsaldra og aldir. Oliufélögin hætta aft verfta lik nokkru venjulegu fyrirtæki, þau starfa ekki lengur á sllkum grundvelli, þau veita enga sam- keppni og tryggja sig gegn allri samkeppni. Þau verfta aö stofn- unum, sem elska kyrrstöftu. Eig- endur þeirra og stjórnendur hætta aft vera bissnessmenn i þess orfts skilningi. Þeir breytast i embættismenn, sem þurfa vold- ugar embættisskrifstofur og emb- ættisbila og embættisbústafti. Og þaft óvenjulega viö þá sem emb- ættismenn er, aft sú embættis- mennska gengur I arf, þvi aft hlutabréfin erfast og nýjar kyn- slóftir raunverulegra oliu-emb- ættismanna vaxa upp I þessum sérkennilegu einkafyrirtækjum, sem gefa ævarandi lifsöryggi, stöftu, tekjur, arft, álit og vald. Þannig er i stuttu máli hin óeölilega stafta oliufélaganna, sem veldur þvi, aft vift sem styftj- um eindregift einkaframtakift, eigum erfitt meft aft máta þau inn i hugmyndaheim okkar um niftur- skipun samféiagsins. Þau eru i algerri andstöftu vift hugmyndir okkar um hreyfanleika þjóft- félagsins og meft lokuftum hring skapa þau sér einkaaftstöftu, sem gera þau aö stofnunum, en ekki fyrirtáekjum. Þegar allt þetta er tekift saman, koma upp efasemdir um, hvort viö eigum nokkuö aö vera aft standa á móti þvi, aft oliufélögin verfti gerft aft rikisstofnunum. Þaft stökk er svo ákaflega stutt og myndi kannski skapa meiri hreyfanleika. Þjónustustarf þeirra er svo einfalt, aö óvist er, iega, sem hefur gefift okkur nokkra innsýn I stjórnun, rekstur og hugarfar hjá yfirmönnum oliu- félaganna. Þar er eins og saman hafi blandazt allt þaö versta bæöi úr einkarekstri og embættis- hroka. Og enn hrærist saman vift þetta verkleg og félagsleg vanda- mál náttúrumengunar. Þjóftfélagsiegt hlutverk ollufé- laganna er i sjálfu sér mjög ein- falt. Þau eiga að sjá um dreifingu á fáum vörutegundum, sem eru nokkuft erfiftar meöferftar aft sumu leyti, en þó mjög auftveldar iflutningum. En auk þess eru nú I nútimaþjóftfélögum gerftar æ strangari kröfur um aft þau valdi ekki spillingu I umhverfinu, mengi ekki náttúruna og lifsum- hverfi mannsins. Vandamál oliumengunar eru orftin stórkostleg 1 stóru iönaöar- löndunum. Heilu innhöfunum, fló- um, fjörftum, árósum og víkum hefur veriö breytt I drullupolla. Þannig er nú beinllnis ógnaft til- veru mannsins. Barátta er hafin um ölllönd gegn þessum óþverra, en hefur mætt furftulegu áhuga- leysi, andófi og ábyrgöarleysi þeirra, sem subbinu valda. Þetta skilningslausa andóf fer vlftast fram llkt og eftir föstum for- skriftum. Vift höfum tiltölulega litift haft af þessari óhugnanlegu mengun aft segja. Sjórinn er enn tiltölu- lega hreinn hjá okkur. En þegar atvik gerast hér, tekur þaft allt á sig sláandi sömu myndina meft andófi, mótbárum og ábyrgftar- leysi. Þegar þaft atvik gerftist iaugar- daginn 18. ágúst, aö tankur á Klöpp lak út vegaoliu I tonnatali, er enginn vafi á þvi, aft fyrirtækift Olluverzlun Islands — British Petroleum, haffti þar meö van- rækt höfufthlutverk sitt og skyldur. Þaft hefur meft þessu subbaft út alla noröurströnd Þorsteinn Thorarensen —JK

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.